Sign in to follow this  
Followers 0
Örn

Ráðaleysi á strandstað

12 posts in this topic

Hvernig væri að nýta stæðsta krana landsins til að koma slöngum um borð, og dæla vatni og olíu úr því.

Ef ekkert er aðhafst þá sekkur það til botns, enn þarna er kanturinn mjög brattur og alveg niður á botn, að því er mér er tjáð af sjónanni sem hefur veitt makril við kantin þar sem skipið er. Stórt meingunarslys er í uppsiglingu fyrit tóman vandræðagáng.

 

1 user likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Það situr á botninum er það ekki?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Nei það er ofarlega í mjög bröttum kanti með smá sillu við aftur endan sem heldur tæðlega skipinu þegar það fyllist og fer niður á meira dýpi.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Sorglega lítið breyst síðan Vikartindur fór í strand um árið.  Ekkert má gera fyrr en að erlendir sérfræðingar í boði tryggingafélags dúlla sér á staðinn.   Íslendingar eru slappir í framkvæmdum sem þeir hafa langan tíma til að undirbúa, en það stendur okkur enginn samjöfnuð þegar kemur að því að redda hlutum í skyndi.   Með Vikartind var hugmynd íslendinga að rétta skipið af með því að grafa skurð hlémeginn við það svo það rétti sig af og draga svo út á næsta flóði, en var skipið óskemmt annað en vélin sem ofhitnaði ef hún var keyrð upp.   Tryggingarfélagið neitaði, svo í staðinn brotnaði skipið þegar það lá skagt og þyrfti að rífa.  https://www.frettabladid.is/frettir/vikartindur-kominn-upp-ur-sandinum-21-ari-siar

Hitt sem er skrýtið að heyra að öll olía til farþegaflugs kemur um höfnina í Helguvík.  Ágætis staðsetning auðvitað rétt hjá flugvellinum, en það nú ef einhvað kemur upp á?   Skipsstrand eins og þarna varð, eldgos, flóð, sprenging í tanki osfrv.  Eitt og annað sem getur lokað höfn í lengri eða skemmri tíma, hvað er þá varaplanið?  

Er enn hægt að taka olíu á land Örfirðisey eða er hægt að nota NATO olíustöðina í Hvalfirði?   Hvað neyðarplön eru í gangi.

2 users like this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Neyðarplan? Er það til í orðabók Íslendinga? 

Share this post


Link to post
Share on other sites
6 hours ago, Breyskur said:

Sorglega lítið breyst síðan Vikartindur fór í strand um árið.  Ekkert má gera fyrr en að erlendir sérfræðingar í boði tryggingafélags dúlla sér á staðinn.   Íslendingar eru slappir í framkvæmdum sem þeir hafa langan tíma til að undirbúa, en það stendur okkur enginn samjöfnuð þegar kemur að því að redda hlutum í skyndi.   Með Vikartind var hugmynd íslendinga að rétta skipið af með því að grafa skurð hlémeginn við það svo það rétti sig af og draga svo út á næsta flóði, en var skipið óskemmt annað en vélin sem ofhitnaði ef hún var keyrð upp.   Tryggingarfélagið neitaði, svo í staðinn   https://www.frettabladid.is/frettir/vikartindur-kominn-upp-ur-sandinum-21-ari-siar

Hitt sem er skrýtið að heyra að öll olía til farþegaflugs kemur um höfnina í Helguvík.  Ágætis staðsetning auðvitað rétt hjá flugvellinum, en það nú ef einhvað kemur upp á?   Skipsstrand eins og þarna varð, eldgos, flóð, sprenging í tanki osfrv.  Eitt og annað sem getur lokað höfn í lengri eða skemmri tíma, hvað er þá varaplanið?  

Er enn hægt að taka olíu á land Örfirðisey eða er hægt að nota NATO olíustöðina í Hvalfirði?   Hvað neyðarplön eru í gangi.

Já ég var eins hissa og þú, þó ég hefði átt að vita það. Man eftir eldsneytis flutningunum um Keflavíkur veginn í den. Ég vil að það verði byggð höfn sunnan megin á Reykjanesi akkúrat þar sem á gjósa. En kannski að best að endurbæta höfnina á suðurlandi, hvað heitir hún aftur, ekki Eyrarbakki, Þórlákshföfn er það, og leggja olíuleiðslu til Keflavíkur. 81 kilómetrar samkvæmt Google map.

Nei annars Grindavík, hvernig er höfnin þar? Segir 21 kílómetrar á Google map á fluvöllinn. Sjáið, ég vill lausnir og framfarir, kjósið mig.

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Viðbót, væri það svo mikið mál að gera Grindavík að stórskipa höfn?

Grindavík.png

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ef menn ætla að gera stórskipahöfn ætti það að vera í Þorlákshöfn. En það er annað mál.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Veit ekki hvort það vantar fleiri hafnir.   Það er hellingur af höfnum á suðwesturhorni landsins.  Það sem þarf að tryggja er að á einhverri þessara hafna sé hægt að landa olíu ef Helguvík teppist.  

Sennilega er Hvalfjörðurinn nærtækasta lausin.  Þar er hægt að sigla stærstu skipum, skjólgóð og góðhöfn frá náttúrunarhendi.   Nato byggði mikil mannvirki þar til að geta afgreitt til heilu skipalestirnar eins og var í seinni heimstríðjöldinni.  Þau mannvirki ganga svo til ríksins þegar herinn fer en vora allavegana boðin til sölu í einkavinavæðingu 2007.   https://www.althingi.is/altext/135/s/0136.html Veit ekki hvort það gekk eftir en þarna væri hægt að höndla mikið magn og flytja svo út á völl ef í nauðirnar ræki.  

MBL0157479.jpg

Share this post


Link to post
Share on other sites
2 hours ago, Breyskur said:

Veit ekki hvort það vantar fleiri hafnir.   Það er hellingur af höfnum á suðwesturhorni landsins.  Það sem þarf að tryggja er að á einhverri þessara hafna sé hægt að landa olíu ef Helguvík teppist.  

Sennilega er Hvalfjörðurinn nærtækasta lausin.  Þar er hægt að sigla stærstu skipum, skjólgóð og góðhöfn frá náttúrunarhendi.   Nato byggði mikil mannvirki þar til að geta afgreitt til heilu skipalestirnar eins og var í seinni heimstríðjöldinni.  Þau mannvirki ganga svo til ríksins þegar herinn fer en vora allavegana boðin til sölu í einkavinavæðingu 2007.   https://www.althingi.is/altext/135/s/0136.html Veit ekki hvort það gekk eftir en þarna væri hægt að höndla mikið magn og flytja svo út á völl ef í nauðirnar ræki.  

MBL0157479.jpg

Er það ekki dáldið langt að flækjast með allt þetta eldsneyti í gegnum þéttbýliskjarna landsins. Væri ekki skynsamlegra að gera eitthvað í Grindavík, aðeins 21 kílómetri í völlinn, ekkert mál að leggja leiðslu. Koma þessi skip ekki sunnan að, langt að stíma fyrir Reykjarnes og alla leið inn í Hvalfjörð. styttra að koma að sunnanverðu Reykjanesi. Hvaðan koma þessi eldneytisskip? 

Share this post


Link to post
Share on other sites
11 minutes ago, Ingimundur Kjarval said:

Er það ekki dáldið langt að flækjast með allt þetta eldsneyti í gegnum þéttbýliskjarna landsins. Væri ekki skynsamlegra að gera eitthvað í Grindavík, aðeins 21 kílómetri í völlinn, ekkert mál að leggja leiðslu. Koma þessi skip ekki sunnan að, langt að stíma fyrir Reykjarnes og alla leið inn í Hvalfjörð. styttra að koma að sunnanverðu Reykjanesi. Hvaðan koma þessi eldneytisskip? 

Höfnin í Grindvík er erfið og óhenntug fyrir stærri skip. Þar eru heldur ekki neinir tankar sem heitið getur.   Í Hvalfirði er að allavegana var allt sem þarf til að vera varastöð, frekar en að byggja það upp með tilheyrandi kostnaði annars staðar.   Þetta er aðstaða sem yrði ekki notuð nema í neyð og þá er fjarlægð frá velli að sumu leiti kostur, segjum að stórflóð skemmdi höfnina í Helguvík er líklegt að það myndi einnig skemma nálægar hafnir en þær sem fjar eru slyppu.  

 

1 user likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
38 minutes ago, Breyskur said:

Höfnin í Grindvík er erfið og óhenntug fyrir stærri skip. Þar eru heldur ekki neinir tankar sem heitið getur.   Í Hvalfirði er að allavegana var allt sem þarf til að vera varastöð, frekar en að byggja það upp með tilheyrandi kostnaði annars staðar.   Þetta er aðstaða sem yrði ekki notuð nema í neyð og þá er fjarlægð frá velli að sumu leiti kostur, segjum að stórflóð skemmdi höfnina í Helguvík er líklegt að það myndi einnig skemma nálægar hafnir en þær sem fjar eru slyppu.  

 

Þú segir nokkuð, ég gjörsamlega kjaftstop og þarf mikið til eins og þú veist! :-)

1 user likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.