Sign in to follow this  
Followers 0
Ingimundur Kjarval

Yfirlýsing vegna lokunnar á þræðinum

72 posts in this topic

Það er bara ekkert auðvelt að vera manneskja, en við skulum samt reyna.

Mér fannst ég eiga heima hérna á Málefnunum, gat skrifað um það sem mér fannst þann og þann daginn með bústörfunum.

Mín mistök að ég tók lítilmenninn ekki alvarlega, fannst bara huggulegt að lesa heimskuna úr þeim.

Eða nákvæmar, lítilmenni eru þeir sem telja að heiðarleiki flækist bara fyrir, undirferli bara eitt tækið í viðbót til þess að koma sínu fram. Þið vitið hverjið þið eruð.

Eins og sum ykkar vita, var lokað á þráðinn minn „Gróðurhúsakenningin og annað bull“. Ég hef ákveðið að taka því ekki og hef keypt lénið „Málefnin.is“ og mun opna eitthvað á því léni næstu daga. Hvort það verður annar umræðuþráður, spegilmynd af þessum, eða þá bara mitt blogg veit ég ekki ennþá, ætla að hugsa málið í nokkra daga.

Eitt er víst, það gengur ekki upp að það sé hægt að loka fyrir þráð aðeins vegna þess að fólk er ósammála því sem maður er að segja.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég er á því að banna eigi einræður eins og ykkar loftslags.

Bloggumhverfið er fyrir ykkur og Málefnin eru ekki blogg.

Stofnaðu bara blogg, settu link í undirskrift, haltu áfram að ræða fjölbreytt málefni eins og maður, og hlífðu fólki sem hefur engan áhuga á þessu gróðurhúsakjaftæði þína.

Gefðu því frekar val.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Haf aldrei lagt mig í lestur á þessum umdeilda þræði, tek reyndar að mestu fullt mark á vísindalegum niðurstöðum um loftslagshlýnun.

Hins vegar held ég að Ingimundur hljóti að hafa tjáningarfrelsi um þessi mál hér á þessum vettvangi. Tjaningarfrelsið tekur nefnlega líka til "kjaftæðis sem enginn hefur áhuga á".

Eiginlega alveg sérstaklega til einmitt svoleiðis.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Haf aldrei lagt mig í lestur á þessum umdeilda þræði, tek reyndar að mestu fullt mark á vísindalegum niðurstöðum um loftslagshlýnun.

Hins vegar held ég að Ingimundur hljóti að hafa tjáningarfrelsi um þessi mál hér á þessum vettvangi. Tjaningarfrelsið tekur nefnlega líka til "kjaftæðis sem enginn hefur áhuga á".

Eiginlega alveg sérstaklega til einmitt svoleiðis.

Tjáning og spam er ekki sami hluturinn.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Til hamingju með þetta Ingimundur.

Mun ekki ungi sveinninn verða helsti viðmælandi þinn á nýjum vef? Þá mun fólk forðast þig. ;)

Gangi þér annars vel.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Tjáning og spam er ekki sami hluturinn.

Hvernig getur þetta verið spam þegar þú ræður algjörlega sjálfur hvaða þræði þú klikkar á og lest hérna á þessum vef?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Hvernig getur þetta verið spam þegar þú ræður algjörlega sjálfur hvaða þræði þú klikkar á og lest hérna á þessum vef?

Og hvernig getur það verið haft á tjáningarfrelsi þegar helvítis þráðurinn fær að standa óáreittur öllum til sýnis?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Og hvernig getur það verið haft á tjáningarfrelsi þegar helvítis þráðurinn fær að standa óáreittur öllum til sýnis?

Það er nú það, hann er eimmitt ekki öllum til sýnis, bara sumum. Prófaðu að skrá þig út og sjáðu hvað gerist.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Og hvernig getur það verið haft á tjáningarfrelsi þegar helvítis þráðurinn fær að standa óáreittur öllum til sýnis?

hann er alls ekki öllum til sýnis núna. Hann er í sandkassanum sem er aðeins fyrir innskráða notendur að sjá sem og að hann kemur ekki upp í leitarniðurstöðum þegar klikkað er á Virkir þræðir. Hann er sama sem horfinn.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Mér finnst illa farið með Ingimund hérna. Hef ekkert fylgst með hans skrifum undanfarið og skil því ekki hvað er um að vera. Eitthvað alvarlegt hlýtur að hafa komið uppá.

Ef þú opnar ný málefni Mundi þá munu örugglega nokkrir fylgja þér.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Það er nú það, hann er eimmitt ekki öllum til sýnis, bara sumum. Prófaðu að skrá þig út og sjáðu hvað gerist.

Biddu þá cesil um að leyfa óskráðum notendum að sjá sandkassann.

Svo geturðu líka stofnað blogg og sett link í undirskrift.

Ef allur fjandans netheimurinn væri gegn þér myndi ég skilja vælið. Svo er hins vegar ekki. Jafnvel þótt cesil væri að reyna að þagga niður í þér, þá er ekkert sem hindrar þig í að koma boðskapnum á framfæri. Málefnin eru ekki það stór.

Þér er væntanlega meira mál að koma boðskapnum á framfæri en að sitja hér og væla, nó?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Einn helgasti réttur sem mér finnst að allir eigi hafa er rétturinn til að hafa á röngu að standa í friði. Fólk á ekki að þröngva sínum sannleika upp á aðra. Það sem er rétt í dag getur verið rangt á morgunn.

Edited by bjargvætturinn

Share this post


Link to post
Share on other sites
Biddu þá cesil um að leyfa óskráðum notendum að sjá sandkassann.

Svo geturðu líka stofnað blogg og sett link í undirskrift.

Ef allur fjandans netheimurinn væri gegn þér myndi ég skilja vælið. Svo er hins vegar ekki. Jafnvel þótt cesil væri að reyna að þagga niður í þér, þá er ekkert sem hindrar þig í að koma boðskapnum á framfæri. Málefnin eru ekki það stór.

Þér er væntanlega meira mál að koma boðskapnum á framfæri en að sitja hér og væla, nó?

Þú virðist ekki vita að Ingimundur á málefnin.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Þú virðist ekki vita að Ingimundur á málefnin.

Hann á malefnin.is. ekki .com

Share this post


Link to post
Share on other sites
Hann á malefnin.is. ekki .com

Já, hann á íslensku málefnin.

:)

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þegar árásir loftslag.is hófust á IK fyrir ári eða tveimur, þá var þræðinum hent í Sandkassann, þá studdi ég IK með ráðum og dáð og fékk Cecil (ég örugglega ekkert einn um það:) ) til að hleypa þræði hanns aftur inn.

Eftir það hef ég ekki fengið neitt nema undarlegt skítkast frá IK svo ég verð að viðurkenna að í dag er mér Nokk Sama um þetta :B:

Share this post


Link to post
Share on other sites
Þegar árásir loftslag.is hófust á IK fyrir ári eða tveimur, þá var þræðinum hent í Sandkassann, þá studdi ég IK með ráðum og dáð og fékk Cecil (ég örugglega ekkert einn um það :) ) til að hleypa þræði hanns aftur inn.

Eftir það hef ég ekki fengið neitt nema undarlegt skítkast frá IK svo ég verð að viðurkenna að í dag er mér Nokk Sama um þetta :B:

Veistu, Ingimundur er fínn kall, það borgar sig hinsvegar ekki að lesa allt sem hann skrifar.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Þegar árásir loftslag.is hófust á IK fyrir ári eða tveimur, þá var þræðinum hent í Sandkassann, þá studdi ég IK með ráðum og dáð og fékk Cecil (ég örugglega ekkert einn um það:) ) til að hleypa þræði hanns aftur inn.

Eftir það hef ég ekki fengið neitt nema undarlegt skítkast frá IK svo ég verð að viðurkenna að í dag er mér Nokk Sama um þetta :B:

Merkilegt að orða það sem svo að ég hafi ráðist á Ingimund - en hey, ef þér líður vel við svona lygi, þá þú um það. Þræðinum var á sínum tíma hent í sandkassann fyrir ómálefnalegt og persónulegt skítkast Ingimundar. Enda hefur hann ekkert málefnalegt að leggja fram. Ég lenti reyndar í skítkastinu, en það getur ekki talist árásir að leggja fram rök og sýna áhuga á að ræða málin á málefnalegan hátt... Hann er í raun búinn að mála sig út í horn hér á málefnin, þar sem hann hefur ekki stjórn á sér.

En ætli manni sé nú ekki nokk sama um þá sem ekki getað stjórnað persónulegu skítkasti (eins og m.a. þú lentir í af hans hendi) í skrifum sínum...

Vonandi gengur honum vel með nýja vefinn sinn - hvað sem öðru líður...

Share this post


Link to post
Share on other sites

Svo er fólk hér hissa á því að málefnin eru ekki vinsælli þegar einum af fáum læsilegum þráðum hér er lokað...

Share this post


Link to post
Share on other sites
Haf aldrei lagt mig í lestur á þessum umdeilda þræði, tek reyndar að mestu fullt mark á vísindalegum niðurstöðum um loftslagshlýnun.

Hins vegar held ég að Ingimundur hljóti að hafa tjáningarfrelsi um þessi mál hér á þessum vettvangi. Tjaningarfrelsið tekur nefnlega líka til "kjaftæðis sem enginn hefur áhuga á".

Eiginlega alveg sérstaklega til einmitt svoleiðis.

Sammála þessu. Af hverju var honum eiginlega lokað ?

Opnið hann bara aftur !

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.