Sign in to follow this  
Followers 0
Öryrkinn

Bílaöryggi

8 posts in this topic

Hvernig stendur á því að menn ganga alltaf ómeiddir frá svakalegum Nascar og Formula 1 árekstrum en venjulegt fólk fer í klessu ef það lendir í árekstri á 40 kílómetra hraða?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Það er nú ekki eins og þeir hafi allir gengið frá slysunu.  https://en.wikipedia.org/wiki/Category:Racing_drivers_killed_while_racing  

Hins vegar hjálpa fimm punkta belti, hjálmur, elduheldur öryggisgall, hálsvörn, eftirgefnaleg öryggissvæði og besta fáanlega hönnunum bílum verulega við að auka líflíkur miðað við einhvern Jón eða Gunnu sem keyrir illa spennt á steinsteyptan vegg. 

Share this post


Link to post
Share on other sites
17 hours ago, Breyskur said:

Það er nú ekki eins og þeir hafi allir gengið frá slysunu.  https://en.wikipedia.org/wiki/Category:Racing_drivers_killed_while_racing  

Hins vegar hjálpa fimm punkta belti, hjálmur, elduheldur öryggisgall, hálsvörn, eftirgefnaleg öryggissvæði og besta fáanlega hönnunum bílum verulega við að auka líflíkur miðað við einhvern Jón eða Gunnu sem keyrir illa spennt á steinsteyptan vegg. 

Hættuminnst að vera á stórum og þungum bil. Þá gildir annað lögmál Newton - krafturinn er jafn massa sinnum hröðun.:)

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þetta er ekki svo einfalt.

Í gamla daga voru bílarnir þungir og engin bílbelti né eftirgefanleg öryggissvæði. Fólk sem keyrði á slíkum bílum og lenti í árekstri, skall með höfuðið í mælaborðið og drapst við það, jafnvel á bara litlum hraða.

Í dag getur þú keyrt á Yaris á steinsteyptan vegg á 40-50 km hraða og sloppið lifandi.

Share this post


Link to post
Share on other sites
19 hours ago, Öryrkinn said:

Hættuminnst að vera á stórum og þungum bil. Þá gildir annað lögmál Newton - krafturinn er jafn massa sinnum hröðun.:)

Eðlisfræðin virkar í hlutfalli við stærð, það eitt að vera stórt og þungur er ekki nein vörn við meiðslum.  Það eina sem stórir bílar hafa yfir litla er að að það hægt að byggja stærri krumpsvæði inn í þá.  Ef það er hægt að lengja þann tíma sem það tekur bílinn að leggjast saman verður mun minni hröðun og þar með kraftur sem leikur á farþega í bílnum.

Hér er til dæmis árekstur bryndreka frá sjötta ára tugnum og nýlegs bíls í miðlungsstærð.   Annar ökumaðurinn hefði mætt dáldið marinn í jarðarför hins.  

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Var að fara með nautgripi á markað í gær og stoppaði til þess að fá diesel. Þar var Ford A fyrir utan, ómálaður en allur þar. Maðurinn á honum sagði að hann hefði fundið hann í skógi, verið þar í 40 ár samkvæmt honum. Gerði upp vélina og hann keyrsluhæfur. Hann sagði að hann fengi um 18 mílur á gallonið, væri svo lágt gíraður. Ég sagði að það ætti bara að byrja að framleiða hann aftur, öll einkaleifi útrunninn og ekkert mál að setja nýjasta öryggi í hann, þessi var tveggja sæta.

1928-ford-archives.jpg

Share this post


Link to post
Share on other sites

Nota bene, nýjir bílar eru langtum öruggari heldur en eldri bílar. Markmið í hönnun nýrra bíla er að búa til krumpusvæði og búr og púða í kringum fólk.

Share this post


Link to post
Share on other sites
15 hours ago, Breyskur said:

Eðlisfræðin virkar í hlutfalli við stærð, það eitt að vera stórt og þungur er ekki nein vörn við meiðslum.  Það eina sem stórir bílar hafa yfir litla er að að það hægt að byggja stærri krumpsvæði inn í þá.  Ef það er hægt að lengja þann tíma sem það tekur bílinn að leggjast saman verður mun minni hröðun og þar með kraftur sem leikur á farþega í bílnum.

Hér er til dæmis árekstur bryndreka frá sjötta ára tugnum og nýlegs bíls í miðlungsstærð.   Annar ökumaðurinn hefði mætt dáldið marinn í jarðarför hins.  

 

Mikið rett, en þetta er reyndar falsað dæmi þar sem þessi gamli Letti var valin serstaklega þvi hann er a svokallaðri x frame, og höggið a hann er vandlega miðað ut til að lata hann lita serlega illa ut. En engu að siður er þetta betra i dag en aður var varðandi öryggi. Helv,,,, air bag hafa reyndar komið mörgum ökumönnum afar illa, alla leið i gröfina sumum, en hafa nu samt komið ser betur fyrir all flesta sem upplifa þa skelfingu að lenda i alvarlegum slysum.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.