Sign in to follow this  
Followers 0
Ólafur

Facebook afskráning

9 posts in this topic

Halló

Oft hef ég leitað hingað með ýmislegt sem herjar á hugan og nú er það algjör afskráning af Facebook,

Er það hægt i fyrsta lagi?

Og þá ef það er hægt að þá hvernig?

Fór eftir aðferðarfræði Facebook um afskráningu en þeir buðu mér velkomin til baka þegar ég ákvað að

prófa að "finna" mig aftur.

Get ég eytt aðgangi minum á Facebook algerlega þannig að ég finni mig ekki aftur þar né nokku annar?

 

Kv

Ólafur

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þú getur eytt reikning þínum á facebook en ekki eytt upplýsingunum sem þú gafst facebook. Eins og þú sjálfur rakst þig á getur þú aldrei eytt þeim uplýsingum sem þú gafst Zuckerberg um sjálfan þig. Þær upplýsingar á hann því þú gafst honum þær í té af fúsum og frjálsum vilja án þvinganna eða neins slíks. 

 

Ég geng út frá því að þú þekkir orðatiltækið: "Ef varan kostar ekkert, þá ert þú varan". Það á við í tilfelli facebook og þessvegan munu þeir aldrei eyða neinu sem þeir vita um þig.

 

Semsagt: Gamli reikningurinn þinn munu vera til svo lengi sem facebook notar núverandi viðskiptamódel. Ef þú hættir á facebook munt þú hinsvegar losna undan eftirliti Zuckerbergs um það sem þú gerir í framtíðinni.

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Stutta svarið er NEI. þú getur fjarlægt þinn eiginn aðgang að þínu efni, en FB mun um aldur og æfi eig gögnin þín.

Annars er Pípari algerlega með þetta ..... Þú ert söluvara FB og þeir eiga nú allt sem þú hefur "gefið" þeim.

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 tíma síðan, Frater DOV said:

Annars er Pípari algerlega með þetta ..... Þú ert söluvara FB og þeir eiga nú allt sem þú hefur "gefið" þeim.

Jebb og allt í fínasta lagi með það. Fólk má bara vera meðvitað um það og ekki vera að deila of miklu á þessum miðlum.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Takk fyrir þessi svör og já og ekki nóg með það heldur er ég að skoða stundum ýmislegt til kaups á netinu og´það næsta sem ég veit er að það birtist auglýsing á facebook um sama hlut á minu svæði næst þegar ég logga mig inn.

Nei takk

Svo að það sé annað mál að er ég búin að vera duglegur i gegnum árinn að geyma myndir og búa til albúm inná fésinu. Mig langar til að halda þeim svo spurningin er get ég flutt allar þessar myndir inná harðadiskinn á tölvuni með einföldum og fljótlegum hætti?

Kv

Ólafur

Share this post


Link to post
Share on other sites

Það er ekki einhver sveittur gaur hjá þessum fyrirtækjum að liggja yfir upplýsingunum þínum að pæla í því hvort Ólafur fíli þetta eða hitt. Það eru automatískar formúlar á bak við actionið.

En já við samþykkjum þetta víst og nennum yfirleitt ekki að lesa smáa letrið.

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Eina i einu já eins og mig grunaði

 

Takk fyrir

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.