Sign in to follow this  
Followers 0
Ólafur

Vegatollar í Evrópu

8 posts in this topic

Sælir

Vantar smá upplýsingar hjá ykkur reynsluboltunum. 

Þannig er að ég fer í ferðalag í sumar. Fer yfir landamæri Þýskalands og Austurríki á bil. Hvar borga ég vegatollinn þar á milli. Var sektaður síðast af Austurísku tollurum þar sem ég borgaði ekki svo kallaðan tollstick sem marg kom fram á garminum. Selur bílaleigan í Danmörku þar sem ég leigi bilin svona vegtolla eins og yfir stórabeltisbrúna  

Siðan liggur leiðin til Liechtenstein. Borgar maður vegtolla þar á milli þ.e.a.s Austurríki Liechtenstain og svo aftur Liechtenstein Þýskaland ?

kv

Ólafur

Share this post


Link to post
Share on other sites

Stoppar á síðustu bensínstöð fyrir, eða fyrstu eftir landamærin og kaupir Vignette, límmiði í framrúðuna með ákveðinn gildistíma. Þekki ekki m Lichtenstein. Efast um að bílaleiga í Danmörku selji svona.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Takk fyrir

Passa mig á þessu i sumar 

16000 kr sekt við þessu.

Veistu hvað tollurinn kostar?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Austurríki gerir út á þessa vegtolla og ég heyri að þú hefur lennt í þeim, eins og ég gerði ....  en sektin var 100 evrur. á þeim tíma sem ég var sektaður.

Þú getur keypt Vignette á netinu á þessari síðu. 10 daga Vignette kostar 9 evrur og 2ja mánaða 26 evrur

https://www.asfinag.at/toll/vignette/digital-vignette/

 

Það eru þó nokkur lönd með vegtolla á ákveðnum vegum, en þar kemur þú að borgunarbás, svo þú "gleymir" ekkert að borga.

Þetta á við um Tékkland, Slóvakíu og Ungverjaland, Rúmeníu og örugglega fleiri lönd. Í sumum löndum er hægt að kaupa miða sem settur er í gluggann sem dekkar alla tollvegi í landinu í ákveðinn tíma.

Bílaleigan ætti þó að geta upplýst þig hvaða vegtolla þú þarft að borga á leið þinni.

Jafnvel GPS tæki hafa upplýsingar um vegtollavegi.

Athugaðu að fyrir utan Vignette, eru aukatollur á öðrum leiðum sem þarf að greiða á staðnum.

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Vonandi fáum við aldrei þetta peningaplokk til Íslands, þar sem við borgum fyrst fyrir vegina með bensínsköttum og svo borgum við aftur fyrir vegina og uppihald á útvöldum fjölskyldum með tollum.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Takk enn og aftur

Gott að vita af þessu. Kaupi tollin á netinu.

Ef einhver hér hefur ferðast til Liechtenstein væri gott að fá coment hvort þurfi að borga sig inn þar lika osf.

kv

Ólafur

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hér er góð yfirlitssíða yfir þetta https://www.tolltickets.com/country/europe/europe.aspx?lang=en-GB

Fyrir mína parta gæti ég vel hugsað mér að borga fyrir leiðir sem styttu og greiddu leið mína. T.d. framhjá Selfossi, og Húnavallaleið til að sleppa við Blönduós og 20-30 km krók. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.