Sign in to follow this  
Followers 0
bjargvætturinn

Eintal sálarinnar

21 posts in this topic

Jæja, ég kom fræsaranum í gang í gær eftir nokkurt hlé. Var lengi að reyna að fá gamla Toshiba fartölvu til að stýra gripnum en það er vandkvæðum bundið með margar fartölvur. Áskotnaðist í síðustu viku ekki of gamla Dell tölvu, hún er samt með prentaraport. Setti upp Ubuntu og EMC2 sem er CNC forrit sem upphaflega var samið af Bandarískum ríkisstarfsmönnum en er núna opið og frítt. Það sem hefur gerst frá því ég setti þetta upp síðast er að núna er keyrt á Ubuntu en áður Debian og núna virkar netið. Emc2 er komið með mun fleiri framenda og getur núna keyrt Python skrift. Ætli næstu dagar fari ekki í fínstillingar og herslu.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Jæja, ég kom fræsaranum í gang í gær eftir nokkurt hlé. Var lengi að reyna að fá gamla Toshiba fartölvu til að stýra gripnum en það er vandkvæðum bundið með margar fartölvur. Áskotnaðist í síðustu viku ekki of gamla Dell tölvu, hún er samt með prentaraport. Setti upp Ubuntu og EMC2 sem er CNC forrit sem upphaflega var samið af Bandarískum ríkisstarfsmönnum en er núna opið og frítt. Það sem hefur gerst frá því ég setti þetta upp síðast er að núna er keyrt á Ubuntu en áður Debian og núna virkar netið. Emc2 er komið með mun fleiri framenda og getur núna keyrt Python skrift. Ætli næstu dagar fari ekki í fínstillingar og herslu.

Get svo svarið að mig langar að hitta þig........................................Ekki hefðbundið blind date heldur bara svona " Hæ þú, ég held ég kunni svo þrusuvel við þig, við gætum spilað Alías saman :)"

Share this post


Link to post
Share on other sites
Get svo svarið að mig langar að hitta þig........................................Ekki hefðbundið blind date heldur bara svona " Hæ þú, ég held ég kunni svo þrusuvel við þig, við gætum spilað Alías saman :) "

Ég veit ekki hvað Alias er en ef þú kannt Python...

En kíktu í heimsókn næst þegar þú átt leið í bæinn. Þú veist hvar ég á heima. Hringdu fyrst.

Edited by bjargvætturinn

Share this post


Link to post
Share on other sites

Óradís kann öll forritunarmálin og öll trikkin í bókinni.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Óradís kann öll forritunarmálin og öll trikkin í bókinni.

Þú ert örugglega ekki sem verstur heldur.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Tókst í gær að fá allt til að virka fullkomnlega. Þó allt hafi verið komið á hreyfingu var ekki allt sem skildi. Td fóru tveir öxlar í vitlausa átt og ég hafði skilgreint eitthvað vitlaust í uppsetningu. Síðan ég var síðast að spá í þetta hefur ýmislegt gert. EMC2 er td mikil framför, getur td keyrt python. Distróið sem keyrt er á er líka mun betra og ræður við nettengingar sem hutt gerði ekki. Er núna að rifja upp g kóða forritun. Margt er gleymt en rifjast upp.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Tókst í gær að fá allt til að virka fullkomnlega. Þó allt hafi verið komið á hreyfingu var ekki allt sem skildi. Td fóru tveir öxlar í vitlausa átt og ég hafði skilgreint eitthvað vitlaust í uppsetningu. Síðan ég var síðast að spá í þetta hefur ýmislegt gert. EMC2 er td mikil framför, getur td keyrt python. Distróið sem keyrt er á er líka mun betra og ræður við nettengingar sem hutt gerði ekki. Er núna að rifja upp g kóða forritun. Margt er gleymt en rifjast upp.

Hvað ertu að smíða ef ég má forvitnast?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Hvað ertu að smíða ef ég má forvitnast?

Er ekki byrjaður að smíða neitt, ennþá, er bara að læra á græjuna. Það eina sem ér að smíða núna er lítill Bunsen brennari, hann geri ég aðallega í rennibekknum án aðtoðar tölvu.

Edited by bjargvætturinn

Share this post


Link to post
Share on other sites

Núna er búinn prófa að skera eitthvað annað en loft, skrifaði nafnið mitt á álplötu. Á morgun bý ég kanski til eitthvað gagnlegt, td ílanga t-ró með rúnnðum hornum. Hún fellur í gróp á landinu í fræsaranum. Þessar sem fylgdu eru ferningslaga með hvössum hornum og stirðar í raufunum.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Núna er búinn prófa að skera eitthvað annað en loft, skrifaði nafnið mitt á álplötu. Á morgun bý ég kanski til eitthvað gagnlegt, td ílanga t-ró með rúnnðum hornum. Hún fellur í gróp á landinu í fræsaranum. Þessar sem fylgdu eru ferningslaga með hvössum hornum og stirðar í raufunum.

Hvað er t-ró? Ekki er það blaðró?

Þarf annars að fara að kíkja á þig við tækifæri.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þegar maður slakar á og drekkur te.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Hvað er t-ró? Ekki er það blaðró?

Þarf annars að fara að kíkja á þig við tækifæri.

Það getur vel verið aðþað sama. Þetta heitir t-nut á ensku og ég þýddi þetta beint. Vandamálið er að ég hef alla mína visku um þetta úr erlendum bókum og netinu og kann fá íslensk orð. Þau fáu sem ég veit um eru dönskuslettur.

Þegar maður slakar á og drekkur te.

Darjelingið sem ég drekk hentar ekki til slökunar.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þess má geta að í gær lærði ég að nota g81 sem borar röð af götum með jöfnu bili. Kanski ég búi til gagnlegan hlut í kvöld, haldara fyrir fjöldan allan af litlum patrónum.

Edited by bjargvætturinn

Share this post


Link to post
Share on other sites

Nú er ég orðinn nokkuð kunnugur G kóðaforritun í höndu. Það er samt takmörk fyrir sjálfspíningarþörfinni og ég þvífarinn að spá í CAD/CAM. Af ókeypis CAD lýst mér best á Solid Edge. Það eru til fjölmargar eftirlíkingar af Acad en ég nenni ekki að læra á það.

Svo hef ég fundið tvö ókeypis CAM forrit, Pycam sem virðist fín fyrir þrívíddarfæla en ræður ekki við dxf og svo Gcnccam sem ég á eftir að prófa betur.

Edited by bjargvætturinn

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég vildi vera einhverju nær því hvað þú ert að fást við...

Share this post


Link to post
Share on other sites

Er þetta það sem þú ert að byggja?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ég vildi vera einhverju nær því hvað þú ert að fást við...

Ég er að koma í gang þriggja ása tölvustýrðum fræsara. Hann heitir Sherline 4010. Hann er kominn í gang en sjálfur á ég ymislegt ólært en það gengur vel. Til dæmis fann ég á netinu Solid Edge 2d sem er ókeypis en geysigott CAD. Ég er of gamall og vitlaus til að læra á Autocad. Ég var bara 2t með fyrstu teikinguna en er búinn að læra mikið síðan. Svo þarf að breyta útkomunni úr teikniforritinu þannig að frsarinn skilji. Það er g kóðinn sem ég talaði um.

Er þetta það sem þú ert að byggja?

">

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þetta er skemmtilegt tæki.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Þetta er skemmtilegt tæki.

">

Share this post


Link to post
Share on other sites

Nú er ég farinn að láta sverfa til stáls, bókstaflega. Það gengur mun betur en ég hugði. Ég get bæði skorið dýpra en ég hélt og áferðin betri.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.