Sign in to follow this  
Followers 0
kant 3

Spenandi tækifæri á íslenska hlutabréfamarkaðnum

27 posts in this topic

Eins sinni voru málefnin með alvöru pælingar um íslenska hlutabréfamarkaðinn. Þar sem menn voru að tala upp og niður hlutabréf. Hvað varð um þá umræðu. Það eru miklir peningar á hlutabréfamarkaðnum sem íslenskir lífeyrisþegar fjármagna með greiðslum sínum í lífeyrissjóð. Þar sem mikilir peningar eru þar eru menn að ræða saman. Hvert fór sú umræða ef hún er ekki lengur á málefnum? Er það Facebook grúppa eða hvar er umræðan?

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Icelandair stigur i dag. Til langtima er Marel öruggast. P/E er kannski ordid daldid hatt?  Synist annars thysk hlutabref odyrust. Bayer er a utsölu utaf RoundUp-æsingi i USA. Dieselgate bankadi thysku bilabrefin nidur (VW, Daimler og BMW). Thysku storbankarnir eru lika a skallanaum (Deutsche Bank og Commerzbank). Verda liklega sameinadir. Wirecard er svona tombolubref. Ef theirra tækni verdur ofan a verda their "Microsoft" i greidslulausnum.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég mun ekki koma nálægt íslenska hlutabréfamarkaðnum á næstunni... það á allt eftir að vera rautt í dag og næstu viku örugglega.

 

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
38 minutes ago, falcon1 said:

Ég mun ekki koma nálægt íslenska hlutabréfamarkaðnum á næstunni... það á allt eftir að vera rautt í dag og næstu viku örugglega.

 

Icelandair stigur 15%. Marel er nidur -1,5%. Verda liklega sveiflur i enska pundinu thar sem Brexit nalgast. Pundid verdur sennilega odyrara medan thetta gengur yfir. Lika vesen i Tyrklandi. Erdogan ad missa thetta allt, atvinnuleysi, verdbolga, etc. Tyrkneska liran sveiflast mikid thessa dagana.

Share this post


Link to post
Share on other sites
4 mínútum síðan, TinTin said:

Icelandair stigur 15%. Marel er nidur -1,5%

Icelandair á ekki eftir að halda flugi,  þeir hafa verið rokkandi svakalega síðustu vikur.  Allavega alltof mikil áhættufjárfesting fyrir mína buddu.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Arsfjordungstolur Icelandair afleitar. Kannski brefid hrynji nidur i gamlan studning i 6,66 kr.? Marek er dyrt en stigur afram. Bankabrefin flot, en stiga audvitad ef styrivextirnir hækka.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hvað segiði er venjulegt fólk að kaupa hlutabréf í fyrirtækjum ?

Maður heyrði af þessu að einstaka launamaður keypti hlutabréf rétt fyrir áramót til að fá skattafslátt.

Veit um kennara sem tapaði milljónum þegar hrunið varð. Man ekki nafnið á fyrirtækinu....

Jú, Atorka hét það.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Markaðurinn virðist hafa styrkst nokkuð síðustu vikur eftir afleit ár. Mér lýst samt ekki persónulega á að vera með pening þarna.

En það er fátt um staði til að fjárfesta. Hef sett í ríkiskuldabréf og sjóði. En ekkert sérstakt. Hef verið með eitthvað í vísitölubundum reikningum en það er heldur ekki að skila miklu. Maður er alla vega ekki að tapa á meðan.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Utsed med sameiningu Deutsche Bank og Commerzbank. Hrikalegur nidtur hja thessum tveimur storbönkum. Deutsche Bank fallid ur 120 evrum nidur i 7 evrur a tiu arum. Commerz var bjargad ad thyska rikinu en skrapar samt enn botninn. Bankar eiga erfitt med ad græda i thessu null prosenta vaxtalandslagi sem rikir I Evropu.

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 3/28/2019 at 9:39 AM, TinTin said:

Icelandair stigur i dag. Til langtima er Marel öruggast. P/E er kannski ordid daldid hatt?  Synist annars thysk hlutabref odyrust. Bayer er a utsölu utaf RoundUp-æsingi i USA. Dieselgate bankadi thysku bilabrefin nidur (VW, Daimler og BMW). Thysku storbankarnir eru lika a skallanaum (Deutsche Bank og Commerzbank). Verda liklega sameinadir. Wirecard er svona tombolubref. Ef theirra tækni verdur ofan a verda their "Microsoft" i greidslulausnum.

Á nú bara í Marel í dag sem ég hef átti lengi, bætti seinast við mig í desember (dumpaði Arion í staðinn) en minnkaði aðeins við mig á föstudaginn á 580kr enda hækkunin orðin ansi mikil.  Það er svosem ekkert skrýtið enda félagið orðið of stórt fyrir innlenda markaðinn og enginn peningur til að halda uppi skikkanlegu verði, þangað til að þessir erlendu sjóðir fóru að kaupa útaf væntanlegri skráningu í Amsterdam.

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
31 minutes ago, xark said:

Á nú bara í Marel í dag sem ég hef átti lengi, bætti seinast við mig í desember (dumpaði Arion í staðinn) en minnkaði aðeins við mig á föstudaginn á 580kr enda hækkunin orðin ansi mikil.  Það er svosem ekkert skrýtið enda félagið orðið of stórt fyrir innlenda markaðinn og enginn peningur til að halda uppi skikkanlegu verði, þangað til að þessir erlendu sjóðir fóru að kaupa útaf væntanlegri skráningu í Amsterdam.

Marel er mogulega til solu eftir ad thad verdur skrad a Euronext. Thad er markadsleidandi. Rett eins og Ossur var. Getur vel verid ad brefid komi a utsolu. Markadir eru ekki eins stodugir og fjolmidlar  gefa mynd af. Gridarlega giradar skuldir tharna uti og voxturinn svarar ekki til verdlagningar markadsins a hlutabrefum og skuldabrefum.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég er alveg búinn að missa trúna á íslenska hlutabréfamarkaðinn. Seldi mest allt fyrir um tveim árum og vil ekki koma nálægt þessu.

Hef nokkra hundraðkalla í nokkrum félögum bara til gaman. Keypti í Icelandair á gengi 32 held, en það er það mesta sem ég hef tapað á.

Ég hef veðjað á vísitölubundna reikninga sem eru ekki að gefa neitt sérstaklega en halda í við verðbólgu.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Spennandi tækifæri að færa fjármuni frá Lífeyrissjóðum til vafasamra viðskiptaaðila sem settu landið næstum á hausinn þegar þeir tóku stöð gegn íslensku krónunni fyrir bankahrunið 2008. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Thad verdur utsala a morgun. Buid ad vera lokad sidan fostudag a Skerinu medan hlutabrefamarkadir uti i heimi hafa fallid fimm prosent.

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 28.3.2019 at 10:39 AM, TinTin said:

Icelandair stigur i dag. Til langtima er Marel öruggast. P/E er kannski ordid daldid hatt?  Synist annars thysk hlutabref odyrust. Bayer er a utsölu utaf RoundUp-æsingi i USA. Dieselgate bankadi thysku bilabrefin nidur (VW, Daimler og BMW). Thysku storbankarnir eru lika a skallanaum (Deutsche Bank og Commerzbank). Verda liklega sameinadir. Wirecard er svona tombolubref. Ef theirra tækni verdur ofan a verda their "Microsoft" i greidslulausnum.

Þá datt botninn úr Wirecard. Niður meira en sjötíu prósent á einum degi. Wirecard er í mörgum lífeyrissjóðum um víða veröld og allir eru þeir að selja í einu. Spurning hvort þetta er búið spil eða kauptækifæri....?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hreinn panik núna. Fellur fimmtíu prósent niður i 13 evrur. Alltaf útaf bókhaldinu. Líkt og þetta sé eitthvað Enron. Passar ekki.  Með frá fjórtán evrum.

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 23.6.2020 at 0:21 AM, Fjalldrapi said:

Miklar sveiflur í Wirecard. Smá rebound i gær uppí 18 evrur og svo fall niður i 11 evrur i dag.  Kom mér út i gær á 16 evrum.  Var aldrei hugsað til langframa, meira að fiska eftir botni og böngídjömp. Bréfið heldur áfram að lippast niður. Bank of America hefur verðmiða sem heitir ein evra. En tæknin og viðskiptatengslin á bakvið Wirecard eru margfalt meira virði. 

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Köttur úti í mýri setti upp á sér stýri úti er ævintýri.....jæja, þá er Wirecard á leið í gjaldþrot. Kassinn tómur. Hrynur auðvitað áttatíu prósent núna, komið niður í tvær og hálfa evru. Reboundar uppí fjórar og hvað svo....núna er þetta bara eins og lottó. Kannski Bank of America fái rétt með verð uppá eina evru...

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.