Sign in to follow this  
Followers 0
Melkor

Íranstríðið 2020

67 posts in this topic

Eitthvað skrítið að gerast þarna niðurfrá.

Samsæri á milli Saudi Araba og Trump kannski. Hann þarf stríð til að vera valinn aftur.

Þetta er allavega skrítið. Fimmti floti Ameríkana á staðnum auðvitað. Hversvegna í fjáranum ættu Íranir að skjóta á norskt olíuflutningaskip?

Ég segi; follow the money, eins og svo margir aðrir.

Íranir geta ekki annað en tapað, Trump og co. þéna milljarða og milljarða á ólátum og stríði.

Ég spái að það verður stríð 2020 og Trump rýkur upp í könnunum.  Ekki "all out" stríð, meira eins og fyrra Írak stríðið.

Allavega ótrúlega ósvífið af þeim að setja landið sitt svona nálægt amerísku herstöðvunum!

download.jpg

ps, veit ekki hvort þetta sé rétt kort eða ekki eða  hversu stórar þessar stöðvar eru, kannski bara skrifstofa með einum ritara og yfirmanni.

3 people like this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég spái ekki landhernaði gegn Íran. Bandaríkin hafa enga burði til þess. Það sem við munum sjá er framhald af því sama, hugsanlega með nýjum útfærslum. Það sem ég á við er náttúrulega áróðursherferð og viðskiptaþvinganir - sem er löngu hafið. Næsta vers, sem er líklega þegar orðið, eru false flag árásir sem verða notaðar sem átylla fyrir sprengiregni á skotmörk í Íran. Þetta er það eina sem Bandaríkin geta hernaðarlega gegn Íran - það er sprengjuregn og eldflaugasendingar. Þau hafa ekki einu sinni aðstöðu í ríkjunum kringum Íran til að hafa bækistöðvar fyrir landhernað. Ég las um það langa grein um daginn sem var nokkuð sannfærandi. Jafnvel Írak virkar ekki sakir óvinsælda US þar og vaxandi andstöðu við veru þeirra. 

Um getu Bandaríkjanna í landhernaði þarf ekki lengur að fjölyrða. Þeir létu aðra um baradagana í Sýrlandi en sáu sjálfir um undirspilið - sprengiregn. Þannig jöfnuðu þeir borgir við jörðu í frelsun þeirra þannig að nánast ekkert er eftir - úr öruggri fjarlægð. Hér er svo nýjasta afrek Bandaríkjanna í landhernaðið í Afghanistan. 

https://www.zerohedge.com/news/2019-06-13/us-wipes-out-entire-afghan-security-forces-unit-second-major-friendly-fire-incident

Quote

For the second time in less than a month, US forces carried out airstrikes “in self defense” in Afghanistan, only to discover that they were actually attacking Afghan security forces. The Wednesday strike ended up wiping out an entire unit, though officials have yet to disclose the exact number of deaths, beyond it apparently being everyone present.

Hvað snertir hagsmuni Bandarísku þjóðarinnar þá á hún ekkert sökótt við Íran og hefur enga hagsmuni eða ástæðu til átaka. Sá þrýstingur kemur frá Ísrael og liggur upp í höfuðstöðvar valdsins í Washington gegnum neo-cons úr báðum flokkum. Hernaðariðnaðurinn er auðvitað með og allur á hjólum enda gígantískar fjárhæðir í spilinu.

Íran er sterkasta ríki Shia múslima og styrkur þess og stuðningur við Sýrland og Palestínu er Ísrael mikill þyrnir í augum. Þegar Ísrael loks mun fara með jarðýturnar á Al-Aqsa moskuna á musterishæðinni er Íran líklegast eina ríkið sem getur gert óþyrmilegan uppsteit út af málinu, jafnvel með vopnavaldi. Stjórnvöld í Ísrael líta svo á að það þurfi að brjóta vald Íran algerlega á bak aftur. Nýir vinir Ísraels í Saudi Arabíu sem eru súnní múslimar elda grátt silfur við Íran og vinátta þeirra við Ísrael byggir á - óvinur óvinar míns er vinur minn. Þannig ganga þessi tvö ríki, Ísrael og Saudi Arabía nú í takt gegn Íran ásamt með Bandaríkjunum. Þetta er einskonar heilög þrenning mannréttindafrömuða.

Íran hefur síðan náttúrulega miklar olíulilndir og svo kemur inn í þetta heimspólitíkin klassíska milli austurs og vesturs, sem einskonar krydd í tilveruna. Stórveldin;  Bretar, Rússar fyrir löngu og síðar Bandaríkin hafa gjörsamlega hamflett Íran aftur og aftur. Þegar sú saga er skoðuð er mesta furða hvað Íran eru hófsamir og prúðir gagnvart þessum kúgurum sínum. Langlundargeð og úthald þeirra er með hreinum ólíkindum eftir allar misþyrmingarnar sem þeir hafa mátt sæta í meira en öld.

Hryggjarstykkið í þessu er samt Ísrael og ófrávíkjanlegt fóstbræðralag þess við stjórnarelítur Bandaríkjanna. Málið er auðvitað púðurtunna sakir þess að þarna er teflt saman tveimur helstu fylkingum múslimaheimsins í mið-austrinu Shia og Súnni. Hugsanlega eru hrútarnir skornir einmitt til þess?

2 people like this

Share this post


Link to post
Share on other sites

Ég er samt efins í að Bandaríkin leggi í árásir á Íran yfirleitt. Í fyrsta lagi á Íran slurk af meðaldrægum eldflaugum og getur svarað hraustlega fyrir sig á skotmörk í mið-austrinu og valdið miklum usla.  Þar fyrir utan eiga þeir einhvern slurk af eldflaugavarnarkerfum og niðurstaðan gæti orðið vandræðaleg fyrir Bandaríska herinn.  Síðan á Íran bandamenn í Rússum og raunar í Kína líka. Það er opin spurning hvort eða hvernig þessi ríki bregðast við hernaði gegn Íran. Bæði þessi ríki ráða yfir háþróaðri eldflaugatækni og varnarkerfum í massavís og eiga verulega hagsmuni á svæðinu.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Það verða hernaðaráttök 2019 gegn Íran klerkastjôrninni. Ég spái því að árásir verði gerðar á flotastöðvar Írans og þessum hryðjuverkabátum þeirra verði sökkt, sem viðvörun..

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Haukana í Bandaríkjunum dauðlangar, en yfirstjórn hersins CENTCOM hefur gefið út að stríðsátök við Íran séu ekki í þágu hagsmuna Bandaríkjanna. Ég veit ekki hvort að nokkur maður tekur mark á vidósýningum US lengur eða kveinstöfum um vonda árásaraðila. Þeir sem á annað borð eitthvað vita um stríðsævintýri þeirra eru varla búnir að gleyma Sýrlandi.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Góð innlegg MR-V!

Sporin hræða. Þeir ljúga þessir BNA menn, eins og allir aðrir. Þeir lugu upp á Írak gjöreyðingavopn. Aðeins kjánar treysta áróðursdeild CIA.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Bna menn gætu ráðist a þessa speedboats.

Share this post


Link to post
Share on other sites
3 hours ago, Melkor said:

Góð innlegg MR-V!

Sporin hræða. Þeir ljúga þessir BNA menn, eins og allir aðrir. Þeir lugu upp á Írak gjöreyðingavopn. Aðeins kjánar treysta áróðursdeild CIA.

Rétt hjá þér, löng saga, nema auðvitað Pearl Harbor, en þar er sagt að Bandaríkjamenn hafi vitað af árásinni en látið hana ganga yfir til þess að geta farið í stríð með þjóðina á bak við sgi. Minni á Birmingham árásina í seinni heimstyrjöldinni. Bretinn vissi af árásinni vegna Overlord, gátu lesið skeyti Þjóðverja en ákváðu að láta árásina gerast á þess að bregðast við til þess að gefa ekki upp að þeir vissu af henni og þar með ljóstra upp að þeir gætu lesið skeytin.

https://en.wikipedia.org/wiki/Birmingham_Blitz

Svo hvað er að gerast? Ég á því að Íranir séu að þessu og viti að Bandaríkjamenn geti ekki gert neitt í því, vilji ekki allsherjar stríð á þessu stigi. Íranir vilja bara ýta upp olíu verðinu og pína Bandaríkjamenn að samningsborðinu.

Hvort að þeir lesa rétt í spilin veit ég ekki, en á því að Trump vilji ekki í stríð. En ef að því verður, ekki fallegt, allt losað á Íran og yfirvöldum komið frá. Íranir erlendis sem munu svo standa í stríðinu á jörðu niðri og Kaninn hjálpa þeim úr lofti.

Saudar munu hjálpa með pening að sjálfsögðu og, Ísralear, valdajafnvæginu í miðausturlöndum gjörsamlega sett á haus, ekkert eins og áður. Væri fróðlegt að vita frá þeim sem þekkir þetta betur, hvernig hin einstöku lönd munu raðast upp. Ísland að sjálfsögðu sendir sína hersveit til þess að finna gjöreyðingarvopin undir veg, kunna það.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Nú er eðal tækifæri til að fara yfir stóru bandarísku pressuna sem er búin að hamast á Trump, nótt sem nýtan dag síðan hann var frambjóðandi og allar götur síðan. Ég má illa vera að því að skoða þetta en ef að líkum lætur þá snýst nú blaðið við þegar kemur að vopnaskaki gegn Íran. Stóra pressan fylgdi forsetanum í loftárásum hans á Sýrland á sínum tíma sem voru refsiaðgerðir gegn meintri efnavopnanotkun Sýrlandshers. Einhver kynni að láta sér detta í hug að forseti sem er daglega skotspónn pressunnar sætti harði gagnrýni þegar kemur að jafn eldfimum málum eins og að beita vopnavaldi gegn erlendum þjóðum. Ekki satt?
Skoðið nú og næstu daga hvernig stóra pressan nálgast málið. Rífur hún niður og gagnrýnir Trump og haukana kringum hann í skaki þeirra gegn Íran. Eða fylgir hún forsetanum mikið til með einhverskonar málamyndagagnrýni. Ég spái því að ef leyndó-stofnanirnar CIA eða NSA eða hvað þær nú heita allar þar vestra koma fram með fleiri "sönnunargögn" eða "upplýsingar" gegn Íran þá mun pressan hvergi draga þær efa og birta eins og um guðsorð væri að ræða - beint af skepnunni.

NYT er með þessa grein um tortryggna þjóðarleiðtoga Evrópu (nema Breta náttúrulega) - bæði gagnvart Trump (hvað annað) en líka muna þeir Írakstríðið og krefjast nú harðra sönnunargagna. Blaðið sleppir Sýrlandi - hvar það er borðleggjandi að upplýsingar Bandaríkjamanna um efnavopnanotkun Sýrlandshers voru EKKI á rökum reistar og það má slá því föstu að það vissu þeir mætavel þegar þeir refsuðu Sýrlandi fyrir tiltækið. Stóra pressan þegir enn um fréttabombur sem hafa komið fram um einmitt það.

https://www.nytimes.com/2019/06/14/world/europe/tanker-europe-strait-of-hormuz.html

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Efnavopn voru hugaburður og þvæla til að réttlæta innrás í Íraq, en nokkur brennandi olíuskip er raunveruleikinn uppmálaður og þarf vart vitnanna við. Trump er enginn war-monger, hann er bara að bíða eftir því að Íransbjálfarnir misstígi sig, á meðan bítur viðskiptabannið. Þegar það skeður, munu Ayatollarnir brenna allt að baki sér og mæta örlögum sínum..

Share this post


Link to post
Share on other sites
On 6/13/2019 at 9:19 AM, Melkor said:

Eitthvað skrítið að gerast þarna niðurfrá.

Samsæri á milli Saudi Araba og Trump kannski. Hann þarf stríð til að vera valinn aftur.

Þetta er allavega skrítið. Fimmti floti Ameríkana á staðnum auðvitað. Hversvegna í fjáranum ættu Íranir að skjóta á norskt olíuflutningaskip?

Ég segi; follow the money, eins og svo margir aðrir.

Íranir geta ekki annað en tapað, Trump og co. þéna milljarða og milljarða á ólátum og stríði.

Ég spái að það verður stríð 2020 og Trump rýkur upp í könnunum.  Ekki "all out" stríð, meira eins og fyrra Írak stríðið.

Allavega ótrúlega ósvífið af þeim að setja landið sitt svona nálægt amerísku herstöðvunum!

download.jpg

ps, veit ekki hvort þetta sé rétt kort eða ekki eða  hversu stórar þessar stöðvar eru, kannski bara skrifstofa með einum ritara og yfirmanni.

Það eru nú ekki svona margar herstöðvar BNA manna þarna. Þetta er algjört bull. Þó BNA menn fái afnot af einhverjum flugvelli í stuttan tíma þá þýðir það ekkert að það sé einhver bandarísk herstöð til frambúðar. T.d. þessar í Kyrgizstan og Tajikistan voru bara notaðar þegar bna her réðist gegn talibönum eftir 2001, og svo eru engar herstöðvar bna hers í pakistan, og það eru bara einhverjir örfáir hernaðarráðgjafar eftir í Írak, og í Tyrklandi hafa þeir mjög takmörkuð not af Incirkl herflugvellinum.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Íranar geta aldrei lokað Hormuz sundinu, það myndi alþjóðasamfélagið aldrei samþykkja. Þetta verður Ugly ef stríð brýst þarna út..

 

Share this post


Link to post
Share on other sites

Íran vill stríð, ekki spurning.. skv. rökhyggju feitrassa.. 

USA_IRAN.jpg

1 person likes this

Share this post


Link to post
Share on other sites

ISLAMistarnir í Íran ögra á þrjá vegu..

1) Ráðast á olíuskip og kveikja í þeim, nægar sannanir komnar fyrir því..

https://abcnews.go.com/Politics/pentagon-releases-photos-proof-iran-tanker-attacks/story?id=63770224&cid=clicksource_4380645_null_hero_related

2) Auka á næstunni úraníumframleiðslu sína umfram samning þar um.

3) Stunda enn hryðjuverk, senda Hamaz ISLAMistunum flugskeyti til að gera árásir á Ísrael.

Þ.a. það styttist í átök á svæðinu, lítur út fyrir það að ISLAMistarnir í Íran verði bombaðir hressilega á árinu!!

https://abcnews.go.com/Politics/us-send-1000-additional-troops-middle-east-tensions/story?id=63772858&cid=clicksource_4380645_null_hero_hed

Share this post


Link to post
Share on other sites

Því er haldið fram að Íranir hafi fjarlægt segulsprengjur af öðru skipinu. Gott og vel, segjum nú að það sé rétt - er það staðfesting á því að þeir hafi komið sprengjunum fyrir og standi að baki árásinni? Auðvitað ekki.

Mér býður í grun að ef sambærilegur atburður gerðist við Ísland mundi Landhelgisgæslan senda sérfræðinga til að fjarlægja ósprungnar sprengjur af olíuskipi - í þeim tilgangi að hindra frekara tjón og tryggja vettvang, ásamt því að þarna væri um að ræða sönnunargagn sem gæti varpað ljósi á hverjis stæðu raunverulega að baki árásinni. Yrði ekki furðulegt að lesa það í heimspressunni að erlend þjóð hefði náð myndum af sprengjusérfræðingum gæslunnar við störf og það væri talið sönnun þess að Íslendingar stæðu að baki ódæðinu. Ha?

Út frá hagsmunasjónarmiðum eru þessar kenningar fráleitar. Hvers vegna í ósköpunum ættu Íranir að fara að ögra heiminum með árásum á tankskip á sundinu? Og hver væri tilgangurinn með því ef þeir á annað borð gangast ekki við því? Hvaða hagsmuni gæti Íran hugsanlega haft af því að æsa upp ástandið með svona tiltæki?

Þessi farsi er orðinn sambærilegur við meintar efnavopnaárásir Sýrlandshers í Douma, hvar sagan var algerlega fjartæðukennd. Trúir þessu einhver?

Innanbúðarfólk í Pentagon - varnarmálaráðuneyti Bandaríkjanna - hefur lýst því sem gerðist í aðdraganda Írak stríðsins, þegar áróðursherferðin gegn Írak fór af stað (sem var ein samansúrruð lygaþvæla frá A-Ö). Þá var ein álma í Pentagon stúkuð af og þar voru gríðarleg fundarhöld vikum saman. Fastir starfsmenn furðuðu sig á því að þar var stöðug umferð af ákveðnum kreðsum pólitíkusa inn og út. Það sem var enn skrítnara var að Ísraelskir diplómatar og leyniþjónustumenn gengu þar um eins og heima hjá sér. Þeir runnu inn og út úr byggingunni án þess að sæta vopnaleit hvað þá meir. Þarna var verið að kokka og sjóða saman áróðursherferðina sem síðar seldi Bandarískum almenningi söguna um illvirki Íraka sem var notuð sem réttlæting fyrir innrásinni.

Ætli það hafi eitthvað breyst?

Share this post


Link to post
Share on other sites
8 hours ago, 4sinnum said:

ISLAMistarnir í Íran ögra á þrjá vegu..

1) Ráðast á olíuskip og kveikja í þeim, nægar sannanir komnar fyrir því..

https://abcnews.go.com/Politics/pentagon-releases-photos-proof-iran-tanker-attacks/story?id=63770224&cid=clicksource_4380645_null_hero_related

2) Auka á næstunni úraníumframleiðslu sína umfram samning þar um.

3) Stunda enn hryðjuverk, senda Hamaz ISLAMistunum flugskeyti til að gera árásir á Ísrael.

Þ.a. það styttist í átök á svæðinu, lítur út fyrir það að ISLAMistarnir í Íran verði bombaðir hressilega á árinu!!

https://abcnews.go.com/Politics/us-send-1000-additional-troops-middle-east-tensions/story?id=63772858&cid=clicksource_4380645_null_hero_hed

Ekki gleyma því að Íran er að þróa kjarnorkuvopn og ICBM's.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Fyrrverandi CIA officer Philip Giraldi er óþreytandi að ræða það sem má alls ekki ræða í stóru Bandarísku pressunni, né annarsstaðar. Það eru þessi furðulegu og djúpu tengsl milli Ísrael og Bandaríkjanna. Algert tabú náttúrulega af því að málið varðar ríki Gyðinga. Þetta er kostuleg lesning, ekki síst skattaafslátturinn sem er eins og rjóminn á þessa drulluköku alla saman. Ætli Bandarískir skattgreiðendur séu almennt meðvitaðir um hvernig þetta "vinasamband" ríkjanna virkar í reynd? Svo eru þeir kanar að bulla um inngrip annarra ríkja í bandarískt lýðræði á meðan þetta gengur yfir. You can't make this shit up eins og þeir segja.

https://www.unz.com/pgiraldi/recruiting-american-spies-for-israel/

Recruiting American Spies for Israel

Israel never loses an opportunity to promote what it perceives to be its interests. That any nation would do just that most of the time should surprise no one, but Israel is perhaps unique in terms of how assiduously it works at creating situations that favor it through the use of corruption of foreign governments and subversion of existing institutions. For most countries, the actions of a minority that seeks to advance the interests of a foreign nation would face strong resistance, but Israel manages to get away with what it does due to the presence of powerful and wealthy diaspora communities, most particularly in the Anglophone countries, but also in France.

The Israel Lobby in the United States has been subjected to some scrutiny thanks largely to the impetus provided by Professors John Mearsheimer and Stephen Walt’s groundbreaking study The Israel Lobby and U.S. Foreign Policy. More recent revelations have come from undercover journalism undertaken by al-Jazeera, which has demonstrated how British Jewish groups and parliamentarians have worked together with Israeli Embassy intelligence officers to remove public officials believed to be critical of Israel. Jeremy Corbyn, leader of the Labour Party, has been on the receiving end of a campaign to replace him for his alleged anti-Semitism solely because he has condemned Israeli oppression of the Palestinians. A second al-Jazeera investigation demonstrated how The Lobby, cooperating with the Israeli Embassy, has been controlling discussion of the Middle East in the United States, which should have surprised no one.

Europe indeed appears to be a hotbed of anti-Semitism, or so Israel and its friends would have us believe. Leaders in France, Germany and Britain feel compelled to frequently address the issue, making the equivalent of a war on anti-Semitism a principal objective of government. The United States has joined this effort, appointing a Special Envoy to Monitor and Combat Anti-Semitism whose job includes reporting other countries’ treatment of Jews and Israel.

The newest wrinkle comes under the category of Lawfare. It consists of hate crime laws that are directed against anyone criticizing Jews and, increasingly, Israel. In fact, any criticism of Israel is frequently being seen as a criminal offense, a trend that is also evident in the United States at the national, state and local levels, where Jewish groups have also been quick off the mark in claiming that anti-Semitism is surging. Freedom of speech in the western world has been diminished as a result.

Diaspora Jews are well entrenched in the media, which has enabled them to promote a narrative favorable to Israel no matter what it does, to include a repetitive dose of holocaust guilt that plays out from Hollywood and elsewhere in the media. The assiduously cultivated message for the public is that Jews are always the victims, never the aggressors, even when IDF snipers shoot Arab children and medical workers during protests.

Perhaps more seriously damaging are the technology thefts and deliberate export of American jobs to the Jewish state by Israelis and their diaspora billionaire friends, as well as general interference in and spying on the U.S. government at all levels. But perhaps the most outrageous initiatives engaged in by the Jewish state are the direct attempts to manage U.S. policies by subverting individual Americans who are or will be well placed to influence U.S. government decision making. It is well known how new Congressmen and spouses are treated to an all expenses paid trip to Israel by an affiliate of the American Israel Public Affairs Committee (AIPAC), which is little more than a propaganda exercise designed to influence their thinking about what is going on in the Middle East while at the same time impressing them regarding the power and wealth of The Lobby. The pandering to Israel is frequently extreme. Late last month, Florida’s governor Ron DeSantis, who has declared himself the most pro-Israel governor in the U.S., held a possibly illegal meeting of his state’s governing cabinet in Jerusalem.

A recent article in the Jerusalem Post demonstrates another aspect of how extensive Israeli efforts to infiltrate and corrupt American institutions to their benefit actually are. The article describes how “Close to 40 American cadets and officers wrapped up a two-week long trip to Poland and Israel on Monday, meeting with high-ranking military officers to learn about the Jewish State and the reality of its security situation. The trip, organized by Our Soldiers Speak (OSS), left a deep impression on the visiting service members who hail from the West Point Military Academy, the Air Force Academy, and the Virginia Military Institute, with some even voicing their readiness to fight and if necessary die alongside IDF troops.”

It was the third such visit to Israel by a group of representative military cadets. The travelers were treated to guilt first with stops at concentration camps in Poland. They then were subjected to the Israeli point of view through “high-level briefings from current and former policymakers and commentators from across the spectrum in the areas of security, strategy, international relations, law, politics, and more.”

Make no mistake, the entire exercise was a scarcely concealed bid to set up what one might regard as the recruitment of future Israeli spies within the U.S. military. Such spies, who will plausibly be able to promote policies favorable to Israel, are referred to as “agents of influence.” Benjamin Anthony, the Director of OSS, admitted as much, saying that “This unparalleled experience enables American cadets to learn about hot-button issues and matters of utmost strategic importance in the Middle East firsthand. By forging bonds between the cadets and Israeli military officers, we are laying the groundwork for future understanding and productive interactions. We wanted to impact people who will be in leaderships positions a short time after the trip to Israel. All of them will be in command positions two or three years after this trip and they will be better informed about America’s greatest ally in the Middle East and the world.”

The cadets, who apparently received no pre-trip briefings from their respective institutions regarding Israeli spying, naively accepted everything they were presented with and appear to have believed they were hearing the unvarnished truth about the Middle East. They even compared the Jewish state favorably to their own country. One cadet, Stephen Marn of the Virginia Military Institute, enthused that “Israel has so many enemies knocking on their back door yet the people in Jerusalem were happy, enjoying life… it was an amount of true patriotism that I don’t see in America today. I got pretty emotional.”

Marn, who will receive a commission in the U.S. Army, said that he can “absolutely” see himself fighting alongside IDF officers. “No question, without a doubt,” he said with a smile. West Point cadet Travis Afuso agreed, saying “Absolutely. We have a shared understanding of the threats, a shared set of values based on freedom and democracy and those are the things which will allow us to fight together and if necessary to die by each other’s side if that’s what it comes to. If that is what my country asked of us, if I was sent here, I would be proud to stand by the soldiers of the IDF.”

Afuso also admired how “Every soldier we spoke to had a deep need to serve. They understand that there will be no Israel unless people are willing to die for Israel. A lot of people in America need to understand that nothing is free and you have to work for it.”

The comments of the cadets are regrettably similar to the effusions by U.S. Air Force Lieutenant General Richard Clark, who has enthused that American soldiers are “prepared to die for the Jewish state” and also added that they would “probably” be under the command of Israeli Air Force General Zvika Haimovitch, who would decide on the involvement of U.S. personnel. Haimovitch commented “I am sure…we will find U.S. troops on the ground…to defend the state of Israel.” The two generals were referring to the fact that the U.S. already has airmen stationed permanently at Israel’s Mashabim Air Base in spite of the fact that the two countries have no defense agreement of any kind. The Americans, though few in number, would serve as a trip wire to guarantee that Washington would become involved in any war that Israel chooses to start.

The fact that future military officers are so naïve as to accept a dog and pony show presented by a foreign government that urgently needs uncritical American support is discouraging. The VIP tour they took was no doubt escorted by good looking young Israeli male and female soldiers, the food they ate was probably exceptional, and one might bet that the high officials they spoke to actually pretended to care about the cadets on a personal level. Once those cadets become military officers in responsible positions a few years down the road good buddy Benjamin from the IDF will show up with a dinner invitation to talk about old times. At dinner, Ben will ask for a favor. That is how an intelligence operation targeting certain groups or demographics works. Relax, we love you.

But what is really surprising is how the trip was organized and paid for. In spite of all the activity by the organization being focused on Israel and its interests, OSS is not Israeli. It is American, funded by the usual Jewish oligarchs and organizations. The “Our Soldiers” referred to are Israelis, demonstrating one again where the actual loyalty of some American Jews resides. OSS is somewhat similar to the odious U.S.-based Friends of the Israel Defense Forces, which routinely raises millions of dollars in gala events in Hollywood and New York City.

Both of the Israeli front organizations are IRS approved 501(c)3, a status normally granted to groups that are either educational or charitable. Donations are tax exempt, which means that the American taxpayers are footing part of the bill for organizations that are plausibly recruiting spies within the United States government and also supporting a military that is in no way allied with the U.S. It would be very interesting to ask a Congressman how that came about, but he or she would be too terrified to respond, while inquiries to Treasury would undoubtedly land on the desk of the same Jewish bureaucrat who granted the exemptions in the first place. Unfortunately, in Washington some things never change.

Share this post


Link to post
Share on other sites

Create an account or sign in to comment

You need to be a member in order to leave a comment

Create an account

Sign up for a new account in our community. It's easy!


Register a new account

Sign in

Already have an account? Sign in here.


Sign In Now
Sign in to follow this  
Followers 0

  • Recently Browsing   0 members

    No registered users viewing this page.