Sign in to follow this  
Followers 0
Herkúles

Hvað kostar eitt mannslif? Umferð og dópistar

9 posts in this topic

Vegagerðarmenn slá því upp þessa dagana að á 10 árum hafi dauðsföll í umferðinni kostað 500 milljarða

Það gera 50 milljarða á ári.  Nú eru dauðsföll í umferðinni ekki fasti, 2018 skilst manni að þau hafi verið 16.

Þá er æði óljóst hvernig reiknispekingar fá fram þessa tölu. Jú hún hentar vel þeim sem vilja moka fé í vegakerfið því það er ,,fádæma góð fjárfesting".

Hún hentar líka vel þeim gamla þrýstihópi sem heita ,,verktakar í landinu". Aldrei fá þeir nóg af verkefnum, the show must go on  osfrv

 

Þá skulum við líta á aðra tölu sem eru 50 manns árið 2018, líklega flest ungir karlmenn, sem hafa látist vegna ofneyslu fíkniefna.  Hvað kosta öll þau mannslíf?

Hversu mörgum hefði verið hægt að bjarga? Segjum sem svo að biðlist á einu meðferðastofnun landsins, Vogi, hefði verið þurrkaður út og menn teknir strax í meðferð?

Nú er biðtíminn oft 4 mánuðir. Á liðnu hausti var því slegið upp að kostaði 200 milljónir (?) að þurrka út þennan biðlista. Hversu góð fjárfesting hefði það verið?

 

Það sem hér er verið að reyna að segja: Skoðum hvar þörfin er mest og setjum fjámuni þangað. 16 umferðardauðsföll  á ári er kannski ekki mikið. Vegirnir fara batnandi og bílarnir sömuleiðis.

Við hliðina á umferðaslysum er skelfing fíkniefnanna hrópandi, kannski á svo háu tíðnisviði að fók heyrir ekki?

 

 

Share this post


Link to post
Share on other sites
5 hours ago, Herkúles said:

Vegagerðarmenn slá því upp þessa dagana að á 10 árum hafi dauðsföll í umferðinni kostað 500 milljarða

Það gera 50 milljarða á ári.  Nú eru dauðsföll í umferðinni ekki fasti, 2018 skilst manni að þau hafi verið 16.

Þá er æði óljóst hvernig reiknispekingar fá fram þessa tölu. Jú hún hentar vel þeim sem vilja moka fé í vegakerfið því það er ,,fádæma góð fjárfesting".

Hún hentar líka vel þeim gamla þrýstihópi sem heita ,,verktakar í landinu". Aldrei fá þeir nóg af verkefnum, the show must go on  osfrv

 

Þá skulum við líta á aðra tölu sem eru 50 manns árið 2018, líklega flest ungir karlmenn, sem hafa látist vegna ofneyslu fíkniefna.  Hvað kosta öll þau mannslíf?

Hversu mörgum hefði verið hægt að bjarga? Segjum sem svo að biðlist á einu meðferðastofnun landsins, Vogi, hefði verið þurrkaður út og menn teknir strax í meðferð?

Nú er biðtíminn oft 4 mánuðir. Á liðnu hausti var því slegið upp að kostaði 200 milljónir (?) að þurrka út þennan biðlista. Hversu góð fjárfesting hefði það verið?

 

Það sem hér er verið að reyna að segja: Skoðum hvar þörfin er mest og setjum fjámuni þangað. 16 umferðardauðsföll  á ári er kannski ekki mikið. Vegirnir fara batnandi og bílarnir sömuleiðis.

Við hliðina á umferðaslysum er skelfing fíkniefnanna hrópandi, kannski á svo háu tíðnisviði að fók heyrir ekki?

 

 

Hvernig er þessi tala, 50 milljarðar á ári vegna dauðsfalla, fengin út? Ég get skilið að það kosti ef fólk örkumlast, og ef það þarf að þurrka upp fíkniefnaneytendur. En hvernig getur dautt fólk kostað? Ég meina meira en jarðarför o.þ.h. Ef 20 manns deyja í bílslysum á ári, þá erum við að tala um 2500 milljónir á einn dauðan mann á ári. Ég skil ekki hvað þeir eru að reikna, nema að það sé verið að reikna tapaðar skatttekjur 20-50 ár fram í tímann o.sv.frv...

Share this post


Link to post
Share on other sites
15 minutes ago, jenar said:

Hvernig er þessi tala, 50 milljarðar á ári vegna dauðsfalla, fengin út? Ég get skilið að það kosti ef fólk örkumlast, og ef það þarf að þurrka upp fíkniefnaneytendur. En hvernig getur dautt fólk kostað? Ég meina meira en jarðarför o.þ.h. Ef 20 manns deyja í bílslysum á ári, þá erum við að tala um 2500 milljónir á einn dauðan mann á ári. Ég skil ekki hvað þeir eru að reikna, nema að það sé verið að reikna tapaðar skatttekjur 20-50 ár fram í tímann o.sv.frv...

Þakkar mér seinna :)

https://www.indev-project.eu/InDeV/EN/Documents/pdf/review-cost-calculation.pdf?__blob=publicationFile&v=1

(síða 42!)

Þarna kostar eitt íslenskt dauðsfall um 2,6 milljón Evrur, eða 357 milljónir íslenskar krónur.  Mögulegt að þeir hafi slegið einu núlli of mikið inn í reiknivélina :)

Share this post


Link to post
Share on other sites
37 minutes ago, Melkor said:

Þakkar mér seinna :)

https://www.indev-project.eu/InDeV/EN/Documents/pdf/review-cost-calculation.pdf?__blob=publicationFile&v=1

(síða 42!)

Þarna kostar eitt íslenskt dauðsfall um 2,6 milljón Evrur, eða 357 milljónir íslenskar krónur.  Mögulegt að þeir hafi slegið einu núlli of mikið inn í reiknivélina :)

Bls. 42 segir bara upphæðina sem dauðsfallið er metið á, ekki hvað er reiknað inn í. Ekki eins og ég sé að fara að nenna að lesa alla þessa romsu sko, hahaha... en þakka samt fyrir kannski nenni ég því einhverntíma... :)

Share this post


Link to post
Share on other sites
6 minutes ago, jenar said:

Bls. 42 segir bara upphæðina sem dauðsfallið er metið á, ekki hvað er reiknað inn í. Ekki eins og ég sé að fara að nenna að lesa alla þessa romsu sko, hahaha... en þakka samt fyrir kannski nenni ég því einhverntíma... :)

Það var svo lítið.  Aðstoða þig með þetta :)

Kíktu á síðu 44, þar stendur það.

Country        Total                   Human costs         Medical costs            Production loss             Property damage                Administrative costs            Other Costs

Iceland          2.634.686          1.855.854             490                            776.601                          0                                       1.741                                     0

Ísland           361.689.694       254.771.637        67.267                       106.611.785                     0                                        239.004                               0

 

Human costs comprise the costs of pain, grief, sorrow and loss of quality of life. These costs are intangible and are not directly reflected by market transactions and market prices. The inclusion of human costs in the assessment of costs for road crashes is common international practice as they reduce social welfare.

For both cost items a distinction between human costs of fatalities (lost life years), human costs of injured persons (loss of quality of life) and human costs for relatives and friends can be made. The loss can depend on the duration and severity of the health problem as well as the people`s risk preferences

For fatalities there are also funeral costs which are measured as the difference between the actual costs of a funeral and the discounted future costs (= present value) of the funeral if the person were not killed in a road crash. This is ‘bringing forward’ funeral costs that would otherwise be incurred at the end of a person’s natural life. Furthermore there could also be costs for relatives and friends who visit injured people in hospital (time and travel costs). In addition costs can result from house adaptation and costs of moving. Some injuries require reconstruction measures in the casualty’s house (e.g. larger passage width of doors) or moving to another house if the casualty’s house is not suitable for handicapped persons.

Share this post


Link to post
Share on other sites
5 minutes ago, Melkor said:

Það var svo lítið.  Aðstoða þig með þetta :)

Kíktu á síðu 44, þar stendur það.

Country        Total                   Human costs         Medical costs            Production loss             Property damage                Administrative costs            Other Costs

Iceland          2.634.686          1.855.854             490                            776.601                          0                                       1.741                                     0

Ísland           361.689.694       254.771.637        67.267                       106.611.785                     0                                        239.004                               0

 

Human costs comprise the costs of pain, grief, sorrow and loss of quality of life. These costs are intangible and are not directly reflected by market transactions and market prices. The inclusion of human costs in the assessment of costs for road crashes is common international practice as they reduce social welfare.

For both cost items a distinction between human costs of fatalities (lost life years), human costs of injured persons (loss of quality of life) and human costs for relatives and friends can be made. The loss can depend on the duration and severity of the health problem as well as the people`s risk preferences

For fatalities there are also funeral costs which are measured as the difference between the actual costs of a funeral and the discounted future costs (= present value) of the funeral if the person were not killed in a road crash. This is ‘bringing forward’ funeral costs that would otherwise be incurred at the end of a person’s natural life. Furthermore there could also be costs for relatives and friends who visit injured people in hospital (time and travel costs). In addition costs can result from house adaptation and costs of moving. Some injuries require reconstruction measures in the casualty’s house (e.g. larger passage width of doors) or moving to another house if the casualty’s house is not suitable for handicapped persons.

Hafið þér þökk fyrir þetta, fröken M... ;)

Share this post


Link to post
Share on other sites

...ætli 30ára maður sem deyr í umferðarslysi sé meira virði en 30 ára maður sem deyr af völdum fíknifefna?

Ef ekki, er þá ekki miklu viturlegra að setja fé til að vinna gegn fíknivandanum?

Eða hafa menn gefist upp, er verið að ,,taka filippseyjar" á vandamálið hér?

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 1/9/2019 at 11:17 PM, Herkúles said:

...ætli 30ára maður sem deyr í umferðarslysi sé meira virði en 30 ára maður sem deyr af völdum fíknifefna?

Ef ekki, er þá ekki miklu viturlegra að setja fé til að vinna gegn fíknivandanum?

Eða hafa menn gefist upp, er verið að ,,taka filippseyjar" á vandamálið hér?

Þetta er einungis háð mismiklum fordómum. Ég segi fordómum, af því að margir, t.d. sumir málverjar, álíta alkóhólisma vera eymingjskap. En af hverju á eitt að vera á kostnað hins? Það er hægt að setja fé í hvorutveggja. Ég hef oft sagt frá því hér, að fyrir u.þ.b. 20 árum síðan var ég sprautufíkill sem var kominn á götuna. Og það beið mín ekkert annað en einhver ár á götunni og ótímabær dauði, eða að velja lífið. Svarið við því hvað ég valdi er augljóst. Ég hef greitt tilbaka þá þjónustu sem ég fékk í formi skatta. Og alið upp þrjá tilvonandi skattgreiðendur framtíðarinnar. Af hverju? Jú, af því að ég fékk hjálp til þess.

Þeir sem deyja eða verða örkumla af völdum bílslysa lúta auðvitað öðrum lögmálum. Það er ekki hægt að færa fyrir því rök að maður sem  er örkumla eftir bílslys verði nokkurntíma neitt annað en útgaldaliður fyrir okkur hin. En þá koma önnur element inn í. Eins og mannúð. Við myndum vilja að okkar ástvinir nytu bestu þjónustu sem völ væri á, ef þau væru nánast ósjálfbjarga eftir slys...

Share this post


Link to post
Share on other sites

...hef bara bent á að setja þurfi fé þar sem það nýtist best, þörfin er mest

það virðist augljóslega vera meiri þörf fyrir að bjarga mannslífum þar sem fíkniefnin eru heldur en á vegum úti, fleiri mannslíf fara í súginn,

samt er ekki öskrað eins hátt þar eins og í vegagerðinni eða talað um sérstakan skatt til að forða dópistum frá dauða?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.