Sign in to follow this  
Followers 0
TinTin

Fjallið

6 posts in this topic

Ægilegt! Harmleikur! Steratröllið með Disneyhjartað. Vill alls ekki tala um það. Samt er þetta i öllum fjölmiðlum. Fékk ekki að hafa hundinn hjá sér yfir nóttina. Af hverju lætur fólk sjálfviljugt fjölmiðla stilla sér upp eins og hálfvitum? Lærir það aldrei?

http://www.visir.is/g/2017170619974/logreglan-kollud-ad-heimili-fjallsins

Share this post


Link to post
Share on other sites

Spurning hversu sjálfviljugt það er, en auðvitað talaði hann við fjölmiðla og getur verið öruggur um að vísir snúi því sem hann segir til að gagnast hagsmunum blaðsinns frekar en hagsmunum hlutaðeigenda.

Opinberar persónur hafa enga friðhelgi og ef hann hefði neitað að tala við blaðamann, þá hefði vafalaust komið löng grein um það hvernig hann vildi ekki ræða við blaðamanninn og gert í skóinn að hann hefði eitthvað að fela og svo er skáldað í eyðurnar.

Allt til að seðja óendanlegt hungur almennings á slúðursögum um fræga fólkið ....

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þessi kona er geðveik.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Greyið konan, vonandi leitar hún sér hjálpar. Að ýja að því að "Fjallið" hafi eitthvað um þetta að gera er auðvitað fáránlegt, þetta er hundur og hann var með hann þarna þetta kvöldið, hvernig konan hegðaði sér er alfarið á hennar ábyrgð. Að einhver fyrrverandi kærasta sé að skríða út úr glugga á heimili "Fjallsins" segir allt sem segir þarf.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hmmm.... undirliggjandi er forræðisdeila og meintar tálmanir. Modus operandi fyrir tálmunarforeldri (oftast móður) er ásökun um ofbeldi. Tell tale merki um að slíkt sé falskt er að ekkert finnst því til staðfestingar.

EN

Svo virðist vera að í þessu tilfelli séu ýmis gögn og vitni sem styðja frásögn hennar um ofbeldi sem og sjúkragögn og samskipti við Barnaverndarnefnd. Þannig að í þessu máli er í það minnsta þykkur reykur og það örlar í neista þarna undir.

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 27.6.2017 at 4:30 PM, fleebah said:

Hmmm.... undirliggjandi er forræðisdeila og meintar tálmanir. Modus operandi fyrir tálmunarforeldri (oftast móður) er ásökun um ofbeldi. Tell tale merki um að slíkt sé falskt er að ekkert finnst því til staðfestingar.

EN

Svo virðist vera að í þessu tilfelli séu ýmis gögn og vitni sem styðja frásögn hennar um ofbeldi sem og sjúkragögn og samskipti við Barnaverndarnefnd. Þannig að í þessu máli er í það minnsta þykkur reykur og það örlar í neista þarna undir.

Þar sem er reykur er stundum bara reykur, en enginn eldur.

Kerfið er hannað fyrir konur til að tilkynna meinta glæpi makans. Því er öllu tekið trúanlega af kerfinu.

Það að þetta komi upp á yfirborðið núna í miðri deilu ber öll þess merki að einstaklingar eru að nota hluti sem vopn.

Það er ekkert nýtt að konur ásaki menn um hitt þetta í þeim tilgangi að slá einhverjar keilur í deilum.

T.d. hafa konur sakað menn um nauðgun, eyðilagt orðspor þeirra algjörlega, en svo komast dómsstólar að því að það var byggt á lygi.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.