Sign in to follow this  
Followers 0
Newton

Loftárásir á Sýrland yfirvofandi...

13 posts in this topic

Sprengingar í Damaskus. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þetta er yfirstandandi á þessari mínútu.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ef Pútín er alvara, segið bænirnar.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Lýtur út fyrir að rússar hafi ekki skotið neitt niður, einsog þeir hótuðu.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Lítur út fyrir að rússar hafi logið ansi mikið, bognað yfir hervaldi vesturveldanna. Kominn tími til að rússar fari heim til sín, þetta er veikt land, veik þjóð sem á ekkert erindi í stórpólitík. Ítalía er mikilvægara land.

Pútín er dauðadæmdur.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hvar eru Pútín elskendurnir?

Trump tók Pútín í afturendann í nótt. How u deal with that?

1 user likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 15/04/2018 at 10:45 AM, feu said:

Spurning hvort Trömp aðdáendur láti af atferli hans að "tvíta" blindfullir.. 

Reyndar er Trump bindindismaður, hann drekkur ekki áfengi. :)  Ertu kannski að rugla Trump saman við hann Össur okkar Skarp?

Share this post


Link to post
Share on other sites
5 mínútum síðan, fleebah said:

Reyndar er Trump bindindismaður, hann drekkur ekki áfengi. :)  Ertu kannski að rugla Trump saman við hann Össur okkar Skarp?

Hmmm.. áfengi væri þá í það minnsta einhver afsökun.. þessi tvít eru svo yfirgengilega barnaleg og lítt hugsuð að mér bara hreinlega datt ekki annað í hug en að hann væri blindfullur.. en.. kallinn kemur meira að segja mér á óvart.. og hélt ég þó að hann gæti ekki sokkið dýpra.. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Minn uppáhalds blaðamaður Tim Pool um þetta clusterfuck sem stríðið er orðið í Sýrlandi. Og fjölmiðla propogandað í kringum það.

 

Share this post


Link to post
Share on other sites
23 mínútum síðan, fleebah said:

Minn uppáhalds blaðamaður Tim Pool um þetta clusterfuck sem stríðið er orðið í Sýrlandi. Og fjölmiðla propogandað í kringum það.

 

Meira að segja Amerískir þegnar (hélt að þessi væri Kanadískur) sem lesa má í kommentum undir þessi myndbandi, finnst þetta vera naut-heimskt athæfi Trömps og hinna fuglanna. 

Það þarf mikið til að Ameríska Idiocracy lestin komi manni á óvart og að hún geti staldrað við.. lengi má manninn reyna.. segi ég nú bara!

Share this post


Link to post
Share on other sites

Í myndbandinu er athyglisverður punktur. Frönsk stjórnvöld fóru á google og youtube til að leita upplýsinga um eiturefnaárásina. Þau virðast því ekki hafa neinar heimildir frá Sýrlandi, beint úr kúnni ef svo má segja. Þau virðast heldur ekki hafa fengið meintar sannanir breta sendar á email. Né upplýsingar frá einhverri stofnun í USA sem auðkennir sig með þriggja bókstafa skammstöfun.

Mér þætti eðlilegt að þjóðir sem hyggja á stríðsaðgerðir skiptist á upplýsingum frá sínum njósna- og hernaðarapparötum og tel víst að það hafi verið gert í þetta sinn. Aðferð Frakka bendir til að þær upplýsingar  hafi ekki varpað neinu ljósi á hver var þarna að verki.

Það kom fram í einu bandarísku stórblaðanna skömmu eftir eiturefnaárásina að stjórnvöld hefðu ekki sannanir en að þau væru að fara yfir gögn til að byggja upp einskonar; circumstantial evidence case gegn Assad. Þau hafa sennilega líka verið á google og youtube eins og frakkarnir.

Svo öflugar eru nú njósna- og eftirlitsvélarnar sem stjórnvöld skýla sér oft á bak við þegar kemur að upplýsingum. Ekkert skjól í þeim í þessu tilfelli, stjórnir USA, Breta og Frakka vissu ekkert meira um málið en við hin. 

 

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.