Sign in to follow this  
Followers 0
Newton

Ef ég geng inn í banka með milljónir í reiðufé..

19 posts in this topic

Er að velta fyrir mér pælingu...

Segjum að maður einhvernveginn kemst yfir allnokkrar milljónir í reiðufé og gengur inn í banka og biður um að leggja inn á bankareikning.

Hvað myndi bankinn segja? Er það ekkert mál, fer hann ekki að snuða um hvernig ég komst yfir peningana?

Fer ekki skatturinn að skoða þetta? Lögreglan?

Er eitthvað hámark sem er hægt að leggja inn í reiðufé?

Share this post


Link to post
Share on other sites

Þarft að fylla út eitthvað eyðublað hjá þeim þar sem þú gefur upp hvernig þér áskotnaðist peningurinn og eitthvað slíkt.  Man ekki við hvaða upphæð er miðað. :)  Skatturinn mun örugglega reka augun í þetta.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hvar fékkstu annars allar þessar milljónir? :) 

Share this post


Link to post
Share on other sites
6 hours ago, falcon1 said:

Þarft að fylla út eitthvað eyðublað hjá þeim þar sem þú gefur upp hvernig þér áskotnaðist peningurinn og eitthvað slíkt.  Man ekki við hvaða upphæð er miðað. :)  Skatturinn mun örugglega reka augun í þetta.

Annaðhvort 10 eða 15 þús Evrur. Skiptir þessu bara á einhverja daga. Og útibú.

Share this post


Link to post
Share on other sites
9 hours ago, Hallgeir said:

Hvar fékkstu annars allar þessar milljónir? :) 

Aha.. ég er ekki með slíkt :) en maður veit um fólk á lífeyrisaldri sem þorir ekki að eiga peninga í banka, því ríkið er svo gróft í að taka af þeim bætur og svona, þannig að þetta fólk geymir peninga annarsstaðar. Tel þetta mannréttindabrot að neita fólki um eðlilegan sparnað og bankaþjónustu, með því að hóta að taka af þeim framfærsluna.

Þannig að hvað ef svona einstaklingur vill koma þessu inn á bankabók, þá lendir hann í einhverju eftirliti og yfirheyrslum um hvar hann fékk peningana sína!

Share this post


Link to post
Share on other sites

Varla. Mikið af ellifólki með milljónir í bankahólfi eða undir koddanum. Og þarf ekki að vera ríkt til.

Share this post


Link to post
Share on other sites
8 tímum síðan, Newton said:

Aha.. ég er ekki með slíkt :) en maður veit um fólk á lífeyrisaldri sem þorir ekki að eiga peninga í banka, því ríkið er svo gróft í að taka af þeim bætur og svona, þannig að þetta fólk geymir peninga annarsstaðar. Tel þetta mannréttindabrot að neita fólki um eðlilegan sparnað og bankaþjónustu, með því að hóta að taka af þeim framfærsluna.

Þannig að hvað ef svona einstaklingur vill koma þessu inn á bankabók, þá lendir hann í einhverju eftirliti og yfirheyrslum um hvar hann fékk peningana sína!

En svo máttu eiga endalaust af eignum. Ef um stóra upphæð er að ræða þá er t.d. hægt að setja peninginn í íbúð og leigja hana svart.

Spurning samt svo hvernig því er tekið að staðgreiða íbúð með skjalatösku fulla af peningum.

Share this post


Link to post
Share on other sites
44 minutes ago, Hallgeir said:

En svo máttu eiga endalaust af eignum. Ef um stóra upphæð er að ræða þá er t.d. hægt að setja peninginn í íbúð og leigja hana svart.

Spurning samt svo hvernig því er tekið að staðgreiða íbúð með skjalatösku fulla af peningum.

Fasteignaskattur, tryggingar, hiti, rafmagn, vidhald etc. Kostnadur fyrir Rikid ad framleida sedla og mynt. Svona bitcoin krona gerdi svarta vinnu og greidslur erfidari. Hid opinbera getur rakid allar rafrænar greidslur.

Share this post


Link to post
Share on other sites
9 tímum síðan, Newton said:

Aha.. ég er ekki með slíkt :) en maður veit um fólk á lífeyrisaldri sem þorir ekki að eiga peninga í banka, því ríkið er svo gróft í að taka af þeim bætur og svona, þannig að þetta fólk geymir peninga annarsstaðar. Tel þetta mannréttindabrot að neita fólki um eðlilegan sparnað og bankaþjónustu, með því að hóta að taka af þeim framfærsluna.

Þannig að hvað ef svona einstaklingur vill koma þessu inn á bankabók, þá lendir hann í einhverju eftirliti og yfirheyrslum um hvar hann fékk peningana sína!

En að geyma þetta "undir koddanum" þýðir bara að verðbólgan étur þetta upp í staðinn. :)   Betra þá bara að splæsa í undanlandsferð og stofna bankareikning erlendis og/eða fjárfesta í ERLENDUM hlutabréfavísitölum eins og t.d. S&P500

Share this post


Link to post
Share on other sites

Síðan má alltaf kaupa bitcoin á localbitcoins.com. Menn segja að það sé áhætta að eiga bitcoin en allir gjaldmiðlar eru áhætta, sama hvað þeir heita. Krónan verður ekkert eilíf. Þú borgar allavega ekki fjármagnstekjuskatt (sem er bullshit skattur, borga skatt fyrir að safna sér ?) af bitcoin.

Share this post


Link to post
Share on other sites
35 mínútum síðan, Gormurinn said:

Krónan verður ekkert eilíf. Þú borgar allavega ekki fjármagnstekjuskatt (sem er bullshit skattur, borga skatt fyrir að safna sér ?) af bitcoin.

Sammála þessu,   skil ekki hvers vegna það þarf að borga fjármagnstekjuskatt sérstaklega þegar um er að ræða upphæðir sem ná ekki einhverjum óeðlilegum upphæðum.

Annað varðandi fjármagnstekjuskattinn... hann getur orðið til þess að raunávöxtun verði NEIKVÆÐ á sparnaðinum sem er algjört bull.  Ef menn vilja hafa svona bullskatt þá á hann að reiknast útfrá raunávöxtun en ekki nafnávöxtun annað er eignaupptaka.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ríkið er með einkaleyfi á eignaupptöku, afskaplega áhættulítið viðskiptalíkan.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Loksins þegar maður hefur einhvern pening til að spara og þar af leiðandi kynnir sér málin betur þá kemst maður að þessari vitleysu að ríkið sér til þess að maður tapi í raun á því að leggja fyrir.  Hvers vegna er þetta ennþá við líði?  Þetta brýtur klárlega stjórnarskrána enda ekkert annað en eignarupptaka þegar tekinn er skattur af neikvæðri raunávöxtun!

Share this post


Link to post
Share on other sites
8 hours ago, Erlendur said:

Ríkið er með einkaleyfi á eignaupptöku, afskaplega áhættulítið viðskiptalíkan.

Æji veit ekki. Geir Haarde setti landi næstum því á hausinn haustið 2008. 

8 hours ago, falcon1 said:

Loksins þegar maður hefur einhvern pening til að spara og þar af leiðandi kynnir sér málin betur þá kemst maður að þessari vitleysu að ríkið sér til þess að maður tapi í raun á því að leggja fyrir.  Hvers vegna er þetta ennþá við líði?  Þetta brýtur klárlega stjórnarskrána enda ekkert annað en eignarupptaka þegar tekinn er skattur af neikvæðri raunávöxtun!

Bankarnir eru viðbjóður, þeir greiða þér 0,5% í innlánsvexti en taka 10% í útlánsvexti. 

Share this post


Link to post
Share on other sites
8 hours ago, falcon1 said:

Loksins þegar maður hefur einhvern pening til að spara og þar af leiðandi kynnir sér málin betur þá kemst maður að þessari vitleysu að ríkið sér til þess að maður tapi í raun á því að leggja fyrir.  Hvers vegna er þetta ennþá við líði?  Þetta brýtur klárlega stjórnarskrána enda ekkert annað en eignarupptaka þegar tekinn er skattur af neikvæðri raunávöxtun!

Jóhanna og Skattgrímur vinir þínir tvöfölduðu fjármagnstekjuskattinn, og ASÍ vælir um enn hærri skatt...

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hér áður fyrr var til svolítið sem hét "bankaleynd".

Það var afnumið því sósíalistarnir hérna, "Góða fólkið", úthúðaði milljarðamæringum og vildi afhjúpa þá með því að afnema bankaleynd. Jæja, það hafðist, bankaleynd var afnumin og skattstjórinn hefur núna beinan aðgang inn í bankareikning þinn. Milljarðamæringarnir auðvitað flúnir til Tortóla eða annarsstaðar þar sem er bankaleynd, en venjulegi sauðurinn hér hefur ekki kost á því.

Hver er útkoman? Jú, gamla fólkið, lífeyrisþegar, þeir þora ekki að eiga pening inni í banka af ótta við afleiðingarnar.

Sósíalistarnir sem þykjast berjast fyrir þetta fólk eru í framvarðarsveit þeirra sem refsa þessu fólki hvað grimmast.

Share this post


Link to post
Share on other sites
7 minutes ago, Newton said:

Hér áður fyrr var til svolítið sem hét "bankaleynd".

Það var afnumið því sósíalistarnir hérna, "Góða fólkið", úthúðaði milljarðamæringum og vildi afhjúpa þá með því að afnema bankaleynd. Jæja, það hafðist, bankaleynd var afnumin og skattstjórinn hefur núna beinan aðgang inn í bankareikning þinn. Milljarðamæringarnir auðvitað flúnir til Tortóla eða annarsstaðar þar sem er bankaleynd, en venjulegi sauðurinn hér hefur ekki kost á því.

Hver er útkoman? Jú, gamla fólkið, lífeyrisþegar, þeir þora ekki að eiga pening inni í banka af ótta við afleiðingarnar.

Sósíalistarnir sem þykjast berjast fyrir þetta fólk eru í framvarðarsveit þeirra sem refsa þessu fólki hvað grimmast.

Skil ekki hvernig það var samþykkt, hvað segir persónuvernd?

Share this post


Link to post
Share on other sites
3 minutes ago, SSSól said:

Skil ekki hvernig það var samþykkt, hvað segir persónuvernd?

Persónuvernd er greidd af ríkinu, og ef ríkið vill peninginn þinn þá aðstoðar Persónuvernd ríkið.

Share this post


Link to post
Share on other sites
10 minutes ago, Newton said:

Persónuvernd er greidd af ríkinu, og ef ríkið vill peninginn þinn þá aðstoðar Persónuvernd ríkið.

Það gengur ekki. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.