siggiandri

Er Jon Baldvin endanlega buinn að vera

96 posts in this topic

Samkvæmt helstu sluður blöðum landsins er nuna haugur af konum sem stiga framm a asaka kallinn um margt miður gott i gegn um tiðina.  Var kannski astæða fyrir þvi að hann var sendur i utlegð sem sendiherra,,,þegar hann hefði getað verið a kafi i sinu hugðarefni a Isl.,, politik. Er kannski hægt að seigja að vitað hafi verið að hann hafi verið að stunda athæfi sem ekki þykja boðleg,,,,en kannski aldrei brotið af ser svo vitað se til. Eða hvað,,,  bara sögusagnir kannski.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég spyr bara af hverju var þessi "maður" ekki löngu búinn að vera?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Fínt að klára þetta áður en hann deyr (við deyjum öll)

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég þekki JBH ekki neitt, en ég bara spyr hefur hann verið dæmdur fyrir einhvern perraskap eða þannig. Af hverju poppar alltaf upp þessi kynferðisumræða um karlinn með joefnu millibili?

 

Share this post


Link to post
Share on other sites
8 hours ago, Skrolli said:

Ég þekki JBH ekki neitt, en ég bara spyr hefur hann verið dæmdur fyrir einhvern perraskap eða þannig. Af hverju poppar alltaf upp þessi kynferðisumræða um karlinn með joefnu millibili?

Vinnubrogd Goda Folksins og feminista alltaf eins - Fara med slefuna i DV og Stundina. Eitthvad ad hneykslast a. Eins og Klausturfundinn. A medan rædum vid thad ekki sem skiptir mali. Hvernig Katrin J. og felagshyggjuflokkarnir fylkja lidi med Sjollum gegn laglaunafolki.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Það er stórmerkilegt hvað karlinn hefur sloppið, fyrst með neyðarvistun alheilbrigðrar dóttur á geðdeild, gert með einu símtali að utan. Bara hvernig þetta var hægt er lögreglumál!! Og svo þetta káf og klámskrif til undir lögráða að því er virðist í áratugi. Svo er karlinn ekkert að linast í fjölþreifinni, eftir HM leik í fyrrasumar, strauk hann rassinn á konu einni í matarboði heima hjá sér, svona rétt eins og ekkert væri sjálfsagðara - karlinn er svakalegur!!

Share this post


Link to post
Share on other sites

..er ekki undaregt að JBH hafi geta nauðungarvistað dóttur sína, algjörlega að ástæðulausu, aftur og aftur? 

Það er nú eins og eitthvað vanti í þá lýsingu!

Að karlinn sé svo með rassaklapp í stað þess að láta nægja venjulegt klapp eftir leikinn gegn Argentínu sælla minninga

er auðvitað ótrúlegt dómgreindarleysi hjá manni í hans stöðu

Hann hefur stundað kynferðilega áreitni langa lengi, er það ekki sannað, en hefur hann einhvern tímann gengið lengra en það?

Hvað sem öllum hreyfingum líður verða menn að gera greinarmun á alvarleika málsins  Og síðan hefur hann beðist afsökunar ítrekað á eigin hegðun.

Kannski nær hann að biðjast afsökunar á þeim öllum, að því er virðist, átta kærum sem nú vaða uppi á facebook...

Share this post


Link to post
Share on other sites

Elíta þessa landsl samsett af spenaþegum og andlegum aumingjum, hatar fólk sem hefur eitthvað raunverulegt að leggja fram. Kannski er þetta bara öfund, skal ekki segja en skítleg eru þessi vinnubrögð.

En Ólafur Ragnar Grímsson fékk að kenna á því þegar hann fór á móti þessum straumi sem Elítan aðhyllist. Hvort sem það var ESB, Icesave og eða þjónkun við fjármálaöflin. Sigmundur Davíð sömuleiðis.. og nú fær Jón Baldvin að kenna á því, enda nýbúinn að lýsa því yfir að ESB sé ekki alveg það sem hann hélt það vera.. 

Auðvitað eru þessir menn allir saman gallaðir.. en það eru fleiri sem á einhvern yfirmáta dularfullan hátt ná að sleppa undir ratsjá elítu-geltandi-hjarð-hundanna.

3 people like this

Share this post


Link to post
Share on other sites
30 minutes ago, feu said:

Auðvitað eru þessir menn allir saman gallaðir..

Var eimmitt að hugsa um þetta í morgun, mesti styrkur Trumps að hafa ekki verið í pólitík sem ungur grænn óreyndur idíót. Núna veit Jón Baldvin og Davíð hvað þeir vilja og hvers vegna ,en búnnir að brenna allar innistæður með fyrrverandi mistökum og vitleysu. Hvernig Jón Baldvin hagaði sér sem sendiherra hér í Bandaríkjunum sem fylliraftur skemmdir sem verða seint lagaðar. Davíð og bankarnir, á ég að halda áfram. 

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Thessi arlega skammdegismania komin i gang - nuna a ad hrauna yfir JBH. Skrytin thessi aratta ad uthropa og dæma adra. Sertruasofnudir og Thjodkirkjufolk er lika ofta svona - alltaf ad stimpla folk sem ekki er i sofnudinum.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Kallinn er einn af minum uppahalds stjornmalamönnum,,,sem er svolitið spes, þvi hann er oft alveg a hinum endanum við mig,,en hann er goður i þvi sem hann gerir,,,eg virði það.   Þetta fjaðrafok nuna með hann er annað hvort grafalvarlegt og nær dypra,, eða þetta er eitthvað sem verið er að blasa upp,,   eg atta mig ekki a hvort er.  Areyti er hvimleitt en ekki brot i sjalfu ser,, eg veit ekki hvað maður a að hugsa,, sluður blöðin hafa aldrei verið feiminn við að taka folk af lifi.   Veit ekki   ef hann er að reyna við konur og stelpur ut um allar trissur kemur mer það ekkert við,, og ef um einhver brot er um að ræða a lögreglan að vera með malið frekar en sluðurblöðin.  Eg held jafnvel að kallinn se perri,,,sem er i sjalfu ser ekki bannað,,  en eg held hann se ekki brota maður,,,,,,,,,,,,, þo er þetta dæmi með dottir hans undarlegt,,viðurkenni það.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Greinilegt að barnaníðingar og pervertar hafa fengið að vaða uppi í þessu þjóðfélagi áratugum saman.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Jebb.. það eru þessi vinnubrögð sem er hið skítlega í þessu. Á menn eru bornar sakir sem þeir geta á engan hátt borið af sér. Mannorð þeirra er farið umhendis og þessir "fjölmiðlar" elítunnar taka undir áburðinn og breiða hann út. Dómstóll götunar ræður ríkjum og hinn dómstóllinn sem er kenndur við nútímann og vestræna menningu, situr á hakanum.. óþarfur í þessum málaflokki runninn undan femínísku karla hatri.

3 people like this

Share this post


Link to post
Share on other sites
55 minutes ago, feu said:

Jebb.. það eru þessi vinnubrögð sem er hið skítlega í þessu. Á menn eru bornar sakir sem þeir geta á engan hátt borið af sér. Mannorð þeirra er farið umhendis og þessir "fjölmiðlar" elítunnar taka undir áburðinn og breiða hann út. Dómstóll götunar ræður ríkjum og hinn dómstóllinn sem er kenndur við nútímann og vestræna menningu, situr á hakanum.. óþarfur í þessum málaflokki runninn undan femínísku karla hatri.

Það besta er, ákærendur stilla saman strengi (sögur?) sína á lokuðum spjallsvæðum. Er þetta til að gera þetta trúverðugra?

En annars, þegar svona margar konur koma með svipaðar sögur af honum í gegnum tíðina, og þær þekkast ekki allar sín á milli, þá er reykurinn orðinn ansi þykkur.

Share this post


Link to post
Share on other sites
5 hours ago, feu said:

og nú fær Jón Baldvin að kenna á því, enda nýbúinn að lýsa því yfir að ESB sé ekki alveg það sem hann hélt það vera.. 

Ekki það komi mer svo beint við en kallinn a virðingu skilið fyrir að bita i tunguna og taka 2 skref til baka. Man hvernig hann var allur fyrir ESB aður fyrr,,,,,en er að fatta nuna að 2+2 eru ekki 4 innan ESB.  Og hann kemur fram og viðurkennir það,,,, .það eru til meiri smamenni en hann i stjornmalum.

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
37 mínútum síðan, fleebah said:

Það besta er, ákærendur stilla saman strengi (sögur?) sína á lokuðum spjallsvæðum. Er þetta til að gera þetta trúverðugra?

En annars, þegar svona margar konur koma með svipaðar sögur af honum í gegnum tíðina, og þær þekkast ekki allar sín á milli, þá er reykurinn orðinn ansi þykkur.

Ekki málið.. getur meir en vel verið.. bara ekki mál sem kemur almenningi við fyrr en sakir sannast.. algjört grundvallaratriði.

2 people like this

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 1/12/2019 at 10:56 PM, siggiandri said:

Samkvæmt helstu sluður blöðum landsins er nuna haugur af konum sem stiga framm a asaka kallinn um margt miður gott i gegn um tiðina.

Hvar ætli þessar vesalings konur hafi verið síðast þegar karlinn var kjöldreignn?

Að grafa upp áratugagömul mál í hvert skiptið sem karlinn tjáir óvinasæla skoðun er auvirðileg aðferð

það er allt ógeðfellt við þetta mál .... enn eina ferðina.

4 hours ago, siggiandri said:

Þetta fjaðrafok nuna með hann er annað hvort grafalvarlegt og nær dypra,, eða þetta er eitthvað sem verið er að blasa upp,

Þetta "fjaðrafok núna" hefur komið upp mörgum sinnum síðust áratugi. Hann er sífellt að svara fyrir sömu sakir ...

kanski eru fleiri konur að "muna" eftir því hvernig hann "leitaði á þær" hvað sem það þýðir og vilja ólmar koma því í blöðin af einhverjum ástæðum

Og meðvirkur almúgurinn fylgist gráðugur með og bíður slefandi eftir safaríkum smáatriðum um hvernig perrakarlin athafnaði sig .... fyrir áratugum síðan

 

eins og ég segi, ekkert geðslegt við þetta mál

2 hours ago, fleebah said:

En annars, þegar svona margar konur koma með svipaðar sögur af honum í gegnum tíðina, og þær þekkast ekki allar sín á milli, þá er reykurinn orðinn ansi þykkur.

Spurningin er hvað þessar vesalings konur vilja að gert verði við karlinn; hvað er markmið þeirra með því að kjöldraga dónakarlinn aftur og aftur ..?

Ég hef ekki heyrt um nokkuð sem hann hefur gert sem er ólöglegt, þó að ýmislegt þyki einkennilegt og jafnvel á mörkum velsæmis, en viðmiðin eru önnur nú á tímum en þau voru áður.

Var annars ekki búið að "skila skömminni"  ...? ... rataði skömmin einhvernveginn aftur til þessara kvenna?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Í tilfelli dótturinnar þá er eitt sem fær mig til að efast dálítið um þetta. Þarna í DV fréttinni þá talar hún um að hlutir rifjist upp fyrir henni í einhverjum tímum hjá hjúkrunar- og guðfræðingi. Þeir fara ekki dýpra í hvernig það ferli fer fram en ef við erum að tala um að hún sé að endurheimta svokallaðar bældar minningar þá er það bull sem er margoft búið að afsanna og víða ekki viðurkennt af dómstólum. Það sem gerist í svoleiðis tímum er að fólk er í raun að búa til falskar minningar frekar en að grafa upp eitthvað raunverulegt.

3 people like this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þau hjon  ,,,,the Baldvins,,,, hafa sennilega verið virk i ymsum uppakomum,, og ferðum,, saman og i sitt hvoru,,,,en held varla að um einhver brot se um að ræða,,,,sem er oft svolitið teyganlegt hugtak þo,,,,, það ma biðja um samfarir,,,en ekki bara ganga strax i það mal.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Frodufellandi sidferdispostular med "tjaldhælanaudgarann" i fararbroddi...afsakid medan eg æli.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.