Sign in to follow this  
Followers 0
Ekki tröll

Vöxtur hagkerfisins

15 posts in this topic

Okkur fjölgar. Eina leiðin til að halda í við fjölgun er að auka hagvöxtinn. Það hefur verið gert með að framleiða meira af vörum og þjónustu. Þetta er eða getur valdið lífshættilegum breytingum vistkerfi jarðarinnar. 

Við getum ekki fjölgað t.d. flugferðum. 
 

Þetta setur kröfur á ríki og sveitarfélög að fljúga ekki til útlanda. 

Flugskömm kemur í veg fyrir inngöngu í ESB því þá verður heill her af möppudýrum að fljúga til og frá Brussel og aðildarríkjum ESB.

Við verðum að hætta með álverin og ferðamannaiðnaðinn. Finna verður eitthvað annað í staðinn. 

Share this post


Link to post
Share on other sites
7 hours ago, Sigurður123 said:

Okkur fjölgar. Eina leiðin til að halda í við fjölgun er að auka hagvöxtinn. Það hefur verið gert með að framleiða meira af vörum og þjónustu. Þetta er eða getur valdið lífshættilegum breytingum vistkerfi jarðarinnar. 

Við getum ekki fjölgað t.d. flugverðum. 
 

Þetta setur kröfur á ríki og sveitarfélög að fljúga ekki til útlanda. 

Flugskömm kemur í veg fyrir inngöngu í ESB því þá verður heill her af möppudýrum að fljúga til og frá Brussel og aðildarríkjum ESB.

Við verðum að hætta með álverin og ferðamannaiðnaðinn. Finna verður eitthvað annað í staðinn. 

 

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
9 tímum síðan, Sigurður123 said:

Okkur fjölgar. Eina leiðin til að halda í við fjölgun er að auka hagvöxtinn. Það hefur verið gert með að framleiða meira af vörum og þjónustu. Þetta er eða getur valdið lífshættilegum breytingum vistkerfi jarðarinnar. 

Við getum ekki fjölgað t.d. flugverðum. 
 

Þetta setur kröfur á ríki og sveitarfélög að fljúga ekki til útlanda. 

Flugskömm kemur í veg fyrir inngöngu í ESB því þá verður heill her af möppudýrum að fljúga til og frá Brussel og aðildarríkjum ESB.

Við verðum að hætta með álverin og ferðamannaiðnaðinn. Finna verður eitthvað annað í staðinn. 

Þú veist hvað þeir segja.
"Hvað notuðu menn áður en þeir notuðu kerti?"
"Rafmagn"

Share this post


Link to post
Share on other sites

Japönum er að fækkar um 250.000 á ári. Þeir reka harða innflytjendastefnu. Þarna er komin leið til að vinna gegn gróðurhúsaáhrifunum.

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 5/12/2019 at 8:58 AM, Ingimundur Kjarval said:

 

Þetta er svoooooo spot on. Án gríns. Soylent Green eða Thanos, sem vildi tortíma helming lífvera í alheiminum. Annað hvort.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Leiðinlegt að geta ekki farið til Ísarel og horft á Eurovision. Flugferðir leysa svo mikinn koltvísýring út í loftið. 

Ekki er hægt að ferðast innanlands á Íslandi því einkabílinn mengar svo mikið. Ahh, get tekið rútu. Hvernig kemst maður með rútu í sumarbúsaðalandið á Íslandi? Með leigubíl, það dugar ekki því leigubíll mengar. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Icelandair 20.000.000 á síðasta ári hjá Reykjavíkurborg - aðalsjóði. 

Það er án allra fyrirtæki og undirstofnanna hjá borginni. Ætlar Reykjavik að drepa jörðina?

https://qlikqap.reykjavik.is/extensions/UppgjorV2/UppgjorV2.html

Með Wow 23 milljóinir. Hvað eru þetta margar flugferðir?

Share this post


Link to post
Share on other sites
25 minutes ago, Sigurður123 said:

Leiðinlegt að geta ekki farið til Ísarel og horft á Eurovision. Flugferðir leysa svo mikinn koltvísýring út í loftið. 

Ekki er hægt að ferðast innanlands á Íslandi því einkabílinn mengar svo mikið. Ahh, get tekið rútu. Hvernig kemst maður með rútu í sumarbúsaðalandið á Íslandi? Með leigubíl, það dugar ekki því leigubíll mengar. 

Hefuru pælt í því að ganga í sjóinn, við reisum þér svo minnisvarða í góða veðrinu fyrir að hafa bjargað því með því að vera ekki til. Kannski að við ættu að borga fólki fyrir að vera ekki til, leggja inn á reikninginn þeirra þegar þeir leggja fram dánarvottorðið.

Share this post


Link to post
Share on other sites
52 minutes ago, Ingimundur Kjarval said:

Hefuru pælt í því að ganga í sjóinn, við reisum þér svo minnisvarða í góða veðrinu fyrir að hafa bjargað því með því að vera ekki til. Kannski að við ættu að borga fólki fyrir að vera ekki til, leggja inn á reikninginn þeirra þegar þeir leggja fram dánarvottorðið.

Ég vil það alls ekki.

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 minute ago, Sigurður123 said:

Ég vil það alls ekki.

Svo mætti útfæra þetta betur, borga tilvonandi foreldrum "barnabætur" fyrir hvert fóstur sem það eyðir og fæðast ekki til þess að eyðileggja veðrið. Hver eru íslensku orðin fyrir þessi? Macaber, morbid?? :(

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 5/14/2019 at 8:11, Sigurður123 said:

Japönum er að fækkar um 250.000 á ári. Þeir reka harða innflytjendastefnu. Þarna er komin leið til að vinna gegn gróðurhúsaáhrifunum.

Nú? Eitthvert hlýtur þetta fólk þá að fara...með tilheyrandi gróðurhúsaáhrifum.

Japönum fækkar mestmegnis vegna þess að þar deyja fleiri en fæðast á ári hverju.

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 hour ago, Skrolli said:

Nú? Eitthvert hlýtur þetta fólk þá að fara...með tilheyrandi gróðurhúsaáhrifum.

Japönum fækkar mestmegnis vegna þess að þar deyja fleiri en fæðast á ári hverju.

Sem er gott því þá minnkar útblástur gróðurhúsaloftegunda í Japan. 

Share this post


Link to post
Share on other sites
2 hours ago, Sigurður123 said:

Leiðinlegt að geta ekki farið til Ísarel og horft á Eurovision. Flugferðir leysa svo mikinn koltvísýring út í loftið. 

Ekki er hægt að ferðast innanlands á Íslandi því einkabílinn mengar svo mikið. Ahh, get tekið rútu. Hvernig kemst maður með rútu í sumarbúsaðalandið á Íslandi? Með leigubíl, það dugar ekki því leigubíll mengar. 

Áttar þú þig á því að þegar þú andar, eða jafnvel prumpar, þá ertu að leysa frá þér lofttegundir sem stuðla að Climate Change? Eigum við ekki að hætta hvoru tveggja? :D Ég vona svo sannarlega að enginn láti Grétu Thunberg vita af þessu, hún gæti tekið upp á því, í kvíðakasti, að hætta að anda, blessunin.

Share this post


Link to post
Share on other sites
32 minutes ago, fleebah said:

Áttar þú þig á því að þegar þú andar, eða jafnvel prumpar, þá ertu að leysa frá þér lofttegundir sem stuðla að Climate Change? Eigum við ekki að hætta hvoru tveggja? :D Ég vona svo sannarlega að enginn láti Grétu Thunberg vita af þessu, hún gæti tekið upp á því, í kvíðakasti, að hætta að anda, blessunin.

Get ég plantað tré og fengið að anda.

Share this post


Link to post
Share on other sites

VG eru svo mikilir hræsnarar. 

https://www.ruv.is/frett/thingmenn-foru-i-naerri-1000-flugferdir-i-fyrra

Já en ég er varaformaður utanríkisnefndar. 

Þú átt ekkert erindi á Alþingi ef þú getur ekki afleiðingar einn leik fram í tímann. Þú hefðir mátt vita að margar flugferðir væru farnar í þessari nefnd. 

Vinstri menn eru ekkert nema kjafturinn. Hægri menn láta verkin tala, þar liggur munurinn dömur mínar og herrar. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.