Sign in to follow this  
Followers 0
Ingimundur Kjarval

Endir lýðræðisins ef að það verður kosið aftur um Brexist?

10 posts in this topic

https://www.statista.com/statistics/567922/distribution-of-eu-referendum-votes-by-age-and-gender-uk/

http://www.ruv.is/frett/bretar-myndu-nu-kjosa-med-aframhaldandi-adild

Ég trúi því að ef að það verður kosið aftur um Brexist, hvernig sem þær kosningar fara, verði það endir á lýðræðinu í heiminum, muni byrja að molna niður, Bretland á margan hátt forvörður þess í heiminum. Ein meiriháttar mistök sem voru gerð, að færa kosningaraldurinn niður, nærri börn að kjósa sem vita bara ekki nóg, ekki verið til nógu lengi. Gengur bara ekki upp að 18 ára börn kjósi.

Kannski að það sé hægt að bjarga lýðræðinu með því að hækka kosningaaldurinn, kannski ekki, orðið of seint. En eitt er víst, við komin að ögurstund. Gulu vestin er bylting þeirra sem halda uppi hinu vestræna þjóðfélagi, þeim eldri sem eru búnnir að fá nóg af afætunum, þeim ofurríkuog þeim sem lifa á kerfinu, þetta uppreisn hins vinnandi fólks sem hefur verið gert að þrælum "góða fólksins". Eitt með unga fólkið, það eldist og raunveruleikinn bítur það endanlega í rassinn þó svo það reyni að komast sem lengst frá honum.

Ef að þið skoðið skiptingu atkvæðanna eftir aldri og kyni er mest sláandi atkvæði kvenna á aldrinum 18-24 ára, 80% þeirra kusu að vera áfram EU. En svo kusu konur yfir 65 ára 66% að fara úr. 61% karlmanna frá 18-24 ára kusu að vera í EU. Allir aðrir aldurshópar karlmanna að fara úr nema bæði konur og karlar frá 25-49, nokkuð lítill munur þó.

Ég mest hissa á atkvæðum kvenna yfir 65 ára, einhvern veginn hélt ég það ekki, þarf að hugsa um það, hvers vegna. Hvað segja Málverjar?

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Endir lýðræðisins að leyfa fólki að ráða.

Var það ekki bara.

Nei það verður ekkert kosið aftur.

En það er hroðalegt hversu illa undirbúnir Bretar eru!

Amatörar.

Share this post


Link to post
Share on other sites
17 tímum síðan, Ingimundur Kjarval said:

https://www.statista.com/statistics/567922/distribution-of-eu-referendum-votes-by-age-and-gender-uk/

http://www.ruv.is/frett/bretar-myndu-nu-kjosa-med-aframhaldandi-adild

Ég trúi því að ef að það verður kosið aftur um Brexist, hvernig sem þær kosningar fara, verði það endir á lýðræðinu í heiminum, muni byrja að molna niður, Bretland á margan hátt forvörður þess í heiminum. Ein meiriháttar mistök sem voru gerð, að færa kosningaraldurinn niður, nærri börn að kjósa sem vita bara ekki nóg, ekki verið til nógu lengi. Gengur bara ekki upp að 18 ára börn kjósi.

Kannski að það sé hægt að bjarga lýðræðinu með því að hækka kosningaaldurinn, kannski ekki, orðið of seint. En eitt er víst, við komin að ögurstund. Gulu vestin er bylting þeirra sem halda uppi hinu vestræna þjóðfélagi, þeim eldri sem eru búnnir að fá nóg af afætunum, þeim ofurríkuog þeim sem lifa á kerfinu, þetta uppreisn hins vinnandi fólks sem hefur verið gert að þrælum "góða fólksins". Eitt með unga fólkið, það eldist og raunveruleikinn bítur það endanlega í rassinn þó svo það reyni að komast sem lengst frá honum.

Ef að þið skoðið skiptingu atkvæðanna eftir aldri og kyni er mest sláandi atkvæði kvenna á aldrinum 18-24 ára, 80% þeirra kusu að vera áfram EU. En svo kusu konur yfir 65 ára 66% að fara úr. 61% karlmanna frá 18-24 ára kusu að vera í EU. Allir aðrir aldurshópar karlmanna að fara úr nema bæði konur og karlar frá 25-49, nokkuð lítill munur þó.

Ég mest hissa á atkvæðum kvenna yfir 65 ára, einhvern veginn hélt ég það ekki, þarf að hugsa um það, hvers vegna. Hvað segja Málverjar?

 

Það er ekkert óeðlilegt við það að fólk sem komið er yfir 65 ára aldur, og hafa kannski komið ár sinni vel fyrir borð, að það kjósi að standa fyrir utan þetta miðstýrða batterí í Brussel. En að það séu sérstaklega konur gæti verið að þær séu örlítið sjálfstæðari (telja sig vera það a.m.k.) en karlmenn.

En maður má aldrei verða svo stoltur að maður geti ekki skipt um skoðun.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Er þetta ekki þekkt taktík hjá evrópusambandinu og stuðningsmönnum þess ?. Ef kosningar eru þeim ekki í hag að þá skal bara láta kjósa aftur og aftur þar til að "rétt" niðurstaða næst. Og þegar "rétta" niðurstaðan er kominn að þá skaltu vera heppinn ef þú fært að kjósa aftur á næstu 50 árum.

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 hour ago, Gormurinn said:

Er þetta ekki þekkt taktík hjá evrópusambandinu og stuðningsmönnum þess ?. Ef kosningar eru þeim ekki í hag að þá skal bara láta kjósa aftur og aftur þar til að "rétt" niðurstaða næst. Og þegar "rétta" niðurstaðan er kominn að þá skaltu vera heppinn ef þú fært að kjósa aftur á næstu 50 árum.

Er Evrópusambandið að biðja um nýjar kosningar???

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 mínútu síðan, Melkor said:

Er Evrópusambandið að biðja um nýjar kosningar???

Já og gott ef ekki með berum orðum.. Evrópusambandið vill ekki að Bretland gangi úr sambandinu. Sama ferli hefur átt sér stað þegar kosið hefur verið um umsóknina. Ef þjóð sagði nei.. þá var bara kosið aftur.. og aftur.. og aftur.. þar til rétt niðurstaða fékkst. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Allt sem tengist ESB er klúður.

En varðandi þjóðaratkvæðagreiðslu um mikilvæg mál.

 

Í minni málum eins í NBA úrslitinum er best of seven en þar verður að vinna fjóra leiki til að teljast sigurvegari.

Þettta gæti hjálpað Bretum með sín mál og fleirum 

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

ESB er þekkt fyrir að halda kosningar þar til "rétt" niðurstaða fæst.

Icesave er t.d. dæmi um slíkt sem við íslendingar höfum fengið að kynnast. Við gáfumst þó ekki upp!

 

En ef bretar kjósa aftur, og niðurstaðan verður aftur sú sama, þá er það dauðadómur yfir fjölda stjórnmálamanna. Ansi margir þyrftu að hætta.

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 hour ago, Newton said:

ESB er þekkt fyrir að halda kosningar þar til "rétt" niðurstaða fæst.

 

Er það ekki bara flökkusaga?

https://en.wikipedia.org/wiki/Referendums_related_to_the_European_Union

Bretar kusu að halda áfram að vera með í ESB árið 1975.  En 2016 kusu þeir aftur og völdu að fara eins og frægt er.  Grænland kaus árið 1982 að yfirgefa ESB og það hefur ekki verið kosið síðan. Norðmenn kusu 1972 og 1994 um að gerast meðlimir og því var hafnað í bæði skiftin.  Ekki verið kosið síðan.  Sviss 1997 og 2001 með sömu niðurstöðu.  Danir höfnuðu evrunni árið 2000 og Svíar þremur árum síðar.  Ekki verið kosið síðan um evru í þessum löndum.  Kosið í Frakklandi árið 2005 um ESB stjórnarskrá. Hafnað, ekki kosið síðan.  Kosið um sömu stjórnarskrá í Hollandi síðar sama ár.  Hafnað, ekki kosið síðan. Grikkir kusu 2015 um skuldafjallið, hafnað en ríkisstjórnin samþykkti enn verri samning stuttu síðar af sjálfsdáðum. Danmörk 2015, kosið um lögreglusamstarf.  Hafnað. Holland kaus 2016 um Ukraínusamstarf, hafnað.  Ekki kosið síðan.  Ungverjaland sama ár.  Höfnuðu en of fáir mættu á kjörstað til að gera kosninguna gilda.

Danmörk 1992 kaus um Maastricht sáttmálann, hafnað.  Kosið aftur ári síðar með breytingum (opt-outs) og samþykkt. Írland 2001 kaus um Nísar sáttmálann, hafnað.  Kosið aftur næsta ár með undanþágum inniföldum fyrir Íra, samþykkt.  Sama gerðist 2008 aftur í írlandi með Lissabon sáttmálann, kosið og hafnað, kosið aftur með breyttum sáttmála og samþykkt.

Fann þrjú dæmi, veist þú um fleiri?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.