Sign in to follow this  
Followers 0
Victor Laszlo

Hvað er svona sérstakt við falskar nauðgunarkærur?

90 posts in this topic

Hvernig stendur á því að konur eru færar um lygar, þjófnað, morð, ofbeldi og vanrækslu gagnvart ungabörnum, kynferðissambönd við unglingsdrengi, vændissölu, fjársvik, pólitíska spillingu, græðgi, eiturlyfjasmygl o.fl., en þegar þær eru sakaðar um falska nauðgunarkæru eða -ásökun, þá er það nánast svo óhugsandi að ekki taki að pæla í því, annað sé hreint fáránlegt og meintir gerendur eigi ekkert betra skilið en nafngreiningu í fjölmiðlum og samfélagslega aftöku þegar rannsókn er vart hafin?

Hvernig stendur á þessu?

Er þetta mýta, eða liggur góð og gild ástæða fyrir?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Hvernig stendur á því að konur eru færar um lygar, þjófnað, morð, ofbeldi og vanrækslu gagnvart ungabörnum, kynferðissambönd við unglingsdrengi, vændissölu, fjársvik, pólitíska spillingu, græðgi, eiturlyfjasmygl o.fl., en þegar þær eru sakaðar um falska nauðgunarkæru eða -ásökun, þá er það nánast svo óhugsandi að ekki taki að pæla í því, annað sé hreint fáránlegt og meintir gerendur eigi ekkert betra skilið en nafngreiningu í fjölmiðlum og samfélagslega aftöku þegar rannsókn er vart hafin?

Hvernig stendur á þessu?

Er þetta mýta, eða liggur góð og gild ástæða fyrir?

Ég sé þetta öðruvísi. Nokkrir frústreraðir Málverjar nota öll tækifæri þegar rætt er um nauðganir að ýkja úr öllu valdi tíðni falskara kæra. Þetta kemur líka fyrir þegar áverkavottorð og vitnisburðir taka af allan vafa. Oft verður: Hún gæti verið að ljúga að: Hún hlýtur að ver að ljúga.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ég sé þetta öðruvísi. Nokkrir frústreraðir Málverjar nota öll tækifæri þegar rætt er um nauðganir að ýkja úr öllu valdi tíðni falskara kæra. Þetta kemur líka fyrir þegar áverkavottorð og vitnisburðir taka af allan vafa. Oft verður: Hún gæti verið að ljúga að: Hún hlýtur að ver að ljúga.

Ég held að hlutfall falskra kæra sé ofmetin. Sjálfsagt eru allir að tala um sömu fölsku kæruna, þá virkar hún sem margar.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ég held að hlutfall falskra kæra sé ofmetin. Sjálfsagt eru allir að tala um sömu fölsku kæruna, þá virkar hún sem margar.

Ég man eftir þremur síðastliðin 20 ár. Kanski voru þær fleiri.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ég man eftir þremur síðastliðin 20 ár. Kanski voru þær fleiri.

Heldurðu að það komi í ljós í hvert einasta skipti? Auvitað ekki.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Málið er að þegar manneskja verður fyrir nauðgun þá eru dregnar upp tölur um falskar ákærur - og hvaða tilgangi þjónar það?

Þegar þjófnaður verður eru ekki dregnar upp tölur um hlutfall falskra ákæra og heitar umræður um það.

Þegar líkamsárás verður eru ekki dregnar upp tölur um hlutfall falskra ákæra og heitar umræður um það.

Hví?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Málið er að þegar manneskja verður fyrir nauðgun þá eru dregnar upp tölur um falskar ákærur - og hvaða tilgangi þjónar það?

Þegar þjófnaður verður eru ekki dregnar upp tölur um hlutfall falskra ákæra og heitar umræður um það.

Þegar líkamsárás verður eru ekki dregnar upp tölur um hlutfall falskra ákæra og heitar umræður um það.

Hví?

Ágætis spurning frú Búkolla. Ætli karlmenn margir eigi erfitt með að skilja línuna milli "hita leiksins" og eiginlegrar nauðgunar? Hef annars eigi pælt mikið í þessu, skal hugsa málið. :rolleyes:

Share this post


Link to post
Share on other sites
Málið er að þegar manneskja verður fyrir nauðgun þá eru dregnar upp tölur um falskar ákærur - og hvaða tilgangi þjónar það?

Þegar þjófnaður verður eru ekki dregnar upp tölur um hlutfall falskra ákæra og heitar umræður um það.

Þegar líkamsárás verður eru ekki dregnar upp tölur um hlutfall falskra ákæra og heitar umræður um það.

Hví?

Ætlaði einmitt að skrifa eitthvað á þessa leið..

Þegar þú hringir í lögregluna og tilkynnir um innbrot þá er þér yfirleitt trúað og lögreglan rannsakar málið nema eitthvað stórkostlegt komi til. Það er eiginlega bara í nauðgunarákærum sem vitnisburður fórnarlambsins er fyrirfram alvarlega dreginn í efa.. afhverju ætli það sé?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Augljóslega vegna þess að þetta er heit umræða.

Ég hefði ekki sagt neitt ef það hefði ekki myndast hópur sem vildi strax refsa manninum fyrir meintan glæp, þá er mikilvægt að benda á að það sé möguleiki á að maðurinn sé saklaus.

það er verið að benda á þetta vegna þess að ákveðnar aðstæður mynduðust í umræðunni.

Edited by Chrolli

Share this post


Link to post
Share on other sites
Augljóslega vegna þess að þetta er heit umræða.

Ég hefði ekki sagt neitt ef það hefði ekki myndast hópur sem vildi strax refsa manninum fyrir meintan glæp, þá er mikilvægt að benda á að það sé möguleiki á að maðurinn sé saklaus.

Það myndast oft heitar umræður. T.d. þegar bankamenn eru sakaðir að koma undan stórum upphæðum. Nánast enginn stendur í að verja þá og ekki man ég eftir jafn heitum skrifum frá t.d. þér um þau málefni. En um leið og karlmaður er sakaður um nauðgun þá nánast undantekningarlaust stökkur fólk fram og ver ákærða.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Heldurðu að það komi í ljós í hvert einasta skipti? Auvitað ekki.

Ekki frekar en að allir nauðgarar séu sakfelldir.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ekki frekar en að allir nauðgarar séu sakfelldir.

Einmitt.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ég hefði ekki sagt neitt ef það hefði ekki myndast hópur sem vildi strax refsa manninum fyrir meintan glæp, þá er mikilvægt að benda á að það sé möguleiki á að maðurinn sé saklaus.

Um hvaða refsingu ertu að tala?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Veit enginn svarið við spurningunni af hverju konur eru færar um nær allan annan mannlegan viðbjóð en falska nauðgunarkæru?

Hvað er svona sérstakt við falska nauðgunarkæru?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ég sé þetta öðruvísi. Nokkrir frústreraðir Málverjar nota öll tækifæri þegar rætt er um nauðganir að ýkja úr öllu valdi tíðni falskara kæra. Þetta kemur líka fyrir þegar áverkavottorð og vitnisburðir taka af allan vafa. Oft verður: Hún gæti verið að ljúga að: Hún hlýtur að ver að ljúga.

Stofnaðu þá nýjan þráð um þetta gjörólíka umræðuefni.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hér:

Dec 9 07:20 PM US/Eastern

By DON THOMPSON

Associated Press

SACRAMENTO, Calif. (AP) - She split her own lip with a pin, scraped her knuckles with sandpaper and had her friend punch her in the face. Investigators say she even ripped open her blouse, then wet her pants to give the appearance she had been knocked unconscious. But it was all part of what authorities said Friday was an elaborate hoax by the woman to convince her husband she was raped so they could move to a safer neighborhood.

Charges filed by the Sacramento County district attorney allege Laurie Ann Martinez, a prison psychologist, conspired with the friend to create the appearance that she was beaten, robbed and raped by a stranger in April in her Sacramento home.

Martinez, her friend and two co-workers eventually told police the whole thing was a setup to convince Martinez's husband that they needed to move from a blighted, high-crime area three miles north of the state Capitol.

It didn't work. Instead, the couple filed for divorce six weeks after the April 10 incident, according to court records.

"If all you wanted to do is move, there's other ways than staging a burglary and rape," said Sacramento police Sgt. Andrew Pettit. "She went to great lengths to make this appear real."

Martinez, 36, a psychologist for the California Department of Corrections and Rehabilitation, reported she had come home that day to find a stranger in her kitchen, authorities said.

"As she tried to run away, the suspect grabbed her and hit her in the face," court records say in describing what she told police. "She lost consciousness and then when she awoke she found her pants and underwear pulled down to her ankles."

Missing from her home were two laptop computers, Martinez's purse, an Xbox video game console, a camera and numerous credit cards that Martinez said the stranger had stolen.

In reality, the items were all at the home of her friend, Nicole April Snyder, authorities allege. Investigators say Martinez had Snyder punch her in the face with boxing gloves they bought for that purpose.

Martinez began crying hysterically when police arrived, according to court papers.

Martinez's two lawyers in the family court actions, Russell Carlson and Ben Ramsey, did not immediately return telephone messages seeking comment. Her husband's attorneys in the family law case declined to comment.

Martinez was arrested Monday and freed on $50,000 bond. There is no record that she has a criminal attorney before her arraignment set for Monday.

Snyder, 33, is charged with the same conspiracy counts, and a warrant has been issued for her arrest. Shelly Orio, a spokeswoman for the district attorney's office, said she had no indication that Snyder has retained an attorney.

If convicted of conspiracy, each woman faces up to three years in prison, Orio said.

Police detectives and crime scene investigators spent hundreds of hours on the case, until one of Martinez's prison co-workers came forward to say Martinez had been talking at work about faking a crime at her home to persuade her husband to move, Pettit said.

"It doesn't sit well for other women who really are victims, crying wolf," Pettit said.

Martinez had been a psychologist overseeing other mental health workers treating inmates at California State Prison, Sacramento, said department spokeswoman Terry Thornton. The prison 20 miles east of Sacramento was the scene this week of a fight among more than 150 inmates that sent 11 inmates to outside hospitals.

Thornton said Martinez was redirected to the department's headquarters in May, when the investigation began, and has had no contact with inmates since then. Thornton said the department also is conducting its own investigation.

Martinez did not immediately return an emailed request for comment left with Thornton.

Robert Kahane, executive officer of the California Board of Psychology, said Martinez's license currently is valid. However, "we are working diligently to ensure immediate and continued consumer protection as quickly as possible," he said.

Copyright 2011 The Associated Press. All rights reserved. This material may not be published, broadcast, rewritten or redistributed.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Hér:

Dec 9 07:20 PM US/Eastern

By DON THOMPSON

Associated Press

Hahaha, finnur eina frétt um falska nauðgunarákæru árið 2009 og heldur að það sanni eitthvað.. Ertu eitthvað illa gefinn?

kv Laplace

Share this post


Link to post
Share on other sites

Veit enginn svarið við spurningunni?

Ekki einu sinni tilgáta tiltæk?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Hahaha, finnur eina frétt um falska nauðgunarákæru árið 2009 og heldur að það sanni eitthvað.. Ertu eitthvað illa gefinn?

kv Laplace

það stendur **9 Desember** .. Ekki 2009 .. Þetta er frétt frá í gær ..

Share this post


Link to post
Share on other sites

það stendur **9 Desember** .. Ekki 2009 .. Þetta er frétt frá í gær ..

Skiptir engu, hvað heldur þú að ein frétt sanni?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.