Sign in to follow this  
Followers 0
Newton

Vespuplágan

4 posts in this topic

iStock-521532054-600x423.jpg

Nei, ég er ekki að tala um þessi fallegu skordýr, með þeim fallegri í skordýraflokknum allavega. Ég er að tala um þessa ljótu vélarskordýr sem gera öllum lífið leitt á gangstígum borgaranna og stofna um leið lífi og limum barnanna sem nota þessi tæki í hættu.

Hvað er í gangi með stjórnvöld. Aldrei hef ég séð jafn mikla vanrækslu gagnvart þessari hættu. 13 ára fermingarbörn á svona græju með 2-3 í eftirdragi, án hjálms, þysa yfir gangbrautir án neinnar pælingar um bílaumferðar.

Svo eru þessi tæki "hökkuð" svo hægt sé að fara hraðar en má, og það eru bara allir hissa á að það sé hægt þó allir grunnskólakrakkar viti af þessu.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Fyrir um 3 árum síðan fór ég í Spöngina, í Grafarvogi, þar sem ég bý, og fór í ísbúð. Nema hvað að ég kem aftan að húsinu, ásamt eiginkonu minni ástkærri og þrem börnum okkar. Og þar sem við komum að húsinu sé ég tvær ungar stúlkur koma keyrandi á einni vespu gegnum sund og í átt að okkur. Hvorug þeirra með hjálm, tvær á rafmagnsvespu sem auðvitað alveg kol-ólöglegt, báðar sérlega flóttalegar til augnanna. Ég horfði á þær og varð ekki stoltur af þeim og hreykinn fyrr en ég sá tvo lögregluþjóna koma hlaupandi á eftir þeim, með andlitssvip sem segir "fokk, uppgjöf" á þeim.  Þá huxaði ég, þar sem stúlkurnar tvær flúðu fram í frelsið, "já, jafnrétti, loksins!" :) Því þegar ég hugsaði til æsku minnar þá vorum við bara alltaf nokkrir strákar, félagar, að keyra um próflausir og á ólöglegum hjólum að fá lögguna til að elta okkur. En aldrei voru það stelpur. En svo eru þær núna út um allt. Hjálmlausar stundum, á ólöglegum hraða og alles. Og ég er bara....... Vá, æði!

Þetta er gamli anarkistinn og rebellinn, pönkarinn Fleebah, að tala btw. Things have changed.

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 hour ago, fleebah said:

Fyrir um 3 árum síðan fór ég í Spöngina, í Grafarvogi, þar sem ég bý, og fór í ísbúð. Nema hvað að ég kem aftan að húsinu, ásamt eiginkonu minni ástkærri og þrem börnum okkar. Og þar sem við komum að húsinu sé ég tvær ungar stúlkur koma keyrandi á einni vespu gegnum sund og í átt að okkur. Hvorug þeirra með hjálm, tvær á rafmagnsvespu sem auðvitað alveg kol-ólöglegt, báðar sérlega flóttalegar til augnanna. Ég horfði á þær og varð ekki stoltur af þeim og hreykinn fyrr en ég sá tvo lögregluþjóna koma hlaupandi á eftir þeim, með andlitssvip sem segir "fokk, uppgjöf" á þeim.  Þá huxaði ég, þar sem stúlkurnar tvær flúðu fram í frelsið, "já, jafnrétti, loksins!" :) Því þegar ég hugsaði til æsku minnar þá vorum við bara alltaf nokkrir strákar, félagar, að keyra um próflausir og á ólöglegum hjólum að fá lögguna til að elta okkur. En aldrei voru það stelpur. En svo eru þær núna út um allt. Hjálmlausar stundum, á ólöglegum hraða og alles. Og ég er bara....... Vá, æði!

Þetta er gamli anarkistinn og rebellinn, pönkarinn Fleebah, að tala btw. Things have changed.

Hhmmmm   stelpur og velhjol,,,    well if it got tits or wheels,,,its gonna give you problem,, thats life,,.   :D

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ennþá þannig held ég að þetta eru aðallega strákar (allavega í mínu hverfi) en rétt að stelpunum fjölgar með hverri kynslóð. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.