Sign in to follow this  
Followers 0
drCronex

Hard drives

24 posts in this topic

Hver er skoðun tölvukarla á diskum?

Ég ætla að setja saman tölvu á næstu mánuðum og vill hafa vinnsludrif og geymsludrif.

Hinn afbragðs málverji Grasi mælti með fyrir nokkrum árum að ég setti í 10,000rpm disk sem vinnsludisk og það hefur reynst ágætlega sko. Þó hann sé minni, geymi ég ekert á honum nema beisic tölvuset-up. Allt stöff er geymt á öðru drifi og svo back up sér.

Svo þegar ég vinn í þungum skrám set ég þær á hraða diskinn og vinn í þeim þar til djobbið er búið, þá færist allt það á stóra diskin og efninu á hraða disknum eytt.

Nú er spurningin, hvort borgi sig að kaupa solid state disk fram yfir að endurnota 10,000rpm diskinn?

Hverjir eru kostir og gallar solid state miðað við venjulega diska?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Hver er skoðun tölvukarla á diskum?

Ég ætla að setja saman tölvu á næstu mánuðum og vill hafa vinnsludrif og geymsludrif.

Hinn afbragðs málverji Grasi mælti með fyrir nokkrum árum að ég setti í 10,000rpm disk sem vinnsludisk og það hefur reynst ágætlega sko. Þó hann sé minni, geymi ég ekert á honum nema beisic tölvuset-up. Allt stöff er geymt á öðru drifi og svo back up sér.

Svo þegar ég vinn í þungum skrám set ég þær á hraða diskinn og vinn í þeim þar til djobbið er búið, þá færist allt það á stóra diskin og efninu á hraða disknum eytt.

Nú er spurningin, hvort borgi sig að kaupa solid state disk fram yfir að endurnota 10,000rpm diskinn?

Hverjir eru kostir og gallar solid state miðað við venjulega diska?

Kosturinn er mun meiri hraði í vinnslu, það virkar eins og minniskubbar, mjög ákjósanlegt fyrir þunga vinnslu og mjög stórar skrár. Hinn kosturinn er að það eru engir hreifanlegir hlutir í þessu þannig að þetta ætti að endast betur.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Jamm og eini gallinn er að þeir eru dýrir.

10 000 rpm diskur er hraður eins og þú veist en solid state diskur er ennþá hraðari.

Þannig að ef peningarir eru ekki að setja þér skorður myndi ég kaupa SSD.

Ef maður hefur nógan aur væri hægt að klaupa 3 solid state diska og setja þá í raid 5 og fá þannig ennþá meiri hraða úr þeim. Hef ekki prófað þetta en dauðlangar til þess. Verð að bíða eftir að ég vinni í lottó.

Hérna er gömul grein úr computerworld (frá 2009) sem ber saman velociraptor 10 000 snúninga diska og SSD.

Edited by Frater DOV

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég hef fylgst með spot markaðnum á flash minni síðan 2006. Niðurstaðan er að það lækkar ár frá ári, mánuði til mánaðar, þannig að þetta ætti að verða á viðráðanlegu verði innan skamms 1-2 ár. Það sem er líka að gerast er að tölvuframleiðendur eru farnir að herma eftir Apple Air tölvunum sem eru með SSD og setja þetta í fartölvur. Það ætti líka að verða til lækkunar...

SSD er algjör snilld að mínu mati og þarf að komast í almenna umferð til þess að það lækki. Niðurstaðan er því að doktorinn eigi að kaupa þetta til þess að borga þetta niður fyrir okkur hin :)

Share this post


Link to post
Share on other sites
Hverjir eru kostir og gallar solid state miðað við venjulega diska?

Kostur 1: 100x hraðari en hitt sorpið.

Kostur 2: Steinþegir. Ekkert andskotans suð í honum.

Kostur 3: Er kaldur. Kyndir ekki upp herbergið.

Galli 1: Ef þeir skemmast þá SKEMMAST ÞEIR. Ekki hægt að bjarga möppum og einstaka fælum.

Galli 2: Endast ekki lengi, styðja ekki ótakmarkað magn af read/write/delete skipunum. Þannig að ef þú ert mikið að eyða og skrifa og eyða og skrifa þá getur þú klárað hann á nokkrum árum.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Held að venjulegur vinnsludiskur þurfi ekki að vera meira en 50GB ef maður er duglegur að safna af honum.

Þá þykir mér þetta ekki dýrt. Hljóðlátt í þokkabót???

Held eg geri þetta, SSD vinnsludisk og 1-2TB geymsludisk í kassann!

Share this post


Link to post
Share on other sites
Held að venjulegur vinnsludiskur þurfi ekki að vera meira en 50GB ef maður er duglegur að safna af honum.

Þá þykir mér þetta ekki dýrt. Hljóðlátt í þokkabót???

Held eg geri þetta, SSD vinnsludisk og 1-2TB geymsludisk í kassann!

Þetta er mjög góður dill, ég skrifa þér hér af 60GB SSD diski sem keyptur var á 120€ fyrir ári síðan hér á meginlandi Evrópu.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Kostur 1: 100x hraðari en hitt sorpið.

Kostur 2: Steinþegir. Ekkert andskotans suð í honum.

Kostur 3: Er kaldur. Kyndir ekki upp herbergið.

Galli 1: Ef þeir skemmast þá SKEMMAST ÞEIR. Ekki hægt að bjarga möppum og einstaka fælum.

Galli 2: Endast ekki lengi, styðja ekki ótakmarkað magn af read/write/delete skipunum. Þannig að ef þú ert mikið að eyða og skrifa og eyða og skrifa þá getur þú klárað hann á nokkrum árum.

Það er nú einmitt það síðasta sem ég er að pæla... :angry: skrifa og eyða... Hvar veit maður takmörkin á þessum skriftarmálum?

Þetta er mjög góður dill, ég skrifa þér hér af 60GB SSD diski sem keyptur var á 120€ fyrir ári síðan hér á meginlandi Evrópu.

:rolleyes:

Edited by drCronex

Share this post


Link to post
Share on other sites
Það er nú einmitt það síðasta sem ég er að pæla... :angry: skrifa og eyða... Hvar veit maður takmörkin á þessu ?

:rolleyes:

Maður veit ekkert, það er ekki komin nógu löng reynsla á þetta. Minn virkar enn :B:

Kannski virkar minn í 10 ár. Kannski virka þeir lengur en gamla týpan þrátt fyrir þessar takmarkanir.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Maður veit ekkert, það er ekki komin nógu löng reynsla á þetta. Minn virkar enn :B:

Kannski virkar minn í 10 ár. Kannski virka þeir lengur en gamla týpan þrátt fyrir þessar takmarkanir.

Ef það er raunin að diskurinn endist lengi, þá verður örugglega plantað "planned obsolence" í diskinn alveg eins og er gert við t.d. prentara.

En Dr segðu okkur endilega hvað þú kaupir og hvernig það virkar :)

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ef það er raunin að diskurinn endist lengi, þá verður örugglega plantað "planned obsolence" í diskinn alveg eins og er gert við t.d. prentara.

En Dr segðu okkur endilega hvað þú kaupir og hvernig það virkar :)

Planned obsolence er í raun stærðin á diskunum. Eftir 10 ár verða 120gb ekki nóg til að keyra Windows 15.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég sá hérna 3 mismunandi diska 512 GB á http://www.crucial.com/store/listmodule/SS...4288~/list.html

USD 680 er kannski mikið en ekki miðað við hvað verðið í búð hérna í Reykjavík.

Ef ég væri úti í Asíu þá myndi ég treysta mér til að fá sambærilega diska undir USD 300 en það verður ekki á allt kosið.

Svo lækkar þetta. Bara að hinkra og græða pening. ;)

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ef það er raunin að diskurinn endist lengi, þá verður örugglega plantað "planned obsolence" í diskinn alveg eins og er gert við t.d. prentara.

En Dr segðu okkur endilega hvað þú kaupir og hvernig það virkar :)

Já sko... :rolleyes:

Nú eru þannig dagar að best er að sanka að sér hlutunum einum í einu.

Ég þarf eitthvað lítið en kraftmikið fyrir grafík og er t.d. að skoða þetta:

SHUTTLE SX58H7-PRO er kassinn, ca 2-3ja ára týpa, enn á markaði. Shuttle eru ekki með hann lengur á framleiðslulista svo ég geri ráð fyrir verðfalli. Þegar ég finn hann á $250- þá er færi að kaupa og til að byrja með nota eitthvað smá kraðak úr þessari sem ég á.

$250- 58H7

$90- SSD hraður vinnsludiskur

Á Stór geymsludiskur

$250- Örgjafi Core i7

$75- RAM 1333 12 GB

$250- Videokort t.d. GeForce GTX 295

Á geislaskrifara

$100 Windows Nota allsk prógrömm sem þurfa Windows.

$1000 +/-

Svo þarf fleiri djobb til að greiða þetta. :rolleyes:

Edited by drCronex

Share this post


Link to post
Share on other sites

Á í dag svona þrjú stykki, einn 115GB, einn 120GB og einn 240GB

240GB diskurinn kostar yfir 100.000 hér heima.

Kosturinn við hann er að menn þar á bæ ábyrgjast þann disk tvisvar sinnum lengur en hina, er með öðrum orðum vandaðri.

Og það er einmitt gallinn við SSD diskana. Þeir endast ekki eins vel og menn töldu hér í denn. Sumir af þessum diskum hafa átt mjög brösuga æsku enda þessi tegund á minni töluvert öðruvísi en sú sem er notuð í móðurborðum og slíkjum tækjum.

Hér í denn töluðum við um "kúluminni" sem yfirheiti yfir svona minni sem mig minnir að hafi verið mekkanískt. Ekki klár á hvernig tæknin er í dag á bak við minni sem þarf ekki rafmagn, en gruna að efnafræði tengist því sem útskýrir líftímann.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Jamm og eini gallinn er að þeir eru dýrir.

10 000 rpm diskur er hraður eins og þú veist en solid state diskur er ennþá hraðari.

Þannig að ef peningarir eru ekki að setja þér skorður myndi ég kaupa SSD.

Ef maður hefur nógan aur væri hægt að klaupa 3 solid state diska og setja þá í raid 5 og fá þannig ennþá meiri hraða úr þeim. Hef ekki prófað þetta en dauðlangar til þess. Verð að bíða eftir að ég vinni í lottó.

Hérna er gömul grein úr computerworld (frá 2009) sem ber saman velociraptor 10 000 snúninga diska og SSD.

Kaupa tvo og nota þá sem raid 0 ódýrara og hraðara. Þarna á bara að geyma stýrikerfi og helstu forrit sem notuð eru.

Skemmtilegt video af ssd vs venjulegum hd

Edited by Agent Smith

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ef þú villt fá sem mest fyrir peninginn í dag er málið að keyra 60-120 gb SSD disk með stýrikerfi og stærstu og helstu forritum sem þú notar (ef öll komast ekki fyrir þar)

Vera svo með 1-4 TB geymsludisk bara venjulegan HDD 7200 rpm frá áreiðanlegum aðila.

Ef ekki, bíða þangað til í sumar, þeir eru snöggir að lækka í verði.

Share this post


Link to post
Share on other sites
Ef þú villt fá sem mest fyrir peninginn í dag er málið að keyra 60-120 gb SSD disk með stýrikerfi og stærstu og helstu forritum sem þú notar (ef öll komast ekki fyrir þar)

Vera svo með 1-4 TB geymsludisk bara venjulegan HDD 7200 rpm frá áreiðanlegum aðila.

Ef ekki, bíða þangað til í sumar, þeir eru snöggir að lækka í verði.

Já ég held það bara. Ef SSD virkar miklu hraðar, þá er þetta málið.

Share this post


Link to post
Share on other sites

On second thought:

"SSDs are seemingly doomed. Why? Because as circuitry of NAND flash-based SSDs shrinks, densities increase. But that also means issues relating to read and write latency and data errors will increase as well.

"This makes the future of SSDs cloudy," states Laura Grupp, a graduate student at the University of California, San Diego. "While the growing capacity of SSDs and high IOP rates will make them attractive for many applications, the reduction in performance that is necessary to increase capacity while keeping costs in check may make it difficult for SSDs to scale as a viable technology for some applications."

To prove this theory, Grupp teamed up with Steven Swanson, director of UCSD's Non-Volatile Systems Laboratory, and John Davis of Microsoft Research. Using PCIe-based flash cards with a channel speed of 400 MBps based on the Open NAND Flash Interface (ONFI) specification and a standard 96 NAND flash dies, they tested 45 different NAND flash chips from six different vendors that ranged in size from 72-nm to 25-nm.

The group discovered that write speed for pages in a flash block suffered "dramatic and predictable variations" in latency. Even more, the tests showed that as the NAND flash wore out, error rates varied widely between devices. Single-level cell NAND produced the best test results whereas multi-level cell and triple-level cell NAND produced less than spectacular results....."

Share this post


Link to post
Share on other sites
On second thought:

"SSDs are seemingly doomed. Why? Because as circuitry of NAND flash-based SSDs shrinks, densities increase. But that also means issues relating to read and write latency and data errors will increase as well.

"This makes the future of SSDs cloudy," states Laura Grupp, a graduate student at the University of California, San Diego. "While the growing capacity of SSDs and high IOP rates will make them attractive for many applications, the reduction in performance that is necessary to increase capacity while keeping costs in check may make it difficult for SSDs to scale as a viable technology for some applications."

To prove this theory, Grupp teamed up with Steven Swanson, director of UCSD's Non-Volatile Systems Laboratory, and John Davis of Microsoft Research. Using PCIe-based flash cards with a channel speed of 400 MBps based on the Open NAND Flash Interface (ONFI) specification and a standard 96 NAND flash dies, they tested 45 different NAND flash chips from six different vendors that ranged in size from 72-nm to 25-nm.

The group discovered that write speed for pages in a flash block suffered "dramatic and predictable variations" in latency. Even more, the tests showed that as the NAND flash wore out, error rates varied widely between devices. Single-level cell NAND produced the best test results whereas multi-level cell and triple-level cell NAND produced less than spectacular results....."

Svo við ættum að bíða eftir Memristornum og tækninni í kringum það uppá geymslu og vinnsluminnis aðgerðir ?

Share this post


Link to post
Share on other sites
Svo við ættum að bíða eftir Memristornum og tækninni í kringum það uppá geymslu og vinnsluminnis aðgerðir ?

Miðað við almennan notkunartíma upp á 3-5 ár á tölvubúnaði þá þarf ekkert að bíða eftir neinu. Taka, eins og fleiri hafa sagt hér, 100-160 GB SSD disk fyrir grunnvinnsluna og 1-4TB diska fyrir hitt.

SSD diskarnir gefa sig auðvitað, eins og allir diskar. Ekkert viss um að endingin á góðum SSD keyptum í dag verði eitthvað minni en á hefðbundnum diski.

Ef maður er á annað borð að vinna þannig vinnslu að SSD hefur mikið fyrir mann að segja varðandi hraðann þá er maður hvort eð er að endurnýja tölvuna sjálfa það oft að maður þarf ekki að hafa áhyggjur af endingartíma SSD.

Hvað gerist eftir 5 ár í tölvubúnaði skiptir engu máli... fyrr en eftir 5 ár.

Ég fékk mér öfluga fartölvu í haust, setti í hana 120GB SSD og hraðamunur mjöööög mikill. Stýrikerfið skynjar diskinn sem SSD og vinnur eftir því (semsagt ekkert defragment og slíkt). Ég keypti þennan búnað með svona 3 ára notkun í huga. Allt annað verður bara bónus fyrir mig. Gefi SSD diskurinn sig fyrr þá bara set ég annan í. Mun ekki gráta þann pening þar sem hraðamunurinn er stórkostlegur.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.