Sign in to follow this  
Followers 0
Ingimundur Kjarval

Heimfrægur í næsta nágrenni.

4 posts in this topic

Veit að ég hef ekki verið mikið hérna upp síðkastið en að hugsa um að koma aftur, hætta á Facebook, dáldið eins og að prumpa upp í rokið. Hélt kannski að þið hefðuð gaman að þessu.

http://www.lancasterfarming.com/farming/livestock/sheep-breeder-finds-success-with-hardier-healthier-animals/article_6a6562f2-9c3c-5cca-b5df-49be10e8ab3c.html

Share this post


Link to post
Share on other sites

Skemmtileg lesning. Duglegur ertu Kjarval það mattu eiga.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Frábært, til hamingju, hljómar ansi vel.

Einhver ástæða fyrir að íslenska sauðféið var ekki valið?

Share this post


Link to post
Share on other sites
9 hours ago, appel said:

Frábært, til hamingju, hljómar ansi vel.

Einhver ástæða fyrir að íslenska sauðféið var ekki valið?

Nei kannski ekki, nema að einhvern tímann hugsaði ég að það væri ekkert sniðugt að vera með sauðfé sem æddi um fjöll og vildi helst vera út af fyrir sig, vegna þess þá að gróðurinn á Íslandi er svo dreifður á fjöllum að flokkur ætti erfiðara með að bjarga sér. Svo er líka að kind út af fyrir sig er varnarlausari gegn úlfum, mínar halda sig í hóp. En eins og kemur fram í þessari grein, hef ég litla trú á hreinræktun, að blanda öllu saman betra. Íslenska sauðkindin er svo blandaðri en margan grunar, margt hrútslambið kom til Íslands þegar féð var selt lifandi til Englands, til þess þá að laga íslensku kindina að því sem Enski markaðurinn vildi. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.