Sign in to follow this  
Followers 0
krókur

Eru Málefnin orðin að karlaklúbbi?

16 posts in this topic

Spyr sá sem ekki veit

Share this post


Link to post
Share on other sites

Já og búinn að vera það lengi, illu heilli.  @Óradís var seinasta öfluga konan hér en var hrakin á brott með samhæfðum leiðindum.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Eiga kvenkyns málverjar að fá mildari meðferð hér svo þær hrakist ekki burt? Ekki mikið jafnrétti í því.

Sumir okkar sem höfum verið hérna lengi höfum alveg tekist á og jafnvel lent í leiðindum en erum samt hérna enn.

Svo langt síðan með Óradísi ég man ekki nákvæmlega hvernig það dæmi endaði. Síðasta konan hérna Landnámshænan sem hætti fyrir stuttu gerði það hinsvegar eingöngu vegna þess að hún náði ekki að beygja okkur í ákveðinni umræðu og fór því þá leið að kasta einföldum stimplum á okkur, "afgreiddi" bara málið þannig og lokaði svo á eftir sér. Það myndi samt gleðja mig ef hún byrjaði að pósta hérna aftur ég hafði gaman af okkar samskiptum þó við værum yfirleitt ósammála.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Eg var nu ekki mikið skrifandi herna a þeim tima sem að kvinnurnar voru sem flestar, en las þo malefnin af sömu afergju og um nyann pistil eftir Sverri Stormsker væri að ræða. Og svona i mynningunni var það nu sjalfur feminisminn sem varð þeim að falli (sumum allavega) þvi það var allt bokstaflega sett undir kynjagleraugunn a þessum tima, að þessu sögðu,,,,,ja það vantar hressar skemtilegar sætar og gafaðar stelpur a öllum aldri hingað inn ekki spurning.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ein vangavelta samt þurfa alltaf bæði kyn að vera alltaf allsstaðar? 

Kyn er bara eitt af mörgum persónueinkennum fólks og hópur getur alveg verið fjölbreyttur þó allir í honum tilheyri sama kyninu. 

Hérna eru ungir, miðaldra, og aldraðir. Hægri, vinstri, miðja. Búsettir á Íslandi, búsettir erlendis. Gay og str8. Öryrkjar og vinnandi. Þeir sem hafa gaman af Eurotrash tónlist og þeir sem hata hana af ástríðu. O.s.frv.

Ekkert að dissa þráðahöfund samt fyrir spurninguna en er bara að hugsa upphátt :)

P.s. mörg af skemmtilegustu partýunum sem ég hef farið í voru pulsupartý.

Share this post


Link to post
Share on other sites
8 hours ago, Hallgeir said:

Eiga kvenkyns málverjar að fá mildari meðferð hér svo þær hrakist ekki burt? Ekki mikið jafnrétti í því.

Sumir okkar sem höfum verið hérna lengi höfum alveg tekist á og jafnvel lent í leiðindum en erum samt hérna enn.

Þegar vel tekst til á málefnunum kastar einhver fram skoðun með rökum, annar málverji svarar með eða móti aftur með rökum.  Stundum er þetta línulegt og þröngt um eitt málefni, á öðrum stundum fer umræðan á flug og fer um víða.   Stundum skiptir einhver um skoðun en oftar en ekki er hver áfram fastur á sínu en sér þó hvaðan viðmælandinn er að koma.   Þannig eru við erum gjarnan ósammála Hallgeir, en höfum venjulega átt í ánægjulegum samskiptum þar sem þetta hefur allt gengið eftir.   Þannig ætti þetta að vera óháð kyni.  

Óradís lennti í því að það var hópur málverja sem hafði lítinn áhuga á samræðum við hana en þeim mun meiri á að tæta hana í sig og atast við hana persónulega, hún tók þetta nærri sér og fór.   Aðrir málverjur hafa horfið í gegnum tíðina vegna svipaðara framkomu.   Þetta er synd svona hefur vefurinn misst marga virka og skemmtilega notendur og endar á köflum sem einsleitur íhaldssamur og fórdómafullur karlaklúbbur, ekki sérlega spennandi félagsskapur.  

Share this post


Link to post
Share on other sites

Það er dálítið um andfeminisma hérna rétt er það og kannski einhverjir sem fara aðeins út í karlrembu.

Ég get samt ekki verið sammála því að konurnar hafi verið eitthvað víðsýnni en karlarnir. Dæmið var bara öfugt hjá þeim, feminisminn ríkjandi og sumar þeirra með smá kvenrembu.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég var virkur hérna þegar feminisminn var sterkur. Og ég var sjaldan sammála þeim.

 

Þetta er góð pæling hjá þér Hallgeir, en það sem ég var að spá er nákvæmlega það sem Breyskur skrifaði um að þetta gæti orðið einsleitur karlaklúbbur.

Share this post


Link to post
Share on other sites
13 hours ago, Breyskur said:

Já og búinn að vera það lengi, illu heilli.  @Óradís var seinasta öfluga konan hér en var hrakin á brott með samhæfðum leiðindum.

Ég minnist þess nú ekki að Óradís hafi verið "hrakin" héðan.

Eins og sumir aðrir málverjar valdi hún að hverfa á braut þegar umræðan var henni ekki að skapi.

Þú hefur kanski einhver kvót sem sýna annað ....?

 

Það væri gott og gaman ef fleiri konur leggðu leið sína hingað og myndu leggja í debatt um femínisma eða önnur mál. En eins og einvherjir hafa nefnt á öðrum þráðum þá er málefnin í samkeppni við facebook og aðra samfélagsmiðla og lítill áhugi virðist vera fyrir nafnlausum samræðum.

Ég tel málefnin vera mikilvægan samræðuvetvang einmitt af því að notendur geta verið nafnlausir ef þeir vilja. Þannig koma fram skoðanir sem menn myndu ef til vill veigra sér að tjá undir nafni af ótta við heygaffla lýðinn sem óbeðin ekur að sér að slátra mannorði fólks.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Kannski eiga vefir eins og Málefnin eftir að koma með "come back" núna þegar Facebook er heldur betur búið að drulla á sig og fólk uppgvötvar meira og meira hvers konar njósnastarfssemi í raun fer fram á þessum samfélagsmiðlum.
Ég veit það að sumt sem ég segi hérna myndi ég ekki segja á Facebook aðallega vegna þess að ég vil eiga möguleika á starfi í framtíðinni. :)

Share this post


Link to post
Share on other sites

Já, það væri gaman ef málefnin yrðu aftur jafn fjölmenn og þau voru þegar ég byrjaði hérna.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég skal taka að mér að auðkenna mig sem konu.  Hérna úti eru kvenverkfræðingar frekar fámennir þanniig að hugsanlega er efnahagslegur ávinningur af þessu fyrir mig.  Svo hef ég líka heyrt að kyn geti verið breytilegt dag frá degi þannig að ég get verið kona aðra hverja vikuna til dæmis.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Maður man eftir femínistunum. Hér í gamla daga man ég eftir henni Alex. Hún var ein af nokkrum hardcore femínistum sem var nær eingöngu í því að tjá sig um femínisma. Þær voru fleiri, man bara ekki nöfnin. Svo man ég fyrir örfáum árum eftir einni sem kallaði sig La di da. Kannski var það sama konan, ég veit það ekki. Hér tíðkaðist það gegnum tíðina að menn væru ýmist fjöl- eða raðnikka. 

Man þá tíð, þegar maður tók þátt í umræðum á einhverjum vinsælum þræði, og var að svara einhverjum þá voru kannski komin 10 ný innlegg inn á þráðinn, bara á meðan maður var að skrifa sitt innlegg. Those were the days... svo kom Jónína Ben og eyðilagði málefnin. Það var þá sem flestir fóru. Málefnin hafa aldrei borið sitt barr síðan.

Nú er þessi vefur skipaður fámennum karlkyns klúbbi, sem eru að mestu hægramegin í pólitík. Óradís lifir góðu lífi á facebook, en hún er löngu hætt að kíkja hér inn, þó henni hafi lengst af þótt mjög vænt um þennan vef. Ég tel þessa tegund spjallborða mjög fína einmitt til að fólk geti sagt sínar skoðanir umbúðalaust. Facebook býður ekki upp á neinar dýpri umræður, kerfið nánast byggt upp á því að innlegg séu stutt. Það eru auðvitað undantekningar, en upp á alvöru umræðu að gera, þá slær ekkert þessari tegund við, sem málefnin eru. Veit ekki hvað hægt er að gera til að ná þessum vef upp aftur....

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 11/04/2018 at 9:15 AM, jenar said:

Man þá tíð, þegar maður tók þátt í umræðum á einhverjum vinsælum þræði, og var að svara einhverjum þá voru kannski komin 10 ný innlegg inn á þráðinn, bara á meðan maður var að skrifa sitt innlegg. Those were the days... svo kom Jónína Ben og eyðilagði málefnin. Það var þá sem flestir fóru. Málefnin hafa aldrei borið sitt barr síðan.

Já þetta var skemmtilegur tími :)

1 user likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Karlaklúbbur? Hvaða vitleysa! Kem alltaf hingað til að hlúa að og rækta mjúku hliðarnar minar. Jú, jú einu sinni var ég tólf ára og ástfanginn í fyrsta sinn. Hélt að lífið væri eins og í bíómyndunum og videóleikjunum. Svo búmm.... reality tjékk. Fökk or bí fökked!

Share this post


Link to post
Share on other sites

Af hverju skiptir þetta máli? Hvort hér séu konur eða ekki? Einstaklingarnir hér eru fjölbreytir, þarf ein breytan að vera píka eða ekki píka. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.