Sign in to follow this  
Followers 0
Barði

Farþegasiglingar eru hluti af samgöngumálum

11 posts in this topic

     Það er enginn vafi að farþegasiglingar í kringum Ísland myndu hjálpa til í þeim samgönguvanda sem nú hrjáir þjóðina á vegum landsins. Hér var fjöldi skipa sem önnuðust farþegaflutninga á árum áður, þá voru líka flugsmgöngur og vegakerfi.samhliða. Eftir niðurlagningu Skipaútgerðar ríkisins voru allir flutningar - bæði vöru og farþega fluttir á vegina og þar með eyðilagðist vegakerfi landsins. Nú er svo komið, að þjóðin ræður ekkert við samgöngumálin vegna fjárskorts. Það myndi hjálpa talsvert mikið ef nú væru til staðar farþegaskip sem sigldu í kringum land. Það myndi taka kúfinn af að einhverju leyti af því kraðaki sem er á vegum landsins. - Hvað þá það myndi vera í höndum Íslendinga að sjá um og bjóða erlendum ferðamönnum að fara sjóleiðina í kringum landið. 

     Núna eru fjögur erlend skip sem bjóða erlendum ferðamönnum að sigla í kringum Ísland. Ekkert íslenskt skip er í ferðum þessum og við Íslendingar megum ekki kaupa ferðir með þessum skipum - það er bannað "vegna tollalaga"!! - Erum við Íslendingar að missa forræði yfir sjósiglingum í  kringum landið? - Smám saman gæti fleira fylgt í kjölfarið. Þetta forræði erlendra skipa er sannarlega eins konar "hlekkur" sem er að bresta úr sjálfstæði okkar. - Hví er aldrei minnst á möguleika eyþjóðar í norðurhöfum á að eiga þess kost að sigla milli staða á landinu? - Það myndi sannarlega bæta samgöngukerfi okkar.

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
17 minutes ago, Barði said:

     Það er enginn vafi að farþegasiglingar í kringum Ísland myndu hjálpa til í þeim samgönguvanda sem nú hrjáir þjóðina á vegum landsins. Hér var fjöldi skipa sem önnuðust farþegaflutninga á árum áður, þá voru líka flugsmgöngur og vegakerfi.samhliða. Eftir niðurlagningu Skipaútgerðar ríkisins voru allir flutningar - bæði vöru og farþega fluttir á vegina og þar með eyðilagðist vegakerfi landsins. Nú er svo komið, að þjóðin ræður ekkert við samgöngumálin vegna fjárskorts. Það myndi hjálpa talsvert mikið ef nú væru til staðar farþegaskip sem sigldu í kringum land. Það myndi taka kúfinn af að einhverju leyti af því kraðaki sem er á vegum landsins. - Hvað þá það myndi vera í höndum Íslendinga að sjá um og bjóða erlendum ferðamönnum að fara sjóleiðina í kringum landið. 

     Núna eru fjögur erlend skip sem bjóða erlendum ferðamönnum að sigla í kringum Ísland. Ekkert íslenskt skip er í ferðum þessum og við Íslendingar megum ekki kaupa ferðir með þessum skipum - það er bannað "vegna tollalaga"!! - Erum við Íslendingar að missa forræði yfir sjósiglingum í  kringum landið? - Smám saman gæti fleira fylgt í kjölfarið. Þetta forræði erlendra skipa er sannarlega eins konar "hlekkur" sem er að bresta úr sjálfstæði okkar. - Hví er aldrei minnst á möguleika eyþjóðar í norðurhöfum á að eiga þess kost að sigla milli staða á landinu? - Það myndi sannarlega bæta samgöngukerfi okkar.

Ég hef mikið hugsað um þetta, skil bara alls ekki hvers vegna relgulegir farþega/flutninga siglingar eru ekki í kringum landið, í mínum huga einhver meiri háttar geðveiki. Ég tel það líka geðveiki að leggja ekki hraðbraut yfir Kjöl. Fyrir núna nokkrum árum keyrðum við hjónin Vestfirðina í rigningum, mættum þungavöruflutningabíl einhverstaðar á þröngum malarvegi, Hugsið ykkur skemmdirnar sem svona bíll skilur eftir sig kannski fullur af sementi.

Geðveiki er það. Ég hef hugað mér að svona skip gæti haft verslun um borð, veitingarstaði, skemmtistaði jafnvel og lífgað upp á afskekktar bygðir í kringum landið.

Share this post


Link to post
Share on other sites

 Já, já en þetta er núna í höndum erlendra aðila og enginn segir neitt gegn því. Auðvitað væru siglingar í umsjá Íslendinga þjóðhagslega mikilvægar. Mest er þó hneykslan mín á því, að ráðamenn þjóðarinnar skuli ekki einusinni ympra á þessu mikilvæga máli, núna , mitt í samgönguerfiðleikunum í vegakerfi þjóðarinnar!!!

Share this post


Link to post
Share on other sites

   Alveg furðulegt að ekki skuli vera andæft kröftuglega þegar minnst er á að "taka upp farþegasiglingar! í kringum landið. - Það þýðir, að enginn vill í raun útiloka þann möguleika að í náinni framtíð, jafnvel miklu fyrr en marga grunar, verði komin fram KRAFA um að flutningar á sjó þýði mun minna álag á vegakerfið og þar með að minna fé þurfi til að bæta samgöngur á landi. - Vegakerfið er í MOLUM, munum það, og engin von til þess, að úr rakni á næstu árum. - Þrátt fyrir ímyndaða "samgönguáætlun" á Alþingi.

Share this post


Link to post
Share on other sites

      Síðasta úrræðið í samgöngumálum er að "rústa" Landsvirkjun - taka allan arð sem hún skaffar og setja í samgöngur - fyrstu árin a.m.k. !!! - Hvílíkt klaufaspark ef samþykkt verður.

Enn sem komið er hefur ENGINN á málefnunum þorað að tjá sig um samgöngumálin yfirleitt, og er það stórfurðulegt þegar um svo stórt og mikilvægt mál er um að ræða. Siglingar með farþega (nema þegar um Herjólf er um að ræða) virðist alveg "tabú"  hér sem annars staðar á fjölmiðlum!!!

Share this post


Link to post
Share on other sites

Það nennir enginn að sigla með skipum.

Share this post


Link to post
Share on other sites

      Það eru hundruð ef ekki þúsundir sem eru nú að panta far með erlendum skipum sem sigla í kringum Ísland. Auðvitað ættu Íslendingar að annast þessar siglingar og taka inn hagnaðinn af þeim. - Þetta er liður í því að við sem þjóð erum að missa hlekk og hlekk úr forræði okkar - og sjálfstæði. - Það er því ekki bara það, að það "nenni enginn að sigla"!!!

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 2/10/2019 at 11:21 AM, Barði said:

Enn sem komið er hefur ENGINN á málefnunum þorað að tjá sig um samgöngumálin yfirleitt, og er það stórfurðulegt þegar um svo stórt og mikilvægt mál er um að ræða.

Ekki alveg rétt, ég reynt að skrifa um það stöku sinnum

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

       Það er alvag rétt hjá þér, en ekki nógu mikið eða afgerandi. Mætti taka þig til á ný og rita mjög ágenga grein ásamt áskorun til stjórnvalda um að svara því, hvers vegna þau hunsi algjörlega farþegasiglingarnar, þegar algjörlega virðist vonlaust að nokkrir fjármunir liggi á lausu til samgöngumálann yfirleitt. - Þetta með hugmyndina um ráðast á hagnað Landsvirkjunar er svo langt út úr kortinu að engu tali tekur!!

Share this post


Link to post
Share on other sites

Er verið að tala um farþegasiglingar á listiskipum?  Með túrista og tilheyrandi lúxus?

Eða einskonar bílaferjur sem fara með innanlandsfólk á budget á milli staða?  Akureyri-Reykjavík?  

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

      Aðallega hið neðra í síðustu færslu. - Farþega-og vöruflutninga á milli staða á landsbyggðinni með upphafssiglingu frá Reykjavík. - Hitt má heldur ekki gleymast, að nú erum við  íSLENDINGAR AÐ KOMAST Í ÞÁ STÖÐU, AÐ VIÐ ERUM AÐ MISSA  MÖGULEIKNA Á ÞVÍ AÐ SIGLA OG FLYTJA FÓLK Á MIILI STAÐA Í KRINGUM LAND, VEGNA ERLENDRA FARÞEGASKIPA SEM SIGLA MEÐ FARÞEGA (ÁN ÞESS AÐ íSLENDINGUM SÉ HLEYPT UM BORÐ). ER ÞAÐ SAGT BANNAÐ VEGNA "TOLLALAG!!!) SEM ÁTTI AÐ EFNEMA EN VAR ALDREI GERT. - nÚ ERU SAMGÖNGUMÁLIN Á LANDI Í ALGJÖRUM HNÚT SVO EKKI VÆRI ÚR VEGI AÐ KANNA HVAÐA ÁHRIF ÞAÐ hEFÐI AÐ VIÐ TÆKJUM UPP Á NÝ FARÞEGAAFLUTNINGA SJÓLEIÐIS Í KRINGUM LANDIÐ - BÆÐI FYRIR íSLENSKA FERÐAMENN JAFNT OG ERLENDA FERÐAMENN - SEM VÆRU ÓLMIR Í AÐ KAUPA ÞANNIG FERÐIR. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.