Sign in to follow this  
Followers 0
Barði

Rúm og rúmdýnur - misjöfn þjónusta í verslunum

4 posts in this topic

     Ekki er hægt að segja annað en hún sé misjöfn að gæðum þjónustan sem býðst hjá þeim er reka rúm- og rúmfataverslanr hér í Reykjavík. Í fyrsta lagi eru það verðin sjálf sem eru ótrúlega mismunandi - þetta eru flest sömu eða viðlíka vörur sem þessar verslanir bjóða. Menn verða því að vara sig á því að vera hreinlega ekki hlunnfarnir. Svo er það einnig þjónustan sjálf sem er afar mismunandi. Flestar verslanir bjóða FRÍA heimsendingu á rúmum og dýnum innan höfuðborgarsvæðisins og einnig menn sem hjálpa til við að koma rúminu eða dýnunum fyrir heima hjá kaupanda. Ekki þó allar verslanir sem auglýsa rúm og rúmdýnur! - Bestu þjónustuna að mínu mati er að finna hjá versluninni RB-Rúm í Hafnarfirði að öðrum verslunum ólöstuðum. - Menn skulu því gera virkilega og nákvæma könnun á verði og þjónustu, áður en gerð eru endanleg kaup á rúmum og rúmdýnum, a.m.k hér í Reykjavík.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég mæli gegn viðskiptum við Rekkjuna við Ármúla. Seldu mér gallaða dýnu, þráuðust við í marga mánuði að skoða hana og taka til baka og buðu mér svo að taka aðra dýrari í staðinn þannig að ég myndi greiða mismuninn, en miðuðu þá við fullt verð á þeirri dýnu sem hafði reyndar verið á ríflegum afslætti vikuna áður.

Share this post


Link to post
Share on other sites

      Trúi þessu vel, Mastro titta. - Rekkjan sendir ekki heim vörur sínar nema gegn greiðslu og sendir ekki menn til að aðstoða við að koma rúmum eða dýnum fyrir nema kaupandi leggi til mann á móti til að aðstoða!  Þetta er ekki kaupvænn viðskiptamáti, nema síður sé.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hvað með rúm úr ikea? Ég hefði haldið að svona risi væri með góð rúm. Eða hvað?

Ég er með rúm frá RB rúm núna, en ég er ekki sáttur við hvað það hefur gefið eftir.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.