Sign in to follow this  
Followers 0
Kimble

Hversu ríkt er Ísland

126 posts in this topic

Hversu ríkt er Ísland? Hvað var Ísland ríkt? Og hvað getur Ísland orðið ríkt?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hversu ríkt er Ísland? Hvað var Ísland ríkt? Og hvað getur Ísland orðið ríkt?

Ógisslega

Óssilega og

ógisslega

Svarar þetta spurningunni?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Quality of life index, við erum í 7. sæti

http://en.wikipedia.org/wiki/Quality-of-life_Index

Ríkustu lönd í heimi per höfðatölu

http://en.wikipedia.org/wiki/List_of_countries_by_GDP_(PPP)_per_capita

við erum í 15. til 20. sæti af max 195 löndum á þessum listum.

Við erum með ríkustu þjóðum heims. Vorum ein fátækasta þjóð Evrópu í lok heimstyrjaldarinnar. Við getum orðið enn ríkari ef við höldum rétt á spilunum.

En svo geta menn líka spurt sig "hversu mikið er nóg"...

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hlutfallslega hvað varðar landsframleiðslu þá erum við rík.

En hvað varða absolute samanburð þá erum við svo hlægilega lítil...

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þegar eldsneytisverð verður búið að tvöfaldast og við byrjuð að keyra bílaflotann á innlendri orku á munum við eflaust taka fram úr einhverjum :)

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þegar eldsneytisverð verður búið að tvöfaldast og við byrjuð að keyra bílaflotann á innlendri orku á munum við eflaust taka fram úr einhverjum smile.png

Sá infrastrúktúr er ekki gefins og ekki einu sinni til á pappír ennþá. Og ég held að eldsneytisverð nái að tvöfaldast áður en nokkuð verður gert í að breyta þessu.

Tæknin er ekki orðin nægilega þroskuð til þess. Og er ennþá alltof dýr í framleiðslu.

Edited by Skaz

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég er ekki að tala um á morgun.

En já kannski verður það búið að þrefaldast eða fjórfaldast.

Rafmagn verður þá enná dýrara í flestum löndum í samanburði við okkur.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ísland getur orðið rosalega ríkt með því að gefa bara í.

03062.jpg

HVERNIG GETUR ÍSLAND ORÐIÐ RÍKASTA LAND Í HEIMI?

Hannes H. Gissurarson

Share this post


Link to post
Share on other sites

vandamálið er að fólkið fær að hafa það skítsæmilegt í mesta lagi, restinni er stolið!

Share this post


Link to post
Share on other sites

Sá infrastrúktúr er ekki gefins og ekki einu sinni til á pappír ennþá. Og ég held að eldsneytisverð nái að tvöfaldast áður en nokkuð verður gert í að breyta þessu.

Tæknin er ekki orðin nægilega þroskuð til þess. Og er ennþá alltof dýr í framleiðslu.

þetta er að koma fljótlega,

styttist í að það komi rafdrifnir smábílar sem kosta ca 2-3m og komast 100km á hleðslu

Edited by Þorskur

Share this post


Link to post
Share on other sites

þetta er að koma fljótlega,

styttist í að það komi rafdrifnir smábílar sem kosta ca 2-3m og komast 100km á hleðslu

Það er ekki samkeppnishæft við það sem að við höfum í dag. Þú þarft að miða við hvað fjölskyldubíll getur á bensíni miðað við rafmagn. Og þá staðreynd að það tekur allt of langan tíma að hlaða bílanna.

Gallinn er að þetta líka er ekki að höggva á vandann þar sem að mesti útblásturinn er fjölskyldubílar eru dropi í hafið þegar að við förum að tala um þungaflutninga, vörubíla, skip og flug. Rafmagnið hefur ekkert sýnt fram á að geta höndlað þessi atriði.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ísland getur alveg hækkað á lista ríkustu þjóða heims per capita. Og gert það skynsamlega, sjálfbært og án rugls. Fólk þarf bara að fá frið frá stjórnvöldum með of íþyngjandi boð og bönn til að þróa ýmis nýsköpunartækifæri. Reyndar er búið að gera ansi mikið hérlendis einmitt í slíku. Klak, Innovit, Nýsköðunarsjóður etc. Svo er Arion banki með öflugan vetvang til þessa, Startup Reykjavík, í samstarfi við Innovit og Klak. Mikil gerjun í gangi þar.

http://www.arionbanki.is/Fyrirtaeki/Frumkvodlar-og-nyskopun

Er meir að segja sjálfur með eina tillögu þar, sjáum til hvað gerist með hana :)

Share this post


Link to post
Share on other sites

Egill Helgason var að benda á stórfínan vef, http://www.globalrichlist.com/

Þar er hægt að slá inn árslaunin fyrir skatta og sjá hvar maður rankar á heimsvísu.

Virkilega athyglisvert. Einstaklingur með 350þ á mánuði er í top 1,31% í heiminum.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Egill Helgason var að benda á stórfínan vef, http://www.globalrichlist.com/

Þar er hægt að slá inn árslaunin fyrir skatta og sjá hvar maður rankar á heimsvísu.

Virkilega athyglisvert. Einstaklingur með 350þ á mánuði er í top 1,31% í heiminum.

Áhugavert. En maður slær inn nettó laun, eftir skatta.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég eyminginn er frekar ofarlega:

You’re in the top 5.30% richest people in the world by income.

That makes you the 354,485,829th richest person on earth by income.

Edited by Chrolli

Share this post


Link to post
Share on other sites

RÍKUR hefur nú ekkert með bílgerðir/tegundir að gera. Jafnvel þó þú fáir þér Range Rover.

Ríkur hefur með skulda-hala-súpur að gera. Ef þú ert skuldugur upp fyrir haus, þá áttu ekki rassgat fyrr en það er upp-greitt.

Svo segja sumir aæjiæ, en vatnið er svo hreint! En málið er að ríkir sem fátrækir drekka vatn, anda að sér lofti og freta sér til gamans. Skuld sem hangir yfir höfði er vandi vandamálanna.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Bara að þessi helvítis batterí væru betri - og ódýrari.

Er búinn að fylgjast með batteríum, fyrir svona mikla notkun, í yfir 20 ár. Allan þann tíma hefur stóra byltingin verið alveg að koma.

Ég er enn að bíða en sé bara hægfara þróun - skelfilega hægfara.

Edited by Neisti

Share this post


Link to post
Share on other sites

Datt í hug að setja þetta hér:

Ísland í 12. sæti velmegunarlistans

Ísland fellur um eitt sæti frá fyrra ári á velmegunarlista bresku Legatum-stofnunarinnar og er í tólfta sæti. Noregur skipar efsta sæti listans, sjöunda árið í röð. Hin norrænu ríkin þrjú eru öll fyrir ofan Ísland.
Úttektin tekur til 142 landa sem er raðað eftir velmegun, en auk þess eftir átta undirflokkum. Evrópuríki skipa sjö af tíu efstu sætum heildarlistans. Haítí, Afganistan og Mið-Afríkulýðveldið skipa neðstu þrjú sætin.

1. Noregur
2. Sviss
3. Danmörk
4. Nýja-Sjáland
5. Svíþjóð
6. Kanada
7. Ástralía
8. Holland
9. Finnland
10. Írland
11. Bandaríkin
12. Ísland
13. Lúxemborg
14. Þýskaland
15. Bretland

136. Sýrland
137. Vestur-Kongó
138. Búrúndí
139. Tsjad
140. Haítí
141. Afganistan
142. Mið-Afríkulýðveldið

Ísland stendur misvel í efnisflokkunum en áberandi lakast í efnahagsmálum, þar sem Ísland telst miðlungsríki og er í 31. sæti. Ísland er í 4. sæti í flokknum frumkvöðlastarfsemi og tækifæri, í 18. sæti í stjórnarháttum, 10. sæti í menntun, 18. sæti í heilbrigði, 2. sæti í öryggi, 5. sæti í frelsi einstaklingsins og 13. sæti í samfélagsauði.

Langflestir Íslendingar, 90%, telja að Ísland sé gott land fyrir innflytjendur, samkvæmt úttektinni. Þar skipa Íslendingar sér meðal fimm efstu ríkja, ásamt Kanada, Noregi, Nýja-Sjálandi og Írlandi.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Eitthvað hef ég það á tilfinningunni að þeir hafi ekki áttað sig almennilega á séríslensku spillingunni þegar þeir settu okkur í 18.sæti í stjórnarháttum. 

En já það er alveg ágætt hérna miðað við flest annað. Verst er bara hvað stéttaskiptingin er orðin mikil. Lág- og millistéttarfólk ætti að gera haft það betra fjárhagslega. Ekki haldið rétt á spilunum. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Lífs­gæðin næst­mest á Íslandi
Mest lífs­gæði er að finna í Nor­egi sam­kvæmt ár­legri út­tekt Efna­hags- og fram­fara­stofn­un­ar­inn­ar (OECD) „Better Life Index“ en í öðru sæti á list­an­um er Ísland. Sviss er í þriðja sæti og Ástr­al­ía núm­er fjög­ur. Fimmta sætið verma Banda­rík­in og það sjötta Kan­ada. Þá koma Svíþjóð, Hol­land, Nýja-Sjá­land og Dan­mörk.

Frá þessu var greint á frétta­vef Huff­ingt­on Post í gær. Fram kem­ur í frétt­inni að Ísland sé þekkt fyr­ir fal­legt um­hverfi og norður­ljós­in. Þá sé hér á landi að finna hrein­asta krana­vatnið í heim­in­um. Einnig er minnst á jökl­ana og snæviþakta tinda lands­ins. Íbú­arn­ir séu frem­ur sátt­ir við lífið og til­ver­una. Þannig gefi Íslend­ing­ar lífs­ánægju sinni ein­kunn­ina 7,5 að meðaltali á kvarðanum 0-10. Heimsmeðaltalið sé 6,6.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.