Sign in to follow this  
Followers 0
SSSól

Ísland og menning

1 post in this topic

Við Íslendingar eru með menningu. Hún er lítill á heimsvísu en miðað við höfðatölu. Maður minn, hvað við erum stórkostleg. Ég hef einhverja en ekki mikla hugmynd um íslenska menningu. Ég hef eitt mínum tíma meira að fylgjast með íþróttum en menningu. Hér kemur samt tilraun til að ræða um íslenska menningu. 

Bíómyndir

Við getum búið til bíómyndir og þætti. Íslenskt kvikmyndagerðarfólk er að verða betra í að segja sögur á hvíta tjaldinu og í sjónvarpi. Baltasar Kormákur er að búa til íslenskar myndir og reyndar líka Hollywoodmyndir. 

Þættir eins og Ófærð og fleiri eru lika að verða áberandi. Svo er það stöðvar 2 framleiðslan eins og Pressan, réttur og Ástríður. 

Bækur 

Arnaldur, Yrsa og aðrir eru að vinsæl hér heima og erlendis. Ótrúlegt magn af bókum fyrir jólin þó þeim fari fækkandi. 

Söngur

Hér er umfjöllun um söngkonu sem er að syngja í Barcelona. http://www.visir.is/g/2017170928913/margir-tonleikagestir-felldu-tar- 

Tónlist

Hér er mikil gróska. Kaleo, Of monsters and men, Sigurrós, Björk, Sálin, Ný Dönsk, Amabamama...., Reykjavíkurdætur, rappsenan og endalaust fleiri. 

Listamenn

Kjarval, Þórarin og þessir klassísku. Svo eru að það upprennandi listamenn. 

Ljóð

Við eigum Sjón og fleiri sem yrkja. 

Af hverju að telja þetta upp? Hvernig stendur á því að við eigum svona mikla menningu? Að byggja Hörpu, leikhús, listasöfn og prentsmiðjur er ekki nóg. Það þarf að vera menning til að fylla þessi mannvirki. 

Er unga fólkið í dag á leið að búa til sömu eða betri menningu en við höfum í dag? Tækin eru til og tólin eru ódýrari en það sem var gert áður. Þú semur lag og texta og syngur fyrir hádegi. Eftir hádegi er það komið á youtube. Þú skrifar texta og hann er kominn á veraldarvefinn samstundis. Offramboð af lánsfé, þannig ekki vantar fjármagnið til að stuðla að góðri menningu.

Tækin eru til en er jarðvegur fyrir menningu framtíðarinnar til staðar.

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.