Sign in to follow this  
Followers 0
Barði

Gríman; Sviðslistarverðlaunin - klénn þáttur að mestu

8 posts in this topic

   Ekki var þáttur RÚV-sjónvarps til mikils fagnaðar fyrir áhorfendur. Þátturinn var að mestu afar klén afþreying. Utan hvað virða skal minningu látinna listamanna,það var vel við hæfi. Ekki voru ræðuhöld vinningshafa til að hrópa húrra fyrir - og fóru þau yfirleitt fyrir ofan garð og neðan fyrir sakir málskrúðs og lengdar.... Þátturinn hófst á innleggi til handa RÚV sjálfu og annað var eftir því, að mestu. - Stuttur þáttur eftir lok sviðslistarverðlaunanna: "Bækur og staðir" var öllu fróðlegri og með miklum mannsbrag. Sá þáttur hefði verið vel við hæfi í fullri lengd í stað Grímunnar 2019.

 

 

Share this post


Link to post
Share on other sites
5 hours ago, Barði said:

   Ekki var þáttur RÚV-sjónvarps til mikils fagnaðar fyrir áhorfendur. Þátturinn var að mestu afar klén afþreying. Utan hvað virða skal minningu látinna listamanna,það var vel við hæfi. Ekki voru ræðuhöld vinningshafa til að hrópa húrra fyrir - og fóru þau yfirleitt fyrir ofan garð og neðan fyrir sakir málskrúðs og lengdar.... Þátturinn hófst á innleggi til handa RÚV sjálfu og annað var eftir því, að mestu. - Stuttur þáttur eftir lok sviðslistarverðlaunanna: "Bækur og staðir" var öllu fróðlegri og með miklum mannsbrag. Sá þáttur hefði verið vel við hæfi í fullri lengd í stað Grímunnar 2019.

Bara enn einn thattur thar sem svokallad "listafolk"  hrosar sjalfu ser og klappar ser a axlirnar. Hid opinbera a ekki ad vera i fjolmidlarekstri eda afthreyingarbransanum. Peningunum er betur varid i heilsugæslu og menntun. Bradum kemur timi a ad skifta ut rydgudum hitaveiturörum og tha er enginn peningur i kassanum. Skattar og alögur verda tha bara hækkadar a almenning.

Share this post


Link to post
Share on other sites
8 tímum síðan, TinTin said:

Bara enn einn thattur thar sem svokallad "listafolk"  hrosar sjalfu ser og klappar ser a axlirnar. Hid opinbera a ekki ad vera i fjolmidlarekstri eda afthreyingarbransanum. Peningunum er betur varid i heilsugæslu og menntun. Bradum kemur timi a ad skifta ut rydgudum hitaveiturörum og tha er enginn peningur i kassanum. Skattar og alögur verda tha bara hækkadar a almenning.

Já, þetta er dálítið undarlegt þegar einn hópur opinberra starfsmanna klífur sig út úr fjöldanum og heldur opinbera uppskeruhátíð, þar sem þeir verðlauna sjálfa sig hver um annan þveran. Sjálfur er ég opinber starfsmaður, og mér þætti það dálítið skrítið, hjá þeirri stofnun sem ég vinn, að við færum að halda svona uppskeruhátíð og verðlauna okkur til hægri vinstri um þau störf sem við erum ráðin til að sinna dags daglega?!

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 6/13/2019 at 5:42 PM, Skrolli said:

Já, þetta er dálítið undarlegt þegar einn hópur opinberra starfsmanna klífur sig út úr fjöldanum og heldur opinbera uppskeruhátíð, þar sem þeir verðlauna sjálfa sig hver um annan þveran. Sjálfur er ég opinber starfsmaður, og mér þætti það dálítið skrítið, hjá þeirri stofnun sem ég vinn, að við færum að halda svona uppskeruhátíð og verðlauna okkur til hægri vinstri um þau störf sem við erum ráðin til að sinna dags daglega?!

Af hverju er þetta undarlegt að fagna góðu dagsverki?

Hvað leynistofnun vinnur þú á sem þolir ekki dagsins ljós?

Share this post


Link to post
Share on other sites
1 tíma síðan, Sigurður123 said:

Af hverju er þetta undarlegt að fanga góðu dagsverki?

Hvað leynistofnun vinnur þú á sem þolir ekki dagsins ljós?

Ha...leynistofnun?..bara venjuleg þjónustustofnun ekkert merkileg...það eru að ég held 162 stofnanir á vegum ríkisins sem eru í s.k. stofnanakönnun á vegum stéttararfélags opinberra starfsmanna.

Bara...mér finnst þetta frekara púkó að ein stofnun á vegum ríkisins skeri sig úr og vilji verðlauna sig fyrir störf sín í vinnunni...bara það.

Share this post


Link to post
Share on other sites
36 minutes ago, Skrolli said:

Ha...leynistofnun?..bara venjuleg þjónustustofnun ekkert merkileg...það eru að ég held 162 stofnanir á vegum ríkisins sem eru í s.k. stofnanakönnun á vegum stéttararfélags opinberra starfsmanna.

Bara...mér finnst þetta frekara púkó að ein stofnun á vegum ríkisins skeri sig úr og vilji verðlauna sig fyrir störf sín í vinnunni...bara það.

Landspítalinn bjargar mannslífum. Lögreglan hjálpar fólki. Skólarnir mennta fólk. Vegagerðin býr til vegi. Veðurstofan giskar á veðrið og les af veðurmælum. 

Mér finnst allt í lagi að segja frá góðum verkum. Finnst það ekkert púkó. 

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 6/13/2019 at 3:42 PM, Skrolli said:

Já, þetta er dálítið undarlegt þegar einn hópur opinberra starfsmanna klífur sig út úr fjöldanum og heldur opinbera uppskeruhátíð, þar sem þeir verðlauna sjálfa sig hver um annan þveran. Sjálfur er ég opinber starfsmaður, og mér þætti það dálítið skrítið, hjá þeirri stofnun sem ég vinn, að við færum að halda svona uppskeruhátíð og verðlauna okkur til hægri vinstri um þau störf sem við erum ráðin til að sinna dags daglega?!

Mér er skítsama hvort einhver samtök haldið hitting og fari í verðlaunakeppni. En að gera það í fjölmiðlum, í beinni sendingu, etc..... Það er bara narcissismi. Mætti kalla þetta sjálftöku? :) @Sigurður123, hvað segir þú um það? ;) 

Share this post


Link to post
Share on other sites
4 hours ago, fleebah said:

Mér er skítsama hvort einhver samtök haldið hitting og fari í verðlaunakeppni. En að gera það í fjölmiðlum, í beinni sendingu, etc..... Það er bara narcissismi. Mætti kalla þetta sjálftöku? :) @Sigurður123, hvað segir þú um það? ;) 

Rúv misnotar aðstöðu sína ítrekað. 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.