Sign in to follow this  
Followers 0
4sinnum

Íslenska landsliðið í rugli

23 posts in this topic

Alveg stórmerkileg uppstylling Heimis í vináttulandsleikjum, tefla alltaf fram mismunandi liði milli leikja, skíttapa svo 3-0 og 3-1 eins og um daginn.

Það hlýtur að vera önnur leið að prófa nýja leikmenn en svona, hefði fundist að stilla ætti ALLTAF upp sterkasta liði í hverjum leik. Makmiðið ætti að vera að þróa leik liðsins með sigur ætíð í huga!! Þetta gerir Perú allavega með góðum árangri!!

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hvenær á þá að prófa nýja menn í liðið ef það er alltaf stillt upp sterkasta liði?  Einhvern tímann verða þeir sem banka á dyrnar að fá að spreyta sig.   Svo er líka einhvað af lykilmönnum að jafna sig af meiðslum svo það er erfitt að still upp sterkasta liðið núna. En það breytir því ekki að þetta voru tveir hundlélegir leikir þótt þeir skipti þannig lagað ekki máli og þarf mikið að breytast til að fá ekki rassskellingu mótinu.   

Landliðið hefur á seinstu árum náð að spila sem ótrúlega heilstætt lið.   Leikmennirnir eru á pappír ekkert merkilegtir, þetta er lykilmenn í b eða c liðum eða aukamenn í a liðum en þegar þeir koma saman er spilað af aga, stillingu og skynsemi sem tryggir úrslit langt umfram það sem hægt er að búast við.   Svona eins og að setja saman kjötfars og niðursoðanar baunir í pott og fá út stórsteikur og ferkst grænmeti.   

Svíinn var galdramaður í þessu hann náði að fá allt það besta úr liðinu og meira til.   Það þarf mjög hæfan þjálfara, ákaflega samhenntan leikmannahóp og slatta að heppni til að láta það ganga upp áfram.  

 

 

Share this post


Link to post
Share on other sites
On ‎3‎/‎29‎/‎2018 at 6:17 PM, Breyskur said:

Hvenær á þá að prófa nýja menn í liðið ef það er alltaf stillt upp sterkasta liði?  Einhvern tímann verða þeir sem banka á dyrnar að fá að spreyta sig.   Svo er líka einhvað af lykilmönnum að jafna sig af meiðslum svo það er erfitt að still upp sterkasta liðið núna. En það breytir því ekki að þetta voru tveir hundlélegir leikir þótt þeir skipti þannig lagað ekki máli og þarf mikið að breytast til að fá ekki rassskellingu mótinu.   

Landliðið hefur á seinstu árum náð að spila sem ótrúlega heilstætt lið.   Leikmennirnir eru á pappír ekkert merkilegtir, þetta er lykilmenn í b eða c liðum eða aukamenn í a liðum en þegar þeir koma saman er spilað af aga, stillingu og skynsemi sem tryggir úrslit langt umfram það sem hægt er að búast við.   Svona eins og að setja saman kjötfars og niðursoðanar baunir í pott og fá út stórsteikur og ferkst grænmeti.   

Svíinn var galdramaður í þessu hann náði að fá allt það besta úr liðinu og meira til.   Það þarf mjög hæfan þjálfara, ákaflega samhenntan leikmannahóp og slatta að heppni til að láta það ganga upp áfram.  

 

 

Konan spurði mig um daginn (hun er bandarisk) hvort eg myndi styðja Isl liðið frekar en það Bandariska ef að þessi lið mættust einhventima. Eg sneri mer þannig ut ur þeirri spurningu með þvi að seiga að eg myndi halda með Islandi ef leikið væri þar en Bandarikjunum ef leikið væri þar:)

Share this post


Link to post
Share on other sites

Skiptir engu. Alger slátrun á laugardag. Tapa fyrir Argentinu 5-0. Fótboltahnakkarnir fá áfallahjálp, salan á Egilsbjór og snakki hrynur,heimilisofbeldi eykst, krónan veikist.....

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ekki alveg 5-0, en næstum því.

Share this post


Link to post
Share on other sites
11 minutes ago, Victor Laszlo said:

Ekki alveg 5-0, en næstum því.

Ekki spennandi bolti. Varnarleikur allan timann.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Reka Heimir strax! Ráða Lars aftur. Heimir getur kannski þvegið sokka en er vonlaus þjálfari...

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 6/23/2018 at 5:42 AM, TinTin said:

Reka Heimir strax! Ráða Lars aftur. Heimir getur kannski þvegið sokka en er vonlaus þjálfari...

...ja ekki batnar það, held að Guðni sé allt of bráður að ráða Hamarinn hinn Sænska, Svíar láta ekki vel að honum:

http://www.ruv.is/frett/hamren-ad-taka-vid-islenska-landslidinu

https://www.mbl.is/sport/fotbolti/2018/08/06/hamren_ad_taka_vid_landslidinu/

https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2018/08/06/ksi_kynnir_hamren_a_midvikudaginn/

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ef þeir hefðu látið betur að honum hefði honum kannski liðið betur. Og þá hefði hann kannski verið skemmtilegri. Og þá hefðu þeir kannski látið betur af honum. Hver veit?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ekki gæfulegt hjá kellunum, tónnin var gefinn strax fyrir byrjun leiks..

http://www.visir.is/g/2018180909789/sjadu-thjodsongskludur-ksi

Þær voru fullum vellinum af áhorfendum algerlega til skammar, ótrúlegar kílingar og vonlausar sendingar nánast stanslaust fram á völlinn, auk skalla og sendinga sem rötuðu beint á þær Þýsku. Sjaldan reynt að halda og spila boltanum, ömurlegt að horfa upp á þetta!!

Þessi leikur var eins og að mæta á lélegan leik hjá 6.flokki kvenna, með svona leik eiga þær ekkert erindi á HM!!

Ótrúlegt að heyra í þjálfara liðsins, hefði átt að vera brjálaður með þessa hörmulegu frammistöðu, svo dansa fjölmiðlar með "enginn má segja neitt eða styggja snjóflögurnar"!!

1 user likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
11 tímum síðan, 4sinnum said:

Ekki gæfulegt hjá kellunum, tónnin var gefinn strax fyrir byrjun leiks..

http://www.visir.is/g/2018180909789/sjadu-thjodsongskludur-ksi

Þær voru fullum vellinum af áhorfendum algerlega til skammar, ótrúlegar kílingar og vonlausar sendingar nánast stanslaust fram á völlinn, auk skalla og sendinga sem rötuðu beint á þær Þýsku. Sjaldan reynt að halda og spila boltanum, ömurlegt að horfa upp á þetta!!

Þessi leikur var eins og að mæta á lélegan leik hjá 6.flokki kvenna, með svona leik eiga þær ekkert erindi á HM!!

Ótrúlegt að heyra í þjálfara liðsins, hefði átt að vera brjálaður með þessa hörmulegu frammistöðu, svo dansa fjölmiðlar með "enginn má segja neitt eða styggja snjóflögurnar"!!

Algjörlega sammála.  Þetta var skelfilega lélegur leikur,  höndluðu kannski ekki að hafa völlinn fullann?

1 user likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
19 hours ago, falcon1 said:

Algjörlega sammála.  Þetta var skelfilega lélegur leikur,  höndluðu kannski ekki að hafa völlinn fullann?

Ekki batnar það á móti Tékkum! Ljóst að þessi kynslóðaskipti hafa sett liðið niður, allt frá markmanni og að fremsta manni. Það sem er sláandi er hvað samspilið er lítið og lélegt, ennfremur sendingargetan og kílingar framávið á svæði sem enginn leikmaður er á! Ljóst að þetta lið á ekkert erindi á HM!!

Það er ekki nóg bara að rúlla brjóstin flöt og sýnast graðar þegar tæknin er svo ekki til staðar!

Þjálfarinn sér ekki einu sinni hvaða efnivið hann er með í höndunum, emjar 100% öruggur sigur og kann ekkert á innáskiptingar! Ráfar svo um hliðarlínuna með hendur í vösum sem aldrei veit á gott !!

1 user likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Já því miður.  Það er ljóst að við verðum að eiga betri markmann,  tvö gefins mörk í þessum tveimur leikjum er bara alltof dýrt sérstaklega þegar getan framávið er orðin svona slök.  Það svo sem vantaði ekki færin í þessum leik en það þarf víst að hitta á markið til að skora.  Þessi vítaspyrna var svo algjört klúður,  markmaðurinn löngu  komin að stönginni þegar Sara skaut boltanum.  Svona reynslumikill leikmaður hefði átt að sjá færsluna á markmanninum og einfaldlega rúlla boltanum í hitt hornið.

Því miður hefði þetta lið bara verið fallbyssufóður á HM miðað við þessa tvo leiki.

1 user likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Svo þetta með Kolla, ekki leikið neitt að ráði í tvö ár, samt í landsliðinu - hneyksli!! Ágætur drengur og allt það en menn verða að vera í leikformi, enginn á að vera áskrifandi að landsliðinu!!

http://www.ruv.is/frett/forseti-nantes-osattur-vid-kolbein

1 user likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 8/7/2018 at 4:53 AM, 4sinnum said:

Ég er sannspár að vanda, hamarinn enginn venjulegur hamar, mesta lagi gúmmíhamar, lélegur þjálfari með looserinn Frey sér við hlið, einkunn 1!!

Sammála einkunnagjöfun leikmanna, nema varðandi tvennt:

Guðlaugur Viktor fær solid 4 í einkunn, var aldrei til vandræða, gaf góðar sendingar, staðir leikmenn fundu hann sjaldan, ekki við hann að sakast!! Á klárlega að leysa Aron af hólmi!!

Birkir Bjarna er útbrunninn og hefur sýnt það leik eftir leik, engin kraftur og sköpun, einungis lélegar sendingar og afbrennslur dauðafæra, einkunn 2!!

http://www.visir.is/g/2018180909013/einkunnir-islands-gylfi-bestur-i-sloku-islensku-lidi

http://www.dv.is/433/2018/9/8/islenska-landslidid-vard-ser-til-skammar-sviss/

http://www.ruv.is/frett/skelfingar-frammistada-islands-i-6-0-tapi

https://www.mbl.is/sport/efstadeild/2018/09/08/staersta_tap_islands_i_sautjan_ar/

Share this post


Link to post
Share on other sites

Íslenska landsliðið hefur lengi verið gert úr kjötfarsi.  Þokklegir leikmenn hjá lélegum liðum, slappir leikmenn hjá góðum liðum, þrátt fyrir að hráefni sé ekki merkilegt hafa þeir náð með aga og skipulagi stöðugri spilamennsku og góðum árangri.  Þeir dagar eru greinilega liðnir.

Voru kannski ekki miklar væntingar fyrir þennan leik, lykilmenn meiddir og þjálfarinn ekki haft langan tíma, en maður minn þetta er hörmung.   Kjötfarslið sem spilar eins og kartöflumjöl.

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Nærri því 14-2!!!

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ætlaði að fara skrifa póst um íslenska liðið á tímamótum, svo sem ekki við miklu að búast, nýr þjálfari, meiddir leikmenn allavegana halda þeir hreinu.  Brá mér frá tölvunni í mínútu og missti af tveimur mörkum, áhhh.   Þetta verður langur leikur....

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.