Sign in to follow this  
Followers 0
Ingimundur Kjarval

Ótæmandi orka um alla framtíð og lengur.

170 posts in this topic

Ægilegt alveg, mér stórbrá þegar ég sá þetta rétt núna. Á að slá í dag en ekkert díesel í dráttavélinni, einhver svona "rapture" eða eithhvað, Guð tekur alla olíuna í gær.

Nei kannski ekki, höfum jafnvel  olíu til 2022 ef að við erum góð. Kannski að við eigum að fórna einhverjum, einhver tilbúinn að bjarga okkur til 2022, þegar allt verður kabút, alles set væk alles est væk:

https://realclimatescience.com/2019/06/us-to-run-out-of-oil-by-1992/

US To Run Out Of Oil By 1992

Posted on June 26, 2019 by tonyheller

Sad news – the US will run out of oil by 1992, and the world will run out of oil between 2012  and 2022.

Share this post


Link to post
Share on other sites

 

https://wattsupwiththat.com/2019/07/15/energy-dominance-us-crude-oil-production-tops-12-million-barrels-per-day-in-april/

JULY 8, 2019 U.S. crude oil production surpassed 12 million barrels per day in April U.S. crude oil production and lease condensate reached another milestone in April 2019, totaling 12.2 million barrels per day (b/d), according to EIA’s latest Petroleum Supply Monthly. April 2019 marks the first time that monthly U.S. crude oil production levels surpassed 12 million b/d, and this milestone comes less than a year after U.S. crude oil production surpassed 11 million b/d in August 2018.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hef ekki tíma til þess að lesa þetta, út að slá, ekki hugmynd um hvort að þetta gengur upp. En út frá heimspeki minni að orkan sé ótæmandi og aðeins að finna hana og nýta, þá er ég viss um að einhver svona uppfinding muni gjörbreyta orkudæminu, hvort sem að það verður samrunaorka, ódýr framleiðsla á vetni eða eitthvað, aðeins tímaspursmál.

Einhverstaðar hérna um vetnistanka sem breyta dæminu. Eða með öðrum orðum, engin takmörk, ótæmandi orka um alla framtið, meiri og lengur. Líka að það er ótæmandi pláss um alla framtið fyrir okkur öll og miklu fleiri og svo fleiri aftur.

Hins vegar hið besta mál að prinsinn ætlar aðeins að hafa tvö, þurfum ekki fleiri idíóta í heiminn, hann idiót og þá líklegast börnin hans líka.

https://wattsupwiththat.com/2019/08/03/promising-new-solar-powered-path-to-hydrogen-fuel-production/

Share this post


Link to post
Share on other sites

Bara til þess að minna á að þið heimsendaspámenn klikkuðu með þetta líka. Í því sambandi eru stöðugar yfirlýsingar meintra sérfræðinga að í þessa sundrun sé innbyggt skipbrot eða þannig, að allar borholur hætti að gefa og snemma og fjárfestingin skili sér ekki, einskonar Ponzi brella. Mín sýn, án þess að vita, að þetta sé mest heimsendaþrá viðkomandi.

Sem leiðir að öðru, er þetta sama í gangi með yfirlýsingar um takmarkaðan hita í jörðinni á Íslandi, heimsendaþrá meintra sérfræðinga? Eitt er víst, ekki gott að treysta á heimsendaspámenn um hvernig framtíðin verði!

En hvað veit ég, ekki neitt. En samt, hafði rétt fyrir mér með olíuna! 

https://wattsupwiththat.com/2019/11/10/__trashed-11/

In the oil universe, the September 14th attack on Saudi Aramco’s oil facilities is comparable to the 9/11 attacks on the twin towers in New York City. Yet, the taking out of half of the Kingdom’s oil output led not to an oil shock but a whimper. Barely two weeks after the brazen attack, oil headlines were once again dominated by fears of over-supply and falling prices amidst a slowing global economy.  Following an initial 20% intra-day price surge after the attack, the benchmark Brent crude oil price quickly retraced its steps back down to pre-attack levels.The shift from a perceived world of oil scarcity to abundance has been brought about in an astonishingly short period of time by the advent of the “fracking” revolution in the US. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Það er orðið löðurmannlegt að lemja ykkur Peakoil hremmara, en þar sem ég hef líklega illmannlegar tilhneigingar held ég áfram að lemja ykkur og berja þó að þið séuð löngu dauðir að farnir að rotna.

En hvað um það, hlýtur að flokkast undir geðveiki að banna sundrun í Evrópu meðan Evrópa er háð gasi frá Rússlandi. Las einhverstaðar að Rússar væru á bak við áróðurherferðina gegn sundrun í Evrópu, nú þarf að gúggla til þess að finna eitthvað, meira seinna.

https://wattsupwiththat.com/2019/12/05/us-becomes-a-net-fossil-fuel-exporter-under-trump-as-his-dem-opponents-vow-to-bludgeon-big-oil/

The United States notched the country’s first month of exporting more petroleum products than it imported, according to newly released federal data. The news comes as Democratic presidential candidates campaign on nixing fossil fuels.

The U.S. exported roughly 89,000 barrels of fossil fuels per day during September, according to data the Energy Information Administration (EIA) released Nov. 29. That’s the first full month the U.S. has exported more than it imported since the U.S. began tracking such data in 1949.

lng-natural-gas-exports.jpg

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hér svo meira um sundrun/fracking í Evrópu, samkvæmt þessu borðleggjandi að Rússar hafa verið að styðja náttúruverndar grúppur í mörg ár sem eru á móti sundrun/fracking.

Sundrun/fracking ægileg ógnun við hagsmuni Rússa sem selja gas til Evrópu.

Hvað ef að það væri hægt að finna gas á Íslandi með sundrun/fracking, er það ekki gefið að Íslendingar sem finnst ekkert mál að bora eftir heitu vatni prófi sundrun, bara að drífa í því. Hvar ertu Barði?

https://www.centerforsecuritypolicy.org/2019/03/24/moscow-secretly-funded-us-anti-fracking-groups-is-it-now-attacking-us-energy-companies/

https://www.theguardian.com/environment/2014/jun/19/russia-secretly-working-with-environmentalists-to-oppose-fracking

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Og svo á að rafvæða bílaflotann í hasti þó að lítil sem engin  reynsla sé komin á þessa bíla sem eru jafnvel keyrandi eldrprengjur. Eins og ég segi, flýta sér hægt, ekkert liggur á 

https://www.ruv.is/frett/storbruni-i-stafangri-bilastaedahus-ad-hrynja

Svo virðist sem kviknað hafi í rafmagnsbíl í húsinu og eldurinn síðan breiðst yfir í fleiri bíla og loks í veggi og loft í húsinu sjálfu.

Share this post


Link to post
Share on other sites
21 hours ago, Ingimundur Kjarval said:

Og svo á að rafvæða bílaflotann í hasti þó að lítil sem engin  reynsla sé komin á þessa bíla sem eru jafnvel keyrandi eldrprengjur. Eins og ég segi, flýta sér hægt, ekkert liggur á 

https://www.ruv.is/frett/storbruni-i-stafangri-bilastaedahus-ad-hrynja

Svo virðist sem kviknað hafi í rafmagnsbíl í húsinu og eldurinn síðan breiðst yfir í fleiri bíla og loks í veggi og loft í húsinu sjálfu.

Ég alltaf fyrstur til þess að segja frá því ef að ég hljóp á mig. Æji já, aldrei að trúa fjölmiðlum segi ég bara :rolleyes: og þar með er ég stikk frí.

https://www.ruv.is/frett/eldurinn-i-stafangri-kviknadi-ut-fra-gomlum-disilbil

 Norskir miðlar greindu frá því í gær að grunur væri um að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagnsbíl en svo var ekki. Eldurinn kviknaði í dísilknúnum skutbíl.

 

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Nú er það bara svo að orðið "Peakoil" er orðið skammaryrði sem hægt er að lemja jafnvel loftslagshremmara með. Eitt skal þó viðurkennast, þá vegna þess hvað ég er mikið góðmenni, réttlátur og réttsýnn, fáir eða engir vissu hvernig fracking átti eftir að breyta orkudæminu.

Sem kemur að öðru, á hvaða raunverulegum grundvelli eru andstæðingar fracking/sundrun a[ berjast 'a móti fyrirbrigðinu og tekist að banna það í Evrópu og hér í New York Ríki? Er það vegna þess að þeir þykjast vera að bjarga veðrinu? Að þeir eru á mála hjá Rússum? Að þeir vilja heim vöntunar og skorts þar sem þeir eru yfirstéttin? Ekki veit ég, á því helst að það sé kannski hrein illska. Hvers vegna ert þú á móti sundrun/fracking Breyskur? Þú ert ekki á mála hjá Rússum er það?

https://wattsupwiththat.com/2020/02/12/oil-production-on-federal-land-topped-1-billion-barrels-reducing-impact-opec-has-on-markets/

Oil production on federal lands topped 1 billion barrels in 2019, marking a 29% increase from the Obama administration, Department of the Interior officials announced Tuesday.

Technological advancements over the last decade in hydraulic fracturing helped drive the increase, as did President Donald Trump’s rollback of his Democratic predecessor’s environmental regulations. Production was up 122 million barrels from 2018, The Associated Press reported.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.