Sign in to follow this  
Followers 0
Newton

BitCoin hið nýja gull?

100 posts in this topic

On 2017-5-26 at 11:29 PM, appel said:

Ég væri milljærðamæringur hefði ég keypt bitcoin við upphaf þessa þráðs :|

Já, ransomware hefur aukið mjög eftirspurnina eftir rafmyntinni. Það færi flott að græða óbeint á velgengni glæpamanna :)

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þetta er rosalegt dæmi. Fer þetta endalaust upp

?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Maður hefði átt að kaupa 2010/2011 nokkurn slatta. :(

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 12/19/2017 at 2:23 PM, falcon1 said:

Maður hefði átt að kaupa 2010/2011 nokkurn slatta. :(

Getur keypt núna, :D botnlaust fall, komið undir 10k. Ekta pump-and-dump dæmi

Share this post


Link to post
Share on other sites
17 mínútum síðan, Gordon Gekko said:

Getur keypt núna, :D botnlaust fall, komið undir 10k. Ekta pump-and-dump dæmi

haha... þetta er verra en íslenska krónan. :D:D:D

Share this post


Link to post
Share on other sites

Rétt, bitcoin er alveg svaðalega "volatile". Krónan er nú bara rennsléttur pollur við hliðina. En samt fyndið þegar maður spáir í því að þú getur borgað með bitcoin um allann heim, fullt af fyrirtækjum sem taka við bitcoin.

Krónan hins vegar er hvergi tekið við sem greiðslu svo ég viti (ekki nema á íslandi) og hún er með ríkis sponsor á bakvik sig. Mjög fyndið.

Samt held ég nú að við séum best settir með krónuna. Bara að taka það fram sko.

Share this post


Link to post
Share on other sites
4 hours ago, Gormurinn said:

Rétt, bitcoin er alveg svaðalega "volatile". Krónan er nú bara rennsléttur pollur við hliðina.

Þetta er rosalega volatile. Svakalega. Gengið er flatt fram til 2014, þá fer það að hreyfast. En í byrjun 2017 gerist eitthvað geggjað.

bitcoin.PNG

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hvað gerðist 2017?

 

Share this post


Link to post
Share on other sites
13 hours ago, falcon1 said:

Hvað gerðist 2017?

 

Líklega spákaupmennska, að lang mestu leyti að ég held.

Sjálfur var ég fyrir nokkrum mánuðum að kaupa og selja bitcoin í gegnum "broker exchange API" að gamni, en það er önnur umræða.

Það verður gaman að sjá hvernig "cryptocurrency" þróast í framtíðinni.

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 18/01/2018 at 1:25 PM, Gormurinn said:

Það verður gaman að sjá hvernig "cryptocurrency" þróast í framtíðinni.

Úfff, bitcoin er komið niður fyrir 6000. Farið úr 9000 niður í 6000 á þrem dögum.

Vá, þvílíkt rugl!!!!!!!

http://xe.com/currencycharts/?from=XBT&to=USD

Bircoin 6.12.2018.PNG

Share this post


Link to post
Share on other sites

Nú er sko kauptækifæri.

 

Djók.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hvað þýðir þetta gengi í raun? Ef ég ætti haug af BTC, hvað líður þá langur tími frá því að ég ákveð að selja og þangað til ég er kominn með alvöru peninga í hendurnar og hvað eru milliliðir þá búnir að klípa af þessu?

Share this post


Link to post
Share on other sites
2 hours ago, Mastro Titta said:

Hvað þýðir þetta gengi í raun? Ef ég ætti haug af BTC, hvað líður þá langur tími frá því að ég ákveð að selja og þangað til ég er kominn með alvöru peninga í hendurnar og hvað eru milliliðir þá búnir að klípa af þessu?

Ef þú ættir haug af BTC gætirðu selt á örfáum mínútum, eða aldrei.  Allt eftir hvernig þú verðleggur hlutina.

Kaupstaðir taka mismikið í þóknun og svo er gengisáhættan við að fá peningana heim.  -  Einfaldast og ódýrast að nota íslensku kauphöllina isx.is , 1% þóknun og beint samband inn á bankareikning.

 

Share this post


Link to post
Share on other sites
6 hours ago, fleebah said:

Úfff, bitcoin er komið niður fyrir 6000. Farið úr 9000 niður í 6000 á þrem dögum.

Vá, þvílíkt rugl!!!!!!!

http://xe.com/currencycharts/?from=XBT&to=USD

Bircoin 6.12.2018.PNG

Jubb. Svona er bitcoin. Þess vegna hef ég gaman af honum. Hann er ekki hægt að prenta að vild og fylgir bara markaðslögmálunum. Framboð og eftirspurn. Einfalt.

Og já, hann er villta vestrið. Ég gæti keypt fyrir 100$ og tapað öllu á einni viku eða grætt 500%. Buy and hold er eina vitið með bitcoin held ég.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Haha... einu skiptin sem maður þakkar fyrir að hafa íslensku krónuna þrátt fyrir alla hennar galla :D:D:D   Ætli Bitcoin eigi alltaf eftir að vera svona svakalega sveiflukenndur "gjaldmiðill"?

Share this post


Link to post
Share on other sites

https://arstechnica.com/tech-policy/2017/12/bitcoins-insane-energy-consumption-explained/

Núna í dag þessa stundina hef ég þá skoðun að þettta Bitcoin sé hreint rugl

Las þessa grein í gegn, ekki að segja að ég hafi skilið helminginn, en las hana til enda, fróðleg og vel skrifuð, slóðir á meiri upplýsingar sem ég ætla að skoða. 

þetta fyrir neðan um að Bandarískur stjórnmálamaður vilji leggja kolefnaskatt á Bitcoin. Sá frétt um gagnaver á Reykjanesi sem eru mest í því að reikna Bitcoin og mikil aukning á þeim væntanleg. Gæti Ísland lagt sérstakan kolefnaskatt á Bitcoin útreikinga?

Sem sagt ég reyndi að lesa þetta með opnum hug og láta hugann reika um leið, veit bara ekki nóg til þess að skllja þetta til fullnustu þó að ég skilji kannski hugtakið á bak við þetta.

Eitt sem kemur í hugann, ef að það þarf svona mikla orku til þess að reikna Bitcoinið, minnkar ekki sá kostnaður að öðru óbreyttu með meiri hakvæmni í tölvum, verður ekki hver "reiknings eining?" ódýrari með tímanum, jafnvel helmingi ódýrari árlega, eða er sú fullyrðing úrelt í dag, að geta tölvna tvöfaldist árlega eins og haldið var fram fyrir nokkrum árum?

Minnst á að aðrir útreikningar séu hugsanlegir og slóð á þær pælingar, ætla að skoða þær.

Og hér er svo hugmynd, reyni að hafa eina á dag eins og þið vitið. Skiptir ekki öllu máli að þær séu framkvæmanlegar eða gangi upp, kannski hægt að byggja á þeim í hugmyndum sem koma á eftir.

Sem sagt Ísland hefur vissa stöðu í heiminum í dag, ekki bara að Buck Minster Fuller sagði Ísland miðpunkt heimsins, virðist að Ísland sé dáldið í þeirri stöðu í dag, minni á Icesave sællar minningar og svo auðvitað ferðamannastrauminn. Er einkaleifi á Icesave? Hvað ef að við Málverjar hugsuðum upp einhverja svona mynt, jafnvel með hagkvæmari útreikningi en Bitcoin, dettur í hug "Icesave", "dal", "fé", "gróði" etc. etc. Eitthvað sem fellur vel í eyru heimsins, Bitcoin heldur svona ólánlegt nafn.

Jafnvel að það sé ennþá tími til þess að hugsa upp svona mynt og gera Ísland miðpunkt hennar. What do you say Málverjar, eigum við að byrja, margur tölvunördinn hérna??!!?

https://wattsupwiththat.com/2018/02/17/californian-democrat-congressman-bitcoin-needs-a-carbon-tax/

Share this post


Link to post
Share on other sites
20 hours ago, Ingimundur Kjarval said:

Hvað ef að við Málverjar hugsuðum upp einhverja svona mynt, jafnvel með hagkvæmari útreikningi en Bitcoin, dettur í hug "Icesave", "dal", "fé", "gróði" etc. etc. Eitthvað sem fellur vel í eyru heimsins, Bitcoin heldur svona ólánlegt nafn.

Jafnvel að það sé ennþá tími til þess að hugsa upp svona mynt og gera Ísland miðpunkt hennar. What do you say Málverjar, eigum við að byrja, margur tölvunördinn hérna??!!?

https://wattsupwiththat.com/2018/02/17/californian-democrat-congressman-bitcoin-needs-a-carbon-tax/

Þú er bara aðeins of seinn.  Það er þegar búið að gera okkar íslensku mynt.  Hún heitir Auroracoin og er einmitt með sem auðkenni rúnatáknið fyrir fé. auroracoin.png  Það þarf því ekki annað en að útbreiða fagnaðarerindið.  Hægt er að kaupa Aura hér https://isx.is/

Það eru líklega um 1400 rafmyntir í umferð í heiminum núna svo það er ekki eins og Bitcoin sé það eina sem sólundar orku.  

Flestar þessr myntir sveiflast í verði á undarlegan hátt með Bitcoin.  Auroracoin er þó skemmtileg undantekning, hún hefur verið afar stöðug en hægt vaxandi í verði.

 

1 user likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
26 minutes ago, Hashir said:

Þú er bara aðeins of seinn.  Það er þegar búið að gera okkar íslensku mynt.  Hún heitir Auroracoin og er einmitt með sem auðkenni rúnatáknið fyrir fé. auroracoin.png  Það þarf því ekki annað en að útbreiða fagnaðarerindið.  Hægt er að kaupa Aura hér https://isx.is/

Það eru líklega um 1400 rafmyntir í umferð í heiminum núna svo það er ekki eins og Bitcoin sé það eina sem sólundar orku.  

Flestar þessr myntir sveiflast í verði á undarlegan hátt með Bitcoin.  Auroracoin er þó skemmtileg undantekning, hún hefur verið afar stöðug en hægt vaxandi í verði.

 

Sem fær mann til þess að pæla að allt sem maður hugsi sé mest upphitaðar lummur. :-)

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.