Sign in to follow this  
Followers 0
falcon1

Nýja lausnin í íbúðamálum - er verið að djóka?

28 posts in this topic

Ég er ekkert viss um að allir húseigendur vilji fá allskonar undirmálsfólk í hverfið sitt.

Ég hef búið í fjölbýli þar sem kjallaraherbergi voru leigð út. Maður var alltaf að mæta ókunnugu fólki, enda tíð leigjendaskipti, og oft vesen á fólki sem hefur bara efni á kjallaraherbergi, alkahólistar oft sem eru komnir á botninn.

Það er hægt að búast við allskonar fólki í svona bílskúra.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Einhversstaðar þarf þetta fólk að búa Newton. 

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
6 minutes ago, Hallgeir said:

Einhversstaðar þarf þetta fólk að búa Newton. 

Það þarf þá að skipuleggja slík hverfi. Þú getur ekkert bara breytt svona skipulagi eftir á. Þú getur ekki bara skilgreint einbýlishús í íbúðahverfi sem fangelsi, eða fjölbýli sem hótel.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Gettó fyrir óreglufólk? Magnar það ekki bara upp vandann? 

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
4 minutes ago, Newton said:

Það þarf þá að skipuleggja slík hverfi. Þú getur ekkert bara breytt svona skipulagi eftir á. Þú getur ekki bara skilgreint einbýlishús í íbúðahverfi sem fangelsi, eða fjölbýli sem hótel.

Best ad gefa ölkunum millu fyrir ad flytja a Hvammstanga eda alika. Lata sveitarfelögin a landsbyggdinni taka thetta. Odyrara.

Share this post


Link to post
Share on other sites
2 minutes ago, Hallgeir said:

Gettó fyrir óreglufólk? Magnar það ekki bara upp vandann? 

Nei, en ódýrar íbúðir þurfa að vera skipulagðar inn í hverfin frá byrjun.

Ef ég kaupi mér fallegt einbýlishús í rólegu hverfi, þá vil ég ekkert vakna einn daginn við það að bæjarfélagið er búið að skilgreina húsin við hliðina á mínu sem athvarf fyrir vandræðafólk, það lækkar virði míns hús og veldur miklu ónæði.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ímyndum okkur 10 einbýlishúsa botnlanga í íbúðahverfi byggðan um 1980.   Þá var þetta fjölskyldufólk í hverju húsi, meðalfjölskylda þess tíma var hjón með ca 3börn.  Í botnlanganum bjuggu þá um 50 manns, og miðuðu götur og allir innviðiðir við þann fjölda.  Núna fjórum áratugum seinna búa hjón ein í fimm húsana, eftirlifandi maki í tveimur og þrjú hafa verið seld og búa þar nútíma fjölskyldur ein með tvö börn, tvær með eitt.   Heildaríbúafjöldinn er þá 22 eða innan við helmingur af því sem hverfið miðaði við. 

Að bæta við litlum íbúðum sem myndu hennta sem fyrstu kaup, leiga eða tímabundið húsnæði fyrir til dæmis námsmenn gera ekki annað en að færa hverfið nær því sem til var ætlast, enginn að tala um að koma upp einhverju slömmi heldur bara að nýta þá innviði sem eru til staðar. 

Þetta er mikil stefna hér westra.  Við bótarbyggingar heita auxiliary dwellings og svo eru það innfill lots þegar litlar lóðir eru skiplagaðar opnum svæðum sem duga fyrir litlum lóðum.

sketching-adus-mobile.png?w=534&h=257

Þessi mynd sýnir ca Grafarvoginn lengst til vinstri og nær Efra Breiðholt lengst til hægri.   Vinsælustu hverfi borgarinnar, Þingholtin eru í miðjunni.   Með þessu er einfaldlega verið að færa strjál hverfi nær því sem flestir vilja, þokkalega þétt hverfi sem fara að standa undir blandaðri þjónustu og verslun frekar en að vera dauð úthverfi. 

MMH-diagram-w-lables-for-featured-image2 

2 people like this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Haldið þið virkilega að verð muni lækka með þessum aðgerðum?  Ég leyfi mér að stórefast um það.  Við búum nú einu sinni á Íslandi.  Þetta er frekar leið til þess að einhverjir góðvinir geti hirt skjótfengin gróða enda verið að selja ósamþykktar íbúðir á 20-25 milljónir í Reykjavík.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Það virðist sem það eigi að slá á kröfur verkalýðsfélaganna, með því að koma með tillögur að úrbótum í húsnæðismálum. En það stefnir í að allt muni loga í verkföllum miðað við hversu mikið ber í milli í samningaviðræðunum. Þess vegna er verið að kynna þessi gylliboð sem eigi að koma þeim lægstlaunuðu til góða. Verkalýðshreyfingin er ekkert búin að gleyma kjararáðshækkununum.

Ragnar Þór o Co munu ekki sætta sig við einhver óundirrituð loforð í húsnæðismálum til að greiða fyrir kjarasamningum...svo mikið er víst.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Mér finnst þetta góð hugmynd og góð leið að fara. Veita meira frelsi og opna á möguleika. Fólk getur þá nýtt sér þessa valkosti betur og búið til aukið framboð á íbúðahúsnæði. Ég get þá innréttað gufubaðið mitt úti í garði til útleigu fyrir litlar fjölskyldur :D (Nei, ég er ekki að meina dvergafjölskyldur).

Share this post


Link to post
Share on other sites
6 tímum síðan, fleebah said:

Ég get þá innréttað gufubaðið mitt úti í garði til útleigu fyrir litlar fjölskyldur :D (Nei, ég er ekki að meina dvergafjölskyldur).

Já maður hef heyrt þetta að Asíubúar eru víst margir vanir því að búa frekar þröngt. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Er spá hvort hagfræðingarnir hjá bönkunum séu að senda út merki til hinna um að þeir ætli ekki að fjármagna íbúðabyggingar þegar þeir segja það verður ekki nafnverðlækkun helur raunlækkun á húsnæði. 

Það sem ég á við er að þarna eru gefin skilaboðum að botnin verði nafnverð en verðbólgan éti upp um raunverðmæti faseignarinnar. Með öðrum orðum, lífeyrissjóðir og bankar geta varið nafnverð fasteigna og þannig varið eignasöfnin í bókhaldinu. Það er nefnilega ekki verðbólgureikningsskil heldur fair value (sem þeir ráða sjálfir hvað er). 

https://kjarninn.is/frettir/2018-10-29-spa-raunlaekkun-fasteignaverds-naestu-arin/

Share this post


Link to post
Share on other sites

Í hagfræðinni er talað um ýmsa eiginleika markaða. Þar er talað um einokun, fákeppni og samkeppni. Maður hélt alltaf að menn græddu sem mest á því að selja sem mest en það er ekki svo. Því á fákeppnimarkaði er best að selja á háum verði frekar en að selja sem mest. Það er gert með ýmsum hætti. T.d. að halda framboðið takmörkuðu. 

Mín kenning er að byggingarverktakar haldi framboðið á húsnæði litlu til að geta grætt sem mest. Þess vegna eru þeir að auka framboð á dýrum lúxus íbúðum sem vor fáar á Íslandi og sleppa að því að byggja íbúðir sem fólk þarf. 

Vandamálið á íslenskum húsnæðismarkaði er fákeppni. Það þarf að auka samkeppni. Ég sé bara erlenda aðila eða ríkið vera þeir einu sem geta komið inn á markaðinn. Ef íslenkur eldhugi eða starfsmannaleiga ætlar að fara að byggja sjálf. Þá lækka þeir sem eru fyrir á markði verðið tímabundið og drepa samkeppni. Fyrir utan bankanna sem eru ekki tilbúnir að lána nýjum aðilum á byggingarmarkði þegar veð þeirra eru tryggð í háu fasteignarverði. 

Svo er Reykjavíkurborg sér kapítuli út af fyrir sig. Það er verið að byggja dýrara íbúðir sem enginn þörf er á. Veit ekki til hvers. Svo er verið að nota íbúðarhúsnæði fyrir Airbnb. Get ekki beðið eftir því að þetta helvítis Wow fari á hausinn og það komi verkfall svo að það komist jafnvægi á húsnæðimarkaðinn. 

Þetta breytir litlu þó að ferðamannaiðnaðurinn í dýfu, þeir borga fjandakornið lítla skatta. T.d. hvar eru línurtitið með skattgreiðslum í ferðamannaþjónutu. Það ætti að vera fylgni milli aukinna skatttekna og aukina ferðamanna. En það er auðvitað ekki. Menn segja bara ,þetta eru bara transit farþegar. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Svo getur madur bara stækkad eftir thörfum. Orka svo odyr a Skerinu ad madur getur gleymt solarpanelum. Lodin stærsti utgjaldalidurinn, en ekki ef thu ert med lod fyrir. En svo eru reglur hve mikid ma byggja a lod. Er thad ekki yfirleitt kringum 30-40% lodarinnar?

Share this post


Link to post
Share on other sites
2 hours ago, TinTin said:

Svo getur madur bara stækkad eftir thörfum. Orka svo odyr a Skerinu ad madur getur gleymt solarpanelum. Lodin stærsti utgjaldalidurinn, en ekki ef thu ert med lod fyrir. En svo eru reglur hve mikid ma byggja a lod. Er thad ekki yfirleitt kringum 30-40% lodarinnar?

Já, gengur upp í góðviðrinu í ástralíu, en þetta fólk hefur greinilega aldrei séð lárétta rigningu, þessi þök eru hönnuð fyrir að taka við 90° lóðréttri úrkomu.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Gámarnir geta verið spennandi byggingarmáti, þarf samt ekki að vera sá eini sem kemur til greina.  Víða um land er verið að byggja hagkvæm ný hús bara ekki á höfðuðborgarsvæðinu. 

Nýlegur samanburður á eignum sem eru svipaðar að stærð og útliti, þótt byggingarlagið sé einhvað mismunandi.  Undir 15milljónum í Þorlákshöfn yfir 40 í Reykjavík.   https://eyjan.dv.is/eyjan/2019/01/24/sjadu-hvad-thu-faerd-margar-ibudir-thorlakshofn-fyrir-43-milljonir-sturlud-stadreynd/

15 milljónir fyrir netta íbúið í nýreistu húsi á Bíldudal http://www.ruv.is/frett/16-milljonir-krona-fyrir-nyja-50-fermetra-ibud 

Vissulega er lóðarverð hærra í Reykjavík, skiljanlega, umsóttara land, en sá kostnaður ætti ekki að bæta við nema 2-5 milljónum á hverja íbúð.   Rúmar 20miljónir standa þá eftir sem braskgjald til verktaka...

 

50658302_10218392279741127_6854366203498

Share this post


Link to post
Share on other sites
13 hours ago, Newton said:

Já, gengur upp í góðviðrinu í ástralíu, en þetta fólk hefur greinilega aldrei séð lárétta rigningu, þessi þök eru hönnuð fyrir að taka við 90° lóðréttri úrkomu.

Öfugt við það sem margir íslendingar halda, þá er lárétt rigning býsna útbreytt fyrirbæri. Ég hef upplifað hana í Sydney...

Share this post


Link to post
Share on other sites

Það er byrjað að selja svona gámahús hérna í reykjanesbæ en fermetraverðið er ekkert skárra en fyrir hefðbundna byggingu. 

Share this post


Link to post
Share on other sites
20 tímum síðan, Newton said:

Já, gengur upp í góðviðrinu í ástralíu, en þetta fólk hefur greinilega aldrei séð lárétta rigningu, þessi þök eru hönnuð fyrir að taka við 90° lóðréttri úrkomu.

Já, ég er ansi hræddur um að sólarrafhlöðurnar fykju fljótlega í burtu þegar fyrstu haustlægðirnar kæmu hjá okkur. En við erum jú með ódýrt (?!) rafmagn. En þetta snýst ofast um að hafa nægar lóðir og byggingaland. Það nóg land hjá okkur, þegar aðeins 3 íbúar eru um hvern ferkílómetra (á meðan 416 eru pr. ferkm. í Hollandi).

Þessar gámabyggingar eru jú alveg tær snilld, sem myndi henta vel hjá okkur...og þeim sem aðhyllast minimalisma.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.