Sign in to follow this  
Followers 0
Herkúles

Veggjöld eða ekki?

4 posts in this topic

(Nokkuð rætt áður á liðnu ári en þeir þræðir týndir)

Ætli kjarni málsins sé ekki að almenningur borgar í sjóð (skattar, gjöld) sem síðan dekkar kostnað við:

-menntun

-heilbrigðismál

-lögreglu

-dómsmál

-löggjafann og sjálfsagt margt fleira

Þetta borga menn í þó þeir noti ekki þessa þjónustu beint, sbr barnlaust fólk sem borgar fyrir skólakerfið.  Og fyrir þessu eru augljósar ástaeður.

Í samgöngur hefur  baeði farið úr ríkiskassanum og einnig sértaek gjöld eins og %af bensínlítra

Nú virðast margir spenntir fyrir að láta beina notendur borga fyrir allan kostnað við vegagerð og veghald og gleyma því að samgöngur eru á vissan hátt samfélagslegt daemi líkt og

skólakerfið osfrv. Án samgangna verður þetta batterí ekki rekið. Það er því ekki sanngjarnt að láta beina notendur eina um að borga.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Það er ekkert óeðlilegt að hafa veggjöld í landi sem er alltof stórt fyrir svona fáa íbúa. Það er eru 3 hræður á hvern ferkílómetra hjá okkur á meðan í t.d. Hollandi eru yfir 400 manns á hvern ferkílómetra. Það gefur auga leið að óhagkvæmnin er gífurleg. Skattpeningarnir duga einfaldlega ekki til að byggja og reka gott vegakerfi. Þannig að það hlýtur að vera þrautarlending, ef íbúarnir vilja bættar samgöngur, þá verða þeir sem fara um þær að greiða mest.

Share this post


Link to post
Share on other sites
54 mínútum síðan, Skrolli said:

Það er ekkert óeðlilegt að hafa veggjöld í landi sem er alltof stórt fyrir svona fáa íbúa. Það er eru 3 hræður á hvern ferkílómetra hjá okkur á meðan í t.d. Hollandi eru yfir 400 manns á hvern ferkílómetra. Það gefur augaleið að óhagkvæmnin er gífurleg. Skattpeningarnir duga einfaldlega ekki til að byggja og reka gott vegakerfi. Þannig að það hlýtur að vera þrautalending, ef íbúarnir vilja bættar samgöngur, þá verða þeir sem fara um þær að greiða mest.

Þeir hafa líka greitt mest,  vandamálið er að minnihluti þess peningar hefur skilað sér í vegina eins og þeir áttu að gera þegar þau gjöld voru sett á.  Sama mun verða með veggjöldin,  þau munu bara fara í hítina og einhver gæluverkefni.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ekki veggjöld. Bara hætta að mjólka skattfé bíla í gæluverkefni og bruðl og veita þeim í þá notkun hvar sá skattur er innheimtur. Punktur.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.