Sign in to follow this  
Followers 0
Newton

Trump 2020

89 posts in this topic

Jamm, demóar fatta ekki enn af hverju þeir töpuðu. Trump vann ekki á Trump, hann vann á málefnunum. Demó var með ömurleg málefni og þeir hafa í engu bætt úr því. Trump stefnir hraðbyri á að vinna 2020.

1 user likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
Just now, Newton said:

https://www.cnbc.com/2018/02/12/trump-isnt-more-popular-but-his-policies-are-commentary.html

 

Allt er að koma saman. Hann er búinn að "botna" eftir samfellda stórkotaliðsárás frá mainstream-liberal-media. Núna eru hans mál að komast í gegn og bandarískir kjósendur eru að vakna við það að þetta er ágætt stöff.

Ekki séns að hann nái endurkjöri. Ekki einu sinni víst að hann nái að klára þetta kjörtímabil, hehehe. Hann fór upp í 41% í skoðanakönnunum um daginn, en fylgið er farið að dala aftur. Það sem hinsvegar er kannski óvenjulegt við fylgið hans, svona miðað við aðra forseta er, að það hefur haldist stöðugt í svona kringum 35-37%. En það nægir auðvitað ekki til að ná endurkjöri...

Share this post


Link to post
Share on other sites
22 minutes ago, jenar said:

Ekki séns að hann nái endurkjöri. Ekki einu sinni víst að hann nái að klára þetta kjörtímabil, hehehe. Hann fór upp í 41% í skoðanakönnunum um daginn, en fylgið er farið að dala aftur. Það sem hinsvegar er kannski óvenjulegt við fylgið hans, svona miðað við aðra forseta er, að það hefur haldist stöðugt í svona kringum 35-37%. En það nægir auðvitað ekki til að ná endurkjöri...

Það "var ekki séns" að hann næði kjöri 2016.

1 user likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Já já segjum það bara líklega tveggja kjörtímabila forseti þar til annað kemur í ljós. 

Share this post


Link to post
Share on other sites
6 minutes ago, Femma Hrútsdóttir said:

Það "var ekki séns" að hann næði kjöri 2016.

Hann er einn af þessum "surprise" forsetum. Það hefur gerst áður í sögunni. En engum hefur tekist að leika þann leik tvisvar. Og ekkert sem bendir til að Trump takist það heldur. Stór hluti BNA manna hefur ímugust á honum. Man ekki prósentutöluna, en skal reyna að grafa hana upp ef ég man...

4 minutes ago, Hallgeir said:

Já já segjum það bara líklega tveggja kjörtímabila forseti þar til annað kemur í ljós. 

Ain´t gonna happen...

Share this post


Link to post
Share on other sites
40 minutes ago, Femma Hrútsdóttir said:

Jamm, demóar fatta ekki enn af hverju þeir töpuðu. Trump vann ekki á Trump, hann vann á málefnunum. Demó var með ömurleg málefni og þeir hafa í engu bætt úr því. Trump stefnir hraðbyri á að vinna 2020.

Trump "vann" ekki heldur var það Clinton sem tapaði. Hún tapaði gegn manni sem skoraði endalaust sjálfsmörk. Það er enginn annar kandidate sjáanlegur hjá Demókrötum, sem ekki er að nálgast áttrætt.

Nei, það eru töluverðar líkur á því að Trump vinni aftur. Ef efnahagurinn verður góður þegar kosningarnar fara fram þá verður erfitt fyrir Demókrata að sigra.

Bill Burr neglir þetta.

 

Share this post


Link to post
Share on other sites
10 minutes ago, jenar said:

Hann er einn af þessum "surprise" forsetum. Það hefur gerst áður í sögunni. En engum hefur tekist að leika þann leik tvisvar. Og ekkert sem bendir til að Trump takist það heldur. Stór hluti BNA manna hefur ímugust á honum. Man ekki prósentutöluna, en skal reyna að grafa hana upp ef ég man...

Nixon var "surprise" og hann var kosinn tvisvar.

Af því að..... demókratar voru að elta ruglskottið á sér alveg eins og núna.

PS. ef demóar eru að hugsa eins og þú er því sem næst garanterað að Trump vinnur.

3 minutes ago, fleebah said:

Trump "vann" ekki heldur var það Clinton sem tapaði. Hún tapaði gegn manni sem skoraði endalaust sjálfsmörk. Það er enginn annar kandidate sjáanlegur hjá Demókrötum, sem ekki er að nálgast áttrætt.

 

Kannski töpuðu þau bara bæði?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Samkvæmt skoðanakönnunum, þá segjast 36% skráðra kjósenda mundu kjósa Trump 2020, miðað við þessi 46% sem hann fékk 2016. 18% sögðust örugglega myndu kjósa hann, 18% sögðust líklega myndu kjósa hann. 52% sögðust ætla að kjósa (óþekktan kandídat, mitt innskot) kandídat demókrata, 38% ætluðu örugglega að gera það, 14% sögðust líklega myndu gera það. 24% eru mjög ánægð með störf Trumps á meðan 48% erum mjög óánægð. 

http://time.com/5073531/donald-trump-2020-reelection-poll/

Hluti skráðra kjósenda er að meðaltali svona kringum 60%. Mismunandi milli hópa, þ.e. svartara, latino o.sv.frv. Samkvæmt annarri könnun, hjá þeim hópi sem kallar sig óháða, ætluðu 26% líklega að kjósa repúblikana, en 29% demókrata. Þar hafði spurningin reyndar ekki með persónuna Trump að gera. 

Samkvæmt þessu, ef þessar tölur halda, þá verður róðurinn ansi erfiður fyrir Trump að ná endurkjöri. Ef hann þá nær að klára þetta kjörtímabil. En það er langt til kosninga og margt sem getur gerst á þremur árum. En það er líklegra akkúrat núna, að það verði frekar á brattann að sækja fyrir hann en hitt...

 

11 minutes ago, Femma Hrútsdóttir said:

Nixon var "surprise" og hann var kosinn tvisvar.

Af því að..... demókratar voru að elta ruglskottið á sér alveg eins og núna.

PS. ef demóar eru að hugsa eins og þú er því sem næst garanterað að Trump vinnur.

Hvernig var Nixon surprise kandídat?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Geisp, Jenar minn.

Heldurðu vinurinn að það sem fólk ætlar að kjósa árið 2018 sé það sem kemur upp úr kjörkössunum 2020?

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 minute ago, Femma Hrútsdóttir said:

Geisp, Jenar minn.

Heldurðu vinurinn að það sem fólk ætlar að kjósa árið 2018 sé það sem kemur upp úr kjörkössunum 2020?

Þú ert nú alveg aaaaansi dugleg við að varpa fram spurningum við mínum innleggjum. Og ætlast til að þeim sé svarað, annars sé ég bara að bulla. Ef þú ætlar ekki að svara, þá geng ég út frá því sama og þú - að þú sért bara að bulla...

 

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 minute ago, jenar said:

Þú ert nú alveg aaaaansi dugleg við að varpa fram spurningum við mínum innleggjum. Og ætlast til að þeim sé svarað, annars sé ég bara að bulla. Ef þú ætlar ekki að svara, þá geng ég út frá því sama og þú - að þú sért bara að bulla...

 

Fyrirgefðu Jenar minn, en ég var bara ekki búin að refresha browserinn minn. Þú verður nú aðeins að slaka á.

6 minutes ago, jenar said:

 

Hvernig var Nixon surprise kandídat?

Lítill kjörþokki, búinn að tapa einu sinni, tengdur við mjög vafasama fortíð (McCarthy) og almennt talinn lúser og washout. 

Share this post


Link to post
Share on other sites
9 minutes ago, Femma Hrútsdóttir said:

Fyrirgefðu Jenar minn, en ég var bara ekki búin að refresha browserinn minn. Þú verður nú aðeins að slaka á.

Lítill kjörþokki, búinn að tapa einu sinni, tengdur við mjög vafasama fortíð (McCarthy) og almennt talinn lúser og washout. 

Þegar hann hafði fengið útnefningu flokksins var sigur hans ekkert sérstakt surprise. Hann var búinn að vera yfir í skoðanakönnunum frá því í ágúst ´68, þ.e. í þrjá mánuði áður en kosið var. Hann vann með litlum mun í atkvæðamagni, en mjög miklum í kjörmannafylgi og vann í flestum ríkjum.

Ólíkt Trump, sem var álitinn ekki geta sigrað Hillary eftir að hann náði útnefningunni. Nú eða mesta surprise sögunnar, þegar Harry Truman náði kjöri 1948 á móti Repúblikananum Dewey. Það var búið að afskrifa hann og hann var búinn að  því sjálfur á kosninganóttina.... bara svo eitthvað sé nefnt... 

Share this post


Link to post
Share on other sites
8 minutes ago, jenar said:

Þegar hann hafði fengið útnefningu flokksins var sigur hans ekkert sérstakt surprise. Hann var búinn að vera yfir í skoðanakönnunum frá því í ágúst ´68, þ.e. í þrjá mánuði áður en kosið var. Hann vann með litlum mun í atkvæðamagni, en mjög miklum í kjörmannafylgi og vann í flestum ríkjum.

Ólíkt Trump, sem var álitinn ekki geta sigrað Hillary eftir að hann náði útnefningunni. Nú eða mesta surprise sögunnar, þegar Harry Truman náði kjöri 1948 á móti Repúblikananum Dewey. Það var búið að afskrifa hann og hann var búinn að  því sjálfur á kosninganóttina.... bara svo eitthvað sé nefnt... 

Glætan að sitjandi forseti sé eitthvað "surprise".

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 hour ago, jenar said:

Ekki séns að hann nái endurkjöri. Ekki einu sinni víst að hann nái að klára þetta kjörtímabil, hehehe. Hann fór upp í 41% í skoðanakönnunum um daginn, en fylgið er farið að dala aftur. Það sem hinsvegar er kannski óvenjulegt við fylgið hans, svona miðað við aðra forseta er, að það hefur haldist stöðugt í svona kringum 35-37%. En það nægir auðvitað ekki til að ná endurkjöri...

Um leið og þú nærð að nefna frambjóðanda demókrata sem mun sigra hann, þá skal ég vera sammála þér, þangað til... erhm...

Share this post


Link to post
Share on other sites
12 minutes ago, Femma Hrútsdóttir said:

Glætan að sitjandi forseti sé eitthvað "surprise".

Ef þú ert að tala um Nixon, þá var hann auðvitað ekki sitjandi forseti í fyrra skiptið þegar hann var kosinn. Sigur hans heldur aldrei neitt surprise í fyrra skiptið. Í seinna skiptið burstaði, 1972, burstaði hann kosningarnar. 

Ef þú ert að tala um Truman, þá var hann vissulega sitjandi forseti í þetta eina sinn sem hann var kosinn. Hann hafði verið þriðji varafoseti F. Roosevelts og setið í því embætti í einungis þrjá mánuði þegar FDR lést. Hann sat því það kjörtímabil nánast að fullu, en var ekki kosinn til þess. Í kosningununum 1948 var einfaldlega gengið út frá því að Truman, þó sitjandi forseti væri, myndi tapa. Það er m.a.s. fræg mynd af Truman þar sem hann heldur á blaði þar sem fyrirsögnin hljómar "Dewey sigrar Truman." 

https://imgur.com/gallery/JWI71vO

Share this post


Link to post
Share on other sites

Svo er auðvitað möguleiki á að Trump sjálfur vilji ekki annað kjörtímabil. Margir eru víst á þeim nótunum að hann fíli ekkert sérstaklega þetta hlutverk og hafi haft meira gaman af kosningabaráttunni en sjálfu embættinu.

Share this post


Link to post
Share on other sites
3 minutes ago, jenar said:

Ef þú ert að tala um Nixon, þá var hann auðvitað ekki sitjandi forseti í fyrra skiptið þegar hann var kosinn. Sigur hans heldur aldrei neitt surprise í fyrra skiptið. Í seinna skiptið burstaði, 1972, burstaði hann kosningarnar. 

Ef þú ert að tala um Truman, þá var hann vissulega sitjandi forseti í þetta eina sinn sem hann var kosinn. Hann hafði verið þriðji varafoseti F. Roosevelts og setið í því embætti í einungis þrjá mánuði þegar FDR lést. Hann sat því það kjörtímabil nánast að fullu, en var ekki kosinn til þess. Í kosningununum 1948 var einfaldlega gengið út frá því að Truman, þó sitjandi forseti væri, myndi tapa. Það er m.a.s. fræg mynd af Truman þar sem hann heldur á blaði þar sem fyrirsögnin hljómar "Dewey sigrar Truman." 

https://imgur.com/gallery/JWI71vO

Jamm svo Trump vinnur ekki 2020 því Truman vann ekki 1952? Þúst.... hvaða líkindi eru með þessum tveimur dæmum?

https://en.wikipedia.org/wiki/Non_sequitur_(logic)

3 minutes ago, Hallgeir said:

Svo er auðvitað möguleiki á að Trump sjálfur vilji ekki annað kjörtímabil. Margir eru víst á þeim nótunum að hann fíli ekkert sérstaklega þetta hlutverk og hafi haft meira gaman af kosningabaráttunni en sjálfu embættinu.

Ég held að það sé alveg möguleiki. Þá er til kandídat sem gæti vel tekið við af honum.

Share this post


Link to post
Share on other sites
10 minutes ago, Newton said:

Um leið og þú nærð að nefna frambjóðanda demókrata sem mun sigra hann, þá skal ég vera sammála þér, þangað til... erhm...

Það er svosem erfitt á þessari stundu. Allir sem umer rætt eru að nálgast áttrætt. Ég trúi því varla að forysta DNC geri sömu mistök og síðast. Þeir finna einhvern góðan. Ég er svolítið skotinn í að Kamala Harris, öldungadeildaþingmaður frá Kalíforníu bjóði sig fram. Hún er fædd 1964 og verður því á fínum aldri til að bjóða sig fram. Ann Coulter hefur m.a.s. sagt, að bjóði Harris sig fram 2020, muni hún fá útnefningu Demókrataflokksins...

Share this post


Link to post
Share on other sites
20 minutes ago, Femma Hrútsdóttir said:

Jamm svo Trump vinnur ekki 2020 því Truman vann ekki 1952? Þúst.... hvaða líkindi eru með þessum tveimur dæmum?

https://en.wikipedia.org/wiki/Non_sequitur_(logic)

Ég held að það sé alveg möguleiki. Þá er til kandídat sem gæti vel tekið við af honum.

Þú getur stundum verið alveg ágæt, hehehe... hver var að tala um einhver líkindi? Mér "varð það á" að segja að Trump væri svona "surprise" forseti. Þ.e.a.s að sigur hans hafi komið öllum á óvart. Og að það væri ekkert í fyrsta sinn í sögunni. Benti á sigur Trumans 1948 sem dæmi. En að ég væri eitthvað að líkja þessum tveimur dæmum saman, það er bara þinn skilningur. Hefur ekkert með það að gera sem ég var að segja. Ég var semsagt bara að taka dæmi til að sýna að "surprise" sigur Trumps væri ekkert einsdæmi...

23 minutes ago, Hallgeir said:

Svo er auðvitað möguleiki á að Trump sjálfur vilji ekki annað kjörtímabil. Margir eru víst á þeim nótunum að hann fíli ekkert sérstaklega þetta hlutverk og hafi haft meira gaman af kosningabaráttunni en sjálfu embættinu.

Sumir hafa líka bent á, að sjái Trump fram á auðmýkjandi ósigur, þá dragi hann framboð sitt tilbaka. Ég þori varla að segja að það sé heldur ekkert einsdæmi í sögunni, hehehe...

En ég sæi það alveg fyrir mér. Að hann myndi ranta um besta kjörtímabil í sögu BNA og enginn forseti hefði staðið sig jafnvel og hann og að hann væri búinn að koma öllu í gegn sem hann ætlaði sér. Þetta myndi ekkert endilega þurfa að hafa með raunveruleikann að gera, en það er rosalega auðvelt að sjá þetta fyrir sér... :)

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.