Sign in to follow this  
Followers 0
Mastro Titta

Fellibylir

37 posts in this topic

Er ekki fínt að hafa gangandi þráð um hitabeltisstorma og fellibyli þar sem þetta kemur nú í einhverjum mæli á hverju hausti á norðurhveli?

Í augnablikinu eru heilir 7 stormar í gangi sem bera nöfn. Fjórir á Kyrrahafi og þrír á Atlantshafi. Langöflugastir eru Florence sem stefnir á Karólínufylkin á austurströnd BNA og Mangkhut á Kyrrahafi sem stefnir rakleitt á Fillipseyjar og svo Hong Kong og nágrenni. Sá síðarnefndi fær ekki jafn mikla athygli í vestrænum fjölmiðlum en það eru 50 milljónir manna sem búa á svæðinu í kringum Hong Kong og Guangzhou sem hefur byggst upp mjög hratt síðustu áratugina. Afleiðingar á þessum slóðum gætu orðið verulegar.

Florence gæti svo orðið kraftmesti fellibylurinn til að ganga á land í Bandaríkjunum norðan Flórída. Hann gæti staldrað við tiltölulega lengi og með mikilli rigningu langt inn í landi á svæði þar sem hefur nú þegar mikið rignt undanfarið þannig að jarðvegur er gegnsósa og allar sprænur fullar.

ventusky-wind-10m-20180912t0000.jpg

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þessir fellibylir munu að sögn vísindamanna, verða sterkari eftir því sem loftslagsbreytingarnar kikka meira inn. Þetta gæti þýtt milljóna fólksflutninga einhverntíma inni í svo ekki fjarlægri framtíð...

Share this post


Link to post
Share on other sites

Nu nu  Nu er maður að setja a sig eldingavarann og gera sig klarann fyrir Florence. Buinn að tanka bilaflotann og hjolinn, rafstöðinn er klar og allt lauslegt komið i hus. Konan verið dugleg að safna vistum þannig nu er bara að bita a jaxlinn og taka þvi sem koma skal. Er vongoður um að við faum ekki nema brot af þessum byl, en maður veit aldrei. Skolar herna a minu svæði hafa legið niðri nu þegar og uppskipunar hafnir voru lokaðar i dag. Folki er gefinn timi til að undir bua sig og er það bara hið besta.    Eg skal halda ykkur upplystum um gang mala næstu daga.

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 hour ago, siggiandri said:

Nu nu  Nu er maður að setja a sig eldingavarann og gera sig klarann fyrir Florence. Buinn að tanka bilaflotann og hjolinn, rafstöðinn er klar og allt lauslegt komið i hus. Konan verið dugleg að safna vistum þannig nu er bara að bita a jaxlinn og taka þvi sem koma skal. Er vongoður um að við faum ekki nema brot af þessum byl, en maður veit aldrei. Skolar herna a minu svæði hafa legið niðri nu þegar og uppskipunar hafnir voru lokaðar i dag. Folki er gefinn timi til að undir bua sig og er það bara hið besta.    Eg skal halda ykkur upplystum um gang mala næstu daga.

Lofaðu okkur að fylgjast með, vonandi fer þetta allt vel. Eða eins og þeir segja víst í þínu heimalandi: Stay safe!

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hljómar eins og þessi verði ljótur, farið varlega!

Share this post


Link to post
Share on other sites
15 tímum síðan, siggiandri said:

Nu nu  Nu er maður að setja a sig eldingavarann og gera sig klarann fyrir Florence. Buinn að tanka bilaflotann og hjolinn, rafstöðinn er klar og allt lauslegt komið i hus. Konan verið dugleg að safna vistum þannig nu er bara að bita a jaxlinn og taka þvi sem koma skal. Er vongoður um að við faum ekki nema brot af þessum byl, en maður veit aldrei. Skolar herna a minu svæði hafa legið niðri nu þegar og uppskipunar hafnir voru lokaðar i dag. Folki er gefinn timi til að undir bua sig og er það bara hið besta.    Eg skal halda ykkur upplystum um gang mala næstu daga.

Ég vona að þér og þínum vegni vel í gegnum þetta. Ertu nálægt ströndinni?

Florence hefur eitthvað verið að veikjast og mun líklega ekki koma að landi með sama vindstyrk og var óttast á tímabili, en þetta er hins vegar mjög umfangsmikill stormur sem mun fara hægt yfir. Aðalhættan gæti orðið af mikilli rigningu inn til landsins á meðan bylurinn staldrar við nálægt ströndinni í sólarhring eða meira.

Share this post


Link to post
Share on other sites
7 hours ago, Mastro Titta said:

Ég vona að þér og þínum vegni vel í gegnum þetta. Ertu nálægt ströndinni?

Florence hefur eitthvað verið að veikjast og mun líklega ekki koma að landi með sama vindstyrk og var óttast á tímabili, en þetta er hins vegar mjög umfangsmikill stormur sem mun fara hægt yfir. Aðalhættan gæti orðið af mikilli rigningu inn til landsins á meðan bylurinn staldrar við nálægt ströndinni í sólarhring eða meira.

Takk fyrir, við spjörum okkur.  Ja er við ströndina a Norfolk svæðinu.  Það er einmitt urkoman sem eg ottast mest nuna þvi það er buið að rigna frekar mikið undanfarið og jarðvegurinn tekur ekki við miklu meira að sinni. Siðast þegar gerði svona mikla urkomu (sem spað er að komi nuna) þa fekk eg um 30 sm vatn inn a neðri hæðina og i bilskurinn,en er sem betur fer með steypt golf sem eg flisalagði allt saman svo enginn skaði skeði svo sem. A sama tima fengum við 1 meter af vatni inn a verkstæðið,,, for allt a bola kaf þar, enda liggur su bygging afar vel við höggi þegar svona skeður.

Share this post


Link to post
Share on other sites
20 hours ago, Breyskur said:

Hljómar eins og þessi verði ljótur, farið varlega!

Bossinn ætlar að fa okkur i vinnu i fyrramalið,,, eg skil nu ekki hvers vegna,,,,su bygging er sennilega fyrst af öllum að fara undir, en við sjaum til.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Eg lofaði vist að halda ykkur ypplystum um gang mala,, .malið er það að það hefur ekki bærst har a höfði ne varla komið dropi ur lofti herna hja okkur. Við sluppum algerlega við þennan,það þarf að fara mun neðar i landið til að sja tjon og vesen.

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 9/17/2018 at 22:28, siggiandri said:

Eg lofaði vist að halda ykkur ypplystum um gang mala,, .malið er það að það hefur ekki bærst har a höfði ne varla komið dropi ur lofti herna hja okkur. Við sluppum algerlega við þennan,það þarf að fara mun neðar i landið til að sja tjon og vesen.

Gott að heyra.

Ætli þetta sé ekki búið þetta árið. Ekkert í gangi í augnablikinu sem er líklegt til að þróast út í stóra fellibyli.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Sá næsti á leiðinni.  https://www.centredaily.com/news/nation-world/article219713290.html   Michael  á að ganga á landi í Florida á morgun með aftakavindi og halda svo upp ströndina með úrhellisrigningu og að líkindum herja á svæðin sem eru enn á floti eftir Florence.

Methiti ár eftir ár, þurkar hér, flóð þar, skógareldar og fellibyljir svei mér ef það eru ekki einhverjar breytingar í gangi á veðurfari.

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Michael sprakk nokkuð óvænt í styrkleika. Á mánudag var verið að spá mögulega annars stigs fellibyl við strandhögg í Bandaríkjunum en nú lítur út fyrir að hann verði á fjórða stigi. Fyrirvarinn sem íbúar á þessum slóðum hafa haft til undirbúnings er einnig mikið styttri en t.d. þegar Florence gekk á land.

Share this post


Link to post
Share on other sites
17 hours ago, Mastro Titta said:

Michael sprakk nokkuð óvænt í styrkleika. Á mánudag var verið að spá mögulega annars stigs fellibyl við strandhögg í Bandaríkjunum en nú lítur út fyrir að hann verði á fjórða stigi. Fyrirvarinn sem íbúar á þessum slóðum hafa haft til undirbúnings er einnig mikið styttri en t.d. þegar Florence gekk á land.

Fellibylurinn fór yfir mjög heitann sjó, nálega 30C, og þetta er það sem gerist, við erum að hækka hitann þar sem annarsstaðar, það er einfalllega meiri orka í kerfinu og því von á verri byljum.  https://www.axios.com/how-hurricane-michael-got-strong-quickly-0e606155-f0e0-4bdb-b3f7-dd1ef3974737.html  

Tjónið af Florence var metið á 50milljarð dollara https://www.foxbusiness.com/economy/hurricane-florence-caused-up-to-50-billion-in-damage-report og ekki verður Micheal ódýr heldur, komin tylft af óveðurum og öðrum veðrabrigðum sem hafa kostað meira en milljarð dollara bara á árinu.  https://weather.com/storms/hurricane/news/2018-10-10-hurricane-michael-billion-dollar-weather-disasters-2018 en ekkert má gera til að draga úr skaðanum því það myndi verða of dýrt.  

Share this post


Link to post
Share on other sites

Við höldum áfram með stafrófið núna er það komið að tvöfölldu vaffi   Willa ætlar lenda á Mexikó að krafti og skella sér svo til Texas og þá upp ströndina, hver veit nema leifarnar af honum verði haustlægð á Íslandi.   https://www.cnn.com/2018/10/23/us/hurricane-willa-us-impact-wxc/index.html

Fjöldi stormanna er ekki met en krafturinn er það á hinn bóginn.  Hár sjávar og lofthiti gefa þeim aukinn kraft https://www.usatoday.com/story/news/nation/2018/10/23/hurricane-season-most-active-record-atlantic-pacific-combined/1741226002/

Kosnaðurinn við hvern fellibyl sem tekur land er mældur í tugum ef ekki hundruðum milljarða dollara og safnast minna þegar saman kemur.  https://weather.com/storms/hurricane/news/2018-01-29-americas-costliest-hurricanes

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Það er einmitt krafturinn sem eykst.. með hækkandi hita. "Contrastið" á milli hita og kulda verður meir. Því meir sem áhrif sólar gætir, því meiri kraftur verður til í vindi. 

Vindur er nefnilega aðeins eðlisfræðileg afleiðing af hitamismun. Loft sem ferðast á x-láréttan hraða við yfirborð, ferðast ekki á nógu miklum láréttum hraða á yfirborði + einhver y-hæð. Þ.e. þegar loftagnirnar stíga upp vegna hitnunar, þá fara þær ekki nógu hratt miðað við yfirborðið á láréttum hraða og ergo.. við höfum lárréttan vind með lóðréttu uppstigi. 

Samt útskýrir þetta aðeins hluta vinda. Hitt atriðið sem gerist er að þegar heitt loft stígur upp, þá dregst að kaldara loft sem fyllir upp í "tómið" sem varð til þegar heita loftið steig upp. Því heitara sem loftið verður, því stærra "vacuum" verður. Ef loftið í kringum þetta svæði hitnar á leið sinni í þetta "vacuum" þá eflist uppstigið og við fáum keðjuverkum á öflugrri og öflugrri vindum. 

Vindur er sem sagt afleiðing af hitnun. Hitnun sem á uppruna sinn í sólinni. Því meir sem sólin nær að skilja eftir af varma sínum, því meiri vind fáum við. 

Úrkoma breytist líka við hækkun á hita. Fáum bæði vinda með þurru lofti frá kaldari svæðum sem og rakara loft frá heitari svæðum. Því heitara sem loftið er, því hærra rakastig getur það innihaldið. Ergo: úrkoma getur aukist á ýmsum svæðum.. en getur líka minnkað. Breytingar á úrkomu hér megið atriðið. Snjókoma eða rigning eftir hitastigi.

Eins með kulda. Svæði sem voru þokkalega hlý, geta orðið kaldari við þessa aukinni virkni vinda vegna hlýnunar. Því í stað þess að heita loftið dragi loft að sér í x-radíus, þá dregur það loft að sér frá x+z radíus.. þegar hlýnar.

Það er hægt að sjá þessa þróun á samanburði á meðalhita jarðar á kortum eins og því sem ég set hér með. Sum svæðin eru að kólna.. þótt flest svæðin séu að hitna.

Globa_Waming_jan_dec_2015.gif

Share this post


Link to post
Share on other sites
3 hours ago, Ingimundur Kjarval said:

https://en.wikipedia.org/wiki/List_of_United_States_hurricanes

Eða eins og einhver góður sagði: "Hverju reiddust guðirnir þegar hraunið sem við stöndum á núna rann??? Kannski ekki orðrétt, en þið skiljið það samt! 

Really!

Fellibylir eru sannarlega ekki nýir af nálinni.   Þeir hafa komið og farið í aldana rás. 

Vandinn er að þeim fer heldur fjölgandi og styrkurinn fer vaxandi  

irma_05.png

og sterkari fellibylir valda meiri skaða

weather_focus.jpg

af hverju skyldi þeir vera að styrkjast, jú styrkleikinn er bein tengdur hitastigi

2_National_Page35BotRight-e.png

og hitastigið fer hækkandi

sea-surface-temp-figure1-2016.png

Share this post


Link to post
Share on other sites
2 hours ago, Breyskur said:

Fellibylir eru sannarlega ekki nýir af nálinni.   Þeir hafa komið og farið í aldana rás. 

Vandinn er að þeim fer heldur fjölgandi og styrkurinn fer vaxandi  

þykir leiðilegt að þurfa að segja þetta EN ÞETTA ER ALGJÖRT RUGL Í ÞÉR!! 

https://www.ranker.com/list/10-biggest-deadliest-most-destructive-hurricane_s-ever-/jeff419

Due to the fact it took place before modern storm-tracking technology came about, not much is known about the Great Hurricane in 1780. Its exact category and origin point remain unknown, but it struck down on the Caribbean on October 1780. The hurricane likely struck down in Barbados in October 10 before making its way across the Caribbean, causing widespread death and property damage. In addition to killing thousands of Caribbean residents, British and French warships navigating the coast of the Caribbean were lost in the storm. 

Ég gæti svo haldið áfram í alla nótt að telja upp fellibyli sem voru verri en þeir sem hafa verið á okkar tímum. Ekki að þeir geti ekki komið og ekkert með meinta eyðileggingu mannsins á veðrinu:

On September 4th 1900, US Weather Bureau officials received a warning saying a large tropical storm had just passed Cuba and was headed west across the Gulf of Mexico. Officials underestimated the storm's power for several reasons. First, the Weather Bureau inaccurately predicted the storm would pass along Florida and then head to New England. The bureau director refused to accept information from Cuba for political reasons, which contributed to the misinformation and ultimately erroneous predictions regarding the hurricane's course. No one realized until it was too late to issue an adequate warning, the storm was headed to Galveston, Texas. 

In 1900, Galveston was only about nine feet above sea level. When the Galveston Hurricane of 1900 made landfall on September 8th, it brought a 15-foot tall storm surge that flooded the entire city. The Galveston Hurricane is the deadliest natural disaster to ever hit the US. While the death toll remains debated, estimates fall between 6,000 and 12,000 people. The storm went down in history as a lesson that political squabbles - such as the one with Cuba - should be set aside in the interest of public safety. 

Ég skil ykkur ekki, eins og þið séuð snarklikkaðir eða eitthvað, bilaðir.

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Enn og aftur @Ingimundur Kjarval skilur þú ekki munin  á veðri og veðurfari, ótrúlegt sorglegt og leiðinlegt.   Öll þessi orka, öll þessi angist þín og samt skilurðu ekki grundvallaratriði í því sem þú skrifar svo mjög um.  

Veðrið kemur og fer, fellibylir koma og fara litlr, stórir, engir kemur og fer.   Það sannar ekki neitt að það hafi komið fellbylur sautján hundruð og súrkál 

Það sem er að gerast með aukinni orku í andrúmsloftinu að það eru meiri líkur á fellibyljum og að þeir verði slæmir og vaxi hratt eins og Michael gerði í haust.  

Ég vil samt þakka þér fyrir þennan hlekk sem þú birtir, 21versti fellibylur sögunar á því tímabyli sem við höfum gögnum um 242 ár.   Ef ekkert sérstakt væri að gerast með veðurfarið myndum við búast við slæmum fellibyl á 10-15 ára fresti.   Ég setti þett upp í graf og þá sést á þróunin afar vel, það það komu nokkur skot við nærri aldmótunum 1800 svo koma róleg 100ár áður en allt fer til fjandans.   Á seinustu 30 árum væri hægt að búast við 2-3 slæmum storumum, skv þínum eigin gögnum eru þeir 13stykki.   Fjórum til sex sinnum fleiri mannskæðir og dýrir fellibylir en við er að búast ef engar breytingar væru í gangi, svo ég er sannfærður núna eftir þessa ábendinug frá þér, veðurfarið er að breytast og það mjög á verri veg.   https://www.ranker.com/list/10-biggest-deadliest-most-destructive-hurricane_s-ever-/jeff419

 

Ingimundur.jpg

Share this post


Link to post
Share on other sites

https://medium.com/@joshuabrown_89125/the-1821-norfolk-long-island-hurricane-the-worst-hurricane-on-the-east-coast-that-nobody-knows-db1c240e93b7

The 1821 Norfolk — Long Island Hurricane. It was, by far, the worst hurricane to ever hit the east coast in almost 200 years.

Eins og ég segi, eins og þið séuð gjörsamlega búnnir að missa vitglóruna. Ég gæti haldið þessu áfram í alla nótt að týna fram fellibyli sem skildu eftir sig ægilega eyðileggingu, meira að segja suma sem komu áður en hvíti maðurinn kom til Bandaríkjanna og ennþá hægt að sjá sporin eftir þá. Really!

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.