Sign in to follow this  
Followers 0
Hönd_Jahveh

Er mikið hatur gegn Transmönnum á Íslandi?

23 posts in this topic

Um þetta: "Hann fór í leigubíl og útskýrði hvað hefði gerst og var þá tilkynnt af þessum bílstjóraskratta að það væri geðveiki að vera trans og að hann vissi það sko af því að mamma hans er víst „sérfræðingur“ í Svíþjóð.“?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég veit að ég þoli það ekki þegar konur fara á karlaklósettið á börum. Án myndar veit maður náttúrulega ekki hvort þessi einstaklingur lítur út eins og karl eða eins og kona.

En burtséð frá því er náttúrulega alveg óásættanlegt að vera að berja fólk á börum (og raunar líka annars staðar).

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég veit að ég þoli það ekki þegar konur fara á karlaklósettið á börum. Án myndar veit maður náttúrulega ekki hvort þessi einstaklingur lítur út eins og karl eða eins og kona.

En burtséð frá því er náttúrulega alveg óásættanlegt að vera að berja fólk á börum (og raunar líka annars staðar).

Sammála því að það sé óásættanlegt að berja fólk. En ég er viss um að Crolla væri sama um hvort konur færu á karlaklósettið eða ekki.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Reyndar hefur það alltaf angrað mig þegar kvenfólk er að nota klósettið okkar á djamminu. Tvöfalt siðgæði anyone?

En transfólk á auðvitað bara að nota það klósett sem það finnst það tilheyra. Kyn er flóknara en bara hvaða æxlunarfæri maður hefur.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég veit það er hatur hjá tilteknu fólki á transfólkiog samkynhneygðum. Það er sterkt í þeim hópi en ég veit ekki hversu stór hann er. Ég óttast að hann sé of stór. Hvað varðar klósett get ég illa séð vandamálið. Klósett er bara klósett.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Við hommarnir fáum að nota karlaklósettið og sturtuklefana þó að það sé eins og kjötbúð fyrir okkur blush.png

Share this post


Link to post
Share on other sites

Við hommarnir fáum að nota karlaklósettið og sturtuklefana þó að það sé eins og kjötbúð fyrir okkur blush.png

En ekki ef þið eruð mjög "hommalegir" hef þá þekkingu frá fyrstu hendi. Held að lesbíur þurfi ekki að þola það sama og hommar þurfa oft að gera. Hvað transfólk varðar held ég að málið sé enn erfiðara.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Já reyndar er það rétt sumir hafa lent í veseni. Ég held samt að það sé sem betur fer sjaldgæft.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Transmen og Transkonur = kynvillingar. Hvað veldur ég hef ekki hugmynd annað hvort um hverfi eða erfðir eða bæði. Ef þessar tilfinningar sem þetta fólk upplifir finnst ekki meðal annara dýra, eins og samkynhneigð þá held ég að það sé nokkuð ljóst að þetta segi þá meira um mannlegt samfélag en eitthvað annað.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Transmen og Transkonur = kynvillingar. Hvað veldur ég hef ekki hugmynd annað hvort um hverfi eða erfðir eða bæði. Ef þessar tilfinningar sem þetta fólk upplifir finnst ekki meðal annara dýra, eins og samkynhneigð þá held ég að það sé nokkuð ljóst að þetta segi þá meira um mannlegt samfélag en eitthvað annað.

Það eru mörg dýr sem reyna að vera mannleg. Jafnvel án þess að vita það.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hvernig í helvítinu á maður að komast að því hvort að dýr fæðst í röngu kyni eða ekki? Nú eru þau ekki með menningu eins og við þar sem kynin aðskilja sig t.d. með klæðaburði.

Samkynhneigð finnst meðal margra dýrategunda. Kannski er eitthvað af þessum dýrum sem laðast að "sama kyni" bara transdýr sem hafa ekki sömu tækifæri og mannfólkið til að láta leiðrétta kyn sitt.

Aftur... sá sem heldur að kynin séu bara svart og hvítt en ekki skali hefur einfaldlega ekki kynnt sér þetta topic nógu vel.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Einhvern tíman heirt um bíflugnabú og maurabú þar er drotting og svo goggunar röð eins og í mannlegu samfélagi svo er oft goggunar röð innan hóps dýra?.

Ég skal þó ekki segja þetta með kyninn svo eru nátturulega þessir kynlitinga gallar xxy xyy xxxx xxx xxxxx ofr en ef samt viriðist það ekki úrslia atriðið svo sá sem fæðist ot telur sig hafa hafa fæðst innan ranngs likama en skyringinn er ekki lýfræðileg þá er þetta annað hvort spurning um einhvers konar umhverfis þátt eða þá að þetta er spurning um sálfræði eða uppeldi.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Einhvern tíman heirt um bíflugnabú og maurabú þar er drotting og svo goggunar röð eins og í mannlegu samfélagi svo er oft goggunar röð innan hóps dýra?.

Ég skal þó ekki segja þetta með kyninn svo eru nátturulega þessir kynlitinga gallar xxy xyy xxxx xxx xxxxx ofr en ef samt viriðist það ekki úrslia atriðið svo sá sem fæðist ot telur sig hafa hafa fæðst innan ranngs likama en skyringinn er ekki lýfræðileg þá er þetta annað hvort spurning um einhvers konar umhverfis þátt eða þá að þetta er spurning um sálfræði eða uppeldi.

Líffræðilegt er það en tæpast galli.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ef þetta er tengt littingum þá er það galli annars ekki downs heilkenni er t.d litinga galli.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ehhhmmm líffræði er miklu meira en bara gen.

T.d. er það nú vitað nánast með vissu að ákveðin hormónastarfsemi á meðgöngu sé (aðal) ástæðan fyrir því að karlmenn verða samkynhneigðir. Líklega er rótin hjá transfólki svipuð.

Við erum öll kvenkyns upprunalega áður en hormónastarfsemi byrjar að breyta sumum í drengi. Stundum fer eitthvað úrskeiðis og ferlinu líkur ekki alveg á réttan hátt. Stundum fer þannig að líkami og heili verða ekki samstíga.

Það er allt of mikil einföldun að stilla þessu þannig upp að það eingöngu gen eða umhverfi stjórna þessu. Svo er það oft þannig að þetta er samspil margra þátta.

Annars er það í raum aukaatriði hvort þetta sé meðfætt eða ekki. Það er vitað að það er ekki hægt að breyta þessu hjá fólki svo af hverju ekki að leyfa fólki bara að vera það sjálft? Einu sinni var reynt að berja geðsjúkdóma úr fólki án árangurs.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Vissulega en það er fjölbreytara en svo eins og þú segir, t.d er bakverkur og bakverkur ekki það sama í öllum tilfellum eða hausverkur og hausverk. Held að gæti verið rétt hjá þér að i éinhverjum tilfellum sé rótinn svipuð og hjá samkynheigðum, en svo getur þetta verið sálrænir kvillar t.d kanski af völdum misnotkunnar. Ætla ekki að nefna dæmi en veit ekki um nein slýk.

Held því að lþað þyrtu að vera fleyri úræði til boða en bara sársaukafull kynskipti aðgerð. Kannski einhverjum tilfellum er hægt að leiðrétta tilfinniga skekkju með atferlis og viðtalsmeðferð. Hér er síða sem fjallar um þetta málefni og http://www.sexchangeregret.com/ Það eru jú til einstaklingar sem hafa farið í kynskipti aðgerð og séð síðan eftir öllu saman.

Edited by DoctorHver

Share this post


Link to post
Share on other sites

Það eru fá lönd sem hafa jafn strangar reglur um þetta og Ísland.

Þetta er nokkra ára prógram sem þú þarft að vera í áður en þú getur farið í aðgerðina og á því tímabili ferðu reglulega til geðlæknis í mat. Þeir eiga einmitt að meta það hvort forsendurnar geti verið rangar hjá þér. Þú færð ekki að fara í aðgerðina nema að geðlæknar kvitti upp á það að þú sért hæfur til þess.

Svo er þetta líka langt ferli þar sem aðilinn er á hormónum og búinn að skipta um nafn og allt það áður en kemur að aðgerðinni.

Ég veit ekki til þess að neinn hafi séð eftir aðgerðinni hér á landi en jú maður hefur alveg heyrt um það erlendis. Ég held samt að það fólk sé alveg örugglega í minnihluta.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hugsa að erlendis t.d US þá snúst þetta eflaust aðeinhverju leiti um það selja einstaklingum að þeir þurfi aðgerðinna enda eflaust meira um óheiðarleika lækna í þessum málum heldur en hér. Enda virðist það vera að mestu leiti það sem viðkomandi maður Walter á síðunni sem ég bennti á er að vara við. Hef ekki lesið bókinna eftir hann þ,e Paper genders en hann er allavegana maðursem fór í kynskypti aðgerð ekki einusinni heldur 2.

Ég hafði nú alltaf reiknað með því að það væri að eins heilbrigðari skynsemi í þessum málum hér á Íslandi. Hugsa að það sé nú einginn búinn að leggjast 2 undir hnífin í kynskipti aðgerðum.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Er ekki málið að bara hafa eitt risastórt klósett án skilrúma? Þá getur kona skitið við hliðina á manni sem er að pissa, og allir fengið að vera frjálsir.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.