Sign in to follow this  
Followers 0
Herkúles

Fréttahallæri á ritstjórn DV

1 post in this topic

Hinn 44 ára Thomas Robert Harter gerðist ansi djarfur þegar hann var stöðvaður fyrir ölvunarakstur í New Orleans á dögunum. Lögregla hafði fengið tilkynningu um óvenjulegt aksturslag og var Thomas stöðvaður í kjölfarið. Þegar lögregla ræddi við hann fyrir utan bifreið hans vaknaði grunur um að hann væri ölvaður.

Þegar hann var beðinn um að blása í mæli brást hann við með því að hlaupa í burtu og stökkva fram af brú sem var skammt frá. Thomas komst í land af sjálfsdáðum en var of þrekaður til að hlaupa lögreglu af sér. Hann var því handtekinn og ákærður fyrir akstur undir áhrifum áfengis – í áttunda skiptið á ævi sinni.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.