Sign in to follow this  
Followers 0
SSSól

Hvernig á að hafa rétt fyrir sér?

1 post in this topic

https://bleikt.dv.is/bleikt/2019/03/14/utlitskrofur-harsyningu-vekja-upp-hord-vidbrogd-nei-ha-vantar-ekki-harmodel-thetta-er-bara-hluti-af-thessu-risa-daemi/

Hér er verið að ræða um skilyrði fyrir hármódel. Þar er talað um að viðkomandi eigi að vera kona 173 og í stærðinni small. 

Útlitsdýrkun hefur margar alvarlega fylkikvilla. Eitt af því sem getur ýtt undir ranghugmyndir fólks um útlit er fyrirsætur sem er of grannar miðað við hæð. 

Nú hef ég ekki neinar forsendur til að meta hvað er rétt varðandi þetta mál sem bleikt er að fjalla um. En eitt gott ráð er að skoða málið í nærumhverfi þess. 

T.d. gæti verið að fyrirsætan þurfi að vera grönn og hávaxinn til að líta út fyrir að vera venjuleg því menn segja að myndavélin bæti 5 kg. Þetta er í nærumhveri þessa mál sem hefur svo áhrif á hvernig myndin birtist stórum hópi fólks. Ef þetta er rétt hjá mér þá er þetta ekki vandamál. Það eru alltaf einhverjar konur sem eru 173 og eru í small en þær eru fáar. Kannski að aukin tölfræðikunnáta hjálpaði fólki að sjá ég er meðal manneskja og er því í meðalhæð og meðalþyngd og það er best að vera þannig en ekki vannært módel sem líður illa en lítur vel út tímabundið.  

En ef þessi fyrirsætu störf, myndir og myndataka leiða til þess að fólk fær ranghugmyndir um útlit og leiðir til alvarlegrar átröskunar eða annarra kvilla þá er þetta alvarlegt. Punkturinn er þessi að horfa á vandamálið út frá nærumhverfi.  

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.