Sign in to follow this  
Followers 0
fleebah

Hollywood og djúp hræsni góða fólksins

11 posts in this topic

Hollywood þreytist ekki á að tala niður til okkar hinna og allra hægri manna heimsins. Hvernig Hollywood hefur drullað yfir Trump sl. tvö ár er ágætt dæmi um virtue signaling og móralskt yfirburðarblæti þessa þykjustuheims og froðuhöfuðborg skemmtanaiðnaðarins.

En svo kemur Harvey Weinstein. Bókstaflega. Og úps, kemur í ljós að liðið sem froðufelldi yfir "Grab'em by the pussy" lockertalki Trumps hefur þagað leynt og ljóst yfir einu vel þekktu leyndarmáli í Hollywood.

Hér er Steven Crowder að fara yfir þessa hriiiiiiikalega stóru hræsni í Hollywood. Meryl Streep og þetta rugllið í mössum getur farið og f%$#&að sér með sínar siðferðispredikanir.

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Mér finnst reindar með ólíkindum að Repúblikar hafi stutt Trump til valda. Maðurinn virðist vera alveg einstaklega óstappíll og óútreiknanlegur til þess að honum sé treistandi fyrir þeim völdum sem hann hefur nú um stundir. Fyrir víkið þá hefur það gert það að verkum að maður sakknar George W. Bush. Bush var amk frekar stappíll in sínum aðgerðum og málfluttingi. Trump er hinsvegar öfgakenndur Ragnar Reykhás. 

Hvað Weinstein málinn varðar þá eru þau viðbjóðsleg og vriðist mér að hann sé verðskuldað að fá alla þá drullu yfir sig sem hann verðskuldar ef satt reynist sem amk allt virðist benda til. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hollywood will hate you with passion if you "grab'em by the pussy". But if you are from Hollywood, and "grab'em by the pussy" Hollywood will stay silent for many years and play along.

Þetta er hræsni. Ekkert annað. ÞAnnig að þegar Hollywood fer að predika um siðferði og prinsipp, eins og Meryl Streep gerir reglulega, og Jimmy Kimmel, þá vitið þið hvar þau geta sett sitt álit og sinn boðskap.

Share this post


Link to post
Share on other sites
10 minutes ago, DoctorHver said:

Mér finnst reindar með ólíkindum að Repúblikar hafi stutt Trump til valda. Maðurinn virðist vera alveg einstaklega óstappíll og óútreiknanlegur til þess að honum sé treistandi fyrir þeim völdum sem hann hefur nú um stundir. Fyrir víkið þá hefur það gert það að verkum að maður sakknar George W. Bush.

Reyndar gerðu Repúblikanar, s.s. flokkurinn, sitt besta til að reyna að stöðva Trump. En þessir helv...  kjósendur :) þeir bara vildu ekki hætta að greiða honum atkvæði! 

En varðandi Hollywood.... Ég frétti af bíómynd um daginn sem mig langaði að horfa á. Mynd um ákaflega merkilega konu að nafni Florence Foster Jenkins. En svo sá ég í stiklu úr henni og að Meryl Streep leikur hana (eflaust ákaflega vel) en ég skal hundur heita áður en ég horfi á eitthvað með þessari #"$#%# leikkonu. Hún er hæfileikarík. En hún er líka algert fífl.

Share this post


Link to post
Share on other sites
21 minutes ago, fleebah said:

Reyndar gerðu Repúblikanar, s.s. flokkurinn, sitt besta til að reyna að stöðva Trump. En þessir helv...  kjósendur :) þeir bara vildu ekki hætta að greiða honum atkvæði! 

En varðandi Hollywood.... Ég frétti af bíómynd um daginn sem mig langaði að horfa á. Mynd um ákaflega merkilega konu að nafni Florence Foster Jenkins. En svo sá ég í stiklu úr henni og að Meryl Streep leikur hana (eflaust ákaflega vel) en ég skal hundur heita áður en ég horfi á eitthvað með þessari #"$#%# leikkonu. Hún er hæfileikarík. En hún er líka algert fífl.

Ææ... á ég þá að hætta að horfa á hinn frábæra Clint Eastwood af því að hann er hardcore Repúblikani? Eða James Woods, einn af mínum uppáhalds? Sem er líka massívur Repúblikani? Þetta er fólk sem túlkar lif þykjustupersóna fleebah. Stundum alvöru persóna reyndar, en þau eru ekki persónurnar. Þessvegna kallast þau LEIKARAR fleebah. Og þegar þau standa á sviði eða fyrir framan myndavél og búa til heim fyrir þig til að horfa á, þá ættu skoðanir manns á raunverulegu lífi leikarans að skipta minnstu máli. Eða hvað..? :)

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Bíddu, héddna, er það ekki þannig að þú bítur ekki höndina sem fæðir þig? Það er kannski engin sérstök reisn yfir því að þegja þunni hljóði yfir þessu áreiti Weinsteins en það er getur verið skiljanlegt fyrir fólk sem á allan sinn frama og feril undir honum. Síðan vitum við ekki yfir hverju þau/þær þögðu, atvikin hafa verið mis alvarleg. Það er talsverður munur á því að þegja yfir einhverju leiðinda káfi eða nauðgun svo dæmi sé nú tekið.

Síðan skil ég ekki hitt. Væri betra að þeir sem þegja yfir einhverju af þessu tagi sem varðar þá persónulega -þegðu líka yfir öðrum brotum þar sem þeim er óhætt að tjá sig án þess að það komi niður á þeim?

Síst af öllu skil ég þennan mikla reiðitón í innleggjum þínum Fleebah yfir málinu.

Share this post


Link to post
Share on other sites
51 minutes ago, Landnámshænan said:

Bíddu, héddna, er það ekki þannig að þú bítur ekki höndina sem fæðir þig? Það er kannski engin sérstök reisn yfir því að þegja þunni hljóði yfir þessu áreiti Weinsteins en það er getur verið skiljanlegt fyrir fólk sem á allan sinn frama og feril undir honum. Síðan vitum við ekki yfir hverju þau/þær þögðu, atvikin hafa verið mis alvarleg. Það er talsverður munur á því að þegja yfir einhverju leiðinda káfi eða nauðgun svo dæmi sé nú tekið.

Síðan skil ég ekki hitt. Væri betra að þeir sem þegja yfir einhverju af þessu tagi sem varðar þá persónulega -þegðu líka yfir öðrum brotum þar sem þeim er óhætt að tjá sig án þess að það komi niður á þeim?

Síst af öllu skil ég þennan mikla reiðitón í innleggjum þínum Fleebah yfir málinu.

Er þetta ekki bara Internet-click-dæmi? Svona eins og hjá DV um daginn um einhverja "perra"? DV leitaði upp einhverja gaura i vændiskaupahóp á Facebook og bjó til 14 ára stelpu: Sem bara óð og tryllt vildi kynnast einhverjum gömlum og sleazy gaurum! Jé ræt! Chattaði við þá og var all game. Ljótt að atast svona i félagslega greindarskertu fólki sem auk þess er með dóma á bakinu. En sörverinn á DV lagðist á hliðina og auglysingakrónurnar rúlluðu inn...

Share this post


Link to post
Share on other sites

hér depla menn varla auga auga út af þessu havaríi, enda segja margir  að nú hafi  kaninn loksins lært eitthvað af íslenskum feministum!

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 hour ago, Landnámshænan said:

Bíddu, héddna, er það ekki þannig að þú bítur ekki höndina sem fæðir þig? Það er kannski engin sérstök reisn yfir því að þegja þunni hljóði yfir þessu áreiti Weinsteins en það er getur verið skiljanlegt fyrir fólk sem á allan sinn frama og feril undir honum. Síðan vitum við ekki yfir hverju þau/þær þögðu, atvikin hafa verið mis alvarleg. Það er talsverður munur á því að þegja yfir einhverju leiðinda káfi eða nauðgun svo dæmi sé nú tekið.

Síðan skil ég ekki hitt. Væri betra að þeir sem þegja yfir einhverju af þessu tagi sem varðar þá persónulega -þegðu líka yfir öðrum brotum þar sem þeim er óhætt að tjá sig án þess að það komi niður á þeim?

Síst af öllu skil ég þennan mikla reiðitón í innleggjum þínum Fleebah yfir málinu.

Hurru hæna góð, það er alveg óþarfi að einhver sé "voice of reason" hérna. Fjaðrafokið er miklu meira til siðs.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Svona vinna blaðamenn sína vinnu yfirleitt í dag, ákveða hvað eru fréttir og hvað ekki og þar með verður allt sem þeir gera "fake news". Vitað í mörg ár hvernig hann hagaði sér en þagað. Kallast víst þöggun á Íslandi.

Ástæðan, að blaðamenn telja sig hluta af valda elítunni, vinna með henni og innan um.

Share this post


Link to post
Share on other sites
2 hours ago, jenar said:

Ææ... á ég þá að hætta að horfa á hinn frábæra Clint Eastwood af því að hann er hardcore Repúblikani? Eða James Woods, einn af mínum uppáhalds? Sem er líka massívur Repúblikani? Þetta er fólk sem túlkar lif þykjustupersóna fleebah. Stundum alvöru persóna reyndar, en þau eru ekki persónurnar. Þessvegna kallast þau LEIKARAR fleebah. Og þegar þau standa á sviði eða fyrir framan myndavél og búa til heim fyrir þig til að horfa á, þá ættu skoðanir manns á raunverulegu lífi leikarans að skipta minnstu máli. Eða hvað..? :)

Nei, Nei, þú ert að misskilja mig, mér er skítsama um pólitík viðkomandi. Alveg skítsama.

Það sem mér er EKKI sama um er þegar viðkomandi segir, án þess að draga nokkra dul yfir fyrirlitningu sína, að helmingur þjóðarinnar séu fávitar og vont fólk fyrir að kjósa Trump.

Ég og þú erum ekki sammála um ýmislegt. Ekkert að því, hið besta mál. En af einhverjum ástæðum værir þú líklega ekki hress með það ef ég myndi segja það í beinni útsendingu í sjónvarpi að þú sért vondur einstaklingur, illa gefinn rasisti og kvennhatari, hatar fatlaða, bara út af því að okkur greinir á um pólitík.

See? Ekki skoðanamunurinn heldur brigsl um illar hvatir, illt eðli.

Það er þetta sem Meryl Streep gerði á Óskarsverðlaunaafhendingunni síðast. Og fjölmargir í Hollywood hafa apað eftir henni ítrekað. Og ég hef enga þolinmæði fyrir slíku lengur.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.