Sign in to follow this  
Followers 0
Herkúles

Grandi rekur 86 á Skaganum

41 posts in this topic

2 hours ago, Ingimundur Kjarval said:

Þegar ég var á Hvanneyri, 1968 held ég, var einn kennarinn að segja okkur að það ættu ekki að vera meira en fimm mjólkurbú á Íslandi, gætu séð Íslandi fyrir allri þeirr mjólk sem þjóðin þyrfti. Hann líklega að lesa greinar um nýjustu verksmiðjubúin erlendis.

Nú hefur þetta gerst um allan heim og mjólkur iðnaðaruninn hangir á barmi gjaldþrots um allan heim frá ári til árs. Orðinn heimsframleiðsla þar sem mjólkin er brotin niður og seld á heimsmarkaðinum til þess að nota í allskonar framleiðslu sem kallast svo mjólkurmatur þó að það sé það í rauninni ekki, svo kallað smjör litað svo það hafi réttan lit,. Svo kallaður ostur og svo kölluð jógurt framleitt úr þessum efnum og þess vegna iðnaðarvara, ekki matur,

Það sem ég er að segja, að með því að láta lögmál gróðans ráða hefur mjólkurframleiðslunni verið kippt úr samandi við þaðan sem hún kom. Árangurinn eins og með allt í heiminum í dag, auðurinn færst yfir á örfáar hendur sem hafa svo endanlega ekki hugmynd um hvað þeir eru að gera, eina lögmálið að græða meira á morgun en í dag, mun allt hrynja trúi ég mikið vegna ofmikillar fjárfestingar. Hvar er kvótinn í dag, er hann ekki allur veðsettur einhvers staðar út í heimi?

Ég er tildæmis allsekki svo viss um að öll þessi tæknivæðing skili sér endanlega, tildæmis allar þessar sjálvirku fiskvinnslu vélar með allri þeirri fjárfestingu í þeim. Eru þær gerðar til þess að geta keppt við mannshendurnar eða til þess að geta náð undir sig fiskvinnslunni með því að ofur fjárfesta til þess. Gætu þessi littlu fyrirtæki úti á landi ekki keppt við þessi stórfyrirtæki ef þau hefðu sama aðgang að lánsfjármagni, annsi hræddur um það. Sem sagt önnur lögmál í gangi en hreinn kapitatlismi,.

Auður heimsins hefur færst yfir á þá fáu og við bíðum eftir næsta hriuni sem mun svo sannarlega koma. Það sem bjargaði Rússlandi þegar Sovétið hrundi voru litlu einingarnar sem gátu haldið áfram. Er þetta heimurinn sem þú vilt Fleebah, er ekki tími til þess að henda hugökunu hægri vinstri út um gluggann og byrja upp á nýtt?

Dæmi, án þess að ég hafi í rauninni hugmynd, svona idea fixe hjá mér. Massey Ferguson dráttavélaframleiðandi  byggði nýjustu nútíma verksmiðju núna fyrir mörgum árum í Frakklandi. Nýjustu róbotar í henni sem settu saman , máluðu og ég veit ekki hvað og hvað. Svo voru þessi vélmenni fjarlægð, bara of dýrt að halda þeim við og stilla. Þegar þau gerðu mistök, of dýrt að laga þau, mannshendin endanlega betri þegar til kom.

Svo fór Massey Ferguson á hausinn eða keypt upp af öðru fyrirtæki, bestu traktorar í heimi lítið annað en vélar framleiddar út um alllan heim og svo málaðar í réttum litum í dag. Sá nýjan Massey Ferguson nýlega,Þegar ég skoðaði betur höfðu þeir ekki einu sinni fjarlægt upphaflega nafnið á vélinni, hún framleidd í Japan og bara máluð rétt.

Svo ég segi, öll þessa meinta hagkvæmi ekkert með hagkvæmni að gera, bara verið að ná undir sig fisknum og fisk verkunni og meint hagkvæmni notuð sem rök. Meira, ég að segja að þessar "fullkomnu" vélar séu blekking borgaðar með því að veðsetja fiskinn í sjónum. Gleymum svo ekki orkunni sem þessi súperskip nota, eða eins og var sagt um dollaragrínin í den, færu fram úr öllu nema bensín stöðinni.

 

 

Ingimundur alltaf góður... :)

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.