Sign in to follow this  
Followers 0
Mastro Titta

Fellibylir

10 posts in this topic

Er ekki fínt að hafa gangandi þráð um hitabeltisstorma og fellibyli þar sem þetta kemur nú í einhverjum mæli á hverju hausti á norðurhveli?

Í augnablikinu eru heilir 7 stormar í gangi sem bera nöfn. Fjórir á Kyrrahafi og þrír á Atlantshafi. Langöflugastir eru Florence sem stefnir á Karólínufylkin á austurströnd BNA og Mangkhut á Kyrrahafi sem stefnir rakleitt á Fillipseyjar og svo Hong Kong og nágrenni. Sá síðarnefndi fær ekki jafn mikla athygli í vestrænum fjölmiðlum en það eru 50 milljónir manna sem búa á svæðinu í kringum Hong Kong og Guangzhou sem hefur byggst upp mjög hratt síðustu áratugina. Afleiðingar á þessum slóðum gætu orðið verulegar.

Florence gæti svo orðið kraftmesti fellibylurinn til að ganga á land í Bandaríkjunum norðan Flórída. Hann gæti staldrað við tiltölulega lengi og með mikilli rigningu langt inn í landi á svæði þar sem hefur nú þegar mikið rignt undanfarið þannig að jarðvegur er gegnsósa og allar sprænur fullar.

ventusky-wind-10m-20180912t0000.jpg

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þessir fellibylir munu að sögn vísindamanna, verða sterkari eftir því sem loftslagsbreytingarnar kikka meira inn. Þetta gæti þýtt milljóna fólksflutninga einhverntíma inni í svo ekki fjarlægri framtíð...

Share this post


Link to post
Share on other sites

Nu nu  Nu er maður að setja a sig eldingavarann og gera sig klarann fyrir Florence. Buinn að tanka bilaflotann og hjolinn, rafstöðinn er klar og allt lauslegt komið i hus. Konan verið dugleg að safna vistum þannig nu er bara að bita a jaxlinn og taka þvi sem koma skal. Er vongoður um að við faum ekki nema brot af þessum byl, en maður veit aldrei. Skolar herna a minu svæði hafa legið niðri nu þegar og uppskipunar hafnir voru lokaðar i dag. Folki er gefinn timi til að undir bua sig og er það bara hið besta.    Eg skal halda ykkur upplystum um gang mala næstu daga.

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 hour ago, siggiandri said:

Nu nu  Nu er maður að setja a sig eldingavarann og gera sig klarann fyrir Florence. Buinn að tanka bilaflotann og hjolinn, rafstöðinn er klar og allt lauslegt komið i hus. Konan verið dugleg að safna vistum þannig nu er bara að bita a jaxlinn og taka þvi sem koma skal. Er vongoður um að við faum ekki nema brot af þessum byl, en maður veit aldrei. Skolar herna a minu svæði hafa legið niðri nu þegar og uppskipunar hafnir voru lokaðar i dag. Folki er gefinn timi til að undir bua sig og er það bara hið besta.    Eg skal halda ykkur upplystum um gang mala næstu daga.

Lofaðu okkur að fylgjast með, vonandi fer þetta allt vel. Eða eins og þeir segja víst í þínu heimalandi: Stay safe!

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hljómar eins og þessi verði ljótur, farið varlega!

Share this post


Link to post
Share on other sites
15 tímum síðan, siggiandri said:

Nu nu  Nu er maður að setja a sig eldingavarann og gera sig klarann fyrir Florence. Buinn að tanka bilaflotann og hjolinn, rafstöðinn er klar og allt lauslegt komið i hus. Konan verið dugleg að safna vistum þannig nu er bara að bita a jaxlinn og taka þvi sem koma skal. Er vongoður um að við faum ekki nema brot af þessum byl, en maður veit aldrei. Skolar herna a minu svæði hafa legið niðri nu þegar og uppskipunar hafnir voru lokaðar i dag. Folki er gefinn timi til að undir bua sig og er það bara hið besta.    Eg skal halda ykkur upplystum um gang mala næstu daga.

Ég vona að þér og þínum vegni vel í gegnum þetta. Ertu nálægt ströndinni?

Florence hefur eitthvað verið að veikjast og mun líklega ekki koma að landi með sama vindstyrk og var óttast á tímabili, en þetta er hins vegar mjög umfangsmikill stormur sem mun fara hægt yfir. Aðalhættan gæti orðið af mikilli rigningu inn til landsins á meðan bylurinn staldrar við nálægt ströndinni í sólarhring eða meira.

Share this post


Link to post
Share on other sites
7 hours ago, Mastro Titta said:

Ég vona að þér og þínum vegni vel í gegnum þetta. Ertu nálægt ströndinni?

Florence hefur eitthvað verið að veikjast og mun líklega ekki koma að landi með sama vindstyrk og var óttast á tímabili, en þetta er hins vegar mjög umfangsmikill stormur sem mun fara hægt yfir. Aðalhættan gæti orðið af mikilli rigningu inn til landsins á meðan bylurinn staldrar við nálægt ströndinni í sólarhring eða meira.

Takk fyrir, við spjörum okkur.  Ja er við ströndina a Norfolk svæðinu.  Það er einmitt urkoman sem eg ottast mest nuna þvi það er buið að rigna frekar mikið undanfarið og jarðvegurinn tekur ekki við miklu meira að sinni. Siðast þegar gerði svona mikla urkomu (sem spað er að komi nuna) þa fekk eg um 30 sm vatn inn a neðri hæðina og i bilskurinn,en er sem betur fer með steypt golf sem eg flisalagði allt saman svo enginn skaði skeði svo sem. A sama tima fengum við 1 meter af vatni inn a verkstæðið,,, for allt a bola kaf þar, enda liggur su bygging afar vel við höggi þegar svona skeður.

Share this post


Link to post
Share on other sites
20 hours ago, Breyskur said:

Hljómar eins og þessi verði ljótur, farið varlega!

Bossinn ætlar að fa okkur i vinnu i fyrramalið,,, eg skil nu ekki hvers vegna,,,,su bygging er sennilega fyrst af öllum að fara undir, en við sjaum til.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Eg lofaði vist að halda ykkur ypplystum um gang mala,, .malið er það að það hefur ekki bærst har a höfði ne varla komið dropi ur lofti herna hja okkur. Við sluppum algerlega við þennan,það þarf að fara mun neðar i landið til að sja tjon og vesen.

1 user likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 9/17/2018 at 22:28, siggiandri said:

Eg lofaði vist að halda ykkur ypplystum um gang mala,, .malið er það að það hefur ekki bærst har a höfði ne varla komið dropi ur lofti herna hja okkur. Við sluppum algerlega við þennan,það þarf að fara mun neðar i landið til að sja tjon og vesen.

Gott að heyra.

Ætli þetta sé ekki búið þetta árið. Ekkert í gangi í augnablikinu sem er líklegt til að þróast út í stóra fellibyli.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.