Sign in to follow this  
Followers 0
Newton

Það er einsog það sé enn skammdegi

3 posts in this topic

Síðasta laugardag var heiðskírt, og sólin skein til 11 um kvöldið, með fallegu kvöldlagi, við tók bjartur blár himininn, appelsínugult sólarlag, djúpblár efri himinn, en það var bjart fram eftir öllu.

Núna síðustu daga hefur verið þungskýjað og það er einsog engin sól er. Það er orðið dimmt um 8-9 og kolsvart um miðnætti.

Þetta er alveg ömurlegt að vita af því að skýin eru birgja himininn svona gríðarlega. Þetta er svakalegur munur. Ísland er algjört skýjarassgat dauðans. Maður sér þetta þegar maður flýgur aftur heim erlendis frá, maður veit hvenær maður er að fara lenda bara með því að sjá skýjahuluna yfir öllu.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Það er svona dáldið hjá mér líka, skilst að Binghamton sem er um klukkutíma akstur frá mér sé skýjaðasta borg  Bandaríkjanna. Hefur að gera með Stóru vötnin að mér skilst. Ég segi hér við nágranna mína, að ástæðan að ég er svona góður í heyskapnum að við Íslendingar kunnum að heyja á milli regndropanna, sé í blóðinu á okkur.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég er reyndar duglegur að taka myndir, enda með fínt útsýni. Ég tók mynd síðasta laugardag  kl 00:44 nákvæmlega, og núna tók ég aðra um 00:50.

Sjáið samanburðinn. Sama myndvél. Engar stillingar eða átt við lýsingu eða neitt. Ég fjarlægði bara það sem sýnir hús og svona. Myndavélinni beint frá reykjavík í átt að snæfellsjökli.

 

onnur.jpg

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.