Sign in to follow this  
Followers 0
Ingimundur Kjarval

"Warp drive" er það möguleiki?

20 posts in this topic

Þið gáfaðri en ég, Breyskur líka, er þetta möguleiki?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þetta eru skemmtilegar vangaveltur, en ekkert meira en það.   í þessu myndbandi er gefið í skyn að svona ljóshraða drif sé handan við hornið, ákaflega fjarri því.  Eðlisfræðin sem þarf að leysa er mikið til óþekkt, fyrir orkugjafa myndi þurfa kjarnasamruna eða einhvað þeim mun kröftugra sem er heldur ekki til reiðu.  Hér er svar við svipaðri spurningu frá NASA, þeir ganga lengra og gefa í skin að þetta sé meira frekar skýjaborgir en tímaspursmál.  https://www.nasa.gov/centers/glenn/technology/warp/warp.html

Hvað um það, það er allt ómögulegt þar til einhver gerir það í fyrsta sinn.  Kjarnaorkuver og sprengjur voru þróuð á innan 100árum frá grunnrannsóknum, hins vegar bíðum við enn 70árum seinna eftir kjarnasamruna. og gæti trúað að þessi tækni verði svipuð, spennandi fræðilega en illgerleg í tæknilegri framkvæmd.

Share this post


Link to post
Share on other sites
16 hours ago, Breyskur said:

Hér er svar við svipaðri spurningu frá NASA, þeir ganga lengra og gefa í skin að þetta sé meira frekar skýjaborgir en tímaspursmál.  https://www.nasa.gov/centers/glenn/technology/warp/warp.html

Er ekki liklegast að ef að mannskepnan ferðast einhverntima svona oralangt að það telji i ljosarum að við verðum einfaldlega bara sott af öðrum verum,við erum ekkert að fara neitt sjalfir er það nokkuð. Ef að jörðin verður orðin obyggileg seigum eftir einhver hundruð ar þa deyum við bara ut, hefur liklega skeð aður og kannski eftir einhver milljon ar þroast upp lif sem við getum kallað mannverur aftur. En eitt er vist ef að allt kapp er lagt a að komast sem lengst i burtu og það a sem styðstum tima erum við ekki að fara að sækja ferðamenn heldur að koma okkur i burtu heðan.

Share this post


Link to post
Share on other sites
6 hours ago, siggiandri said:

Er ekki liklegast að ef að mannskepnan ferðast einhverntima svona oralangt að það telji i ljosarum að við verðum einfaldlega bara sott af öðrum verum,við erum ekkert að fara neitt sjalfir er það nokkuð. Ef að jörðin verður orðin obyggileg seigum eftir einhver hundruð ar þa deyum við bara ut, hefur liklega skeð aður og kannski eftir einhver milljon ar þroast upp lif sem við getum kallað mannverur aftur. En eitt er vist ef að allt kapp er lagt a að komast sem lengst i burtu og það a sem styðstum tima erum við ekki að fara að sækja ferðamenn heldur að koma okkur i burtu heðan.

Þú segir nokkuð, ekkert vitlausra en hvað annað að halda að ET komi og nái í okkur.  Nema að einhvað algjörlega ófyrirséð gerist tæknilega er mannskepnan ekki að fara að byggja nein geimskip sem geta fleitt okkur til annara stjarna næstu mannsaldrana.   Ég hef lengi verið á þeirri skoðun að það væri ráð að koma upp bækistöð og með tíð og tíma nýlendu á Mars.   Gerlegt með þeirri tækni sem við höfum í dag og gefið að tækninni myndi fleygja mjög hratt fram þegar ný pláneta setundur og fellur með henni.

Fyrst um sinn yrði bækistöðin auðvitað háð byrgðum og tækni frá jörðinni svipað og suðurpólsstöðin er í dag en með tíð og tíma væri vel mögulegt að hún gæti orðið sjálfbjarga og þá væri kominn björgunarbátur fyrir mannkyn ef einhvað klikkar endanlega hér. 

dn23542-1_800.jpg

 

 

 

 

 

 

 

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 10/2/2017 at 2:55 AM, Breyskur said:

Ég hef lengi verið á þeirri skoðun að það væri ráð að koma upp bækistöð og með tíð og tíma nýlendu á Mars.   Gerlegt með þeirri tækni sem við höfum í dag og gefið að tækninni myndi fleygja mjög hratt fram þegar ný pláneta setundur og fellur með henni.

Hvað erum við að tala um i tima,, sem se fyrsta mannaða ferðalagið hvaö tæki svona runtur aðra leiðina langan tima. Og þyrfti ekki keðju af folki og farartækjum sem sagt sa sem fer kemur til baka með þvi tæki sem fer næst a eftir þeim. Og hvernig yrði með samskipti milli tækja og eða moðurstöðvar, yrðu menn að tala saman eða væru þetta bara merkjasendingar.

Share this post


Link to post
Share on other sites

pæling. Nú voru Nobels verðaluning gefin fyrir að hafa getað mælt bylgju í tímanum eða var það aðdráttaraflinu, eitthvað skolaðist það til í heilanum á mér. Er það ekki tengt þessu mögulega "warp drive"?

Share this post


Link to post
Share on other sites
8 hours ago, siggiandri said:

Hvað erum við að tala um i tima,, sem se fyrsta mannaða ferðalagið hvaö tæki svona runtur aðra leiðina langan tima. Og þyrfti ekki keðju af folki og farartækjum sem sagt sa sem fer kemur til baka með þvi tæki sem fer næst a eftir þeim. Og hvernig yrði með samskipti milli tækja og eða moðurstöðvar, yrðu menn að tala saman eða væru þetta bara merkjasendingar.

Með núverandi tækni erum við að tala um 9mánuðu þanngað, rúmt ár á Mars meðan sporbaugurinn fer frá jörðinni og svo 9mánuðir til baka, heildar ferðin vel á þriðja ár.  Skemmtilegur þáttur hér sem lýsir því hvernig NASA sér mögulegan Marsleiðangur fyrir sér.  

Mars one er með tillögur um að senda geimskipin bara aðra leið og nota þau svo sem bækistöð, í hvert sinn sem plánenturnar ná saman væri svo sennt nýtt geimfar með fleiri geimfara varahlutir og vistir, tæki og tól þar til búið væri að byggja upp varanlega nýlendu https://www.mars-one.com/about-mars-one

7 hours ago, Ingimundur Kjarval said:

pæling. Nú voru Nobels verðaluning gefin fyrir að hafa getað mælt bylgju í tímanum eða var það aðdráttaraflinu, eitthvað skolaðist það til í heilanum á mér. Er það ekki tengt þessu mögulega "warp drive"?

Held þetta bæti þekkingu við þau grunnvísindi sem þarf að skilja almennilega áður en Wörpu drifin eru minnsti möguleiki.  Eitt skref í rétta átt en langur, langur vegur í að fara byggja einhvað.  

Share this post


Link to post
Share on other sites
14 hours ago, Breyskur said:

Með núverandi tækni erum við að tala um 9mánuðu þanngað, rúmt ár á Mars meðan sporbaugurinn fer frá jörðinni og svo 9mánuðir til baka, heildar ferðin vel á þriðja ár.  Skemmtilegur þáttur hér sem lýsir því hvernig NASA sér mögulegan Marsleiðangur fyrir sér.

Takk kikji a þetta

 

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 10/2/2017 at 2:55 AM, Breyskur said:

Ég hef lengi verið á þeirri skoðun að það væri ráð að koma upp bækistöð og með tíð og tíma nýlendu á Mars.  

Ættla að kvota þetta innlegg hja þer aftur. Nuna var eg að sja að vinur þinn Mike Pence se að leggja drög að þvi að þetta verði gert og það med viðkomu a tunglinu sjalfu. Ættli kallinn se að kikja hingað inn af og til,,,,,,,,,:D

Share this post


Link to post
Share on other sites

Eg ætla ekki einu sinni að láta sem ég skilji þennan ferðamáta til hllítar. Þ.e.a.s. warp drive. En eins og ég skil þetta, þá er þetta eins og einhverskonar doppler effect í tíma og rúmi. Geimfarið er í raun kyrrt, en geimurinn hreyfist og fer framhjá á ógnarhraða. Og enginn aukinn g-kraftur. 

Þetta er hugsað sem "interstellar" ferðalag, en þetta hlyti að hafa áhrif á plánetur sem við færum framhjá. Hvernig áhrif hefði "surfið" á sólkerfi? Og þegar við togum geiminn til og frá "á öldunni," hvaða áhrif hefur það á afstöðu geimsins í heildina? Dæmi: Við förum til Alpha Centauri á tveimur vikum. Okkar sólkerfi er þá væntanlega komið fjögur ljosár bakvið okkur. En hvað með sólkerfi sem liggja lengra í burtu? Veit ekki hvort ég er að koma þessu frá mér á skiljanlegan hátt - en pælingin er, við erum varla búin að hreyfa allan alheiminn um 4.2 ljósár?

Eða hvað..?

Share this post


Link to post
Share on other sites
11 hours ago, jenar said:

Þetta er hugsað sem "interstellar" ferðalag, en þetta hlyti að hafa áhrif á plánetur sem við færum framhjá. Hvernig áhrif hefði "surfið" á sólkerfi?

Ef það er hægt að beygja tíma og rúm væri þetta einmitt svipað og alda.   Það má vel ímynda sér að rétt staðsett geimfar myndi berast með öldunni rétt eins og brimbrettakappinn á myndinni, en utan þessi yrði þetta bara smá gára rétt eins og félagarnir sem standa kyrrir en bærast að eins upp og niður þegar aldan fer hjá. 

May-25th-Lesson-group-photo-OSI-photo-00

 

1 user likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
14 hours ago, jenar said:

Eg ætla ekki einu sinni að láta sem ég skilji þennan ferðamáta til hllítar. Þ.e.a.s. warp drive. En eins og ég skil þetta, þá er þetta eins og einhverskonar doppler effect í tíma og rúmi. Geimfarið er í raun kyrrt, en geimurinn hreyfist og fer framhjá á ógnarhraða. Og enginn aukinn g-kraftur. 

Þetta er hugsað sem "interstellar" ferðalag, en þetta hlyti að hafa áhrif á plánetur sem við færum framhjá. Hvernig áhrif hefði "surfið" á sólkerfi? Og þegar við togum geiminn til og frá "á öldunni," hvaða áhrif hefur það á afstöðu geimsins í heildina? Dæmi: Við förum til Alpha Centauri á tveimur vikum. Okkar sólkerfi er þá væntanlega komið fjögur ljosár bakvið okkur. En hvað með sólkerfi sem liggja lengra í burtu? Veit ekki hvort ég er að koma þessu frá mér á skiljanlegan hátt - en pælingin er, við erum varla búin að hreyfa allan alheiminn um 4.2 ljósár?

Eða hvað..?

Ef ég skil þetta rétt þá er ekki verið að toga/teygja nema nánasta umhverfi farartækisins og hefði því engin áhrif langt út frá því. Þetta tog/teygja væri gert í fjöldamörgum skrefum þangað til þú kæmist á áfangastað.

Share this post


Link to post
Share on other sites
10 minutes ago, Gabríel said:

Ef ég skil þetta rétt þá er ekki verið að toga/teygja nema nánasta umhverfi farartækisins og hefði því engin áhrif langt út frá því. Þetta tog/teygja væri gert í fjöldamörgum skrefum þangað til þú kæmist á áfangastað.

Ok. Það sem kallað er "fabric of space," er hægt að toga og teygja upp að vissu marki. Þekkjum það í gegnum massa, ekki satt? En ef þetta hefur bara áhrif á nánasta umhverfi, þá hlýtur þetta "fabric" að byrja með tímanum að togast og teygjast, þannig að það verði eins og gömul flík, sem  missir teygjanleikann, ekki satt? Og þá breytast líka allar afstöður og fjarlægðir líka með tímanum. 

Hvað með ef milljón siðmenningar, sem allar væru búnar að ná tökum á þessari tegund ferðalaga væru að ferðast um allan geiminn, hirst og her, í allar áttir í þrívíða rúminu? Myndi það geta gert rifu á tímarúmið?

Veit ekki einu sinni hvort þessar spurningar mínar eru gáfulegar eða ekki, hehehe...

Share this post


Link to post
Share on other sites

He he bara ágætar pælingar hjá þér Jenar. Veit ekki hvort tímarúmið missi teygjanleika með tíð og tíma, finnst það ólíklegt samt en þekki það bara ekki. Þó þægilegt sé að líkja þessu við eitthvað "fabric" sem auðveldar okkur að tengja við okkar reynsluheim um hegðun fyrirbæra þá eru þetta í raun hlutir með mjög ólíka eiginleika.

Hvað varðar rifur í því þá getur verið að það sé möguleiki t.d. einhverjar kenningar um að svarthol geti verið einmitt þannig rifur.

1 user likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Eitt sinn þegar ég flaug yfir Skagafjörð sá ég svona svarta holu sem ég skutlaði mér í gegnum og áður en varði var ég stödd í ...... fökking skagafirði!

Eina sem gerðist er að stélið fór eins og hænurass í vindi og ég missti þrjú egg.

Mæli ekki með þessu!

1 user likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
6 hours ago, Landnámshænan said:

Eitt sinn þegar ég flaug yfir Skagafjörð sá ég svona svarta holu sem ég skutlaði mér í gegnum og áður en varði var ég stödd í ...... fökking skagafirði!

Eina sem gerðist er að stélið fór eins og hænurass í vindi og ég missti þrjú egg.

Mæli ekki með þessu!

Það verður seint sagt um þig að þu hafir ekki humorinn i lagi:lol:

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ja, það eru til warp drive í star trek. Í star trek eru geimskip. Við getum búið til geimskip eins og í star trek. Ergo við getum við til varp drive.

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 10/11/2017 at 8:59 PM, SSSól said:

Ja, það eru til warp drive í star trek. Í star trek eru geimskip. Við getum búið til geimskip eins og í star trek. Ergo við getum við til varp drive.

Fór í búð í gær. Þegar ég labbaði inn og hurðirnar opnuðust eins og þær gera í nærri öllum búðum í dag, varð mér hugsað til Startrek, sjálfopnandi hurðirnar eins mikil tækni undur framtíðarinnar og flip símarnir sem þeir voru með sem gátu get aðra hluti líka. Var hann ekki vopn líka, minnir það, gat lesið geisla virkni og fleira, konan notar stundum sinn síma sem vasaljós. Ég væri langt frá því hissa ef að það væri hægt að beigja tímann einhvern vegin ef að hann er tengdur aðdráttaraflinu, nota öldu í honum eða eitthvað. 

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 15/10/2017 at 6:58 AM, Ingimundur Kjarval said:

Fór í búð í gær. Þegar ég labbaði inn og hurðirnar opnuðust eins og þær gera í nærri öllum búðum í dag, varð mér hugsað til Startrek, sjálfopnandi hurðirnar eins mikil tækni undur framtíðarinnar og flip símarnir sem þeir voru með sem gátu get aðra hluti líka. Var hann ekki vopn líka, minnir það, gat lesið geisla virkni og fleira, konan notar stundum sinn síma sem vasaljós. Ég væri langt frá því hissa ef að það væri hægt að beigja tímann einhvern vegin ef að hann er tengdur aðdráttaraflinu, nota öldu í honum eða eitthvað. 

Það er margt sem samfélagið hefur náð að berja úr mér. Ætli sköpunargáfan sé ekki næst að fara.

Gott að sjá þér Ingimundur að samfélagið er ekki búið að berja sköpunargáfuna úr þér. Kannski er það í góðum genunum þínum eða félagslegum aðstæðum.

Oft er sagt að erfitt sé að kenna gömlum hundi að sitja. kannski getur þú enn lært eins og þú getur ennþá dreymt um warpdrive. Hvað með að biðjast afsökunar. Er það eitthvað sem fólk á þínum aldri getur lært. Ef það hefur ekki lært það nú þegar. 

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 10/21/2017 at 10:04 AM, SSSól said:

Það er margt sem samfélagið hefur náð að berja úr mér. Ætli sköpunargáfan sé ekki næst að fara.

Gott að sjá þér Ingimundur að samfélagið er ekki búið að berja sköpunargáfuna úr þér. Kannski er það í góðum genunum þínum eða félagslegum aðstæðum.

Oft er sagt að erfitt sé að kenna gömlum hundi að sitja. kannski getur þú enn lært eins og þú getur ennþá dreymt um warpdrive. Hvað með að biðjast afsökunar. Er það eitthvað sem fólk á þínum aldri getur lært. Ef það hefur ekki lært það nú þegar. 

Fyrst er nú að vita á hverju ég á að biðjast afsökunar á. Finnst eins og ég sé barn og geti ekki skilið hvað er verið að skamma mig fyrir. Væri gaman að vita hvað þetta er, ég fyrstur manna til að biðast afsökunar ef að ég hef gert eitthvað af mér. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.