Sign in to follow this  
Followers 0
bumbklaatt

Bílverð á Íslandi

19 posts in this topic

Í ljósi umræðunnar með komu Costco til landsins þá er maður að velta ýmsum hlutum fyrir sér sem snúa að okrinu á landanum.  Bílverð er eitt dæmið.  Á meðfylgjandi myndum eru verð á Toyota dollum, annarsvegar frá Íslandi og svo hinsvegar frá Þýskalandi.  Báðar myndirnar eru frá official dílerum.  Af hverju munar alltaf tæplega helming á verði þrátt fyrir að bílarnir falli í svokallaða græna flokka?  Og afhverju lækkar bílverð ekki í samræmi við styrkingu krónunar.  Síðasta lækkunin á Toyota dollunum var gerð á genginu 120 ca per dollar.

 

IMG_0009.PNG

IMG_0010.PNG

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þýsku verðin eru í evrum en ekki í dollurum.  Gengi evrunnar er nálægt 112 kr. íslenskum. Það kann að vera  ein skýringin.

Önnur.  Meiri staðalbúnaður er hérlendis en víðast erlendis þar sem þeir eru gjarna seldir verulega hráir.

Flutningur til landsins, hann kostar jú sitt.

Opinber gjöld, talsvert meiri hér en í Þýskalandi, minnir að innfluttir bílar beri þar 10% gjöld + 19%vsk.  Sést líka á að Priusinn er lítið dýrari hér en þar.

Guess what. Ísland er örmarkaður sem nýtur ekki bestu kjara. 340þús á móti 82 milljónum í Þýskalandi

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hversu miklir tollar eru á bílum á Íslandi miðað við þýskalandi?

Er orsök verðmunarinns ekki að stóru leiti að finna í þeim hluta sem ríkið tekur til sína í tolla og skatta af bílinnflutningi og sölu?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þetta er því miður oftast bara álagning.  http://www.vb.is/frettir/storaukinn-hagnadur-heklu/130818/  Skiljanlegt árin eftir hrun þegar bílasölurnar voru að selja nokkra bíla á ári en núna þegar þeir eru að selja þá í þúsunda vís er klárlega pláss fyrir lækkun.  Það sést best á gráubílasölunum.  T.d. er verið að bjóða Volvo hybrid bíla milljónum undir brimborgarverði.  

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 5/31/2017 at 10:40 PM, Hashir said:

Þýsku verðin eru í evrum en ekki í dollurum.  Gengi evrunnar er nálægt 112 kr. íslenskum. Það kann að vera  ein skýringin.

Önnur.  Meiri staðalbúnaður er hérlendis en víðast erlendis þar sem þeir eru gjarna seldir verulega hráir.

Flutningur til landsins, hann kostar jú sitt.

Opinber gjöld, talsvert meiri hér en í Þýskalandi, minnir að innfluttir bílar beri þar 10% gjöld + 19%vsk.  Sést líka á að Priusinn er lítið dýrari hér en þar.

Guess what. Ísland er örmarkaður sem nýtur ekki bestu kjara. 340þús á móti 82 milljónum í Þýskalandi

Þvert á móti er mín reynsla sú að bílar keyptir nýir af umboðum hérlendis eru hráir á meðan bílar erlendis þegar allt er komið saman af valkostum sem að kalla má "staðalbúnað" eru þá komnir á sama verð og hérlendis.

Hef keypt bíla í Þýskalandi og það er ekki nálægt því sama reynsla og hérlendis. Fleiri valkostir þar og mun ódýrari, þú getur samt alveg farið út í öfga ef að þú vilt og það eru allir litir í boði.

Hérlendis eru þetta 2-3 týpur af pökkum af búnaði og nokkrir litir. Og kostar meira.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Maður hefur farið í gegnum nokkrar svona uppsveiflurnar á ævinni sem maður man glöggt eftir og það er alveg pottþétt að við erum í uppsveiflu núna, þarft engan seðlabankastjóra til að segja þér frá því, en vandinn við uppsveiflur er að það koma alltaf niðursveiflur á eftir... það er bara náttúrulögmál, og þær gerast allt um innan við 1-2 árum eftir að þér finnst allt vera í hátoppsvímu.

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Eru ekki 8-9 milljardar folks i heiminum? Og 1.5 milljardur af skradum ökutækjum. Svona ca. einn bill a hvern fimmta. Varla plass fyrir fleiri bila. Toppinum sjalfsagt nad. Hefur audvitad ahrif a hagkerfi heimsins thegar framleidsla bila dregst saman. Hef flutt inn notad ökutæki. Daldil pappirsvinna en madur fekk lika nakvæmlega thad sem madur vildi. Og sparadi fulgu.

Share this post


Link to post
Share on other sites

       það ætti ENGINN að fjárfesta í bifreið hér á landi. Græðgi bílasala er taumlaus svo og annarra söluaðila hvar sem litið verður. Ekkert annað til ráða en að allur almenningur rísi upp og sniðgangi alla söluaðila þar sem sýnilegt er, að verð er umfram sanngirni. - Ekkert er annað í boði hér á landi.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég hef tekið eftir því að bílar eru stundum auglýstir á tilboðsverði þar sem afslátturinn er upp á mörg hundruð þúsund krónur. Hversu mikið eru þeir þá eiginlega að smyrja ofan á verðið þegar það er svona mikið svigrúm til að veita afslátt? :hmmm:

2 people like this

Share this post


Link to post
Share on other sites

     Þetta er glöggt dæmi um au svik og pretti sem tíðkast í viðskiptum hérlendis. Þessi mál verður að kryfja til mergjar eins fljótt og auðið er og þar verða opinberar stofnanir sem ætlað er að fari með þessi mál að hafa forgöngu í málinu. Hvað með Neytendastofnun, Verðlagseftirlit, Samkeppnisstofnun og fleiri sem tengjast hinu opinbera kerfi? Eru þær kanske ekki þess umkomnar að fást við þessi mál (of háa verðlagningu t.d.)? Þýða orðin "frjáls verðlagning" hugsanlega, að hver og einn söluaðili hefur sjálfdæmi um verðlagningu og þá um leið alla þá "afslætti" og "tilboð" sem honum dettur í hug að "bjóða" í viðskiptalífinu? - Lúta þá verslun og viðskipti engum lögmálum lengur?

Share this post


Link to post
Share on other sites

       Verslun og viðskipti hér á landi virðast sannarlega ekki lúta neinum lögmálum lengur. Nema þá kannske græðgislögmálinu ef það er þá tl!!! - Nú er svo komið málum hér á landi, að hagsveiflan er á hraðri niðurleið og óvíst, að almenningur láti lengur sjá sig í verslunum sem hafa verið þekktar fyrir allt of háa verðlagningu miðað við það sem gerist í nágrannalöndum - hvað þá í Bandaríkjunum. Sama á við um þá græðgi sem viðgengst í veitingahúsum og matvöruverslunum hér. Dæmi sem ég hef tekið og rætt við kunningja er verðlagning á nautafillet - og það í verslun sem þekktust er fyrir lágvöruverð hér á landi. Verðið er auglýst: Kr. 4.598 kg.!!!!! Hvað á þetta að þýða? Og allt er eftir þessu í matvörubúðunum og á veitingahúsunum. Segja má, að sú verðlagning sem IKEA hefur stundað og auglýsir grimmt sé sú eina og sanngjarna verðlagning sem ætti að vera við lýði í landinu. Nú er komið að tímamótum í verslun og viðskiptum hér á ÖLLUM sviðum. Jafnt í sölu bifreiða, tækja og tóla hverskonar og í dagvöruverslun. Fólk almennt hlýtur því að hugsa sinn gang núna þegar það ætlar að gera verslun sína. Græðgin og okrið hlýtur að vera í dauðateygjunum. - Nema allt sé á "uppleið" - það skyldi þó aldrei vera!!!!!!

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 4/16/2019 at 19:12, Hallgeir said:

Ég hef tekið eftir því að bílar eru stundum auglýstir á tilboðsverði þar sem afslátturinn er upp á mörg hundruð þúsund krónur. Hversu mikið eru þeir þá eiginlega að smyrja ofan á verðið þegar það er svona mikið svigrúm til að veita afslátt? :hmmm:

Hérna er dæmi um svona rugl...

Sumartilbo%C3%B0-1018x360-20190614.jpg

Maður á greinilega aldrei að kaupa nýjan bíl nema hann sé á tilboði. Hlýtur bara að vera þannig að þegar það er tilboð að þá er eðlileg álagning en alla hina daga ársins er okurálagning. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þeir skilyrða svo söluna með því að þú komir með bílinn í þjónustuskoðun á 3ja mánaða fresti til að viðhalda ábyrgðinni og borgar 50 þús í hvert skipti bara fyrir ónæðið, ég þori að veðja að þeir skoði ekki einu sinni bílana, bara stimpli og rukki þig. Þannig ná þeir að fá til baka þennan "afslátt".

Bílasölur eru glæpasamtök finnst mér. Elko skyldar þig ekki að koma með þvottavélina í "skoðun" á 3ja mánaða fresti til að viðhalda lögbundinni ábyrgð!

Svo lengi sem þú getur sýnt fram á nauðsynlegt viðhald með smurbók þá ættir þú ekki að þurfa að fara með splunkunýjan bíl í "þjónustuskoðun".

Ég fór í gegnum þessa svikamyllu með nýjan bíl hér áður fyrr, og mun aldrei aftur kaupa bíl sem er 1) í "ábyrgð" og 2) þarf að vera í kaskó. Kaskó tryggingar er algjör svikamylla einnig.

Kaupið bara ódýran notaðan bíl sem ykkur er skítsama um, sem kemur ykkur frá a til b.

Share this post


Link to post
Share on other sites
39 minutes ago, Newton said:

Kaupið bara ódýran notaðan bíl sem ykkur er skítsama um, sem kemur ykkur frá a til b.

Eg a svoleiðis tikur,,og þykir þrælvænt um,.  Eflaust er þetta misjaft milli landa ,,og þo,,,,  framleiðandinn þarf alltaf að standa við sitt,,,  ekki umboðið,,2 aðslkyldir hlutir.   Eg a lika nya bila sem eg þjonusta sjalfur,,,  ekki að eg taki yfir umboðið,,,er ekki svo vitlaus,,  en eg skipti ut oliu og siu a milli þess sem eg tek þa til læknis,,  læt þa ekkert vita samt,,enda kemur það þeim ekkert við,,,,   eg ma bæði skipta um oliu og siu a föstudagskveldi eða laugardegi a minum eigin bil,,,     ,,,,,,   Það fylgir oft handbok með tækinu hvernig a að gera þetta,,,,,   ekki að eg þurfi þær uppl. samt,..         Það besta hingað til var samt að dekkin a einum sem eg borgaði fullt verð fyrir voru fyllt með Nitrogen,, ekki lofti,,.  Nu gott og vel ekkert stormal,,, enda er Nitrogen ekkert stormal,,,   þrystijafnari goður þo.     Fyrir þetta greiddi eg 175 dollara aukalega,,,,, takið eftir,, aukalega,,,,,  besta er samt að það var ekki hægt að sleppa þessu,, þetta sem rukkað var aukalega var sem se standard.  Það er aragrui af folki sem fer með nyann bil i umboðið bara ut af þessu litla atriði,,  ha  Nitrogen,  djöf,,,,. verð að fara i umboðið.   Ekkert er fjær sönnu,, Nitrogen blandast við loft eins og bestu vinir.   Þetta er bara trikk til að fa að skoða i veskið þitt aftur.,,,,,   Það er fullt af svona trikkum,,,   en ekki allt er bull samt.

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 7/12/2019 at 2:00 AM, Newton said:

Þeir skilyrða svo söluna með því að þú komir með bílinn í þjónustuskoðun á 3ja mánaða fresti til að viðhalda ábyrgðinni og borgar 50 þús í hvert skipti bara fyrir ónæðið, ég þori að veðja að þeir skoði ekki einu sinni bílana, bara stimpli og rukki þig. Þannig ná þeir að fá til baka þennan "afslátt".

Bílasölur eru glæpasamtök finnst mér. Elko skyldar þig ekki að koma með þvottavélina í "skoðun" á 3ja mánaða fresti til að viðhalda lögbundinni ábyrgð!

Svo lengi sem þú getur sýnt fram á nauðsynlegt viðhald með smurbók þá ættir þú ekki að þurfa að fara með splunkunýjan bíl í "þjónustuskoðun".

Ég fór í gegnum þessa svikamyllu með nýjan bíl hér áður fyrr, og mun aldrei aftur kaupa bíl sem er 1) í "ábyrgð" og 2) þarf að vera í kaskó. Kaskó tryggingar er algjör svikamylla einnig.

Kaupið bara ódýran notaðan bíl sem ykkur er skítsama um, sem kemur ykkur frá a til b.

"Viðhalda" ábyrgðinni ?. Ef þetta er satt að þá getur þetta ekki verið löglegt.

Share this post


Link to post
Share on other sites
4 hours ago, Gormurinn said:

"Viðhalda" ábyrgðinni ?. Ef þetta er satt að þá getur þetta ekki verið löglegt.

Þetta gerir maður. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þetta er ekki lögbundin ábyrgð heldur viðbótarábyrgð sem sumir framleiðendur bjóða upp á gegn þessum skilyrðum.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hvað ætli það séu margir að kaupa bíla á hverju ári á Íslandi og í hverjum verðflokki? Væri gaman að vita. Held að það sé meira framboð en eftirspurn.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Thetta vidskiptamodel med bila er vandamal. Einkum i borgum eins og Reykjavik. Einn-madur-einn-bill gerir thetta ad sniglaumferd. Fæst okkar lifa af akstri eda thjonustu tengdum honum. Madur tharf thak yfir hofudid og mat en bill er ekki lifsnaudsyn. Thetta er spurning um skipulag og betri nytingu okutækja. Her vantar gott vidskiptamodel. Their sem bua utan alfaravega eins og Ingimundur thurfa audvitad ad eiga Cadillac med godu skotti til ad pusha kjoti i NY eda NJ...

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.