Sign in to follow this  
Followers 0
4sinnum

737-MAX allt um þessa flugvélategund

119 posts in this topic

Þessi þráður er ætlað að svara spurningum varðandi þessa 737 MAX (737 MAX 7, 737 MAX 8, 737 MAX 9 og 737 MAX 10) flugvélategund..

"Boeing moved the engines forward for fuel efficiency ($$), making a stall more likely, then added new computer features to mitigate the problem."

"However, that changed certain behavior of the plane in certain situation. The refined and relocated #engine caused #B737MAX 's nose to pitch upwards. Solution? #Boeing *quietly* introduced a system called #MCAS: The Maneuvering Characteristics Augmentation System."

"Rather than fix the 737 MAX problem—false readings from a sensor—Boeing has passed the buck onto pilots by issuing guidelines on how to handle phony inputs from the so-called angle of attack sensor. Malfunctioning sensor tricks the plane’s computers into forcing aircraft to dive."

IMG_4568.JPG

https://www.boeing.com/commercial/737max/

https://www.bbc.com/news/business-47523468

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Hverjar eru líkurnar á að flugvél hrapi? 300 í notkun og tvær hrapa.

8500 flug á viku og 2 hrapa með fimm mánaða millibil.

Icelandair gæti alveg birt þetta ef þeir reikna þetta út.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Og hefði Boenig getað komið í veg fyrir slysin?

Share this post


Link to post
Share on other sites
6 minutes ago, SSSól said:

Og hefði Boenig getað komið í veg fyrir slysin?

Boeing’s decision not to inform airlines of the new anti-stall system is part and parcel of that, says Mackey. “Boeing is trying not to confuse them with a lot of additional information. Boeing figured this will just be something that happens automatically and the crew won’t have to know about it,” says Mackey. “And now Boeing’s on the carpet for it. It’s a complicated issue.”

https://www.forbes.com/sites/jeremybogaisky/2019/03/11/the-boeing-737-max-crashes-is-there-a-problem-with-the-plane-or-the-pilots/#387376e6584a

Share this post


Link to post
Share on other sites

Það er greinilegt að þessi breytta hönnun vélarinnar samanborið við eldri árgerðir af sama módeli eru að valda ruglingi, misskilningi. Allt slíkt er hættulegt þegar verið er að stjórna þotum á miklum hraða stútfullar af fólki.

Á endanum er þetta Boeing að kenna. Tvær þotur farnar. Þú getur ekki bara lokað augunum fyrir þessu hönnunarvandamáli og sagt þeim að fljúga áfram, og svo ferst önnur, og enn ein.. hvenær ætla menn að viðurkenna að þetta er hönnunargalli?

Share this post


Link to post
Share on other sites

FAA búið að fyrirskipa breytingar á þessum fítus fyrir apríl.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Icelandair er með 3 svona vélar. Á hvaða leiðum er þær að fljúga?

Share this post


Link to post
Share on other sites
6 minutes ago, SSSól said:

Icelandair er með 3 svona vélar. Á hvaða leiðum er þær að fljúga?

Þeir fá 6 MAX vélar til viðbótar í vor, verða með alls 9 MAX vélar sem eiga að leysa 757 af hólmi. Þessar MAX vélar eru "heppilegar" í Evrópuflug, New York og Boston líka!!

Þ.a. allir sjá hversu gríðarlegir hagsmunir eru í húfi fyrir Icelandair!!

Share this post


Link to post
Share on other sites

Glórulaus trú á sjálfvirkni.

Nemar allskonar og búnaður í kringum þá geta klikkað og klikka reglulega. Einasta leiðin fyrir notkun á slíkum búnaði, hvað þá búnaði sem tekur völdin af flugmönnum, er að nota fleiri en eitt lag. Dæmi, þrjú lög. Ef eitthvað smá missamræmi er á nemum, þá eru þeir umhendis hunzaðir, sjálfvirkur búnaður aftengdur og flugmanni tilkynnt það á 100% öruggan og sjáanlegan hátt. 

Þetta er svona algjört basic eða 101 í svona high level sjálfvæðingu og ætti ekki einu sinni að vera til umræðu.

2 people like this

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 hour ago, falcon1 said:

Ástralir kyrrsetja þessar vélar.  https://www.mbl.is/vidskipti/frettir/2019/03/12/astralar_kyrrsetja_velar/

Eftirfarandi lönd hafa kyrrsett þessar vélar

  • Kínverjar
  • Indverjar
  • Suður-Kórea (eitt flugfélag)
  • Ástralía
  • Indónesía

FAA í USA hefur skipað Boeing að laga hönnun vélanna fyrir apríl.

Fyrir apríllok. Ekki í lagi að FAA hafi ekki stoppað flug þessara véla nú þegar.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Share this post


Link to post
Share on other sites

Icelandair búið að kyrrsetja vélarnar sínar.

Share this post


Link to post
Share on other sites

EASA hefur bannað flug 737 MAX í öllu Evrópusambandinu frá kl. 19 í kvöld.

Share this post


Link to post
Share on other sites
5 hours ago, feu said:

Glórulaus trú á sjálfvirkni.

Nemar allskonar og búnaður í kringum þá geta klikkað og klikka reglulega. Einasta leiðin fyrir notkun á slíkum búnaði, hvað þá búnaði sem tekur völdin af flugmönnum, er að nota fleiri en eitt lag. Dæmi, þrjú lög. Ef eitthvað smá missamræmi er á nemum, þá eru þeir umhendis hunzaðir, sjálfvirkur búnaður aftengdur og flugmanni tilkynnt það á 100% öruggan og sjáanlegan hátt. 

Þetta er svona algjört basic eða 101 í svona high level sjálfvæðingu og ætti ekki einu sinni að vera til umræðu.

Vélar í dag eru samt mun miklu öruggari heldur en þær voru til dæmis á sjötta og sjöunda áratugnum eins og má sjá hér.

http://www.planecrashinfo.com/cause.htm

Share this post


Link to post
Share on other sites
4 hours ago, Gormurinn said:

Vélar í dag eru samt mun miklu öruggari heldur en þær voru til dæmis á sjötta og sjöunda áratugnum eins og má sjá hér.

http://www.planecrashinfo.com/cause.htm

Það var búið að gera flug ansi öruggt. Helstu ástæður flugdauða síðustu ár var að rússland skaut niður farþegaþotu og einhverjir óðir flugmenn.

Það er óþarfi að gera flug óöruggara með flókinni nútímatölvutækni sem enginn skilur haus í, hvorki flugmenn né aðrir. Að einhverjir algorithmar geti gripið inn í og steypt flugvél í dauðann án þess að flugmenn geti nokkuð gert er auðvitað fáránlegt, enginn vill fljúga í þannig dauðaflygi.

Ég er nú nægilega sjóðaður í forritun til að vita að stundum ná forritarar ekki utan um allt, þeir forrita í raun miðað við bestu venjulegur aðstæður, en ekki verstu óvenjulegustu aðstæður. Það eru hellings af algorithmum sem hafa brotnað í gegnum tíðina því þeir gerðu ekki ráð fyrir hinu og þessu, vantaði hugarflugið að láta sér detta aðstæðurnar í hug, en aðstæðurnar samt sem áður gerast. Aðeins manneskja getur leiðrétt mistök tölvunnar... sem eru í raun mistök forritarans.

2 people like this

Share this post


Link to post
Share on other sites
17 hours ago, feu said:

Glórulaus trú á sjálfvirkni.

Nemar allskonar og búnaður í kringum þá geta klikkað og klikka reglulega. Einasta leiðin fyrir notkun á slíkum búnaði, hvað þá búnaði sem tekur völdin af flugmönnum, er að nota fleiri en eitt lag. Dæmi, þrjú lög. Ef eitthvað smá missamræmi er á nemum, þá eru þeir umhendis hunzaðir, sjálfvirkur búnaður aftengdur og flugmanni tilkynnt það á 100% öruggan og sjáanlegan hátt. 

Þetta er svona algjört basic eða 101 í svona high level sjálfvæðingu og ætti ekki einu sinni að vera til umræðu.

Sennilega eitthvað a þessa leið.  ABS i bifreiðum er einfalt ef ut i það er farið,, en þegar það er orðið tengt skynjurum ut um allt a bilnum,,, stoppar sjalfur við hlut sem er of nalægt,, leggur i stæði fyrir þig,, slær af inngjöf og herðir fjöðrun a annari hliðinni,,, og svo og svo,, þa er ABS ekki lengur það sem lagt var upp með,,,,, sem se þetta bremsu kerfi hefur fengið meira svigrum til athafna en aður,,það getur orðið stjornað inngjöf og styri lika.   Ætti auðvitað að vera til bota,,,,,en allt getur bilað.     Eitthvað seigir mer að tölvan og maðurinn hafi ekki verið að hugsa sama leikinn þegar þessi slys urðu.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Og tölvan unnið þann leik.

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.