Sign in to follow this  
Followers 0
Ingimundur Kjarval

Jæja þá er dráttarvélin komin í gagnið, myndir and alles.

62 posts in this topic

Jæja loksins kláraðist þetta, það síðasta gert í gær og hún tilbúin í slaginn, fimbulkuldann, rigninguna og önnur leiðinda veður. Sú húslausa notuð þegar veðrið er þolanlegt, þessi meira til vara og þegar hundi er ekki út sigandi. Búið að vera stressandi að ganga fráhenni en ánægður með árangurinn, hiti í húsinu, músík og allt. 

Er að hugsa um að fá fídús sem ég lærði um þegar ég var að horfa á Jay Lenno að sýna Merlin flugvéla hreifil sem hann er með úr seinni heimstyrjöldinni, fyrir-ræsingu-olíudælu, aldrei séð þannig fyrr og byrjaði að rannasaka það.

Hægt að fá mörg svona kerfi og sum dýr, mest fyrir flugvélahreifla. Sum með rafmagnsmótor, en þessi sem ég er að hugsa um (slóð fyrir neðan) með geymir sem safnar í sig olíunni undir þrýstingi og losar svo þegar lyklinum er snúið næst. Einn galli kannski á díesel vélum ef að það þarf að hita þær upp fyrst, missir þrýsting áður en að lyklinum er snúið alla leið til þess að ræsa vélina. http://www.engineprelube.com/

Hvað segja Málverjar, þess virði að fjárfesta í svona? Margar vélar á bænum og sumar sitja mánuðum saman. Skilst að ef að þær sitja bara smá tíma leki olían af öllu og þegar þær eru ræstar þangað til olíuþrýstingurinn nær að smyrja vélina. Einhverja skoðun á þessu MR-V?

Þessi heyrúlla öðru hvoru megin við 500 kíló. Fróðlegt myndband um díesel vélina. Segir að Diesel hafi hent sér fyrir borð vegna þess að draumur hans um betri heim vegna díesel vélarinnar.

 

 

 

IMG_1727 low.jpg

IMG_1729 low.jpg

IMG_1730 low.jpg

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Glæsilegt Ingimundur. Aldeilis munur að vera á hústraktor yfir veturinn. Hvað snertir þetta olíukerfi þá hafa slík ekki náð mikilli útbreiðslu hér. Almennt séð er það líklega helst trúbínan í þessari vél hjá þér sem þetta kerfi mundi hjálpa og þá þegar frost er mest. Túrbínum þykir gott að mótorinn fái að lulla smávegis hægagang áður en lagt er af stað og eins að ekki sé drepið strax úr þungu álagi, þannig að legan fái olíu á meðan trúbínan kólnar og hægir á sér eftir puðið.

Í svona tækjum eru legur á sveifarás varla vandamál lengur ef olíuskipti eru á þokkalegu róli. Þessi mótor hjá þér er sennilega með tímagír sem er ekki viðkvæmur heldur. Hugsanlega olíusprautun undir stimplana til kælingar en svona kerfi skiptir varla höfuð máli þar heldur því að stimplar og slífar í nýmóðins vélum endast vanalega tækið sjálft.

Samt: Svona "snattarar" sem eru settir í gang og notaðir stutt í einu, jafnvel oft á dag gætu haft gott af svona kerfi, sérstaklega í miklum kuldum. Hvað snertir tímann, þ.e.a.s að þú þarft að hita vélina - þá er til einföld lausn á því sem ég get rissað upp fyrir þig. Þá mundi græjan fá svisstraum þegar þú startar sem rofnar síðan þegar svissað er af vélinni. Í þetta þarf eitt relay.

Skjóta að þér smá viðbót: Algengur og dýr feill sem bændur gera er að smyrja ekki nógu og vel og oft í framöxul (veltiliðinn) og framdrifsköft sem oft er vont að komast að undir traktornum. Svo er gott að sprauta olíu á rílustykki í framdrifskaftinu því stundum ryðgar þetta allt kássu og þá þarf jafnvel að skipta um framdrifið í heild því pinion er ónýtur. Ég þekki ekki þennan Kubota vel en giska á að hann sé ekki svo frábrugðin öðrum tegundum hvað þetta snertir. Þetta eru iðulega rándýrar viðgerðir. Mér sýnist líka þessi Kubota hjá þér vera af þeirri stærðargráðu að það væri bæði til þæginda og öryggis upp á stöðugleika að þyngja hann að aftan ef þú ert að brölta mikið með 500kg rúllur. En þú þekkir það vafalaust betur en ég.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Iss, yfirbyggður traktor er meiri lúxusinn, alveg nógu gott fyrir íslendinga að vera á hennar! Býrðu ekki jafn sunnarlega á plánetuni og Spánn?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Flottur :D

Share this post


Link to post
Share on other sites
15 hours ago, Newton said:

Iss, yfirbyggður traktor er meiri lúxusinn, alveg nógu gott fyrir íslendinga að vera á hennar! Býrðu ekki jafn sunnarlega á plánetuni og Spánn?

Jú Barcelona ef ég man rétt, eða er það Madrid. En samt aðeins gaddavírsgirðing á milli okkar og Norðupólsins, Kanada kannski but dosen´t count. Verð að segja 30 stiga frost og næðingur og bara ekkert gaman að koma heyjunum í kýrnar. :-) Svo er maður að verða gamalmenni.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Á alltof mörg tæki.. sum hver sett í gang á margra mánaða millibili eins og snjósleðlar, mótorhjól, utanborðsmótor sem og fjallajeppi. Ég nota "segul-olíu" á fjórgengistækin ásamt því að nota Millitech bætiefni sem veitir neyðarsmurningu.. ræsing á "þurrum" mótor er í raun ákveðin neyð.. á tvígengismótora byrja ég á að hella Millitech í kertagöt og sný nokkra hringi án kertis.. olían lekur niður með hringjum og veitir auka smurningu á cylendra.. síðan blanda ég alltaf smá Millitech í tvígengis-geyminn ásamt því á stundum að bæta smá tvígengis-olíu í bensín eftir langt start.. þessi ráð hafa nýst mér mjög vel, hef aldrei lent í vélarsliti en bæði jeppinn og gamli Benz (V6) eru komnir yfir 300k í stuttri keyrslu og mikilli kaldræsingu (bý norðanlega í litlum bæ)

Share this post


Link to post
Share on other sites
7 hours ago, feu said:

Á alltof mörg tæki.. sum hver sett í gang á margra mánaða millibili eins og snjósleðlar, mótorhjól, utanborðsmótor sem og fjallajeppi. Ég nota "segul-olíu" á fjórgengistækin ásamt því að nota Millitech bætiefni sem veitir neyðarsmurningu.. ræsing á "þurrum" mótor er í raun ákveðin neyð.. á tvígengismótora byrja ég á að hella Millitech í kertagöt og sný nokkra hringi án kertis.. olían lekur niður með hringjum og veitir auka smurningu á cylendra.. síðan blanda ég alltaf smá Millitech í tvígengis-geyminn ásamt því á stundum að bæta smá tvígengis-olíu í bensín eftir langt start.. þessi ráð hafa nýst mér mjög vel, hef aldrei lent í vélarsliti en bæði jeppinn og gamli Benz (V6) eru komnir yfir 300k í stuttri keyrslu og mikilli kaldræsingu (bý norðanlega í litlum bæ)

Notarðu fuel stabilizer a þessi tæki sem þu notar ekki oft.  Það verð eg að gera herna hja mer, ef ekki þa morkna leiðslur og blöndungar stiflast,,,, verður eins og kertavax.   Annars nota eg ekki bætiefni almennt,,,, nota þo Lucas oil stabilizer i Mustanginn,,, fjölventla  v8 sem notar motoroliuna sem keðjustrekkjara a timakeðjunni,, eitthvað bara sem fær mig til að sofa betur.

Fyrirgefðu Ingimundur,,, þinn þraður og ja til lukku með traktorinn.

Share this post


Link to post
Share on other sites
9 hours ago, feu said:

bý norðanlega í litlum bæ)

Eg sa þig alltaf fyrir mer i einbylishusi i mosfellsbæ,,, þar for su mynd,,    Hahahaha   Gleðilegt ar Feu,, sem og allir aðrir herna.

Share this post


Link to post
Share on other sites
6 hours ago, siggiandri said:

Eg sa þig alltaf fyrir mer i einbylishusi i mosfellsbæ,,, þar for su mynd,,    Hahahaha   Gleðilegt ar Feu,, sem og allir aðrir herna.

Ég sá hann í vesturbænum í einu af þessum gömlu flottu einbýlishúsum breytt í fjölbýlishús. Minn þráður, á ekki neitt hérna á Málefnunum, ekki einu sinni eigin skrif er það? :-)

Ástæðan að ég hef ekki svarað öllum innleggjum hér á þessum MÍNUM þræði að ég fór í meðkjötístórborgina ferð í gær sunnudag. Gekk mjög vel, aldrei verið betri, lítið stress. Lagði af stað klukkan 11 fyrir hádegi og kominn í rúmið fyrir 10 um kvöldið, hreint alveg ótrúlegt.

Bronx, Queens, Brooklyn, Manhattan. Ekki það margar pantanir en samt, allt gekk upp og öll kerfi virkuðu nokkuð vel. Án Google-map gæti ég ekki gert þetta, skipulagt ferðina áður þannig að það er aldrei það langt á milli þeirra sem eru að panta.

Svo snéri ég öllu við, fyrst Bronx, síðast Manhattan, miklu minni umferð á Manhattan um kvöldið.

 

Share this post


Link to post
Share on other sites
2 hours ago, Ingimundur Kjarval said:

Ég sá hann í vesturbænum í einu af þessum gömlu flottu einbýlishúsum breytt í fjölbýlishús. Minn þráður, á ekki neitt hérna á Málefnunum, ekki einu sinni eigin skrif er það? :-)

Ástæðan að ég hef ekki svarað öllum innleggjum hér á þessum MÍNUM þræði að ég fór í meðkjötístórborgina ferð í gær sunnudag. Gekk mjög vel, aldrei verið betri, lítið stress. Lagði af stað klukkan 11 fyrir hádegi og kominn í rúmið fyrir 10 um kvöldið, hreint alveg ótrúlegt.

Bronx, Queens, Brooklyn, Manhattan. Ekki það margar pantanir en samt, allt gekk upp og öll kerfi virkuðu nokkuð vel. Án Google-map gæti ég ekki gert þetta, skipulagt ferðina áður þannig að það er aldrei það langt á milli þeirra sem eru að panta.

Svo snéri ég öllu við, fyrst Bronx, síðast Manhattan, miklu minni umferð á Manhattan um kvöldið.

 

Gott að söluferðin gekk vel,,, eg kann svolitið að meta folk sem vinnur fyrir ser,,,, lætur ekki bara aðra um það,, .    Annars a eg sögu að seiga þer fra ferðum minum til New York. Hef komið þangað nokkrum sinnum,, ,, og nuna siðast með konunni,  forum i stutt fri til Atlantic city,, um 6 til 7 tima stubbur,,,, eftir þvi hvort keyrir.  Eftir þa dvöl vildi fruin endilega halda afram upp i New York,,,, og ju ju alltilægi min vegna,,, hvort eð er orðinn rammvilltur, getum svo sem gert það.   Þetta er sko a 4 juli vikunni og eg alveg grænn,,,,eins og venjulega,,, se fyrir mer að keyra yfir Brooklyn bridge og allt i fina.  Komum i New Jersey og tökum inn a hoteli þar, hvað annað,,,,,eg er ekki svo vitlaus,, að ætla að reyna það sama i , eða a Manhattan. Nu næstu 2 dagar fara i að renna ser inn i Manhattan,,, konan vildi reyndar eyða meiri tima i Jersey,,,,,,,,, fannst hun minna sig a Reykjavik,,,  (við kynntumst þar)    en eg sa nu ekki beint likingu þar a milli + vorum alltaf a[ missa af stræto.  Nu borgin sem aldrei sefur var svo sannarlega sofandi þegar við vorum þar að kveldi 3 jul. þvi fljotlega upp ur miðnætti sloknaði svo til a öllu,,, forum inna Hard rock, og allt i fina þar,,,,,,,,,,,,,,, i sma tima    svo var bara lokað.   Og ekki bara Hard rock,,,  heldur öll Manhattan    allt stoppaði bara, meira að seigja taxi sem við naðum loksins sagðist ekki mega skuttla okkur yfir i Jersey....   Ekki fyrr enn eg marg borgaði fargjaldið fyrirfram sem hann skuttlaði okkur,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, eg auðvitað með konunni,,,,,,, annars væri eg sennilega i steininnum,, eða með þennan leigubil einhverstaðar i felum.

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 12/29/2018 at 1:42 PM, MR-V said:

Glæsilegt Ingimundur. Aldeilis munur að vera á hústraktor yfir veturinn. Hvað snertir þetta olíukerfi þá hafa slík ekki náð mikilli útbreiðslu hér. Almennt séð er það líklega helst trúbínan í þessari vél hjá þér sem þetta kerfi mundi hjálpa og þá þegar frost er mest. Túrbínum þykir gott að mótorinn fái að lulla smávegis hægagang áður en lagt er af stað og eins að ekki sé drepið strax úr þungu álagi, þannig að legan fái olíu á meðan trúbínan kólnar og hægir á sér eftir puðið.

Í svona tækjum eru legur á sveifarás varla vandamál lengur ef olíuskipti eru á þokkalegu róli. Þessi mótor hjá þér er sennilega með tímagír sem er ekki viðkvæmur heldur. Hugsanlega olíusprautun undir stimplana til kælingar en svona kerfi skiptir varla höfuð máli þar heldur því að stimplar og slífar í nýmóðins vélum endast vanalega tækið sjálft.

Samt: Svona "snattarar" sem eru settir í gang og notaðir stutt í einu, jafnvel oft á dag gætu haft gott af svona kerfi, sérstaklega í miklum kuldum. Hvað snertir tímann, þ.e.a.s að þú þarft að hita vélina - þá er til einföld lausn á því sem ég get rissað upp fyrir þig. Þá mundi græjan fá svisstraum þegar þú startar sem rofnar síðan þegar svissað er af vélinni. Í þetta þarf eitt relay.

Skjóta að þér smá viðbót: Algengur og dýr feill sem bændur gera er að smyrja ekki nógu og vel og oft í framöxul (veltiliðinn) og framdrifsköft sem oft er vont að komast að undir traktornum. Svo er gott að sprauta olíu á rílustykki í framdrifskaftinu því stundum ryðgar þetta allt kássu og þá þarf jafnvel að skipta um framdrifið í heild því pinion er ónýtur. Ég þekki ekki þennan Kubota vel en giska á að hann sé ekki svo frábrugðin öðrum tegundum hvað þetta snertir. Þetta eru iðulega rándýrar viðgerðir. Mér sýnist líka þessi Kubota hjá þér vera af þeirri stærðargráðu að það væri bæði til þæginda og öryggis upp á stöðugleika að þyngja hann að aftan ef þú ert að brölta mikið með 500kg rúllur. En þú þekkir það vafalaust betur en ég.

Fróðlegt að sjá svona frá einhverjum sem virkilega veit um hvað hann er að skrifa. Ég nota all synthetic á allt, 5-40. Kostar meira en trúi því (trú líklega lykilorðið) að hún sé þynnri í fimbulkuldum og ekki eins þunn í miklum hitum. Olía getur orðið eins og smjör í miklum kuldum og þá erfitt fyrir rafgeymir sem eru slappur fyrir vegna kuldans að snúa vélinni, 5-40 á allt þess vegna

Rétt hjá þér, þessar vélar eru léttar, en báðar með mikinn járn hlunk í felgunni á afturhjólunum, balanserar allt mjög vel. Maður verður bara að passa sig að hafa heyrúlluna alltaf nálægt jörðinni, einu sinni eða tvisvar, kannski þrisvar, að ég hef verið með þær of hátt uppi og dráttarvélin byrjað að fara á hliðina, þá þarf snör handtök að sleppa henni eða láta allt niður. Skiptir máli að vera vakandi og vita hvað rúllan er í rauninni þung. 

Þegar ég keypti fyrstu dráttarvélina með túrbó var mér sagt frá þessu, að láta vélina ganga smá í hægagangi og líka að leifa henni að ganga í hægagangi eftir erfiða vinnu áður en að ég slökkti á henni. Fór lítið eftir því, en aldrei eyðilagt túrbóið, vil trúa því að það hafi eitthvað að gera með þessa all synthetic, notað hana núna í mörg ár.

Þessar kúbótur eru svo með millikælir og alles. Ég sá á netinu tölvu kubb sem á að geta fengið 30% meiri kraft úr þeim sem gæti skipt máli í heyskapnum, keypti heyrúlluvél bara núna sem þarf meiri kraft. Hvað segir þú MR-V virkar svona?:

https://www.ebay.com/itm/New-Engine-Performance-Module-Made-to-fit-Kubota-Tractor-Model-M108S/323626306506?epid=1794324842&hash=item4b59a18bca:g:4h0AAOSwBfhcJr6R:rk:1:pf:1&frcectupt=true

Þetta með framöxulinn, lærði það the hard way. Var með mann í vinnu sem ég lét smyrja vélarnar, en nennti líklega ekki að skríða undir þær. Svo einn daginn í miðjum heyskap brotnaði pinninn sem heldur framöxlinum, öuxulinn af og allskonar skemmdir, meiriháttar að ná pinnanum úr út í miðju túni og setja nýjan inn. Þetta fyrir mörgum árum og allir öxlar smurðir reglulega síðan. Þá vorum við með handknúna smurdælu núna með Dewalt battarí drifna með lás á sem heldur henni á meðan er smurt, allt miklu léttara og fljótara, mikill munur. Smyrja, smyrja og smyrja svo aftur móttóið á þessum bæ.

Ég trúi ekki mikið á þessi "bætiefni", tek þau ekki sjálfur, tel það meira mál að borða rétt, en ætla að hugsa um þessa forsmyrjara, og jafnvel að fá einn, sjá hvað það er mikið verk að setja þá í og hvort þeir virka. Sumar vélar sitja allan veturinn, aðeins notaðar á sumrin. En heldur svona geymir þrýstingnum allan veturinn. Til lítis ef að hann heldur honum aðeins í nokkra mánuði og svo engin þrýstingur um vorið þegar vélin er ræst, þarf að rannsaka þetta betur. Þá kannski rafmagns forsmyrjari betri, hægt að láta hann smyrja jafnvel nokkrum sinnum.

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þekki ekki þennan kubb Ingimundur. Ég er frekar á þeirri línu að þeir eigi ekki heima í vinnuvélum og atvinnutækjum. En flestir þessara tölvukubba sem verið er að selja fyrir diesel í dag auka aflið, sumir verulega. Það er síðan spurning hvort að það sé eftirsóknarvert að ætla að keyra meira afl út úr mótornum en upphaflega til að nýta það í aflúttakið. Á leiðinni er væntanlega vökva-diskakúpling og spurning hvernig hún tæki því, eða tannhjól fyrir hraðabreytingar á aflúttakinu. Það er fleira sem þarf að huga að en bara mótorinn.

Share this post


Link to post
Share on other sites
4 hours ago, MR-V said:

Þekki ekki þennan kubb Ingimundur. Ég er frekar á þeirri línu að þeir eigi ekki heima í vinnuvélum og atvinnutækjum. En flestir þessara tölvukubba sem verið er að selja fyrir diesel í dag auka aflið, sumir verulega. Það er síðan spurning hvort að það sé eftirsóknarvert að ætla að keyra meira afl út úr mótornum en upphaflega til að nýta það í aflúttakið. Á leiðinni er væntanlega vökva-diskakúpling og spurning hvernig hún tæki því, eða tannhjól fyrir hraðabreytingar á aflúttakinu. Það er fleira sem þarf að huga að en bara mótorinn.

Takk fyrir þetta.

Já að mörgu að hyggja og ekki allt beint ud af landevejen. Fyrst, veit ekki hvernig þeir fara að þessu, geta það vegna þess að þessar vélar eru á tölvu til þess að byrja með. Svo skilst mér að þær séu afstilltar til þess a menga minna, þess vegna minni kraftur frá þeim.

Hér upp í fjöllum með milljónir trjáa skiptir engu máli hvað svona vél mengar, allt étið upp af gróðrinum. Eitt með þessar kúbóta vélar, þeir voru meira í minni vélum og tiltölulega seint í þessum stærri vélum. Vaxtarverkir, sumt í þeim ekki nógu sterkt, bara að núna þekki ég þessar vélar, veit veiku púnktanna. Annað, þessi kubbur með þrjár stillingar í minnstu á hann að spara díesel olíu, dáldið mál. Ég nota þessar vélar mest í að flytja heyrúllur, í það hafa þær meira en nógu kraft, geta dregið og lyft eins og þarf, takmörkununin þyngdin á vélinni en ekki krafturinn.

Annað við heyskapinn, þá er dráttarvélin bæði að draga heyrúlluvélina og gefa henni kraft úr aflúrtakinu, oft upp brattar hlíðar hérna. Heyrúlluvélarnar hingað til ekkert vandamál, en keypti eina notaða í vetur sem er alveg eins og þær sem ég hef, nema að hún er með hnífa í sér sem sker heyið um leið og það fer inní vélina. Ég á því að það sé betra fyrir kálfanna, að þeir eigi auðveldara með að koma heyjunum sig þegar það er skorið. Ekki vandamál með kýrnar, þær geta rifið heyjið úr rúllunni. Líka að heyrúllan verði þéttari og verkist betur. 

Hef smá áhyggjur að Kúóturnar hafa þá ekki nógan kraft, einu vélaranar á bænum með þessi 110 hestöfl, þess vegna þessar pælingar. Mér sagt að þetta ætti ekki að vera vandamál, hægt að fjarlægja eitthvað af hnífunum og þá ætti þetta að ganga upp. En ef að ég verð eitthvað máttlaus í sumar, fæ ég mér svona kubb, diesel sparnaðurinn líka mál, þó að olían sé kannski ódýrari hér, rétt yfir $3 gallonið þessa stundina..

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þetta er allt saman gott og gilt hjá þér Ingimundur. Svo eru kröfur manna náttúrulega misjafnar, also hversu hratt þeir vilja geta bundið með þessum vélum. Verktakar vilja láta vélarnar vinna sem hraðast og þeir þurfa því mikið afl. Aðrir sem liggur kannski minna á geta auðveldlega sætt sig við að keyra hægar, slaka á pressu bagganna eða fjarlægja hnífa til að létta á aflþörfinni.

Hvað snertir tölvukubbana þá er lang mesta reynslan og notkunin á þeim í bílabransanum. Gallinn við hann er að hann er einn víðfeðmasti vettvangur hjátrúar og þjóðsagna sem til er - að óglemdri ófyrirleitinni sölumennsku á flestum stigum. Ef þú færð þér kubb til að prófa mæli ég með hóflegum stillingum og afgashitamæli til að sjá hvort að hitastigið helst innan ásættanlegra marka.

Jú original stillingar eldsneytiskerfa í nýjum diesel bílum hljóða upp á að minnka mengun og það er gert á kostnað eldsneytiseyðslu. Þetta er nú fyrst og fremst í þeim bílum sem eru komnir með ad-blue og sótagnasíur og það dótarí allt saman. Ég held að það sé ekki hægt að draga samasem merki á milli þessa og traktora sem eru ekki með neitt af þessum búnaði. Ég ætla að giska á að kubbur spari þér mest lítið í olíuinnkaupum. Sögur af því eru misvísandi.

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 12/31/2018 at 3:52, siggiandri said:

Notarðu fuel stabilizer a þessi tæki sem þu notar ekki oft.  Það verð eg að gera herna hja mer, ef ekki þa morkna leiðslur og blöndungar stiflast,,,, verður eins og kertavax.   Annars nota eg ekki bætiefni almennt,,,, nota þo Lucas oil stabilizer i Mustanginn,,, fjölventla  v8 sem notar motoroliuna sem keðjustrekkjara a timakeðjunni,, eitthvað bara sem fær mig til að sofa betur.

Fyrirgefðu Ingimundur,,, þinn þraður og ja til lukku með traktorinn.

Nei.. hef aldrei þurft svoleiðis.. nota ekki bensín sem er alkahól blandað og eyðileggur ákveðið plast, á nein tæki. Og.. þeir hjá Militec flokka þetta ekki sem bætiefni. Hef lesið slatta af umsögnum um þetta efni sem er að mestu mjög jákvæð en Ómar Ragnarson seldi mér þetta þegar hann setti þetta á vél í Volvo og tappaði síðan olíunni af. Hann keyrði bílinn þannig allavega Hvalfjörðinn en minnir svona einhvern vegin að bærinn Ísafjörður hafi blandast í þá umræðu (1990 sirka) Auðvitað hafa menn endurtekið þessa tilraun erlendis og ég veit allavega ekki um efni sem leyfir slíka misnotkun á vélum. Málið er þegar vél missir olíu, þá myndast viðnám sem umbreytist í hita.. sem safnast upp og veldur á endanum bráðnun á málmi og vélin nokkurnvegin "sýðst" saman á endanum (legur). 

Sem dæmi þá man ég að ég setti þetta á ódýra kínverska loftpressu sem ég keypti innflutta fyrir mjög lítinn pening fyrir allavega tuttugu árum. Vélin var með olíu á sér en sjóðhitnaði all svakalega og hljóðið var ekki beint traustvekjandi. Setti smá slatta (tvo til þrjá tappa) af þessu efni og umhendis breyttist hljóðið sem og hitamyndunin. Þessi vél er enn þann dag í gangi sem er í raun kraftaverk því ég nota hana nokkuð mikið. Hún er ekki sú eina sem hefur "lagast" við þetta efni. Hef oft haft áhyggjur af túrbínum í tækjum.. ekki allir sem nota þau tæki sem fatta að túrbína getur snúist all svakalega og þegar drepið er á slíku tæki, þá snýst túrbínan eitthvað eftir að vél stoppar.. sem þýðir þá skort á smurningu osfv.  

Hér er annars nokkuð ítarleg samantekt á því hvað þetta efni er og hvað ekki.. að áliti framleiðanda.. að sjálfsögðu! 

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

What is MILITEC-1?

MILITEC-1 is a clear golden synthetic liquid resembling an SAE 10-weight oil. When MILITEC-1 is added to the primary lubricant of any machine, it will increase operating efficiency, extend equipment life, reduce downtime and cut unscheduled maintenance. 

Even though MILITEC-1 is added to the oil, it is not an oil additive. MILITEC-1 contains no viscosity enhancers or other oil augmentation compounds. It does not modify the primary lubricant in any way. 

Instead, MILITEC-1 is a metal conditioner. MILITEC-1 simply uses the circulating oil as a means to reach the critical hot spots and metallic friction surfaces within the machinery. When the oil carries MILITEC-1 to these areas, MILITEC-1 exits the oil, leaving the oil completely unaffected and unchanged. 

 

Where is MILITEC-1 used?

MILITEC-1 can be used in all types of machinery. Typical uses include both two- and four-cycle Diesel and gasoline engines of all sizes; automotive and industrial transmissions and differentials; compressors of all types including refrigeration; assembly line speed reduction gears; electric motors; pumps; etc. It is also an excellent cutting fluid for the most difficult lathe and mill work. 

From Nuclear powered subs to dental drills, rock crushers to bicycles, air conditioners to sewing machines, MILITEC-1 literally works anywhere two pieces of metal rub together. 
 

How does MILITEC-1 work?

When MILITEC-1 is applied to a metal surface, it chemically reacts with and is absorbed by the metal. The chemical reaction takes place at temperatures between 100°F and 150°F (38°C - 66°C) depending on friction and load conditions. The effect of the chemical reaction is a stiffening (not hardening) of the metal surface -- approximately seventeen times stiffer when the reaction is complete. The increased stiffness dramatically reduces friction and parasitic drag, just as when an under-inflated tire is pumped up.

• Reduced friction yields many benefits:

• Wear rates are greatly reduced. MILITEC-1  treated machines last longer.

• Lubricating oil becomes more effective and efficient. Piston rings seal better against cylinder walls for better compression and reduced tailpipe emissions. Bearings spin more freely. Gears mesh more effortlessly.

• Less heat is generated in the moving parts, MILITEC-1 treated machines run cooler.

Additionally, the bond between MILITEC-1 and metal is remarkably durable. MILITEC-1 treated machines are protected and will retain adequate lubrication for extended periods in extreme out-of-parameter temperature variations, or even if the primary lubricant is completely lost. 
 

What's in MILITEC-1?

MILITEC-1 is a chemically-reacted synthetic-based hydrocarbon derivative. At the start of the manufacturing process, MILITEC-1 is composed of a blend of several extreme pressure lubricants, natural anti-corrosion ingredients, extremely stable chlorate esters, anti-wear components, and anti-oxidant compounds. This blend is then introduced into a chemical reactor. When MILITEC-1 emerges from our proprietary chemical reaction process, it is no longer a blend. It has been organically bound into a unique, pure, uniform single substance. In its finished form, MILITEC-1 is completely stable, so it does not require agitation before use.

Just as important as knowing what’s in MILITEC-1 is knowing what isn’t. MILITEC-1 does not contain chlorinated paraffins, PTFE, fluorine, solvents, carrier oils, viscosity enhancers, metals, molybdenum disulfide, zinc, sulfur, graphite powders or other solids. It’s also important to realize that MILITEC-1 is non-hazardous, non-toxic, and non-combustible. It is so safe that MILITEC-1 was even approved environmentally by the U.S. Navy Medical Command for use aboard nuclear-powered submarines.


Benefits of MILITEC-1

• Reduction of harmful tailpipe emissions in all gasoline, diesel and two-cycle engines. 
• Twenty-four hour lubrication to all metal surfaces. 
• Reduced operating temperatures at all metal friction points. 
• Increased power using the same energy. 
• Reduced oxidation, thermal decomposition, corrosion and wear. 
• Greater efficiency in electric motors, alternators and generators. 
• Less energy required in engine start-ups, regardless of weather conditions. 
• Does not adversely affect the viscosity of the primary lubricant. 
• Long lasting – remains bonded to metal surfaces even after several oil changes. 
• Protects for extended perios even if primary lubricant is lost, or is contaminated by fuel, anti-freeze or combusion b products. 
 

Oil Without MILITEC-1

Standard automotive and industrial oils lubricate by constantly bathing and coating load-bearing surfaces to maintain an adequate film thickness. Frictional force and the resultant heat produce a condition in which a film of oil several molecules thick is adsorbed onto the rotational surfaces through physical (not chemical) attraction. This film is non-impregnating, and provides lubrication to the metal parts only when the oil is in constant circulation.

If there is a lack of constant lubrication for any reason, there is greatly increased stress at the asperity interaction surface areas. When this happens, these crucial contact areas are unprotected and experience maximum wear rates. This condition is extremely critical during both hot and cold starts, since much or all of the oil has drained away, and in extreme operating conditions that will push the oil to the limits of its ability to lubricate. Under these circumstances, oil without MILITEC-1 may allow excessive wear to occur. 

MILITEC-1, on the other hand, is bonded into the metal so it cannot drain away when the machine is turned off, or get squeezed out during extreme operating conditions.MILITEC-1 provides constant lubrication.

Industrial and automotive oils also attract contaminants and hold them in fluid suspension. Interactions between these contaminants and the oil form a grease-like compound that cements itself to the metal and becomes lodged inside finely machined parts. This reduces the free flow of oil through oil passages and galleries and increases friction, heat and oxidation. The result is greater wear and increased maintenance.

When MILITEC-1 bonds within the metal, the surface is constantly lubricated and strengthened. This shields the surface so sludge, insoluble gums, lacquers, varnish, corrosive acidic compounds and other contaminants and wear metals cannot attack and cement themselves to the innards of the machinery.


Summary

MILITEC-1 improves efficiency, extends equipment life, reduces downtime and helps to protect against unscheduled maintenance. MILITEC-1 will improve your "bottom line" by reducing energy usage, reducing maintenance costs, and reducing capital equipment replacement.

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Allt í lagi Feu, virkilega gaman að geta rætt þessa hluti ef ekki gagnlegt og fróðlegt. Það síðasta að ég er að hugsa um að setja svona í hann, er ekki með svona í neinni dráttarvél en langar til þess að prófa. Með Grammer sæti en gormar og þannig, ekki loftpúðar. Eitt að ég held að ég geti stillt hæðina betur á sætinu með þessu, lengri fætur en vinnumaðurinn og alltaf dáldið vesen að stilla fyrir mig eftir að hann hefur notað hana. Þarf að sannfæra konuna um að ég eigi þetta skilið gamalmennið. :-) Svo ætla ég að fá svona í bobköttin, skidsteer.

https://www.ebay.com/itm/OEM-Air-Seat-Suspension-Assembly-McCormick-CX-MC-MTX-Series-Tractors-254762A1/132762465064?_trkparms=aid%3D111001%26algo%3DREC.SEED%26ao%3D1%26asc%3D20160908105057%26meid%3D7fdfa9451e6e46ee8e79c45c0f990b73%26pid%3D100675%26rk%3D3%26rkt%3D15%26mehot%3Dlo%26sd%3D283052796437%26itm%3D132762465064&_trksid=p2481888.c100675.m4236&_trkparms=pageci%3Adc6f8f1c-1113-11e9-8de2-74dbd180d2bb|parentrq%3A1f2cdfcd1680a9e487628977ffe852d5|iid%3A1

Bara of mikill peningur:

https://www.ebay.com/itm/GRAMMER-MSG75-SEAT-AIR-SUSPENSION-SKIDSTEER-CONST-TURF-CHARCOAL-MATRIX-CLOTH/132079873247?epid=530526150&hash=item1ec092ecdf:g:loYAAOSwo4pYjPvi:rk:1:pf:1&frcectupt=true

Share this post


Link to post
Share on other sites
4 hours ago, feu said:

Nei.. hef aldrei þurft svoleiðis.. nota ekki bensín sem er alkahól blandað og eyðileggur ákveðið plast, á nein tæki. Og.. þeir hjá Militec flokka þetta ekki sem bætiefni. Hef lesið slatta af umsögnum um þetta efni sem er að mestu mjög jákvæð en Ómar Ragnarson seldi mér þetta þegar hann setti þetta á vél í Volvo og tappaði síðan olíunni af. Hann keyrði bílinn þannig allavega Hvalfjörðinn en minnir svona einhvern vegin að bærinn Ísafjörður hafi blandast í þá umræðu (1990 sirka) Auðvitað hafa menn endurtekið þessa tilraun erlendis og ég veit allavega ekki um efni sem leyfir slíka misnotkun á vélum. Málið er þegar vél missir olíu, þá myndast viðnám sem umbreytist í hita.. sem safnast upp og veldur á endanum bráðnun á málmi og vélin nokkurnvegin "sýðst" saman á endanum (legur). 

Sem dæmi þá man ég að ég setti þetta á ódýra kínverska loftpressu sem ég keypti innflutta fyrir mjög lítinn pening fyrir allavega tuttugu árum. Vélin var með olíu á sér en sjóðhitnaði all svakalega og hljóðið var ekki beint traustvekjandi. Setti smá slatta (tvo til þrjá tappa) af þessu efni og umhendis breyttist hljóðið sem og hitamyndunin. Þessi vél er enn þann dag í gangi sem er í raun kraftaverk því ég nota hana nokkuð mikið. Hún er ekki sú eina sem hefur "lagast" við þetta efni. Hef oft haft áhyggjur af túrbínum í tækjum.. ekki allir sem nota þau tæki sem fatta að túrbína getur snúist all svakalega og þegar drepið er á slíku tæki, þá snýst túrbínan eitthvað eftir að vél stoppar.. sem þýðir þá skort á smurningu osfv.  

Hér er annars nokkuð ítarleg samantekt á því hvað þetta efni er og hvað ekki.. að áliti framleiðanda.. að sjálfsögðu! 

--------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------

What is MILITEC-1?

MILITEC-1 is a clear golden synthetic liquid resembling an SAE 10-weight oil. When MILITEC-1 is added to the primary lubricant of any machine, it will increase operating efficiency, extend equipment life, reduce downtime and cut unscheduled maintenance. 

Even though MILITEC-1 is added to the oil, it is not an oil additive. MILITEC-1 contains no viscosity enhancers or other oil augmentation compounds. It does not modify the primary lubricant in any way. 

Instead, MILITEC-1 is a metal conditioner. MILITEC-1 simply uses the circulating oil as a means to reach the critical hot spots and metallic friction surfaces within the machinery. When the oil carries MILITEC-1 to these areas, MILITEC-1 exits the oil, leaving the oil completely unaffected and unchanged. 

 

Where is MILITEC-1 used?

MILITEC-1 can be used in all types of machinery. Typical uses include both two- and four-cycle Diesel and gasoline engines of all sizes; automotive and industrial transmissions and differentials; compressors of all types including refrigeration; assembly line speed reduction gears; electric motors; pumps; etc. It is also an excellent cutting fluid for the most difficult lathe and mill work. 

From Nuclear powered subs to dental drills, rock crushers to bicycles, air conditioners to sewing machines, MILITEC-1 literally works anywhere two pieces of metal rub together. 
 

How does MILITEC-1 work?

When MILITEC-1 is applied to a metal surface, it chemically reacts with and is absorbed by the metal. The chemical reaction takes place at temperatures between 100°F and 150°F (38°C - 66°C) depending on friction and load conditions. The effect of the chemical reaction is a stiffening (not hardening) of the metal surface -- approximately seventeen times stiffer when the reaction is complete. The increased stiffness dramatically reduces friction and parasitic drag, just as when an under-inflated tire is pumped up.

• Reduced friction yields many benefits:

• Wear rates are greatly reduced. MILITEC-1  treated machines last longer.

• Lubricating oil becomes more effective and efficient. Piston rings seal better against cylinder walls for better compression and reduced tailpipe emissions. Bearings spin more freely. Gears mesh more effortlessly.

• Less heat is generated in the moving parts, MILITEC-1 treated machines run cooler.

Additionally, the bond between MILITEC-1 and metal is remarkably durable. MILITEC-1 treated machines are protected and will retain adequate lubrication for extended periods in extreme out-of-parameter temperature variations, or even if the primary lubricant is completely lost. 
 

What's in MILITEC-1?

MILITEC-1 is a chemically-reacted synthetic-based hydrocarbon derivative. At the start of the manufacturing process, MILITEC-1 is composed of a blend of several extreme pressure lubricants, natural anti-corrosion ingredients, extremely stable chlorate esters, anti-wear components, and anti-oxidant compounds. This blend is then introduced into a chemical reactor. When MILITEC-1 emerges from our proprietary chemical reaction process, it is no longer a blend. It has been organically bound into a unique, pure, uniform single substance. In its finished form, MILITEC-1 is completely stable, so it does not require agitation before use.

Just as important as knowing what’s in MILITEC-1 is knowing what isn’t. MILITEC-1 does not contain chlorinated paraffins, PTFE, fluorine, solvents, carrier oils, viscosity enhancers, metals, molybdenum disulfide, zinc, sulfur, graphite powders or other solids. It’s also important to realize that MILITEC-1 is non-hazardous, non-toxic, and non-combustible. It is so safe that MILITEC-1 was even approved environmentally by the U.S. Navy Medical Command for use aboard nuclear-powered submarines.


Benefits of MILITEC-1

• Reduction of harmful tailpipe emissions in all gasoline, diesel and two-cycle engines. 
• Twenty-four hour lubrication to all metal surfaces. 
• Reduced operating temperatures at all metal friction points. 
• Increased power using the same energy. 
• Reduced oxidation, thermal decomposition, corrosion and wear. 
• Greater efficiency in electric motors, alternators and generators. 
• Less energy required in engine start-ups, regardless of weather conditions. 
• Does not adversely affect the viscosity of the primary lubricant. 
• Long lasting – remains bonded to metal surfaces even after several oil changes. 
• Protects for extended perios even if primary lubricant is lost, or is contaminated by fuel, anti-freeze or combusion b products. 
 

Oil Without MILITEC-1

Standard automotive and industrial oils lubricate by constantly bathing and coating load-bearing surfaces to maintain an adequate film thickness. Frictional force and the resultant heat produce a condition in which a film of oil several molecules thick is adsorbed onto the rotational surfaces through physical (not chemical) attraction. This film is non-impregnating, and provides lubrication to the metal parts only when the oil is in constant circulation.

If there is a lack of constant lubrication for any reason, there is greatly increased stress at the asperity interaction surface areas. When this happens, these crucial contact areas are unprotected and experience maximum wear rates. This condition is extremely critical during both hot and cold starts, since much or all of the oil has drained away, and in extreme operating conditions that will push the oil to the limits of its ability to lubricate. Under these circumstances, oil without MILITEC-1 may allow excessive wear to occur. 

MILITEC-1, on the other hand, is bonded into the metal so it cannot drain away when the machine is turned off, or get squeezed out during extreme operating conditions.MILITEC-1 provides constant lubrication.

Industrial and automotive oils also attract contaminants and hold them in fluid suspension. Interactions between these contaminants and the oil form a grease-like compound that cements itself to the metal and becomes lodged inside finely machined parts. This reduces the free flow of oil through oil passages and galleries and increases friction, heat and oxidation. The result is greater wear and increased maintenance.

When MILITEC-1 bonds within the metal, the surface is constantly lubricated and strengthened. This shields the surface so sludge, insoluble gums, lacquers, varnish, corrosive acidic compounds and other contaminants and wear metals cannot attack and cement themselves to the innards of the machinery.


Summary

MILITEC-1 improves efficiency, extends equipment life, reduces downtime and helps to protect against unscheduled maintenance. MILITEC-1 will improve your "bottom line" by reducing energy usage, reducing maintenance costs, and reducing capital equipment replacement.

Man vel eftir MILITEC,  Gomul þjoðsaga seigir að einhverjir jeppa menn hafi sett svona a drif, með diskalæsingu,,og læsingin farið að svikja. Veit ekki,,væri gaman að fletta þvi upp. Mig ramar i þetta sem þu seigir með Omar Ragarsson,,,,væri gaman að fletta þvi upp lika.

Share this post


Link to post
Share on other sites
39 minutes ago, siggiandri said:

Man vel eftir MILITEC,  Gomul þjoðsaga seigir að einhverjir jeppa menn hafi sett svona a drif, með diskalæsingu,,og læsingin farið að svikja. Veit ekki,,væri gaman að fletta þvi upp. Mig ramar i þetta sem þu seigir með Omar Ragarsson,,,,væri gaman að fletta þvi upp lika.

Bóndi kom í Borgina og keypti vörubíl. Um nóttina tóku þeir gírkassann úr vörubílnum og settu gamlan í staðinn. Fylltu gírkassan af hafragraut svo að allt virtist í lagi þegar bóndinn lagði af stað. Bóndinn að norðan en komst aðeins upp í Borgarfjörð þegar gírkassinn gaf sig. Svona heyrði ég söguna og veit ekkert um hvenær hún átti að hafa gerst, jafnvel fyrir stríð.

Share this post


Link to post
Share on other sites
12 minutes ago, Ingimundur Kjarval said:

Bóndi kom í Borgina og keypti vörubíl. Um nóttina tóku þeir gírkassann úr vörubílnum og settu gamlan í staðinn. Fylltu gírkassan af hafragraut svo að allt virtist í lagi þegar bóndinn lagði af stað. Bóndinn að norðan en komst aðeins upp í Borgarfjörð þegar gírkassinn gaf sig. Svona heyrði ég söguna og veit ekkert um hvenær hún átti að hafa gerst, jafnvel fyrir stríð.

Illa farið með goðann hafragraut,,:D

Share this post


Link to post
Share on other sites
6 hours ago, feu said:

Sem dæmi þá man ég að ég setti þetta á ódýra kínverska loftpressu sem ég keypti innflutta fyrir mjög lítinn pening fyrir allavega tuttugu árum. Vélin var með olíu á sér en sjóðhitnaði all svakalega og hljóðið var ekki beint traustvekjandi

Reikna fastlega með að þu vitir allt um það,,,,, meira svona fyrir þa sem lesa þetta og ekki vita,,  flest af þessu kina doti sem er með benzin vel og er flutt ut um allt og selt,, kemur ju með oliu a motornum,,,  bara þetta er ekki motorolia,, heldur shiping oil, verður að tappa þessu af og setja retta oliu a.  Folk hefur brennt sig a þessu. Veit ekki með rafmagns loftpressur,, (geri rað fyrir að þin se það)  Er sjalfur með 160 gallon Husky oil less pressu i skurnum.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.