Sign in to follow this  
Followers 0
Serafim

Hvað er Yoga?

24 posts in this topic

Ég er einungis að meina að svo margt er kallað kundalini yoga nútildags.

Að mínu viti er ‘kundalini yoga’ það yoga sem hefur að markmði að virkja kundalini beint, og samanstendur af kröftugum aðferðum (t.d. mudras og bandas).

Slíkar leiðir breyta sjóarhorni okkar til umhverfisinns og neyða okkur til að horfast í augu við og takast á við vankannta okkar á hraða sem getur verið erfitt að fylgja.

Verð að viðurkenna fáfræði mína þegar kemur að Yogi Bajan og hanns yoga kerfi. En ég er allur eyra og ólmur í nýja þekkingu.

Saga Kundalini yoga er mjög löng og áhugaverð og ég legg það ekki á mig að skrifa hana hérna. Skal frekar benda þér á nokkra linka til að lesa.

Það er annars töluvert um misskilning til í kringum þennan yoga stíl og hefur sumt af því að gera með það að það kemur til Vesturlanda í miðju hippatímabilinu.

Yogi Bhajan

Kundalini yoga

3ho.org

Basic yoga stund fer svona fram:

--

Kundalini Yoga as taught by Yogi Bhajan is probably the most formalized style of yoga currently taught throughout the world. In any class, anywhere in the world, you can expect it to include six major components: 1) tuning-in with the Adi Mantra, 2) pranayam or warm-up, 3) kriya, 4) relaxation, 5) meditation and 6) close with the blessing song, “May the Long Time Sun Shine Upon You”.

Kriyas are complete sets of exercises that are performed in the sequences given by the Master, Yogi Bhajan. They can be simple short sequences or they may involve vigorous, even strenuous exercises, and strong breath techniques such as Breath of Fire, which challenge and strengthen the nervous and endocrine systems and test the will of the practitioner beyond the limitations of their ego.

The typical class is 60-90 minutes: 5-10 minute warm-up, 30-45 minute kriya, 5-15 minute layout, 11-31 minutes of meditation.

--

White tantric yoga er partur af Kundalini yoga, það gæti verið á þinni línu. Annars er bara málið að skella sér í prufutíma til að finna þetta á eigin skinni.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Yoga þýðir eining .... EINING er stórt orð ...

Share this post


Link to post
Share on other sites

Saga Kundalini yoga er mjög löng og áhugaverð og ég legg það ekki á mig að skrifa hana hérna. Skal frekar benda þér á nokkra linka til að lesa.

Það er annars töluvert um misskilning til í kringum þennan yoga stíl og hefur sumt af því að gera með það að það kemur til Vesturlanda í miðju hippatímabilinu.

Yogi Bhajan

Kundalini yoga

3ho.org

Basic yoga stund fer svona fram:

--

Kundalini Yoga as taught by Yogi Bhajan is probably the most formalized style of yoga currently taught throughout the world. In any class, anywhere in the world, you can expect it to include six major components: 1) tuning-in with the Adi Mantra, 2) pranayam or warm-up, 3) kriya, 4) relaxation, 5) meditation and 6) close with the blessing song, “May the Long Time Sun Shine Upon You”.

Kriyas are complete sets of exercises that are performed in the sequences given by the Master, Yogi Bhajan. They can be simple short sequences or they may involve vigorous, even strenuous exercises, and strong breath techniques such as Breath of Fire, which challenge and strengthen the nervous and endocrine systems and test the will of the practitioner beyond the limitations of their ego.

The typical class is 60-90 minutes: 5-10 minute warm-up, 30-45 minute kriya, 5-15 minute layout, 11-31 minutes of meditation.

--

White tantric yoga er partur af Kundalini yoga, það gæti verið á þinni línu. Annars er bara málið að skella sér í prufutíma til að finna þetta á eigin skinni.

Það er fullt af misskilning um Yoga og ekki minnst Tantra á vesturlöndum. Í kaupmannahöfn rakst ég á hóp fólks sem hafði myndað félagskap til að vara fólk við yoga og kundalini; laugh.png, kölluðu sig “kunda-linien”.

Jafnvel hippatímabilið er misskilið og sá andi sem ríkti meðal ungs fólks er misskilinn, það er ekki að ástæðulausu að yoga og önnur andleg fræði upplifðu búst á þeim tíma.

Ég ætti að skella mér í prufutíma til að finna á eigin skinni hvað um er að ræða. smile.png hvar eruð þið til húsa?

Takk fyrir linkana

Yoga þýðir eining .... EINING er stórt orð ...

Ein þýðing Yoga er EINING. En eining á hverju? Anda og líkama? Guði og manni? Karli og konu?

Smá vísbending er í orðinu “Hatha” sem kemur af rótunum “Ha” (sól) og “Tha” (máni). Sól og máni stendur fyrir andstæðurnar tvær sem eru tákngerðar í yin/yang tákninu.

Ein stærsta uppgötvun mín í gegnum yoga er að ég skapa sjálfur minn raunveruleika. Ekki bókstaflegum skilningi, heldur í því hvernig ég upplifi raunveruleikann. Þannig get ég ekki breytt því að ég þarf að borga skattinn minn, en ég get breytt þeirri tilfinningu og upplifun sem ég hef gagnvart skattaborgun.

Það er ótrúlega voldug tilfinning að geta haft bein áhrif á eigin hamingju og gleði og stillir manni til auglitis við þá staðreynd að maður er sjálfur að spinna vef eigin hamningju eða óhamingju.

Þetta er þannig tvíeggjað sverð sem gefur manni möguleikann á því að ráða eigin hugarástandi, en á sama tíma ber maður sjálfur alla ábyrgð á eigin hugarástandi (eða angist). Þannig byrtist nýr eða dýpri skilingur í máltækina “hver er sinnar eigin gæfu smiður”; því maður smíðar ekki gæfuna í ytri heimum, heldur í innri heim okkar, í afstöðu okkar til umheimsinns og í skapgerð okkar og innri tilfinningum.

Þess vegna var það sagt einu sinni að

konungsríki himna er innra með yður”.

Eða

He who has so little understanding of human nature as to seek happiness by anything else than changing his own disposition, will waste his life in fruitless efforts”.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég ætti að skella mér í prufutíma til að finna á eigin skinni hvað um er að ræða. smile.png hvar eruð þið til húsa?

Takk fyrir linkana

Endilega skelltu þér. Ég er reyndar ekki búsettur á Íslandi og hef enga reynslu af Kundalini yoga þar. Ég leitaði að þessu online og þetta virðist vera einn af fáum stöðum sem kenna þetta. http://jogasetrid.is.../kundalini-joga

Góða skemmtun

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.