Sign in to follow this  
Followers 0
Newton

Heiti potturinn í dag nokkuð óvenjulegur

1 post in this topic

Þannig að ég ástunda sund og heita pott regululega, og í þetta skiptið varð ég vitni að nokkru óvenjulegu.

Tvær konur að blaðra um fimmtu deild kvenna í annaðhvort handbolta eða fótbolta. Kvörtuðu yfir að borga gríðarlega mikið og fá ekkert úr því.

Þær byrjuðu að tala um að það sé ekki hægt að kenna þessum stelpum að haga sér, þær ráðast hver á hverjar.

Þær vildu karl til að kenna þeim. Og í pottinn kom fyrrverandi þjálfari kvennasports, og hann afþakkaði pent að kenna stelpum, það væri ærið verkefni, miklu einfaldara að kenna strákum.

1 user likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.