Sign in to follow this  
Followers 0
Kimble

Hversu ríkt er Ísland

126 posts in this topic

Hagstofan að koma með athyglisverðar tölur

Quote

 

Heiild­ar­laun að meðaltali 706 þúsund

Í fyrra voru heild­ar­laun full­vinn­andi launa­manna hér á landi að meðaltali 706 þúsund krón­ur á mánuði. Miðgildi heild­ar­launa var 618 þúsund krón­ur. Mis­mun­ur á upp­hæð meðallauna og miðgild­is skýrist meðal ann­ars af því að hæstu laun hækka meðaltalið tals­vert.

Tæp­lega helm­ing­ur launa­manna var með heild­ar­laun á bil­inu 500 til 800 þúsund krón­ur. Þá voru tæp­lega 10% launa­manna með heild­ar­laun und­ir 400 þúsund­um króna og um 12% launa­manna voru með heild­ar­laun yfir millj­ón krón­ur á mánuði. Þetta er meðal þess sem kem­ur fram í nýj­um töl­um Hag­stof­unn­ar sem birt­ar voru í morg­un.

Heild­ar­laun á al­menn­um vinnu­markaði voru að meðaltali 730 þúsund krón­ur á mánuði árið 2017 hjá full­vinn­andi starfs­mönn­um. Heild­ar­laun rík­is­starfs­manna voru 774 þúsund krón­ur en 569 þúsund krón­ur hjá starfs­mönn­um sveit­ar­fé­laga. Dreif­ing heild­ar­launa var ólík eft­ir launþega­hóp­um, þannig voru 65% starfs­manna sveit­ar­fé­laga með heild­ar­laun und­ir 600 þúsund­um króna á mánuði en það sama átti við um rúm­lega 30% rík­is­starfs­manna og um 45% starfs­manna á al­menn­um vinnu­markaði.

Hægt er að skoða nán­ar heild­ar­laun eft­ir starfs­stétt­um og því hvort unnið sé á al­menn­um markaði, hjá rík­inu eða sveit­ar­fé­lög­um, á vefsíðu Hag­stof­unn­ar.

 

Frekara niðurbrot á þessum tölum eru á vef Hagstofunnar

https://hagstofa.is/utgafur/frettasafn/laun-og-tekjur/laun-2017/

Share this post


Link to post
Share on other sites

ASÍ hefur sagt að skattbyrgði lægstu launa hafi hækkað. Sem er rétt, því þau hafa hækkað töluvert undanfarið (þetta hefur áður komið fram) og því.... hvað.... Er það slæmt mál skv. ASÍ?

En allavega, nú eru að koma fram tölur sem ASÍ vill sennilega ekki horfa á, hvað þá kommúnistinn í Eflingu eða róttæklingurinn í VR.

Quote

Tekj­ur hafa auk­ist meira en skatt­byrði

Rétti­lega hef­ur verið bent á að skatt­byrði lægstu launa hef­ur auk­ist en það sýn­ir ekki heild­arniður­stöðuna. Einnig þarf að skilja hvernig tekj­ur Íslend­inga hafa þró­ast í gegn­um árin. Þetta kom fram í máli Ásdís­ar Kristjáns­dótt­ur, for­stöðumanns efna­hags­sviðs Sam­taka at­vinnu­lífs­ins, á hinum ár­lega Skatta­degi Deloiette sem var hald­inn í Hörpu í morg­un.

Hvað lág­marks­laun varðar hef­ur skatt­byrði á síðustu 10 árum auk­ist en út­borguð laun eft­ir skatt og bóta­greiðslur hafa aft­ur á móti auk­ist meira, eða um 17%. Þarna er miðað við töl­ur frá 2008 til 2018.

Varðandi meðallaun­in hef­ur skatt­byrði einnig auk­ist en út­borguð laun eft­ir skatt og bóta­greiðslur hafa auk­ist meira, eða um 11%. Þegar kem­ur að tekj­um yfir meðallagi hef­ur skatt­byrði einnig auk­ist síðustu tíu árin á meðan út­borguð laun hafa auk­ist um 9% meira.

Þannig hafi skatt­byrði auk­ist á und­an­förn­um árum en á móti hafi ráðstöf­un­ar­tekj­ur auk­ist enn meira.

Ásdís bar tekj­ur á Íslandi sam­an við gagna­grunn OECD sem sýn­ir að Íslend­ing­ar eru með þriðju hæstu tekj­urn­ar inn­an OECD. Laun á Íslandi séu því há í alþjóðleg­um sam­an­b­urði jafn­vel þótt leiðrétt sé fyr­ir háu verðlagi.

Hún kvaðst binda von­ir við að skatt­ar lækki á kom­andi árum enda sé Ísland háskatta­ríki í alþjóðleg­um sam­an­b­urði. Nær hvergi ann­ars staðar dragi hið op­in­bera til sín meira í formi skatt­tekna. Þriðjung­ur af þeim tekj­um sem mynd­ast í hag­kerf­inu hér­lend­is renna til hins op­in­bera, sam­kvæmt töl­um OECD. Hún sagði að skapa þurfi svig­rúm til skatta­lækk­ana. Blik­ur séu á lofti í ís­lensku efna­hags­lífi og vís­bend­ing­ar þess efn­is að kóln­un sé fram und­an.

Til­lög­ur um skatt­leysi lægstu launa séu með öllu óraun­hæf­ar ef ekki ná­ist al­menn sátt um veru­leg­ar skatta­hækk­an­ir á flesta aðra tekju­hópa. 

Bjarni Bene­dikts­son fjár­málaráðherra vísaði sams kon­ar til­lög­um á bug í opn­un­ar­ávarpi sínu.

Hún benti á svar fjár­málaráðherra við fyr­ir­spurn Guðmund­ar Inga Jó­hanns­son­ar, þing­manns Flokks fólks­ins, um að það myndi kosta rík­is­sjóð 149 millj­arða króna ef lægstu laun yrðu skatt­laus, sem nem­ur 83% af tekju­skatt­greiðslum ein­stak­linga til rík­is­ins. Slík­ar til­lög­ur hljóti að öðru óbreyttu að leiða til tals­verðra skatta­hækk­ana á aða tekju­hópa.

Ásdís nefndi að helm­ing­ur launa­manna á Íslandi sé með laun á bil­inu 500 til 800 þúsund krón­ur. Ef brúa þyrfti þessa 149 millj­arða þýddi það aukna skatt­byrði á tekj­ur á þessu launa­bili.

Hún sagði tekj­ur rík­is­sjóðs af tekju­skatti ein­stak­linga hafa auk­ist um 52% á föstu verðlagi frá ár­inu 2010. Hlut­fall þeirra sem greiða tekju­skatt til hins op­in­bera hef­ur farið úr 60% í 86% frá ár­inu 1992 til 2017, sem er sam­bæri­legt hlut­fall og í Nor­egi og Dan­mörku. Ef lækka eigi þetta hlut­fall muni skatt­byrði þeirra sem taka þátt í að fjár­magna sam­neysl­una aukast.

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þeir á Færeyjum eru ríkari en við Íslendingar, og einnig ríkari en Danir. Getum við lært af frændum okkar Færeyjingum? Hæpið. Stjórnmálamenn fylgja bara Könum og öðrum, t.d. þegar þeir setja viðskiptabann á Rússa og aðrar þjóðir. Þá töpum við miklum viðskiptum í sjávarafurðum til útlanda.

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Til er nokkuð sem heitir Human Development Index sem mælir gögn á sambærilegan máta milli allra landa þá þætti er gera mannlífið gott fyrir íbúa landanna.

Um HDI

Quote

The HDI was created to emphasize that people and their capabilities should be the ultimate criteria for assessing the development of a country, not economic growth alone. The HDI can also be used to question national policy choices, asking how two countries with the same level of GNI per capita can end up with different human development outcomes. These contrasts can stimulate debate about government policy priorities.
The Human Development Index (HDI) is a summary measure of average achievement in key dimensions of human development: a long and healthy life, being knowledgeable and have a decent standard of living. The HDI is the geometric mean of normalized indices for each of the three dimensions.

The health dimension is assessed by life expectancy at birth, the education dimension is measured by mean of years of schooling for adults aged 25 years and more and expected years of schooling for children of school entering age. The standard of living dimension is measured by gross national income per capita. The HDI uses the logarithm of income, to reflect the diminishing importance of income with increasing GNI. The scores for the three HDI dimension indices are then aggregated into a composite index using geometric mean. Refer to Technical notes for more details.

Það er skemmst frá því að segja að Ísland er í 6. sæti á þessum lista. Noregur, Sviss, Ástralía, Írland og Þýskaland eru fyrir ofan okkur.

Þannig að þegar fólk heldur því fram, blákalt og án þess að blikka, að Ísland sér ömurlegt land eða álíka, tja, þá tek ég slik orð aldrei alvarlega þvi þau standast ekki skoðun á nokkurn hátt.

1     Norway    953
2    Switzerland    944
3     Australia    939
4     Ireland    938
5     Germany    936
6     Iceland    935
7     Hong Kong, China (SAR)    933
7     Sweden    933
9    Singapore    932
10    Netherlands    931
11     Denmark    929
12     Canada    926
13     United States    924
14     United Kingdom    922
15     Finland    920
16     New Zealand    917
17     Belgium    916
17    Liechtenstein    916
19     Japan    909
20     Austria    908
21    Luxembourg    904
22     Israel    903
22     Korea (Republic of)    903
24     France    901
25     Slovenia    896
26     Spain    891
27     Czechia    888
28     Italy    880
29     Malta    878
30     Estonia    871
31     Greece    870
32     Cyprus    869
33     Poland    865
34     United Arab Emirates    863
35     Andorra    858
35     Lithuania    858
37     Qatar    856
38     Slovakia    855
39     Brunei Darussalam    853
39     Saudi Arabia    853
41     Latvia    847
41     Portugal    847
43     Bahrain    846
44     Chile    843
45     Hungary    838
46     Croatia    831
47     Argentina    825
48     Oman    821
49     Russian Federation    816
50    Montenegro    814
51     Bulgaria    813
52     Romania    811
53     Belarus    808
54     Bahamas    807
55     Uruguay    804
56     Kuwait    803
57     Malaysia    802
58     Barbados    800
58    Kazakhstan    800
60     Iran (Islamic Republic of)    798
60     Palau    798
62    Seychelles    797
63     Costa Rica    794
64     Turkey    791
65     Mauritius    790
66     Panama    789
67     Serbia    787
68     Albania    785
69     Trinidad and Tobago    784
70     Antigua and Barbuda    780
70     Georgia    780
72     Saint Kitts and Nevis    778
73     Cuba    777
74     Mexico    774
75     Grenada    772
76     Sri Lanka    770
77     Bosnia and Herzegovina    768
78    Venezuela (Bolivarian Republic of)    761
79     Brazil    759
80    Azerbaijan    757
80     Lebanon    757
80     The former Yugoslav Republic of Macedonia    757
83     Armenia    755
83     Thailand    755
85     Algeria    754
86     China    752
86     Ecuador    752
88     Ukraine    751
89     Peru    750
90     Colombia    747
90     Saint Lucia    747
92     Fiji    741
92     Mongolia    741
94    Dominican Republic    736
95     Jordan    735
95     Tunisia    735
97     Jamaica    732
98     Tonga    726
99     Saint Vincent and the Grenadines    723
100     Suriname    720
101    Botswana    717
101     Maldives    717
103     Dominica    715
104     Samoa    713
105    Uzbekistan    710
106     Belize    708
106     Marshall Islands    708
108     Libya    706
108    Turkmenistan    706
110     Gabon    702
110     Paraguay    702
112     Moldova (Republic of)    700
113    Philippines    699
113     South Africa    699
115     Egypt    696
116     Indonesia    694
116     Viet Nam    694
118     Bolivia (Plurinational State of)    693
119    Palestine, State of    686
120     Iraq    685
121     El Salvador    674
122    Kyrgyzstan    672
123     Morocco    667
124    Nicaragua    658
125     Cabo Verde    654
125     Guyana    654
127    Guatemala    650
127     Tajikistan    650
129     Namibia    647
130     India    640
131    Micronesia (Federated States of)    627
132     Timor-Leste    625
133     Honduras    617
134     Bhutan    612
134     Kiribati    612
136    Bangladesh    608
137     Congo    606
138     Vanuatu    603
139     Lao People's Democratic Republic    601
140     Ghana    592
141    Equatorial Guinea    591
142     Kenya    590
143     Sao Tome and Principe    589
144     Eswatini (Kingdom of)    588
144     Zambia    588
146    Cambodia    582
147     Angola    581
148     Myanmar    578
149     Nepal    574
150     Pakistan    562
151    Cameroon    556
152     Solomon Islands    546
153     Papua New Guinea    544
154     Tanzania (United Republic of)    538
155     Syrian Arab Republic    536
156    Zimbabwe    535
157     Nigeria    532
158     Rwanda    524
159     Lesotho    520
159    Mauritania    520
161    Madagascar    519
162     Uganda    516
163     Benin    515
164     Senegal    505
165     Comoros    503
165     Togo    503
167     Sudan    502
168    Afghanistan    498
168     Haiti    498
170     Côte d'Ivoire    492
171     Malawi    477
172     Djibouti    476
173     Ethiopia    463
174     Gambia    460
175     Guinea    459
176     Congo (Democratic Republic of the)    457
177     Guinea-Bissau    455
178     Yemen    452
179     Eritrea    440
180    Mozambique    437
181     Liberia    435
182     Mali    427
183     Burkina Faso    423
184     Sierra Leone    419
185     Burundi    417
186     Chad    404
187     South Sudan    388
188     Central African Republic    367
189     Niger    354

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.