Sign in to follow this  
Followers 0
Herkúles

Er nauðsynlegt að skjóta þá?

15 posts in this topic

Hinir ósáttu Palestíunumenn mótmæla með grjótkasti, öskrum og dekkjaeldum.

Fangaverðirnir, Ísraelsmenn, svara með því að drepa þetta fólk úr launsátri, 58 manns á einum degi að sagt er.

Hvaða rugl er þetta?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Og hvað á gera? Hundruðið þúsunda hafa dáið Í Sýríu í næsta landi síðustu árin, hvernig liði þér byggir þú á þessu svæði, myndir þú ekki gera allt til þess að það ástand kæmi ekki heim til þín. Þið Ísrael hatarar viljið ekki setja neitt í samhengi.

Þessi veggur var byggður vegna þess að hryðjuverkamenn komu inní Ísrael til þess að drepa fólk. 

Share this post


Link to post
Share on other sites
5 minutes ago, Ingimundur Kjarval said:

Og hvað á gera? Hundruðið þúsunda hafa dáið Í Sýríu í næsta landi síðustu árin, hvernig liði þér byggir þú á þessu svæði, myndir þú ekki gera allt til þess að það ástand kæmi ekki heim til þín. Þið Ísrael hatarar viljið ekki setja neitt í samhengi.

Hmmm kanski að hætta henda sprengjum á þennan heimshluta, hætta að fjármagna hryðjuverkahópa í þessum löndum, virða löglega kosnar ríkisstjórnir, jafnvel þó þær dansi ekki eftir pípum vesturlanda. Vinna markvisst að friði milli stríðandi fylkinga, í stað þess að slá fleig á milli hópa og espa þá í átök við hvor aðra ...

þetta er svona það fyrsta sem kemur upp í huga manns.

Athugaðu, það að vera á móti fjöldamorðum á saklausu fólki, hefur ekkert með hatur að gera ...

Share this post


Link to post
Share on other sites
46 minutes ago, Frater DOV said:

Hmmm kanski að hætta henda sprengjum á þennan heimshluta, hætta að fjármagna hryðjuverkahópa í þessum löndum, virða löglega kosnar ríkisstjórnir, jafnvel þó þær dansi ekki eftir pípum vesturlanda. Vinna markvisst að friði milli stríðandi fylkinga, í stað þess að slá fleig á milli hópa og espa þá í átök við hvor aðra ...

þetta er svona það fyrsta sem kemur upp í huga manns.

Athugaðu, það að vera á móti fjöldamorðum á saklausu fólki, hefur ekkert með hatur að gera ...

Og þetta er ekki einhliða sýn á ástandið? Arabar réðust á Ísrael í upphafi og ætluðu að útrýma því. Svo þegar Ísrael tókst að snúa vörn í sókn, gekk út skipun frá Aröbum að þessir Palestínumenn ættu að flýja undan her Ísrael, þannig byrjaði þetta ástand. Síðan var friður aldrei samin og þetta ástand hélt bara áfram. Má vel vera að Ísrael sjái sér hag í að hreinir idíótar ráði yfir Palestínummönnum, en þannig er það bara. Hundruðir þúsunda "saklausra" dáið í Sýríu, þið skrifið ekki mikið um það, eða hvað?

Mín skoðun að það eigi að vera eitt Ísrael og Palestinumenn að fá borgaraleg réttindi innan þess, byggð á hvaðan þeir eru upphaflega. Með öllu þessu mannfalli í Sýríu ætti að vera nóg pláss þar líka.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hvað hefði gerst næst ef ekki hefði verið skotið á fólkið?

Share this post


Link to post
Share on other sites
2 hours ago, Herkúles said:

Hvaða rugl er þetta?

Same shit. Different day. Þetta er búið að vera svona síðan ég man eftir mér. Ef Bandaríkjamönnum verður stillt upp við vegg með Ísrael þá er hægt að gera eitthvað. En meðan USA heldur hlífiskyldi yfir ísrael með neitunarvaldi á allt sem borið er á þá þá verður þetta svona.

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 hour ago, Ingimundur Kjarval said:

Og þetta er ekki einhliða sýn á ástandið? Arabar réðust á Ísrael í upphafi og ætluðu að útrýma því. Svo þegar Ísrael tókst að snúa vörn í sókn, gekk út skipun frá Aröbum að þessir Palestínumenn ættu að flýja undan her Ísrael, þannig byrjaði þetta ástand. Síðan var friður aldrei samin og þetta ástand hélt bara áfram. Má vel vera að Ísrael sjái sér hag í að hreinir idíótar ráði yfir Palestínummönnum, en þannig er það bara. Hundruðir þúsunda "saklausra" dáið í Sýríu, þið skrifið ekki mikið um það, eða hvað?

Mín skoðun að það eigi að vera eitt Ísrael og Palestinumenn að fá borgaraleg réttindi innan þess, byggð á hvaðan þeir eru upphaflega. Með öllu þessu mannfalli í Sýríu ætti að vera nóg pláss þar líka.

þú spurðir "hvað á að gera?"

Og ég svaraði hvað við á vesturlöndum getum gert til að breyta ástandinu.

En síðan þú ert ekki svo vel að þér í uppruna Ísrael og sögu Palestínu, þá er hérna ofurstutt ágrip.

 

A Synopsis of theIsrael/Palestine Conflict

The following is a very short synopsis of the history of this conflict. We recommend that you also read the much more detailed account, "The Origin of the Palestine-Israel Conflict."

For centuries there was no such conflict. In the 19th century the land of Palestine was inhabited by a multicultural population – approximately 86 percent Muslim, 10 percent Christian, and 4 percent Jewish – living in peace.[1]

 

Zionism

In the late 1800s a group in Europe decided to colonize this land. Known as Zionists, they represented an extremist minority of the Jewish population. Their goal was to create a Jewish homeland, and they considered locations in Africa and the Americas, before settling on Palestine.[2]

At first, this immigration created no problems. However, as more and more Zionists immigrated to Palestine – many with the express wish of taking over the land for a Jewish state – the indigenous population became increasingly alarmed. Eventually, fighting broke out, with escalating waves of violence. Hitler’s rise to power, combined with Zionist activities to sabotage efforts to place Jewish refugees in western countries[3], led to increased Jewish immigration to Palestine, and conflict grew.

Finally, in 1947 the United Nations decided to intervene. However, rather than adhering to the principle of “self-determination of peoples,” in which the people themselves create their own state and system of government, the UN chose to revert to the medieval strategy whereby an outside power divides up other people’s land.

Under considerable Zionist pressure, the UN recommended giving away 55% of Palestine to a Jewish state – despite the fact that this group represented only about 30% of the total population, and owned under 7% of the land.

1947-1949 War

While it is widely reported that the resulting war eventually included five Arab armies, less well known is the fact that throughout this war Zionist forces outnumbered all Arab and Palestinian combatants combined – often by a factor of two to three. Moreover, Arab armies did not invade Israel – virtually all battles were fought on land that was to have been the Palestinian state.

Finally, it is significant to note that Arab armies entered the conflict only after Zionist forces had committed 16 massacres, including the grisly massacre of over 100 men, women, and children at Deir Yassin. Future Israeli Prime Minister Menachem Begin, head of one of the Jewish terrorist groups, described this as “splendid,” and stated: “As in Deir Yassin, so everywhere, we will attack and smite the enemy. God, God, Thou has chosen us for conquest.” Zionist forces committed 33 massacres altogether.[4]

By the end of the war, Israel had conquered 78 percent of Palestine; three-quarters of a million Palestinians had been made refugees; over 500 towns and villages had been obliterated; and a new map was drawn up, in which every city, river and hillock received a new, Hebrew name, as all vestiges of the Palestinian culture were to be erased. For decades Israel denied the existence of this population, former Israeli Prime Minister Golda Meir once saying: “There were no such thing as Palestinians.”[5]


1967 War & USS Liberty

In 1967, Israel conquered still more land. Following the “Six Day War,” in which Israeli forces launched a highly successful surprise attack on Egypt, Israel occupied the final 22% of Palestine that had eluded it in 1948 – the West Bank and Gaza Strip. Since, according to international law it is inadmissible to acquire territory by war, these are occupied territories and do not belong to Israel. It also occupied parts of Egypt (since returned) and Syria (which remain under occupation).

Also during the Six Day War, Israel attacked a US Navy ship, the USS Liberty, killing and injuring over 200 American servicemen. President Lyndon Johnson recalled rescue flights, saying that he did not want to “embarrass an ally.” (In 2004 a high-level commission chaired by Admiral Thomas Moorer, former Chairman of the Joint Chiefs of Staff, found this attack to be “an act of war against the United States,” a fact few news media have reported.)[6]

FourMaps2.png

Current Conflict

There are two primary issues at the core of this continuing conflict. First, there is the inevitably destabilizing effect of trying to maintain an ethnically preferential state, particularly when it is largely of foreign origin.[7] The original population of what is now Israel was 96 percent Muslim and Christian, yet, these refugees are prohibited from returning to their homes in the self-described Jewish state (and those within Israel are subjected to systematic discrimination).[8]

Second, Israel’s continued military occupation and confiscation of privately owned land in the West Bank, and control over Gaza, are extremely oppressive, with Palestinians having minimal control over their lives.[9] Thousands of Palestinian men, women, and children are held in Israeli prisons.[10] Few of them have had a legitimate trial; Physical abuse and torture are frequent.[11] Palestinian borders (even internal ones) are controlled by Israeli forces.[12] Periodically men, women, and children are strip searched[13]; people are beaten; women in labor are prevented from reaching hospitals (at times resulting in death)[14]; food and medicine are blocked from entering Gaza, producing an escalating humanitarian crisis. Israeli forces invade almost daily, injuring, kidnapping, and sometimes killing inhabitants.[15]

According to the Oslo peace accords of 1993, these territories were supposed to finally become a Palestinian state. However, after years of Israel continuing to confiscate land and conditions steadily worsening, the Palestinian population rebelled. (The Barak offer, widely reputed to be generous, was anything but.[16]) This uprising, called the “Intifada” (Arabic for “shaking off”) began at the end of September 2000.

U.S. Involvement

Largely due to special-interest lobbying, U.S. taxpayers give Israel an average of $10 million per day, and since its creation have given more U.S. funds to Israel than to any other nation.[17] As Americans learn about how Israel is using our tax dollars, many are calling for an end to this expenditure.

 

35 minutes ago, Femma Hrútsdóttir said:

Hvað hefði gerst næst ef ekki hefði verið skotið á fólkið?

Hmmm. .... þeir hefðu kveikt í fleiri dekkjum og kastað fleiri steinum ?

Share this post


Link to post
Share on other sites
9 minutes ago, Frater DOV said:

 

Hmmm. .... þeir hefðu kveikt í fleiri dekkjum og kastað fleiri steinum ?

Glætan.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ef það væri ekki ísrael þarna þá væri þarna bara enn eitt múslima-arabalandið sem gerði ekkert gagn, væri líklega stjórnað af einræðisherra og væri sennilega í byltingu og borgarastyrjöld.

Nota bene ísraelar gera þetta svæði byggilegt.

Ef ég væri palestínumaður þá væri ég löngu búinn að gefast upp á þessu bulli og flutt eitthvert annað til að byggja upp framtíð.

Sennilega væri það æskilegasta, að senda þessar sárafáu milljónir palestínumanna bara til annarra landa og leyfa ísraelum að fá þetta allt þarna.

Share this post


Link to post
Share on other sites
3 hours ago, Newton said:

Ef það væri ekki ísrael þarna þá væri þarna bara enn eitt múslima-arabalandið sem gerði ekkert gagn, væri líklega stjórnað af einræðisherra og væri sennilega í byltingu og borgarastyrjöld.

Nota bene ísraelar gera þetta svæði byggilegt.

Ef ég væri palestínumaður þá væri ég löngu búinn að gefast upp á þessu bulli og flutt eitthvert annað til að byggja upp framtíð.

Sennilega væri það æskilegasta, að senda þessar sárafáu milljónir palestínumanna bara til annarra landa og leyfa ísraelum að fá þetta allt þarna.

Einmitt ef það væri ekki fyrir ísrael, þá byggi þetta pakk þarna útum allar trissur, algerlega til óþurftar.irony+alert.jpg

já ísrael byggir allt upp fyrir eigin styrki frá BNA og svo vilja palestínubúar bara njóta þess án þess að kosta nokkru til, alveg eins og afætur ..... 

jæja þú myndir bara flytja .... heyrðu hvar býrð þú annars, ég ætla að flytja inn til þín og taka eignina af þér, þú flytur bara etthvert annað  ...

Já það væri æskilegast að henda þeim úr landi, kostar bara heilmikið og enginn vill taka við þessu pakki hvort eð er .... er final solution ekki ódýrara..? 

 

1 user likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

16. maí 2018, kl. 17:46 stundin.is

Ólafur Páll Jónsson

skrifar

Nú er sagt að það séu átök á Gaza. Fólk segir líka að nýliðnir atburðir séu sorglegir. Hvorugt er rétt.

Átök eru vissulega af ýmsu tagi, allt frá því að menn gera út um hlutina á bar með hnúana eina að vopni, yfir í að herir ríkja láta sverfa til stáls með tilheyrandi mannfalli og óhugnaði. Þarna á milli eru svo átök af ólíku tagi, t.d. þegar mótmælendur glíma við lögreglu vegna G8 funda, eða þegar vanstilltum stuðningsmönnum tveggja fótboltaliða lýstur saman. Það sem einkennir átök, hvort heldur stór eða smá, er visst jafnvægi meðal þeirra sem takast á. Þegar fullorðin manneskja kúgar eða misþyrmir barni, þá eru það ekki átök. Það er kúgun eða misþyrming. Þegar leyniþjónusta leiðir fanga inn í pyntingaklefa og gengur af honum nærri dauðum, þá eru það ekki átök þótt fanginn kunni að streitast á móti. Það er bara gróft ofbeldi, pyntingar. Þegar vopnaður maður skýtur annan á færi, kannski fyrst í fæturna, svo í búkinn og síðast í höfuðið, þá eru það ekki átök heldur morð. Leikur kattarins að músinni er ekki átök.  

„Gaza er nánast eins og risastórt fangelsi þar sem fólki er haldið í trássi við alþjóðleg lög.“ 

Síðustu atburðir á Gaza eru ekki átök heldur líkari leik kattarins að músinni. Þessir atburðir eru dæmi um kúgun og misþyrmingar. Gaza er nánast eins og risastórt fangelsi þar sem fólki er haldið í trássi við alþjóðleg lög. Þar hefur fólk fá tækifæri til að rísa upp gegn kúgurum sínum. Og þegar fólkið mótmælir þá mætir því einn öflugasti her heims. Það er skotið á færi. Slíkt kallast ekki átök heldur morð á saklausum borgurum – saklausu fólki sem hefur unnið sér það eitt til óhelgi að sætta sig ekki við að vera fangar, rúið mannréttindum, án tækifæra eins og foreldrar þeirra og eins og börnin þeirra, og kannski barnabörnin líka. Það sem er að gerast á Gaza er ekki átök, það er þetta: Fólk fer út til að mótmæla kúgun, og kúgarinn skýtur það á færi.

Og svo er það hitt, að atburðirnir séu sorglegir. En hvað er sorglegt? Þegar við verðum fyrir ástvinamissi þá fyllumst við sorg. Það er djúpstæð geðshræring sem vaknar við að maður hefur misst eitthvað sem manni var kært, eitthvað sem gaf lífinu merkingu og fyllingu. En atburðurinn sem olli missinum er ekki endilega sorglegur, þótt hann hafi valdið sorg.

Það er sorglegt að horfa upp á börn og ungmenni verða fíkniefnum að bráð, vegna þess missis, þess sársauka, þeirrar sóunar á mannlegu ágæti sem slíkt hefur í för með sér. En hið sorglega við slíka atburðarás veltur að hluta til á því að enginn fær við neitt ráðið. Það er líka sorglegt að sjá hús brenna og með því minningar og heimili fólks. Það er sorglegt þegar snjóflóð fellur á íbúðarhús. En það er ekki sorglegt þegar ein manneskja beitir aðra grófu og skipulögðu ofbeldi. Það er ógeðslegt, fyrirlitlegt, hrottafengið, ... Það er ekki sorglegt þegar í ljós kemur að gamall karl hefur haldið fjölskyldu sinni í fangelsi í kjallaranum í húsi sínu í áraraðir, nauðgað konu og dætrum, og beitt þær hverskyns andlegu og líkamlegu ofbeldi. Það er viðurstyggilegt en ekki sorglegt.

Síðustu atburðir á Gaza – og reyndar atburðir síðustu áratuga – eru ekki sorglegir. Þeir eru viðurstyggilegir. Þjóð er haldið í gíslingu, í fangelsi, og þegar fólk reynir af veikum mætti að mótmæla þá mætir það sprengikúlum atvinnuhermanna sem skjóta það á færi. Miskunnarleysið er algert, virðingarleysið fyrir lífi og manngildi fólksins er algert, firringin er alger. Atburðirnir eru ekki sorglegir heldur viðurstyggilegir.

Í stríði eru flestir hinna föllnu almennir borgarar – saklaust fólk sem lenti í skotlínunni. Yfir þá staðreynd er breytt með því að kalla dauða þessa fólks fórnarkostnað. Þegar saklaust fólk, m.a. börn og ungmenni, eru skotin á færi á Gaza er breytt yfir þá staðreynd að um hrein og klár morð er að ræða með því að tala um átök. En það eru engin átök, það eru bara morð. Og svo segjast ráðamenn hafa áhyggjur af ástandinu. Maður getur haft áhyggjur af svifryksmengun en frammi fyrir skipulegum fjöldamorðum fyllist maður óhugnaði, maður fordæmir þá. Sumir kalla atburðina sorglega eins og ef snjóflóð hafi fallið á íbúðarhús, þegar hið rétta er að atburðirnir eru viðurstyggilegir. Grimmdarverk sem unnin eru að yfirlögðu ráði eru ekki sorgleg, þótt þau valdi sorg. Þau eru ógeðsleg.

Grein áður birt á Facebook-síðu höfundar.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Gaza er fangelsi því þar eru hryðjuverkamenn.

Ef þú flytur inn vopn á Gaza þá munu þau vopn verða notuð til árása gegn Ísrael.

Eina leiðin er að loka af þetta svæði.

Share this post


Link to post
Share on other sites

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

"Wilful killings"  Vísvitandi dráp. Fólk skotið í allt að 700 metra fjarlægð.

Hér hleypur einn utanríkisráðherra í burtu.

 

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hér eru þeir taldir upp sem voru skotnir á færi. Allir á besta aldri.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.