Sign in to follow this  
Followers 0
Newton

Boeing 737 MAX 8s

8 posts in this topic

3 atburðir, þar af 1 nauðlending, 2 hröp þar sem allir deyja. Um 350 manns dánir í þessum flugvélum á aðeins 2 árum.

Það er ljóst að trúverðugleiki þessara véla hangir á bláþræði. Það er hálfpartinn búið að grounda þær, 1/3 af flotanum groundaður.

Einn atburður til viðbótar, ein nauðlending í viðbót, og þessar vélar fljúga ekki aftur fyrr en búið er að finna vandamálið og leysa það.

 

Nú er Icelandair búið að velja þessar vélar, og ljóst að þetta getur valdið búsifjum þar á bæ.

Persónulega væri mér ekki sama að fljúga með þessum vélum. Ég held að það eigi að kyrrsetja þær strax.

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 tíma síðan, Newton said:

Persónulega væri mér ekki sama að fljúga með þessum vélum. Ég held að það eigi að kyrrsetja þær strax.

Þessi umfjöllun kemur nokkrum dögum eftir að ég pantaði sumarferðina og auðvitað á flugið fram og til baka að vera í svona vél :hmmm:

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Einsog ég segi, einn atburður í viðbót, og þá skiptir ekki máli hvað Boeing, flugmálayfirvöld eða neinn segir, venjulegt fólk mun ekki vilja fljúga með þessum vélum, það mun ekki vilja kaupa sér farmiða með slíkum vélum. Þær verða effectively ekki lengur flughæfar. Þú munt ekki geta sannfært neinn til að fljúga með þeim.

Þannig að það er gríðarleg áhætta fyrir Boeing að slíkt gæti gerst, og þá erum við að horfa á að meginþorri þessara véla verði verðlaus, a.m.k. sem farþegavélar, kannski notaðar sem cargo vélar, þó þær henti líklega ekki í það.

Slíkt væri reiðarslag fyrir fjölmörg flugfélög, og reiðarslag fyrir Boeing. Icelandair er búið að leggja mikið í þessar vélar, og ef það er tapað veðmál þá gæti Icelandair lent í ógöngum, og það gerist á sama tíma og allt annað.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Kína er búið að gránda allar 737-max vélarnar sínar. Finnst það svo sem alveg skiljanlegt miðað við tölfræði vélarinnar. Vona að rannsakendur finni orsakir sem fyrst.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Það væri sko ekki i fyrsta skipti sem,,737 kæmi gölluð fra framleiðanda,,,,,  það foru 2,, reyndar 3 minnir mig niður, mynnir mig að hafa seð,,  fyrir einhverjum 30 arum siðan,,,,vegna galla i glussa ventli i hliðarstyri,,  flugmaður ætlar að beyga til vinstri,, en velinn fer til hægri.  Eg myndi ekki stiga fæti upp i þessa nyu vel,, svona þessa dagana,,,fyrr en einhver skyring kemur a þessum 2 slysum.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Það er að gerast sem ég varaði við. Fólk vill ekki lengur fljúga með þessum vélum, og það er búið að grounda þær víðast hvar í heiminum, eiginlega allsstaðar nema BNA, þó það séu ýmsir þingmenn þar að þrýsta á það.

Hvernig getur Boeing recoverað eftir svona?

Er nóg að koma með einhvern software patch?

Ég held að fólk sem ætli sér að fljúga passi sig á að velja ekki þessar vélar.

Pantanir í þessar vélar munu gufa upp, ef flugfélög geta ekki selt farmiða með þeim, og líklega gætu þær hætt í framleiðslu.

 

Þetta er dæmi um "don't fix what isn't broken". Þarna ákvað boeing að gera einhverja breytingu, á einhverju sem virkaði vel, og niðurstaðan er þessi.

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 11.3.2019 at 6:28 PM, Newton said:

3 atburðir, þar af 1 nauðlending, 2 hröp þar sem allir deyja. Um 350 manns dánir í þessum flugvélum á aðeins 2 árum.

Þrír á tveimur árum ?  Ertu að tala um nauðlendingu Norwegian í Íran ? Þar var bilun í öðrum hreyflinum rétt eftir flugtak 14. desember í fyrra.

Já þessi gerð var fyrst tekin í notkun árið 2017.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.