Sign in to follow this  
Followers 0
SSSól

Vitleysa íslensk viðskiptalífs

2 posts in this topic

Menn segja krónan lækkar vegna launabaráttu.

Það segir okkur að markaðurinn telur að launahækkanir verði ríflegar.

Auðvitað er þetta bara smjörklipa.

Ef ekki er hægt að hækka laun þá er ekki hægt að kaupa vörur og þjónustu. Launamenn halda að sér höndum.

Engin aukin skilvirkni framundan og því ekki hægt að hækka launin. Kannski spurning að fá nýja stjórnendur sem geta hagrætt svo arður og laun geti hækkað.

Share this post


Link to post
Share on other sites

ég  held að aðalþáttur sigs krónunar er sú mikla óvissa sem verið hefur með mörg stórfyrirtæki sem eru að skapa erlendar tekjur. það er Flugleiðir og Wow air , ásamt fjölda hótela og ferðaþjónustufyrirtækja sem eru að ganga ílla þrátt fyrir met fjölda ferðamanna. 

Mín skoðun varðandi kjarabaráttu og laun er sú að laun almennt í landinu eru orðin allt of há. En launabil hefur aukist verulega á síðustu árum og það eru fyrst og fremst millistjórnendur og æðstu stjórnendur sem hafa notið þess. Laun stjóra í fyrirtækjum á bilinum 3-10 milljónir eru allt of há. Laun þingmanna, ráðherra og stjórnendur hjá ríkinu hafa hækkað um 30-40 % nýlega auk þess að vera með mjög ríflegar heimildir til að rukka inn kostnað svo sem akstur og risnu.

Þannig er launamunur orðin allt of hár á Íslandi. Að bjóða öryrkjum, öldruðum, og verkafólki upp á að lifa af um 220 þús útborgað á mánuði í laun er bara allt of lítið.

Það sem þarf að gera er að tekjutengja persónuafslátt þannig að hann falli niður við 1.2 milljón bruttó laun og nota þá peninga til að hækka persónuafslátt þeirra sem neðar eru í stiganum.  Lækka laun æðstu stjórnenda eða setja á hátekjuskatt á laun laun yfir 1.9 milljónir kr. Síðan þarf að herða verulega skattaeftirlit og svik undan skatti. 

úps

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.