Sign in to follow this  
Followers 0
siggiandri

Airbus A 380

57 posts in this topic

6 hours ago, Ingimundur Kjarval said:

Væri fróðlegt að sjá tölur um orkunotkun á hvern farþega í hinum ýmsu flugvélum. Má vel vera að þú hafir póstað því  áður Breyskur, en góð vísa aldrei of oft kveðin.

Fyrir stórar flugvélar á löngum leiðum er eldsneytisnotkun sýnd í meðfylgjandi töflu.   Meðal vélin kemst 31km á hvern farþega fyrir hvern lítra sem brennt er af eldsneyti og er sýnd með línu í miðjunni.  Vélar ofan við línu eru sparneytnari en gengur og gerist, vélar neðan við hana eru þyrstari. 

Það fyrsta sem maður sér er að fjögura hreyfla vélar nota meira eldsneyti en tveggja og mjög stórar vélar nota allmennt meira eldsneyti en minni, vegna meira viðnáms og aukins massa.  Allmennt eru svo stuttar leiðir slæmar með eldsneytisnokun, mikil orka í að klifra, en svo eru lengri leiðir eru líka verri en miðlungslangar vegna þess að það þarf að fljúga með mikið aukaeldsneyti.

Fyrir 10þús km leið myndi meðal vélin nota 322lítra per farþega, besta vélin (b787) nota 256lítra en hákurinn a380 nota 434lítra.   Ef hver lítri kostar $0.5 er aukakostnaðurinn við að fljúga a380 $90 á hvern einasta legg, ferð fram og til baka með 500 farþega, 90000!   Munar um minna.  Áhætta er líka meiri fyrir hverja ferð í a380 þarf að fylla 450sæti 250 í 787.   Miklu betra að kjaftfylla minni vél en fljúga hálftómri stórri.   

https://www.theicct.org/sites/default/files/publications/Transpacific-airline-fuel-efficiency-ranking-2016_ICCT-white-paper_16012018_vF.pdf

Fuel_efficiency_by_aircraft.png

6 hours ago, Ingimundur Kjarval said:

Er þetta ekki dáldið ótrúlegt að gera þetta svona í flugvél þar sem þyngdin skiptir öllu öllu máli, hvaða nefnd tók þessa ákvörðun? 

Þeir lásu markaðinn rangt, Airbus veðjaði að það yrði mikil eftirspurn eftir risaflugvélum milli mjög stórra tengivalla og þróuðu a380.   Farþegar myndu þá taka tengiflug með minni vél til dæmis Seattle til JFK.  Fljúga svo á risaþotu til London og taka svo minni vél til Rómar.   Tvö stopp.   Boeing veðjaði að fólk myndi frekar kjósa að fara beint Seattle - Róm frekar en að taka öll þessi stopp og þróuðu 787 sem getur flogið mjög langar leiðir en með færri farþega en a380.   787 rokselst a380 er á leið úr framleiðslu.  

Airbus var svo visst í sinni sök að þeir reiknuð með að þetta yrði minnsta útgáfan af vélinni með tíð og tíma kæmu svo tvær stærri.   Milli útgáfan væri því grunngerðin og svo minni og stærri valkostur.   Þetta er svona eins og vörubíllinn sem þú varst að líta á um daginn.   Grunntýpan er þriggja öxla, grind, vél og skipting miðast við það þá stærð einfaldlega af því að það er hentugast að setja framleiðslulínuna upp fyrir algengustu gerðina.   Sá sem þú skoðir var bara á einföldu að aftan, og því væntanlega með fullstóri vél, óþarflega þykkri grind og annað kram.   Yrði heldur dýrari hlutfallslega fyrir þig í rekstri en miklu einfalldari fyrir Ford að setja upp eina lína, grunntýpan er standard, þú skoðaðir stytta útgáfu og svo mætti jafnvel setja auka bita eða þykkari fjaðrir og bjóða lengri eða burðarmikinn trukk allt með einföldum breitingu á grunntýpunni frekar en endurhönnun frá grunni.   

 

 

ford trukkur.jpg

Share this post


Link to post
Share on other sites
2 hours ago, Breyskur said:

Fyrir stórar flugvélar á löngum leiðum er eldsneytisnotkun sýnd í meðfylgjandi töflu.   Meðal vélin kemst 31km á hvern farþega fyrir hvern lítra sem brennt er af eldsneyti og er sýnd með línu í miðjunni.  Vélar ofan við línu eru sparneytnari en gengur og gerist, vélar neðan við hana eru þyrstari. 

Það fyrsta sem maður sér er að fjögura hreyfla vélar nota meira eldsneyti en tveggja og mjög stórar vélar nota allmennt meira eldsneyti en minni, vegna meira viðnáms og aukins massa.  Allmennt eru svo stuttar leiðir slæmar með eldsneytisnokun, mikil orka í að klifra, en svo eru lengri leiðir eru líka verri en miðlungslangar vegna þess að það þarf að fljúga með mikið aukaeldsneyti.

Fyrir 10þús km leið myndi meðal vélin nota 322lítra per farþega, besta vélin (b787) nota 256lítra en hákurinn a380 nota 434lítra.   Ef hver lítri kostar $0.5 er aukakostnaðurinn við að fljúga a380 $90 á hvern einasta legg, ferð fram og til baka með 500 farþega, 90000!   Munar um minna.  Áhætta er líka meiri fyrir hverja ferð í a380 þarf að fylla 450sæti 250 í 787.   Miklu betra að kjaftfylla minni vél en fljúga hálftómri stórri.   

https://www.theicct.org/sites/default/files/publications/Transpacific-airline-fuel-efficiency-ranking-2016_ICCT-white-paper_16012018_vF.pdf

Fuel_efficiency_by_aircraft.png

Þeir lásu markaðinn rangt, Airbus veðjaði að það yrði mikil eftirspurn eftir risaflugvélum milli mjög stórra tengivalla og þróuðu a380.   Farþegar myndu þá taka tengiflug með minni vél til dæmis Seattle til JFK.  Fljúga svo á risaþotu til London og taka svo minni vél til Rómar.   Tvö stopp.   Boeing veðjaði að fólk myndi frekar kjósa að fara beint Seattle - Róm frekar en að taka öll þessi stopp og þróuðu 787 sem getur flogið mjög langar leiðir en með færri farþega en a380.   787 rokselst a380 er á leið úr framleiðslu.  

Airbus var svo visst í sinni sök að þeir reiknuð með að þetta yrði minnsta útgáfan af vélinni með tíð og tíma kæmu svo tvær stærri.   Milli útgáfan væri því grunngerðin og svo minni og stærri valkostur.   Þetta er svona eins og vörubíllinn sem þú varst að líta á um daginn.   Grunntýpan er þriggja öxla, grind, vél og skipting miðast við það þá stærð einfaldlega af því að það er hentugast að setja framleiðslulínuna upp fyrir algengustu gerðina.   Sá sem þú skoðir var bara á einföldu að aftan, og því væntanlega með fullstóri vél, óþarflega þykkri grind og annað kram.   Yrði heldur dýrari hlutfallslega fyrir þig í rekstri en miklu einfalldari fyrir Ford að setja upp eina lína, grunntýpan er standard, þú skoðaðir stytta útgáfu og svo mætti jafnvel setja auka bita eða þykkari fjaðrir og bjóða lengri eða burðarmikinn trukk allt með einföldum breitingu á grunntýpunni frekar en endurhönnun frá grunni.   

 

 

ford trukkur.jpg

Verulega flott innlegg hja þer Breyskur.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Skringileg staða með Airbusinn, venjulega ættu vélar að vera fara úr fyrsta klassa félagi eftir 10-15 ár yfir í leigufélag eða minna félag og svo 10-15ár þar.  Eftir 20-30 ár væri svo spurning hvort vélarnar eru betur komnar í varahluti eða fara aftur í stórt tékk og enda lífið sem leiguvélar eða fraktarar.  

Með fyrstu vélarnar var þetta kannski einhver spurning, fyrstu eintök eru jú ekki alveg jafngóð og þau sem seinna koma en núna er þetta komið á hreint.  Það vantar alfarið þennan eftirmarkað fyrir a380, hjá Emirates sem er burðarásinn í með þessar vélar er verið að rífa nýlegar 10-15ára vélar, endursöluverðið er eiginlega ekki neitt því fáir vilja þessar vélar nýjar og enginn að því er virðist notaðar.   Það er heldur ekkert slegist um 747 sem farþegaþotur þessa dagana, en samt auðveldara að koma þeim í verð því þær geta flogið á flesta velli án þess að það þurfi umfangsmiklar breytingar á flugbrautum og byggingum eins og með a380 og svo er sterkur markaður fyrir þær sem fraktvélar ólíkt a38o sem hefur ekki verið breytt í fraktara og ólíklegt að það verði.   Vantar nefhurð á hana og milliloftið gerir flutning á stórum og þungum hlutum erfiðan.

http://www.alltumflug.is/flugfrettir/13332/Emirates_byrjar_að_fækka_A380_risaþotunum

2 people like this

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 hour ago, Breyskur said:

Skringileg staða með Airbusinn, venjulega ættu vélar að vera fara úr fyrsta klassa félagi eftir 10-15 ár yfir í leigufélag eða minna félag og svo 10-15ár þar.  Eftir 20-30 ár væri svo spurning hvort vélarnar eru betur komnar í varahluti eða fara aftur í stórt tékk og enda lífið sem leiguvélar eða fraktarar.  

Með fyrstu vélarnar var þetta kannski einhver spurning, fyrstu eintök eru jú ekki alveg jafngóð og þau sem seinna koma en núna er þetta komið á hreint.  Það vantar alfarið þennan eftirmarkað fyrir a380, hjá Emirates sem er burðarásinn í með þessar vélar er verið að rífa nýlegar 10-15ára vélar, endursöluverðið er eiginlega ekki neitt því fáir vilja þessar vélar nýjar og enginn að því er virðist notaðar.   Það er heldur ekkert slegist um 747 sem farþegaþotur þessa dagana, en samt auðveldara að koma þeim í verð því þær geta flogið á flesta velli án þess að það þurfi umfangsmiklar breytingar á flugbrautum og byggingum eins og með a380 og svo er sterkur markaður fyrir þær sem fraktvélar ólíkt a38o sem hefur ekki verið breytt í fraktara og ólíklegt að það verði.   Vantar nefhurð á hana og milliloftið gerir flutning á stórum og þungum hlutum erfiðan.

http://www.alltumflug.is/flugfrettir/13332/Emirates_byrjar_að_fækka_A380_risaþotunum

Ja likurnar fara hraðminkandi að við komumst einhverntima i svona vel.  Seigðu mer annars,,  hvaða vel er Pence varakall að nota sem air force 2.

Share this post


Link to post
Share on other sites
5 hours ago, siggiandri said:

hvaða vel er Pence varakall að nota sem air force 2.

Væntanlega hefur Pence ferðast á Boeing C-32, sem er hernaðarútgáfa af okkar ástælu boeing 757.  https://en.wikipedia.org/wiki/Boeing_C-32

Töluvert breytt vél sett upp fyrir mun færri farþega en til dæmis hjá Flugleiðum en á móti kemur að hún er mjög langdræg og getur þar að auki tekið eldsneyti á flugi, hérna er mynd af henni á spenanum.   Þessi vél og auðvitað á Kaninn ekki eina ekki eða tvær heldur sex eru notaðar fyrir varaforseta, forseta frú, ráðherra og svo forsetann sjálfan þegar lent er á velli sem ber ekki 747.   Í sömu flugsveit eru líka vélar sem eru notaðar fyrir sérsveitir frá utanríkisráðuneytinu, hvað svo sem það leynimakk er.

img00466.jpg

Share this post


Link to post
Share on other sites
5 minutes ago, Breyskur said:

Væntanlega hefur Pence ferðast á Boeing C-32, sem er hernaðarútgáfa af okkar ástælu boeing 757.

Eg helt eg væri orðinn endanlega brjalaður,,,  en mer datt einmitt 757 i hug,,en af þvi eg veit pinulitið minna en ekkert um þetta spurði eg vin.:)      Helviti er þetta dugleg vel annars.    Takk fyrir Breyskur.

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 hour ago, siggiandri said:

Eg helt eg væri orðinn endanlega brjalaður,,,  en mer datt einmitt 757 i hug,,en af þvi eg veit pinulitið minna en ekkert um þetta spurði eg vin.:)      Helviti er þetta dugleg vel annars.    Takk fyrir Breyskur.

Hér er mynd af henni í Kef, sendu auðvitað tvær.

Synd og skömm að 757 var tekin úr framleðslu.  757 MAX hefði orðið afbragðsvél ólíkt 737 sem þurfti of margar reddingar og málamiðlanir enda komin langt frá grunnhönnun til að fylla í skarðið sem 757 skyldi eftir sig.

 

af kef.jpg

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 9/5/2019 at 2:28 AM, Breyskur said:

Synd og skömm að 757 var tekin úr framleðslu.  757 MAX hefði orðið afbragðsvél ólíkt 737 sem þurfti of margar reddingar og málamiðlanir enda komin langt frá grunnhönnun til að fylla í skarðið sem 757 skyldi eftir sig.

Hef verið að skoða her og þar, og veistu flestir ef ekki allir eru samalal þer. 757 er allstaðar vel liðin,  lika hja Airbus forkolfum.  Eg skil að fyrirtæki eins og Isl. flugfelagið haldi tryggð við sitt og sina,hefur verið mjög farsælt með Boeing i um það bil manns aldur,,,fer eftir manni svo sem,,   en er ekki hreinlega kominn timi til að þefa betur af Airbus.  Su lina er að svinvirka er það ekki,,.  Er ekki einmitt A321 neo sem næst 757, og svo velar þar allt i kring. Hafði heyrt það utan fra að Isl felagið hafi verið að skoða það sem möguleika,, og jafnvel að taka pennann með ser a slikann hugleiðslu fund nuna seinna.     Hentar Airbus bara hreinlega ekki betur fyrir felagið,,.

Share this post


Link to post
Share on other sites
14 hours ago, siggiandri said:

Er ekki einmitt A321 neo sem næst 757, og svo velar þar allt i kring.

Hvað segirðu viltu kalda kók í gleri, því miður búin en við eigum volgt diet Pepsi í dós....

Alveg satt, a321 er það sem kemst næst 757 en þetta eru samt ólíkar vélar.  Airbusinn byrjar miklu minni en svo er búið að toga og teygja.   Henntar vel í styttri og miðlungsleiðir með litla frakt en 757 á vinningin í lengri leiðir með með mun meiri frakt.   Til að ná drægninni upp hjá Airbus LR og XLR þarf að fylla allar lestir af aukaeldsneytis tönkum, lægri flugtaksþynd svo fragt sem er drúg búdrýgindi hjá Icelandair kæmi varla til greina á lengri leiðum.  

Ef Maxinn fer ekki fljótlega í loftið eru a321 eflaust hinar fínustu vélar á Evrópu og Austurströndina, góð stærð og fín sparneytni.  Þær draga hins vegar tæplega á Westurströndina og alls ekki með frakt.  Ef það tekst að koma þeim hingað er líka annað vandamál.  757 kosta ekki nema $10-20milljónir svo það er vel verjandi að sætta sig við lægri nýtingu þegar þær ná ekki til Evrópu líka á sama sólarhring.  a321neo kostar $129 milljónir að listaverði,  sennilega $80-90 í raun, þannig að nýting þarf að vera mjög há samanborið við 757. 

Vona að Icelandair haldi bestu 757 vélunu í noktun hingað westur á bóginn sennilega þar til 797 vélin kemur 5-10ár í viðbót.  Sú vél er hins vegar full stór og öflug meðan airbusinn er full lítill og veiklulegur, 757 fellur eins og flís við rass við leiðarkerfið svo það verður eftirsjá af henni þegar hún verður loks tekin úr notkun.    

Delta er í sömu stöðu, búin að kaupa airbus á styttri leiðir en heldur 757 vélunum áfram enn um sinn til að sjá hvað verður með 797 vélarnar https://simpleflying.com/delta-boeing-757-retirement/

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

757 eru eldgamlar vélar. Starfsfólkið kvartar undan loftgæðum. Íslendingar þekkja bara gamlar vélar og láta bjóða sér allt.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Sumir hlutir batna bara með aldrinum.  Meðalaldur vélanna hjá Icelandair er 23ár svo sem ekkert að því og spurning er ennþá ef ekki 757 hvað þá?  Engin vél sem kemur beint í staðinn fyrir hana.

wine-with-blue-cheese.jpg

Share this post


Link to post
Share on other sites
28 minutes ago, Breyskur said:

Sumir hlutir batna bara með aldrinum.  Meðalaldur vélanna hjá Icelandair er 23ár svo sem ekkert að því og spurning er ennþá ef ekki 757 hvað þá?  Engin vél sem kemur beint í staðinn fyrir hana.

wine-with-blue-cheese.jpg

Já, ég átti nú við upplifun farþega. 

Share this post


Link to post
Share on other sites
Just now, Sigurður123 said:

Já, ég átti nú við upplifun farþega. 

Hvað er að upplifun farþega?   

Ég sakna þess að fá að ekki éta og brennivín að drekka í Ameríku flugi og að fá ekki að tékka inn tvær 32kg töskur eins og einu sinni var, en það eina sem er ekki hægt að kvarta yfir eru vélarnar sjálfar.  Allt innanrými hefur verið reglulega uppfært og endurnýjað reglulega, bilanaðtíðni eða öryggi hefur ekki verið neitt vandamál.   Spurningar um 757 eru allar miklu frekar rekstrarlegar, hversu lengi borgar sig að taka þær í gegnum stórar skoðanir, hversu lengi er verjanlegt að fljúg vélum sem eru fremur þyrstar.  allt er þetta dæmi sem hefur ekki beint með upplifun farþega að gera. 

Share this post


Link to post
Share on other sites
16 hours ago, Breyskur said:

Hvað segirðu viltu kalda kók í gleri, því miður búin en við eigum volgt diet Pepsi í dós....

Alveg satt, a321 er það sem kemst næst 757 en þetta eru samt ólíkar vélar.  Airbusinn byrjar miklu minni en svo er búið að toga og teygja.   Henntar vel í styttri og miðlungsleiðir með litla frakt en 757 á vinningin í lengri leiðir með með mun meiri frakt.   Til að ná drægninni upp hjá Airbus LR og XLR þarf að fylla allar lestir af aukaeldsneytis tönkum, lægri flugtaksþynd svo fragt sem er drúg búdrýgindi hjá Icelandair kæmi varla til greina á lengri leiðum.  

Ef Maxinn fer ekki fljótlega í loftið eru a321 eflaust hinar fínustu vélar á Evrópu og Austurströndina, góð stærð og fín sparneytni.  Þær draga hins vegar tæplega á Westurströndina og alls ekki með frakt.  Ef það tekst að koma þeim hingað er líka annað vandamál.  757 kosta ekki nema $10-20milljónir svo það er vel verjandi að sætta sig við lægri nýtingu þegar þær ná ekki til Evrópu líka á sama sólarhring.  a321neo kostar $129 milljónir að listaverði,  sennilega $80-90 í raun, þannig að nýting þarf að vera mjög há samanborið við 757. 

Vona að Icelandair haldi bestu 757 vélunu í noktun hingað westur á bóginn sennilega þar til 797 vélin kemur 5-10ár í viðbót.  Sú vél er hins vegar full stór og öflug meðan airbusinn er full lítill og veiklulegur, 757 fellur eins og flís við rass við leiðarkerfið svo það verður eftirsjá af henni þegar hún verður loks tekin úr notkun.    

Delta er í sömu stöðu, búin að kaupa airbus á styttri leiðir en heldur 757 vélunum áfram enn um sinn til að sjá hvað verður með 797 vélarnar https://simpleflying.com/delta-boeing-757-retirement/

Hmmmmmm     eg sa ekki betur en að Airbusinn hefði vinninginn einmitt i langdægni,, og miðað við Maxinn er Businn að jarða hann,, i öllum tölum.  En það er eflaust hægt að setja þetta saman a ymsa vegu.

Share this post


Link to post
Share on other sites
3 hours ago, Sigurður123 said:

Sniðugt vélar a350 eða 787 sem draga 15000km og eða a380 bera 500+ farþega.  Rúmlega lengdin til Ástralíu en tæplega á suðurpólinn nú eða vél sem ber alla íbúa á Grenivík og Suðureyri saman til Ástralíu.  Veit ekki alveg hvað það Icelandair á að gera með þessar vélar.

6 hours ago, siggiandri said:

Hmmmmmm     eg sa ekki betur en að Airbusinn hefði vinninginn einmitt i langdægni,, og miðað við Maxinn er Businn að jarða hann,, i öllum tölum.  En það er eflaust hægt að setja þetta saman a ymsa vegu.

lestu hérna https://simpleflying.com/a321s-compared/

So whilst the aircraft’s range has improved, it’s actual carrying capacity has been reduced with each version. Fewer passengers and greatly reduced cargo room will mean that airlines will need to only use these aircraft on very specific routes.

a321 er sparneyting og langdræg vél en á kostnað þess hversu mikið er hægt að troða í hana af farþegum og frakt.   Sem stendur er þetta ekki hrópandi vandamál, olíuverð er lágt og 757 eru enn viðráðanlegar í viðhaldi.   Ef olíuverð fer ekki af stað er hægt að bíða 6-10 ár þar til 797 vélinn verður komin í gagnið, en ef Icelandair þora ekki að taka þá áhættu er airbusinn skársti kosturinn en mun illu heilli þýða uppstökkun á leiðarkerfinu fyrir okkur á westurströndinni.  

Share this post


Link to post
Share on other sites
34 minutes ago, Breyskur said:

Sniðugt vélar a350 eða 787 sem draga 15000km og eða a380 bera 500+ farþega.  Rúmlega lengdin til Ástralíu en tæplega á suðurpólinn nú eða vél sem ber alla íbúa á Grenivík og Suðureyri saman til Ástralíu.  Veit ekki alveg hvað það Icelandair á að gera með þessar vélar.

lestu hérna https://simpleflying.com/a321s-compared/

So whilst the aircraft’s range has improved, it’s actual carrying capacity has been reduced with each version. Fewer passengers and greatly reduced cargo room will mean that airlines will need to only use these aircraft on very specific routes.

a321 er sparneyting og langdræg vél en á kostnað þess hversu mikið er hægt að troða í hana af farþegum og frakt.   Sem stendur er þetta ekki hrópandi vandamál, olíuverð er lágt og 757 eru enn viðráðanlegar í viðhaldi.   Ef olíuverð fer ekki af stað er hægt að bíða 6-10 ár þar til 797 vélinn verður komin í gagnið, en ef Icelandair þora ekki að taka þá áhættu er airbusinn skársti kosturinn en mun illu heilli þýða uppstökkun á leiðarkerfinu fyrir okkur á westurströndinni.  

Þú ert verkfræðingur.

Já það skiptir gríðarlegu máli fyrir flugfarþegar að komast alla leið. 

Svo eru það þægindi um borð. Mér finnst betra að fljúga í nýjum vélum. Betra loft. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.