Sign in to follow this  
Followers 0
Stefán

3 umferð pepsi deildar!

1 post in this topic

Það kom ekkert á óvart að FH skyldi vinna KA og sú varð raunin.  Ég átti von á að Stjarnan myndi vinna HK en átti von á fleiri mörkum en Stjarnan tók stigin 3.  Ekkert var óvænt þótt Breiðablik myndi vinna Víking.  ÍBV gegn Grindavík þar átti ég von á að Grindavík myndi ganga yfir ÍBV en jafntefli varð niðurstaðan.  Hér átti ég von á að Valsmenn myndu gera eitthvað af viti gegn ÍA og ná jafnvel sínum fyrsta sigri en ÍA tók sig til og lagði Íslandsmeistarana svo sigur ÍA kom mér mjög á óvart.  Hérna átti ég von á að KR myndi sigra Fylki en jafntefli varð niðurstaðan.  Vonbrigði umferðarinnar eru Valsmenn enn og aftur.  Óvænt úrslit þegar ÍA vann Val á útivelli en verðskuldað eigi að síður!

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.